Dagblaðið - 02.08.1977, Side 21
21
DAGBLAÐIÐ. ÞRlÐJUDAdUR 2. AC.UST 1977
I
DAGÐLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Hestamenn — Hestamenn.
Til sölu er Farmall Clubb ’57 meö
sláttuvél. Hentugt fyrir smáhey-
skap. Uppl. í síma 35054.
Vegna brottflutnings
er til sölu sófasett ásamt borðum,
eldhúsborö og stólar úr tré, ís-
skápur, tveggja sæta sófi og
hjónarúm. Uppl. að Dalalandi 9,
2. hæð til hægri og í síma 36506.
Vegna þess að við flytjum
af landi brott á morgun viljum við
selja í dag Candy þvottavél á
60.000, danskan hvíldarstól með
brúnu flauelsáklæði á 20.000,
hvorutveggja vel með farið. Sími
13495.
Til sölu nýtt
2ja manna göngutjald með himni,
verð kr. 20 þús. Uppl. í síma
51329.
Til sölu blátt DBS
Tomahawk gírahjól, vel með
farið, ný eldvarnarhurð með
karmi og ódýr Hoover ryksuga.
Uppl. í síma 41523.
Antikpíanó.
80—100 ára, útskorið með kopar-
kertastjökum, vel með farið, er til
sölu handa verulegum antikunn-
anda. Uppl. í síma 43825 kl.
17—22 í dag og næstu daga.
Fjórar rennihurðir
með brautum, ljós viður, hæð
2.50x1,10 og þrjár málaðar hurðir
til sölu. Uppl. í síma 33921.
Til sölu Phileo ísskápur
og Chopper reiðhjói með gírum.
Sími 51212.
Hraunhellur.
Til sölu fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 á
kvöldin.
tJrvals gróðurmold
til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma
72336 og 73454.
Húsdýraáburður á tún
og garða til sölu, önnumst trjá-
klippingar o.fl. Siini 66419.
Túnþökur.
Góðar, ódýrar túnþökur til sölu.
Björn R. Einarsson, sími 20856.
Plastskilti.
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og í
ganga, barmmerki og fl. Urval af
litum, fljót afgreiðsla. Skiltagerð-
in Lækjarfit 5 Garðabæ, sími
52726 eftirkl. 17.
1
Óskast keypt
D
Lyftari óskast.
Höfum kaupanda að 2,5-3ja tonna
lyftara, gasknúnum með velti-
göfflum fyrir fiskvinnslu.
Markaðstorgið Einholti 8, sími
28590, kvöldsími 74575.
Óska eftir að kaupa
notaða eldhúsinnréttingu.
42423 eftir kl. 17.
Sími
1
Verzlun
D
Kjöt — Kjöt.
Urvalsdilkakjöt, ærkjöt, hrúta-
kjöt, lifur, 400 kr. kg. Okkar
viðurkennda hangikjöt. Beint úr
reyk í dag. Opið til kl. 7 á föstu-
dögum, 10—12 á laugardögum.
Sláturhús Hafnarfjarðar, símar
50791 og heima, 50199.
17 litir af einlitum,
köflóttum og röndóttum, hömruð-
um bómullarefnum (krumpefn-
um) í skyrtur, mussur, kjóla og
pils. Verzlun Guðrúnar Loftsdótt-
ur, Arnarbakka, Breiðholti, sími
72202.
Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón-
að beint af plötu. Magnafsláttur.
Póstsendum. Opið 1-5,30. Ullar-
vinnslan Súðarvogi 4, sími 30581.
Utsala, dömumussur,
dömupeysur og jerseybolir, síð-
buxur, skólapeysur, barnajersey-
bolir. Vandaðar vörur, mikill af-
sláttur. Verzlunin Irma Lauga-
vegi 40.
TÖFRALÆKNIR!
RAUÐAUGA LENTI UNDIR
BUFFALAHJÖRÐ!
Hræddur er ég um að ég Nú
geti fátt fyrir hann gert! llversvegna?
W '
Sjúkrasamlagsskirteinið hans er
t. allt í tætlum!
© M,.v —----
Jæja, við höfum víst \
rabbað nógu lengi um mig../
t'Hvað finnst þér til dæmis um
þessi giæsimörk sem ég skoraði/
í leiknum í gær?
Bútar—Bútar.
Buxur-buxur. Buxna- og búta-
markaðurinn, Skúiagötu 26.
Prinsessu tágastólar frá Asíu.
Nýjar steinstyttur sem hæfa
hverju hátíðlegu tækifæri.
Postulínsenglapörin komin aftur.
Kerti og servíettur fyrir skírnir
og brúðkaup. Prentum á servíett-
ur. Skírnargjafir og tækifæris-
gjafir. Heimilisveggkrossar.
Nýjar kristilegar hljómplötur,
kassettur og bækur. Póstsendum.
Sími 21090. Opið 13—18. Verið
velkomin i Kirkjufell Ingólfs-
stræti 6.
Veiztu að Stjörnumálning
er úrvalsmálning og er seld á
verksmiðjuverði — aðeins hjá
okkur í verksmiðjunni að Ármúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
sími 84780.
Verzlunin Katthoit
Dunhaga 23 auglýsir: A börnin:
Ódýrar gallabuxur, rúllukraga-
bolir, nærföt, náttföt, sokkar,
sundföt, útigallar, leikföng og
margt fleira. Einnig fallegar
sængurgjafir í úrvali. Gjörið svo
vel og lítið inn. Verzlunin Katt-
holt Dunhaga 23.
Fisher Price húsið auglýsir:
Ný sending af Fisher Price leik-
föngum s.s. bensínstöðvar, skólar,
lbrúðuhús, bóndabæir, 'spítalar,
sirkus, jarðýtur, ámokstursskófl-
ur, vörubílar, þríhjól, traktorar,
brúðuvagnar, brúðuhús, brúðu-
kerrur, stignir bílar, bílabrautir 7
gerðir, legó kubbar og kúreka-
hattar. Póstsendum. Fisher Price
húsið , Skólavörðustíg 10, Berg-
staðastrætismegin sími 14806.
Blindraiðn.
Brúðuvöggur, margar stærðir,
hjólhestakörfur, bréfakörfur,
smákörfur og þvottakörfur,
tunnulaga. Ennfremur barna-
vöggur, klæddar eða óklæddar, á
hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi.
Hjálpið blindum, styðjið isl,
iðnað. Blindraiðn, Ingóifsstræti
16, sími 12165.
1
Hljóðfæri
i
Yamaha rafmagnsorgel
til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 97-6318.
Fiygill til sölu.
Uppl. í síma 40195.
Elka 2000 ferðaorgei
til sölu. Er til sýnis í Tónkvísl
Laufásvegi 17. Sími 25336.
1
Hljómtæki
D
Nýtt Philips
ferðakassettutæki með útvarpi til
sölu. Uppl. í síma 35649.
Húsgögn
D
Tii sölu litið sófasett,
einnig 2ja manna svefnsófi. Uppl.
í síma 44095.
Stórt, vel með farið
5krifborð óskast. Sími 35582.
Sófasett til sölu.
Uppl. í síma 52660 eftir kl. 6.
Lítið, vei með farið
sófasett til sölu með olíubornum
maghonyörmum. Sími 71908.
Svefnhúsgögn.
Tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
bekkir, hjónarúm, hagstætt verð.
Sendúm í póstkröfu um allt land,
opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar Lang-
holtsvegi 126, sími 34848.
Dýrahald
D
Hvolpar af Lassie kyni
til sölu. Uppl. í síma 84345.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 50929.
Skrautfiskaeigendur—
Aquaristar. Við ræktum skraut-
fiska. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðsteðum við uppsetningu
búra, sjúka fiska. Ása, skraut-
fiskaræktun, Hungbraut 51,
Hafnarfirði. Sími 53835.
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. i síma 23479 (Ægir).
Tii sölu 23ja tommu
Philips sjónvarp. Tækið er nývið-
gert og mynd og tal mjög gott.
Verð 36.000. Ársábyrgð. Sími
36125.
I
Fyrir ungbörn
D
Sem nýr Silver Cross
barnavagn til sölu, dökkbrúnn.
Uppl. í síma 1668 Keflavík.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn, ódýran svalavagn.
Uppl. í síma 51920.
8
Heimilistæki
D
Til sölu Keivinator þvottavél,
sjálfvirk, Baby strauvél, ónotuð
og Nordmende sjónvarp, 23“.
Uppl. í síma 11893.
Lítill Ignis ísskápur
til sölu. Verð 50—55 þús. Uppl.
síma 32654 eftir kl. 8 á kvöldin.
Isskápur.
Óska eftir að kaupa isskáp. Uppl.
í síma 33921.
Óska eftir að kaupa
sjálfvirka þvottavél,
farna. Sími 83159.
vel með
D
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar.
Til sölu laxamaðkar og silunga-
maðkar. Uppl. í síma 37734 milli
kl. 18 og 22.
8
Safnarinn
D
Verðlistinn yfir
íslenzkar myntir er kominn út.
Sendum í póstkröfu. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustíg 21. A,
sími 21170.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg
21A, sími 21170.
I
Til bygginga
D
3000 m af
1x6, 1x4, l‘/$x4 og 114x4, ca. 1000
m til sölu. Einnotað. Sími 29217.
Óska eftir að kaupa
ca 2000 metra af 1x6 tommu
mótatimbri. Uppl. í síma 99-1641
eða 99-1907.
8
Hjól
D
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’74. Hjálmur fylgir. Góðir
greiðsluskilmálar ef samið er
strax. Uppl. í síma 25078.
Óska eftir að kaupa
afturgjörð á Hondu SS 50. Uppl. í
síma 35916 eftir kl. 8.
Kawasaki 500 árg. ’73.
Til sölu er Kawasaki 500 H1 árg.
’73. Til greina koma skipti á bíl.
Til sýnis að Bílasölunni Braut,
Skeifunni 11.
Mötorhjölaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum af mótorhjólum. Sækjum
og sendum mótorhjóiin ef óskað.
er. Varahlutir í flestar gerðir
hjóla. Hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið
kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar.
1
Verðbréf
D
Veðskuldabréf.
Höfum jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabiéfum með
bæstu vöxtum og góðum veðum.
Markaðstorgið Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
8
Fasteignir
D
Einbýlishús
á Eskifirði tíl sölu. Góðir gréiðslu-
skilmálar. Uppl. i síma 97-6318.
Einbýlishús
í hjarta bæjarins, 2 hæðir, hvor 65
ferm, til sýnis og sölu. Uth. má
dreifast á 12-18 mánuði. Falleg
eignarlóð. Ýmsar góðar eignir.
Kjaraval, símar 19864 og 25590.
Hilmar Björgvinsson hdl. og
Harry Gunnarsson sölustj.
Trilla til sölu,
2,3 tonn, með 10 ha. Sabb vél og
grásleppublökk. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 95-4767 milli kl. 19 og
20.
5 tonna bátur.
Til sölu er 5 tonna bátur, eins árs
gamall, aldekkaður og búinn full-
komnum siglinga- og veiðitækjum
til handfæra-, línu- og netaveiða.
Uppl. í síma 92-6931 eftir kl. 7 á
kvöldin.
12 tonna súðbyrðingur
til sölu. Báturinn er með 150 ha.
Ford vél frá 1973, 5 rafmagnsrúll-
um og dýptarmæli. Frekari upp-
lýsingar á skipasölunni Borgar-
skipi og í síma 12320 og á kvöldin
í símum 12077 og 23676.
Til sölu
trillubátur, nýlegur og vandaði
314 tonn, 3 rafmagnsrúllur, net
spil, olíudrifur, oliustýring, fis
sjá, dýptarmælir. Sími 92-70Í
milli kl. 19 og 22.
Utvegum f jölmargar
gerðir af skemmti- og fiskibátum,
byggðum úr trefjaplasti, ótrúlega
lágt verð. Sýningarbátar, fyrir-
liggjandi, Sunnufell h/f
Ægisgötu 7, póstbox 35, sími
11977.
1
Bílaþjónusta
D
Bíiaviðgerðir.
Tek að mér smáviðgerðir á flest-
um tegundum bifreiða. Uppl. í
síma 52726 eftir kl. 17.
Hafnfirðingar-
Garðbæingar. Því að leita langi
yfir skammt. Bætum úr öllum
krankleika bifreiða yðar fljótt og
vel. Bifreiða og vélaþjónustan.
Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími
52145.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um. býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu. logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu'
til þess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bilinn. Við
getum útvegað þér fagmann-til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá.9-22 alla daga vik
unnar. Bilaaðstoð hf. simi 19360.
I
Bílaleiga
Bílaleiga Jónasar. Armúla 28.
Simi 81315. \ \V-bilar.