Dagblaðið - 02.08.1977, Page 13
I)A(iBLAt)IÐ. UDAGUR 2. ACÚST 1977.
13
Hið heimsþekkta blað Fortuna velur
árhvert 25 bezt hönnuðu vörur
á Bandaríkjamarkaði, allt frá kveikjurum
upp í20 milljón króna flugvélar.
íár var Beosystem
numer
BEOSYSTEM
\
Plötuspilari
Mesta tækniundur allra piötuspilara.
Nýjungar sem eiu bylting og fyrirfinn-
ast aðeins í B&O, svo sem Magnesium
tónarmur sem er margfalt léttari en
gamli Aluminium armurinn — MMC
tónhöfuðið frá B&O er það iéttasta í
heimi og jafnframt næmast allra —
Mótskautun er leiðrétt aigerlega sjálf-
virt og er það ólíkt nákvæmara — B&O
hefur einkaumboð i heiminum á þess-
ari tækni. Þetta stuðlar allt að minni
tregðu í^irminum og eykur hljómgæð-
in verulega þar sem tregðuminni arm
ur fylgir rás plötunnar út í ystu æsar.
Þetta heyrið þér strax.
Magnari
Þegar þér hafið fundið magnarann
sem þér hyggist festa kaup á, iítið þá á
Beomaster 1900. Þvílíkt iistaverk er
Beomaster 1900 að það tekur yður örfá-
ar sekúndur að sannfærast að hann sé
sá eini, sem yður langar að eignast.
Sjaldan hefur tæknin þjónað mannin-
um jafn dyggilega.
Bang&Olufsen 1977
Hótalarar
Það tók B&O verksmiðjurnar sex ár að
hanna nýju BEO-VOX-UNI-Phase" há-
taiarana með góðri aðstoð stærstu tölvu
í heimi. Uni-Phase kerfið útilokar fasa-
bjögun og hljómdalina frægu. Fasa-
bjögun er þegar þér hcyrið sama tón-
inn fyrst úr hátíðnis hátalara, en siðar
úr lágtiðnis hátalara. Tærleiki há-
talara hverfur með fasabjiigun.
„HJjómdalurinn" milli hátalaranna lýsir
sér sem alger hægri-vinstri skipting —
þ.e. þér heyrið t.d. einungis livort t.d.
hljóðfæri er hægra eða vinstra megin,
það vantar algjörlega það sem á að
vera i miðjunni. B&O Uni-Phase hátal-
arnir ei u einu hátalarnir i heiminum,
sem hafa enga fasabjögun og cngan
hljómda,. B&O hefur cinkaumboð í
heiminúm á þessari tækni.
Valið er þvi auðvelt.
BEOSYSTEM 1900
iStiÍ&Ur
EKKIBARA GÆÐI
HELDUR
EINNIG GUESILEG