Dagblaðið - 02.08.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. AC.OST 1977.
25
Danskar konur hafa fimm
sinnum orðið Evrópumeistarar í
bridge í sveitakeppni kvenna. Það
var á árunum 1948—1958, en
síðan hefur dönskum konum ekki
gengið of vel á EM — hvað, sem
verður á mótinu, sem nú stendur
yfir. Árið 1951 vann danska
kvennasveitin, sem spilaði á EM
ekki aðeins dönsku kvennakeppn-
ina, heldur urðu þær einnig
danskir meistarar og unnu þá
allar karlasveitirnar á meistara-
mótinu danska. Þær sigruðu i
kvennafiokki á NM — og urðu nr.
tvö á EM. Þá kom þetta spil fyrir í
leik Danmerkur og trlands.
VtsTlK
A954
S>AK9
oenginn
*ÁKDG1075
Ai.stlk
♦ Aio
V D8632
0109865
+ 8
Allir á hættu. Þegar þær
Rigmor Fraenckel og Else Damm
voru með spilin runnu þær í sex
lauf. Hápunktarnir eru ekki
nema 23 en skiptingin mikil. Þær
voru meira að segja að hugsa um
sjö — en voru heppnar að segja
alslemmuna ekki. Sjö lauf var
ekki hægt að vinna, því hjarta-
liturinn gaf ekki nema fjóra slagi.
Ef hjartað liggur 3-2 standa sjö.
Spilið gaf fjölda stiga til Dan-
merkur því á hinu borðinu
stönzuðu írsku konurnar í þremur
laufum!!
Á bandaríska meistaramótinu
1975 kom þessi staða upp i skák
Grefe, sem hafði hvítt og átti leik,
og Benkö.
22. Bf3! — Bf8 23. f5 — Rxb3
24. f6! og Benkö gafst upp.
Minningarspjöld
Sjálf sbjargar
fást á efíirtöldum stöðum. Rcykjavík: Vestur-
bæjar Apótek , R»*ykjavíkur Apótek, Garðs
Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg
Búðagerði 10, Skrifslufa Sjálfsbiargar
Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9,
Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells
sveit: Bókaverzlunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitirnar
fást a eftirtötaum stöðum: Bókabúð Braga
Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi
55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups-
húsinu sími 82898, hjá Sigurðir Waage s.
34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni
Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins-
syni s. 13747.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E0O.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvöld, nœtur- og helgidagavarzla apótokanna í
Reykjavík og nógrenni vikuna 29. júlí—4. ágúst
er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapótoki Það
apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru op.in á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
4il skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
siinsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
ísima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
sitofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnárfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. N»tur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni.í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma
1966.
Slysavaröstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar
sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222.
Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. —. föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
dagakl. 15-16.
Grensásdeild: Kl: 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
KópavogshnliÖ: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
síini 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á’sunnudögum.
Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sfmi 27029. Opnunartiinar 1. sept.-31. maí.
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Sólheimasafn, .Sólheimum 27. sfmi 36814.
Mánud.-fÖstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka-og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hæluin og stofnunum, sfini 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
i«ekniboKasafniÖ Skipholti 37 er opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533.
Gírónúmar okkar ar 90000
RAUOI KROSS ISLANDS
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað 1 hádcsinu milli kl. 12.30 oe 14.
Hvað segja stjörrturnar?
Spáin gildir fyrir miövikudaginn 3. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú ákveður hvernig þú
ætlar að hafa ferðalag. óvæntur fundur hvetur þig til að
byrja á nýju tómstundagamni. Varastu allan ffflagang
eins og þú getur.
Fiskamir (20. febr.—20. marz): Stjörnurnar eru f flókinni
stöðu og þú ættir því að halda þig sem mest við vanaleg
störf og halla þér að gömlum vinum. Einhver veldur þér
vonbrigðum með því að hafa ekki samband við þig eins
og hann lofaði.
Hruturinn (21. marz—20. april): NVtt skyldustarf reynist
skemmtilegra en þig grunar. Óvæntar fréttir valda
uppþoti og þú þarft tfma til að hugsa um næsta leik.
Nautiö (21. apríl—21. maí): Lofaðu engu f dag þvi pu
getur lent I erfiðleikum með að standa við það. Boð út
gæti falið eitthvað fleira f sér en f fyrstu sést.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú verður nokkuð spennt-
(ur) á taugum vegna þess að þú hefur of mikið að gera.
Biddu um hjálp. Það verður léttara að eiga við hlutina
þegar lfður á daginn.
Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú verður að halda ró þinni
til þess að ná því bezta út úr hlutunum. Deilur verða
heima fyrir, jafnvel vegna hegðunar ungs manns.
Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Hamingjublær verður á
déginum, fyrir þá sem fæddir eru árla dags. Aðrir verða
að gæta varúðar og flasa ekki að neinu. Kvöldið verður
gott til náms.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Maður sem lítur f fyrstu
út fyrir að vera afar merkilegur, missir glansinn við
nánari kynni. Eitt mál þarfnast vandvirkni, leitaðu
skoðunar annarra.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Rómantfskur dagur fyrir
fullorðið en ólofað fólk. Margir verða fyrir óvæntri
ánægju. Góður dagur til viðskipta og lögfræðimála.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu ao tyigja
föstum venjum fyrri hluta dags. Aukaverk skjóta upp
kollinum sfðdegis. Kvöldið verður líklega rólegt og
ánægjulegt.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Stormar eru á heima:
miðum. Giftir menn ættu að gæta þess að særa ekki
hver annan. Heimsókn til gamals vinar er líkleg.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Stattu á rétti þfnum í
einu máli . Það lítur út fyrir að þú hafir gleymt að borga
lftinn reikning og þú mátt búast við kröfu um að gera
það.
Afmælisbam dagsins: Þú hittir einhvern sterkan aðila
fyrri hluta árs. Þú verður aðeins dapur (döpur) f enda
ársins, þegar gamall vinur flytzt á brott. Rómantíkinni
skýtur upp á nfunda mánuði og gæti hún enzt lengi.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er oþið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum
er f garðinum en vinnustofan er aðeins opiri
við sérstök tækifæri.
Dyrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. 10 til 22.
Grasagaröurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:
Opiðdaglega 13.30-16.
Listasafn fslands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
Nóttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrœna húsiö við Hringbraut: Opjð daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336,
Akureyri sfmi 11414, Keflavík simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkiavfk, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og
Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi. Hafnarfirði. Akureyri, Keflavfk og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Eg móðfjaði þig ekki. Þetta var hrós.