Dagblaðið - 02.08.1977, Side 26

Dagblaðið - 02.08.1977, Side 26
Maður er manns gaman (One is a lonely number) Trish van Devere — Monte Markham,Janet Leigh — Melvyn Douglas. Nú bandarísk kvikmynd frá MGM, er fjallar um líf ungrar fráskildrar konu. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50184 Ofurmennið Æsispennandi og viðburóarrík ævintýramynd frá Warner Bros tekin í litum, gerð eftir sögu Kenneth Kobeson. Tónlist eftir John Philip Sousa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Simi 11544 LOKAO 1 HAFNARBÍÓ I Eiginkonur slá sér út Bráðskemmtileg og fjörug ný norsk litmynd um eiginkonur á ralli. Leikstjóri: Anja Breien. Islenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Gullna styttan Spennandi bandarísk Panavision litmynd er gerist í Hong Kong. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 11 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ISLENZKUR TEXTI Tannlœknirinn á rúmstokknum (Tandlæge paa sengekanten) Sprenghlægileg og djörf, dönsk gamanmynd í litum úr hinum vin- sælu „rúmstokksmyndaflokki“. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birte Tove. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ 8 Simi 22140 Myndin sem beðið hefur verið eftir. Maðurinn sem féll til jarðar (The man who fell to earth) Heimsfræg mynd, frábærlega leikin. Leikstjóri: Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: David Bowie. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið gífurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ 8 DAGBLADID. I>RIDJUDAGUR 2. ÁGUST 1977. Simi 31182 Veiðiferðin (The Hunting Party) Spennandi og áhrifarík mynd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bingo Long Sími 32075 Bráðskemmtileg, ný bandarísk kvikmynd frá Universal. Aðal- hlutverk: Billy Dee Williams, James Earl Jones og Richard Pryor. Leikstjóri: John Badham. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Karate glœpaflokkurinn Sýnd kl. 5, 7 og 11,05. Bönnuð börnum. liHuunt ncrosis «.i rastai nciuus.. AUDREY SEAN HEPBURN ROBERT CONNERY „ SHAW Robin og Marian Islenzkur texti. Ný amerísk stórmynd i litumr, byggð á sögunum um Hróa hött. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuðinnan 12 ára. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.20: SEX MENN f LEIT AÐ NÍL Leitin að upptökum Nílar nefnist þáttur sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Er það fyrsti þátturinn af sex sem verða á dagskránni framvegis á þriðjudagskvöldum. Lengi höfðu menn velt fyrir sér hvar upptök Nílar væri að finna og því hófu sex menn, hver í sínu lagi, leit að upptökunum inni í svörtustu Afríku. Var þetta um miðbik nítjándu aldar og hétu þessir menn, John Hanning Speke herforingi, David Living- stone landkönnuður, Samuel Baker sem fór ásamt eiginkonu sinni, James Grant hermaður, Henry Morton Stanley blaða- maður og Richard Burton homo universalis. Voru þeir í miklu kappi hver við annan og greinir sjónvarps- myndaflokkurinn frá ferðum þeirra. 1 fyrsta þættinum í kvöld verður lýst ferð þeirra Burtons og Spekes til Sómalíu . BH Þriðjudagur 2. ágúst 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissgan: „Sólveig og Halldór" eftir Cesar Mar. Valdimar Lárusson les (12). 15.00 MiAdegistónleikar. Hallé hljóm- sveitin leikur „Hyllingarmars" op. 56 nr. 3 úr svítunni „Sigurður Jórsala- fari“ eftir Edvard Grieg; Sir John Barbirolli stjórnar. Fllharmoníusveit- in f Stokkhólmi leikur Sinfónlu nr. 2 i D-dúr op. 11 eftir Hugo Alfvén; Leif Segerstam stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Úllabolla" eftir Maríku Stiemstedt. Þýðandinn, Steinunn Bjarman, les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilk' nningar. 19.35 Um inngangsfmAi samtimasögu. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur síðara erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Fidelio kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 í d-moll eftir Juan de Arriaga. 21.45 PredikarastarfiA Séra Árellus Níelsson flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (21). 22.40 Harmonikulög Milan Cramantik og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóAbergi. „Um ástina og lifið,“ danskt kvöld á listahátlið 1974. Upplestur. söngur, og samtöl. Flytj- endur; Lorie Hertz, Bonna Söndberg, og Torben Petersen (áður útvarpað I júnf 1974). 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. ógúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbnn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjarts- dóttir les þýðingu slna á „Náttpabba" eftir Marlu Gripe (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- list kl. 10.25: „Vor guð er borg á bjargi traust“, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heins Rehfuss syngja ásamt Bach kórnum og Fllharmonlusveitinni I Amsterdam; André Vandernoot stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur Pfanósónötu I f- moll op. 8 eftir Norbert Burgilller / Josef Suk og Alfréd Holecelc leika Rómantlsk smálög fyrir fiðlu og planó op. 75 eftir Antonln Dvorák. / „Eugéne Ysaye“ strengjasveitin leik- ur undir leiðsögn Lola Bobesco „Sonata a quattro“, nr. 3 I C-dúr eftir Gioacchino Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Sólveig og Hall- dór" eftir Cesar Mar. Valdimar Lárus- son les (13). d 8 ^ Sjónvarp Þriðjudagur 2. ógúst 1977 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Myndasöguhetjan. Þýðandi Ingi Karl Jóhannessón. 21.20 Leitin aö upptökum Nílar. Leikin, bresk heimildamynd I sex þáttum, sem fjallar um hættulega og ævintýra- lega landkönnun I Afríku. Aðalhlut- verk Kenneth Haigh, John Quentin, Ian McCulloch og Michael Guogh. Sögumaður James Mason. 1. þáttur Draumur förumannsins. Um miðja nltjándu öld hófu sex menn leit að upptökum Nílarfljóts, John Hanning Speke, dr. David Livingstone, Samuel Baker, James Grant, Henry Morton Stanley og Sir Richard Burton. Fyrsti þáttur lýsir m.a. ferð Burtons og Spekes til Sómalíu. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 íþróttir. Landsleikur íslendinga og Norðmanna I knattspyrnu 30. júní. 23.45 Dagskrárlok. En mér þvkir samt vænna mn að þú skyldir muna eftir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.