Dagblaðið - 02.08.1977, Blaðsíða 12
12
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAÍIUR 2. AUÚST 1977.
Hðfum fyrirliggjandi
farangurs-
grindurog
bindingar
áallarstærðir
fölksbíla,
Broncojeppa
og fleiri bíla
Bflavörubúðin Fjöðrin h.f.
Leikspiliö
„Emilí
Kattholti”
j Verðkr. 1580.-
| Sendum ípóstkröfu.
Bjóðum einnig fjölda
í vinsælla leikspila,
og iírval spila, stök og ígjafakössum,
plasthúðuð og iírplasti.
Frímerkjamiöstööin,
Laugavegi 15, sími23011
Frímerkjamiöstööin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170
NORÐURLOND—
DRAUMAFERÐ
Höfum opnað bíla- og húsvagnaleigu í Malmö. Leigjum
hvortveggja til iengri eða skemmri tíma. Bjóðum
íslendingum sérstök kjör:
6 m. húsvagn með ísskáp og w.c. og 7 m. Reugeot 504
station.
verð pr. vika: 1000 sænskai kr. ekkert km gjaid. Bensín
ekki innifalið.
3ja-4ra m. húsvagn með isskáp og eldunaraðstóðu og
Saab 96:
verð pr. vika: 750 sænskar kr. ekkert km. gjald. Bcnsín
ekki innifalið.
Ef þið getið fengið betra verð annars staðar þá nuelum
við með þeim stað.
Eitt símtal til okkar á milli kl. 13—17, og við tökum á
móti ykkur mcð bíl og vagn á Kastrup™.
AÐSTOÐ
Malmö, Sverige
Sími 040-216175
Enn lokaði Kolgríma hringveginum:
Ferðalangar stopp við Kolgrímu á föstudaginn.
Ný brú á fjárlögum í
mörg ár —
loks byggð í sumar
Enn lokaðist hringvegurinn að
sumarlagi fyrir helgina og enn á
sama stað, við Kolgrímu í Suður-
sveit. Það var aðfaranótt föstu-
dagsins að hlaup byrjaði í ánni,
eins og undanfarin sumur. Undir
morguninn fór svo vegurinn í
sundur við annan enda hrörleg-
legrar brúarinnar og þar með
stöðvaðist öll umferð.
M.a. stöðvuðust nokkrir bílar
ferðamanna, sem hugðust ná ferð
með Smyrli á laugardaginn. Að
sögn fréttaritara á Höfn hefur ný
brú og öruggari vegur að verið á
fjárlögum í mörg ár og nú er loks
ný brú í smíðum. Hins vegar var
ekki búið að fylla að öðrum enda
hennar svo ekki var hægt að grípa
til hennar.
Vegagerðarmenn hófust handa
um lagfæringar jafnskjótt og
hlaupið tók að réna og komust brúna á laugardag.
bílar aftur leiðar sinnar yfir -G.S.
Nýja brúin sem ekki er búið að fylla upp að. DB-myndir: Vigsteinn
Vernharðsson.
33 hæstu aðstöðugjaldsgreiðendur
fyrirtækja íReykjavík
1. Samband ísl. samvinnufól.....89.152.100
2. Flugleiöirhf...................50.124.000
3. Eimskipafól. Islands ..........48.743.500
4. Sláturfólag Sufiurlands .......28.827.400
5. Sjóvátryggingafól. íslands.....16.667.300
6. Samvinnutryggingar g.t.........16.471.000
7. Hekia hf.......................15.327.000
8. Trygging hf....................13.257.800
9. Sölumifistöfi hraðfrystihúsanna
...............................13.202.500
10. Tryggingamifistöfiin hf........12.737.400
11. Kristján Ó Skagfjörfi hf.......12.551.500
12. Sveinn Egilsson hf............11.873.600
13. Islenzkt verktak hf...........10.910.900
14. Breifiholt hf.................10.228.600
15. O. Johnson og Kaaber hf.......10.040.700
16. Brunabótafólag íslands ....... 9.586.900
17. Almennar trygqingar hf........ 9.381.400
18. Kassagerfi Reykjavíkur hf......8.858.400
19. Ármannsfell hf................ 8.831.700
20. Veltirhf. .................... 8.370.300
21. P. Stefánsson hf.............. 8.364.000
22. AAalbraut hf.................. 7.800.000
23. Samábyrgfi íslands ........... 7.500.000
24. Vólsmifijan Hófiinn hf......... 7.436.200
25. Sindra-Stál hf................. 7.169.500
26. Kaupfólag Reykjavíkur og nágr.
..............................7.013.000
27. Hafskiphf...................... 6.888.700
28. Vífilfell .................... 6.696.200
29. Heimiiistœki sf................ 6.507.200
30. Glóbus hf...................... 6.498.300
31. Fálkinn hf..................... 6.480.400
32. BMValláhf...................... 6.168.500
33. Bœndahöllin v/Hagatorg....... 6.119.700
Maharishi Mahesh Yogi
KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME
Almennur kynningarfyrirlestur
éerður haldinn að Hverfisgötu 18 (beint á móti þjóðleikhúsinu) annað
kvöld kl. 20.30. Tæknin Innhverf ihugun er auðlærð og au'ðæfð. Hún
losar um djúpstæða streitu, veitir djúpa hvíld, þróar andlegt atgervi.
Vitsmuna- og tilfinningaiíf dýpkar og víkkar við iðkun hennar.
Sköpunargreindin vex og aukinn skýrleiki hugsunar skapast. Þetta
staðfesta vísindalegar rannsóknir.
Öllum heimill aðgangur
ÖLLUM HEIMILL AÐGANGUR íslenska ihugunarfélagið