Dagblaðið - 02.08.1977, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. AGOST 1977.
Spéð er noröan golu eða kalda
um allt land í dag. Lóttskýjaö veröur
um allt Suöurland en skýjaö og
dálítil súld é annesjum fyrir noröan.
Hiti hór fyrir sunnan veröur 10-14
stig en 6-9 é Noröurlandi.
H morgun var B stiga hiti í Reykja-
vik og é Galtarvita, é Akureyri og é
Dalatanga, 7 stig voru í Vestmanna-
eyjum.
T Kaupmannahöfn var 17 stiga
hiti, 15 i Osló, London og Hamborg,
Jónas Björnsson lézt 23. júli sl.
Hann var fæddur 5. sept. 1881 að
Valdarási í Viðidal, sonur Björns
Björnssonar bónda þar og Helgu
Jónsdóttur konu hans. Bóndi
gerðist Jónas i Dæli árið 1912 og
bjó þar I 32 ár. Hann gegndi ýms-
um embættum fyrir sína sveit var
t.d. oddviti hreppsnefndar. Jónas
bjó I 14 ár með Svövu Benedikts-
dóttur frá Kambshóli og eignaðist
með henni tvær dætur. Jarðarför
Jónasar hefur þegar farið fram.
Gelr Pálsson lézt 21. júlí sl. Hann
var fæddur I Þingmúla, S-Múl. 26.
des. 1886, sonur hjónanna Páls
Pálssonar prests, alþingismanns
og sýslumanns og Steinunnar
Eiríksdóttur. Á fjórða ári missti
Geir föður sinn og fluttist þá til
Reykjavíkur með móður sinni.
Hann tók sveinspróf í trésmíði
árið 1909 og vann við smíðar fram
á síðustu daga. Geir kvæntist
Helgu Sigurgeirsdóttur hinn 10.
sept. 1911 og eignuðust þau 6
börn. Helga lifir mann sinn.
Jarðarför Geirs hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hans.
Asgeir Þór Sigurðsson lézt af slys-
förum 20. júll sl. Hann var
fæddur 15. marz 1967, sonur
hjónanna Erlu Hafdisar Sigurðar-
dóttur og Sigurðar Vals Magnús-
sonar. Utför hans fer fram í dag
kl. 1.30 frá Fossvogskapellu.
Sigrfður Gísladóttir lézt 21. júli
sl. Hún var fædd 8. des. 1886, 1
Gröf I Skaftártungu, dóttir hjón-
anna Þuríðar Eirfksdóttur og
Gísla Gfslasonar bónda. Árið
1912 giftist Sigrfður Vigfúsi
Géstssyni frá Ljótarstöðum og
eignuðust þau þrjá syni. Eftir lát
Vigfúsar bjó Sigrfður með sonum
sfnum.
Utför Guðlaugar (Lóu)
Guðmundsdóttur fer fram frá-
Fossvogskirkju í dag kl. 10.30.
Ófafur Björnsson Hringbraut 10,
lézt 28. júlf að Landspitala.
UNESC0
ó íslandi:
I tengslum við opinbera heimsókn aðalfram-
kvæmdastjóra UNESCO, dr. Amadou-Mahtar
M’Bow, hingað til lands efnir tslenska
UNESCO-nefndin, I samvinnu við Alþjóða-
samsamband esperantista, til ljósmynda-
sýningar um starf UNESCO. Sýningin verður
i Norræna húsinu (uppi). Verður hún opin
daglega kl. 14-19 frá sunnudegi 31. júlí til
laugardags 6. ágúst.
Bókabílarnir starfa ekki frá 4. júlí til 8. égúst.
Héraðsskólinn
að Laugarvatni
Sýning á verkum Agústs Jónssonar. Sýningin
stenduryfir til 15. ágúst.
Norrœna húsið
{Samsýning á verkum Sigurðar Sigurðssonar,
Jóhanns Briem og Steinþórs Sigurðssonar.
Sýningin verður opin alla virka daga frá kl.'
2-7 til 11. ágúst.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni
Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema
laugardaga kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Gallerístofan
Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6.
Gallerí Sólon íslandus
Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í-
Galleri Sólon IslandusÁ sýningunni eru bæði
myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll
verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl.
2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til
ágústloka. Lokað á mánudögum.
Handritasýning í Stofnun
Árna Magnússonar
Sýning er opin kl. 2—4 á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum 1 sumar.
Ferðir í
þjóðveldisbæinn
i pjórsárdal verrta framvegis á inánudögum.
miðvikudöguin og föstudögum kl. 9. og
sunnudögum kl. 10. Komirt aflur art kvöldi.
Farirt frá Umfcrrtarinirtstörtinni.
Fjallagrasaferð
Fostudaginn 5. ágúst nk. fer Náttúru-
lækningafélag Reykjavíkur til grasa á Kjöl.
Farið verður frá heilsuhæli NLFÍ kl. 2 —
komið til baka sunnudagskvöld. öllum heimil
þátttaka sem tilkynnist fyrir 4. ágúst á skrif-
stofu NLFl Laugavegi 20. b., slmi 16371. Þar
eru veittar nánari upplýsingar.
Jöklarannsóknafélagið
‘Jökulhoimaforö 9-11. september. Farið frá
Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00.
Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) Val Jóhann-
essyni-1 síma 12133 og Stefáni Bjarnasyni I
iima 37392.
Ferðafélag Islands
Sumarieyfisferðir i égúst.
3. ág. 12 daga ferð um mifl-hélendi Islands og
Norðuriand. Ekið norður Sprengisand, Gæsa-
vatnaleið til öskju. Suður um Kjöl. Gist I
húsum og tjöldum.
4. ág. 13 daga ferð i Kverkfjöll og að Snnfelli.
Ekiö norður Sprengisand, Gæsavatnaleið um
Herðubreiðarlindir í Kverkfjöll. Heimleiðis
hringveginn sunnan jökla. Gist í húsum og
tjöldum. Fararstjóri: Arni Björnsson.
6. ág. 9 daga ferð i Lónsörnfi. Flogið til
Hornafjarðar. Með bilum að Illakambi. Gist
þar allar nætur i tjöldum. Þaðan daglegar
gönguferðir um nágrennið. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
13. ág. 10 daga ferð um Norð-eusturiand. Ekið
að Þeistarreykjum, Asbyrgi, Jökulsár-
gljúfrum, Mývatni, Kröflu og víðar. Suður
Sprengisand til baka. Gist i tjöldum og
húsum. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson.
25. ág. 4 daga ferð norður fyrir Hofsjökul.
Gist í húsum.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Gfslf Árnl RE kom tfl Reykjavíkur f gær með 550 tonn -af loðnu.
DB-mynd: Sv. Þorm.
Loðnan tók fjörkipp
um helgina
Loðnuveiðarnar tóku fjörkipp
um helgina og frá laugardeginum
til miðnættis sl. höfðu 22 skip
tilkynnt um 10.900 tonna afla.
Dreifðu þau sér víða á hafnir og
allt til Vestmannaeyja. Þangað
fór Sigurður RE með 1300 tonna
farm. Hann er gangmesta skip
loðnuflotans en samt tekur pao
hann 30 klst. að sigla hvora leið og
nú eru engir flutningastyrkir
greiddir.
Nokkrir bátanna voru komnir
aftur á miðin f gærkvöldi og frá
miðnætti sl. höfðu tveir tilkynnt
um 450 tonn á miðunum út af
Vestf jörðum og sfðast þegar vitað
var, eða kl. 02 í nótt, var veiði-
veður á miðunum þótt spáð væri
norðaustlægri átt.
-G.S.
Vilmundur
ritstjóri
Alþýðu-
blaðsins
Vilmundur Gylfason er nú rit-
stjóri Alþýðublaðsins. Gegnir
hann ritstjórastörfum fyrir Árna
Gunnarsson í sumarleyfi hans.
Leysir Vilmundur Arna af í
ágústmánuði en að sumarleyfi
loknu tekur Árni til starfa aftur
við blaðið. -BS.'
Brotizt inn á
Keflavíkur-
flugvelli
og stolið bjór
Þrír Islendingar ætluðu að
gæða sér á amerískum bjór um
helgina. í því skyni brauzt einn
þeirra inn í svonefndan Viking
Club á Keflavikurflugvelli og
hafði á þrott út úr klúbbnum eina
sjö kassa af bjór en tveir félagar
hans biðu í bíl fyrir utan.
Var þetta um miðja aðfaranótt
sunnudags og þegar kumpánarnir
komu að hliðinu sem liggur út af
vellinum þóttu ferðir þeirra grun-
samlegar og voru þeir stöðvaðir.
Fundust þá bjórkassarnir I bil
þeirra og einnig var sá er bílnum
ók grunaður um að vera ölvaður
við aksturinn. -BH.
Munið
Smámiöa-
happdrætti
RAUÐA
KROSSINS
+
Hráskinnsleikur í
Galtalækjarskógi
Hráskinnsleikur var meðal
skemmtidagskráratriða á
bindindismótinu f Galtalækjar-
skógi um verzlunarmanna-
helgina. Sá leikur var algengur
fyrr á öldum og felst í því að tveir
menn takast á um hráblautt skinn
þar til annar hefur náð því af
hinum. Höfðu mótsgestir hina
mestu skemmtun af leiknum.
voru 1 Galtalækjarskógi þegar
mest.var þar um helgina. Fór mótið
hið bezta fram og engin vandræði
af ölvun né öðrum óæskilegum
fylgifiskum íslenzkra úti-
skemmtana — ef frá er talin
rigningin sfgilda. En meira að
segja hún hélt sig f hæfilegnfjar-
lægð á meðan skemmtidagskrár
fóru fram.
Um fimmtán hundruð manns
•ÓV/Ljósm: Guðjón Steinsson.
Umboðsmaður
íHafnarfirði
Kolbnín Skarphéðinsdóttir, Lækjargötu 4
Hafnarfirði, leysirafíþessum mánuði
sem umboðsmaður Dagblaðsins í
Hafnarfírði. Hún svarar ísíma 27022
kl. 17-19 ádaginn
BUUUB