Dagblaðið - 02.08.1977, Side 18

Dagblaðið - 02.08.1977, Side 18
1S DACBLAttlf). l>RIf).IUI)A(;UR 2. A(;UST 1977. Smeygði sér inn fyrir tjöld Springer pressunnar (jiintef y^aHraff: Giinter Wallraff heitir maður sem nú, eins og oft áður, hefur vakið umtal í heimalandi sínu, Vestur-Þýzkalandi. Villti hann á sér heimildir og komst að hjá útáfufyrirtæki Axels Cesars Springer, sem blaða- maður hjá Hannover útgáfu Bild-Zeitung. Hefur hann starfað þar undanfarna mánuði og var búinn að vinna sig svo upp að senda átti hann til Ham- borgar þar sem hann átti að fá að vinna í höfuðstöðvum hins vafasama dagblaðs Bild. Þóltist Wallraff vera maður að nafni Hans Esser, er hann sótti um starfið hjá Bild. Eftir reynslu sína hjá Bild hefur hann nú komizt að þvi hvað gerizt þar á bakvið tjöldin, hvernig hin forheimskandi út- gáfustarfsemi Springers í Bild er unnin. Bild er stærsta blað í Evrópu, þ.e. kemur út í mestu upplagi allra blaða í Evrópu. Er blaðið eitt þeirra blaða sem mest leggur upp úr myndum og stóru letri og yfirleitt skiptir litlu hvort farið er með rétt mál eða rangt. Blaðið byggist fyrst og fremst upp á því að nógu mikið sé hægt að æsa fréttina upp svo hægt sé að selja blaðið. Niðurstöðuna af, dvöl sinni hjá Springerpressunni ætlar Wallraff að taka nú til við að skrifa og munu þær birtast í Stern og Konkret, vestur-þýzk- um vikubl. Bild, blaðið sjálft, lét þess náttúrlega getið að á þá hefði verið leikið og var það með orðunum: ..Moldvörpu- kommúnisti smeygir sér inn. Gunter Wallraff var samstarfs- maður okkar í þrjá mánuði, sigldi hann undir fölsku flaggi og lék lagkúrulega á félaga sína. Þessi rangsnúni yfir- hylmingarmaður ætlar nú að hella úr fötu af hlandi er hann byrjar að skrifa um ritstjórn okkar“.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn ,sem Wallraff leikur þann leik að dulbúast, áður hefur hann verið m.a. geðsjúklingur, munkur, alkóhólisti og iðn- verkamaður. Allt til að komast að hinu sanna I málinu. A sið- asta ári dulbjó hann sig sem hægrisinnaður vopnasali og átti I samningum við Spinola um hvernig koma mætti af stað gagnbyltingu I Portúgal. Sú til- raun fór út um þúfur eftir upp- ljóstranir Gíinter Wallraff. RU BOLLI HÉÐINSSON Hans Esser, eins og Wallraff nefndi sig meðan hann vann hjá Bild-Zeitung í Hannover. Giinter Wallraff eins og hann litur út dags daglega. c Verzlun Verzlun Verzlun Heyrðu manni! BfíÆreKKibíður 1 Opið kl. 9-21 Opið í hádeginu h»9-6 á laugardögum m Bilasalan .... SPYRNANsZ°29330 oÆi yjmobe/ec auto electrics Fullkomnasta electroníska kveikjan á markaðinum. Motor magazine kaus MOBELEC númer 1 yfir allar aðrar kveikjur prófaðar. VOLVO valdi MOBELEG eftir ntiklar prófanir og selja öllum sinum viðskiptavinum. MOBELEC framleiðir sérstaka gerð af kveikju fyrir kappakstursbíla og kvartmílubíla og öll TRYLLItæki. MOBELEC er frægt fyrir „LIFE-TIME“ GUARANTEE. LlFSTÍÐARÁBYRGÐ. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI, STORMUR HF. Dugguvogi 19 Reykjavík, sími 31260, pósthólf 381. iðnaðinn, en hentar einstaklega vel i mörgum öðrum iðngreinum. Ryðhreinsun at t.d. bilrenn- um ,,body“samskeytum, felgum o.þ.h. verður leikur einn meö SATA. Þeir sem hafa hug á að tryggja sér tæki eru vinsamlegast beðnir aö hafa samband sem fyrst. SATA sprautukönnur eru einnig væntanlegar. Sandblásturssett - áætlað verð kr: 29.000.-. Sprautugrimur áætlað verð kr: 6.000.-. Remaco hf. Skcljabrckku 4. Kópavogi, sími 44200. [ E □ LIQUIMOLY v y Olíubæti- efnið aftur á íslandi Höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir LIQUI MOLY GMBH í Þýzkalandi. Utsölustaðir: SHELL og ESSO bensínafgreiðslur, einnig allar helztu smurstöðvarnar. LIQUI MOLY var staðfest sem bezta olíubætiefnið á markaðnum af öllum oliubætiefnum sem þýzku bíleig- endasamtökin létu rannsaka sérstaklega, en það voru 7 helztu merkin á markaðnum, bæði í Evrópu og Banda- ríkjunum. ST0RMUR HFV einkaumboð á íslandi, Dugguvogi 19 Reykjavík, simi 31260, pósthólf 381. r mm LICENTIA-VEGGHUSGOGN RM STRANDGÖTU 4 SÍMI 51818 — HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.