Dagblaðið - 02.08.1977, Síða 15

Dagblaðið - 02.08.1977, Síða 15
15 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. AGIIST 1977. íþróttir Iþróttir Iþróttir róttir ;ta sæti itta íHöfn íarlamir hlutu 19.822 stig—og voru lut hlaut Island 9.871 stig Islenzku stúlkurnar kepptu I fimmtarþraut — og þar höfnuðu þær einnig í þriðja sæti. Ingunn Einarsdóttir varð sjötta með 3.649 stig, Þórdís Gísladóttir hlaut 3.236 stig og María Guðnadóttir hlaut aut og fimmtarþraut I Höfn. 2.968 stig og varð ellefta en Þór- dís varð tíunda. Norsku stúlkurnar báru hæstan hlut í kvennakeppninni, hlutu 11.155 stig, dönsku stúlkurnar’ hlutu 11.136 stig og þær íslenzku ráku lestina með 9.871 stig. Árangur Elíasar í Khöfn var ágætur — og miðað við að hann á bezt um 7400 stig er Elías nálægt sínu bezta. Það má bæta við um 100 stigum þar sem rafmagns- klukkur voru notaðar — og einnig ber að gæta að þegar Elías hljóp 100 metrana var mótvindur — og í 110 metra grind var einnig nokkuð sterkur mótvindur. Arangur Elíasar varð 11.45 í 100 metra hlaupi, hann stökk 6.55 í langstökki, varpáði kúlunni 13.89, stökk 1.95 í hástökki og hljóp 400 metrana á 53.18. Síðan hljóp hann 110 metra grinda- hlaup á 15.95, kastaði kringlu 43.50, stökk 4.10 í stangarstökki, kastaði spjótinu 58.47 og hljóp 1500 metrana á 4:40.5. Ágætur árangur — og greinilegt að Elías getur bætt talsvert við sig þar sem hann var nokkuð frá sínu bezta í nokkrum greinum. Árangur Jóns Sævars í tug- þrautinni var 11.81 í 100 metra hlaupi, 6.26 í langstökki, 11.59 í kúlu, 51.20 í 400 metra hlaupinu, 1.91 í hástökki. Hann kastaði kringlu 31.84, stökk 3.40 í stöng, kastaði spjóti 43.31 og hljóp 1500 metrana á 4:41.3 Ingunn Einarsdóttir lauk í Kaupmannahöfn hálfsmánaðar löngu og ströngu tímabili mikillar keppni . Hún hlaut 3.649 stig — hljóp 100 metra grind á 14.47, varpaði kúlu 9.67, stökk 1.54 í hástökki, stökk 5.57 í langstökki óg hljóp 800 metrana á 2:27.1 n ára gamall, it 8124 stig di. Nítján ára gamall Breti setti nýtt ismet unglinga ítugþraut og bætti eiginn árangur, tekinn með rafmagnstimatöku, er hann náði 8.124 stigum í Evrópu- meistaramótinu í tugþraut í undanúrslitum sem fram fóru í Sittard í Hollandi um helgina. Thompson er aðeins 19 ára — raunar héit hann upp á daginn á sunnudag. Hreint frábært hjá 19 ára pilti. Bretiand hafnaði í efsta sæti í sínum riðli — hlaut 22.434 stig. Holland varð i öðru sæti með 21.260 — þá komu Belgar með 18.784 stig. Vstur-Þjóðverjar sendu b-lið sitt til keppninnar og sigruðu þeir — hlutu 22.869 stig. Arangur Thompson var að sjálfsögðu hápunktur keppninn- ar. Hann hijóp 110 metra grinda- hlaup á 15.26 — kastaði kringiu 41.70, stökk 4.70 í stangarstökki, kastaði spjótinu 54.48, hljóp 1500 metrana á 4:30.4. Thompson hijóp 100 metrana á 10.7, stökk 7.54 í langstökki, varpaði 13.84 í kúl- unni, stökk 2.01 i hástökki, hljóp 400 metrana á 47.31 — sannarlega gott hjá 19 ára pilti. Í fimmtarþraut kvenna sigraði Bretland í Evrópukeppninni — hlaut 12.573 stig. Holland hafnaði í öðru sæti með 12.316 stig — þá kom Belgía með 11.719 og loks í fjórða sæti höfnuðu sænsku stúlk- urnar með 11.664 stig. Þá fór fram í Göioz í Austurríki riðiliinn í fimmtarþraut kvenna — og einnig átti að keppa í tug- þraut en ekki tókst að Ijúka keppninni í tugþrautinni vegna mikilla rigninga. Ungverjaland sigraði í fimmtarþrautinni, hlaut 11.933 stig. Sviss hafnaði í öðru sæti með 11.656 stig og í þriðja sæti varð Austurríki með 11.487 stig. Margrit Papp frá Ungverja- Iandi fékk flest stig — 4.136 stig. Hún hijóp 100 metra grindahiaup á 14.53, varpaði 14.09 i kúlu, stökk 1.68 í hástökki, og 5.83 í Iang- stökki og hljóp 800 metrana á 2:26.27. (Jrslitakeppnin i tugþraut og fimmtarþraut fer fram í Lille í Frakklandi 17.—18. september. íþróttir Ingunn Einarsdóttir — lauk hálfsmánaðar ströngu prógrammi með sjöttasæti i Kaupmannahöfn. Irar sigruðu á — íslendingar léku við Belga um 13. og 14.sæti írar urðu Evrópumeistarar ungiinga á EM í golfi sem fram fór í Ösló. írar sigruðu Frakka í úrslitum 4-3 eftir að hafa sigrað Svía 1 undanúrsiitum. íslendingar og Beigar bitust hins vegar um þrettánda og næst síðasta sætið eftir að tslendingar höfðu tapað fyrir HoIIending ím. írar sigruðu Frakka í holu- keppni þrátt fyrir að trar hafi tapað fyrstu tveimur leikjunum — sigruðu síðan í öilum ein- staklingsleikjunum nema einum og tryggðu sigur, 4-3. ígolfi Svíar, fyrrum meistarar, urðu að gera sér fjórða sætið að góðu — töpuðu fyrir ttölum í baráttu um þriðja sætið. Danir höfnuðu i fimmta sæti eftir að hafa sigrað Norðmenn 5'A — 1V4 — Spán- verjar höfnuðu í sjötta sæti eftir sigur gegn Austurrikismönnum. V-Þjóðverjar höfnuðu í niunda sæti — sigruðu Sviss 5-2. Finnar höfnuðu síðan í ellefta sæti eftir sigur gegn Hollandi, 6-1. Hins vegar sögðu fréttaskeyti ekki frá, hvernig viðureign tslands og Belgíu fór. Fmnst þér ekki hálföþægilegt aö níöast stööugt á greiövikni kunningjanna þegar senda þarf telexskeyti? Það finnst okkur iíka. Þess vegna stofnum við nú telex- þjónustu fyrir alia $em líkt er á komið með. Einnig verður boðin aðstoð við gerð skeyta og eriendra sem inniendra verzlunarbréfa. Hægt er að gerast stofnféiagar gegn greiðslu lágmarkskostnaðar. Kjörið fyrir smærri fyrirtæki, jafnt í Reykjavík s?m utan, svo og aimenning sem viil koma boðum um víða veröld á skjótan og ódýran hátt. Upplýsingar í Einholti 8, sími 28590 og kvöldsimi 74575. 4> Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavik — Sími 22804 180 piltar í Glasgow Fjöldi ungra íslenzkra knatt- spyrnumanna eru nú i Glasgow og munu þeir leika fjölda leikja f Skotlandi — taka þátt í mótum og fylgjast með leikjum. Alls eru : islenzku piltarnir í Glasgow um 180 — 3. f'.okkur frá Þrótti, Víkingi, Fylki, Breiðabliki. Síðan eru lið austan frá Hornafirði, 5. flokkur Sindra og 4. flokkur Fylkis. Þriðju flokkarnir munu taka þátt í móti þar sem verða lið frá Celtic Boys Club, Clydebank, AUCH Indel stars og Dartcosh United, alls 8 lið. Þá gefst piltunum kostur á að fylgjast með fjölda leikja sterkra . liða — sjá Englands- og j Evrópumeistara Liverpooi leika : gegn St. Mirren, gamla liðinu ; hans Þórólfs Beck. Þá verður : fjögurra liða keppni með þátt- j töku Rangers, WBA, Sout- hampton og St. Mirren. 1ís%my///nm\\\s$s8^ | Árni Agústsson, hann mun senda j fréttir af piltamótinu til DB. Á10,0 —og kemur á Reykjavíkur- leikana Stöðugt bætast þátttakendur á Reykjavíkurleikana i frjálsum íþróttum sem fram fara um ; miðjan mánuðinn. Kunnir kappar koma i kúluvarpið eins og : við skýrðum frá síðastliðinn > föstudag — allir hafa varpað yfir ! 21 metra. FRÍ vonast til að fá John J Walker, þann kunna kappa, á ! leikana og Tom B. Hansen, Dan- : inn kunni, kemur. Um helgina tilkynnti Bandaríkjamaðurinn Charlic Wells sig á leikana. Hann er einn fremsti hlaupari heims og hefur hlaupið 100 metrana á 10.0 — sannarlega verðugur and- '• stæðingur fyrir Vilmund Vil- hjálmsson en Vilmundur á bezt ! 10.2. Núverandi ol-hafi sigraði þann fyrrverandi íMoskvu Tvær ólympíudrottningar háðu i skemmtilegt einvígi í 1500 metra hlaupi á sovézka meistaramótinu um helgina. Það voru þær Tatyana Kazankina, núverandi ól- ympíuhafi í 1500 metra hlaupinu og 800 metrunum, og Ludmila : Bragina, ólympiuhafinn frá i Miinchen '72 í 1500 metrunum. Kazankina sigraði og náði næst- beztum heimstíma í ár — hljóp á ; 4:04.2 — en Bragina hljóp á 14:07.0 Þá vakti sieggjukastið | mikla athygli, fyrst og síðast fyrir þá sök að ólympíuhafinn Yuri Sedykh hafnaði í fjórða sæti en | Alexandier Kozlov sigraði — Ikastaði 75.70 metra. Sedykh Ikastaði 73.14 — langt frá met- jkasti sínu i Montreal en það var 77.52.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.