Dagblaðið - 15.08.1977, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. AGUST 1977.
Tilboð óskast
Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í
að steypa og malbika þekju á Óseyrar-
bryggju. Útboðsgögn verða afhent á
skrifstofu bæjarverkfræðings að
Strandgötu 6 frá 15. ágúst. Tilboð
verða opnuð á sama staö 25. ágúst kl.
11.
Hafnarstjórn.
Lærið
að
fljúga
Flug er heillandi tómstundagaman og
eftirsóknarvert starf. Ef þú hefur
áhuga á flugi þá ert þú velkominn til
okkar í reynsluflug — það kostar þig
ekkert.
'Aamla flugturninum
Reykjavikurfiugvelli.
Simi 28122.
flé/GM/f//f
Með heilann í vasanum?
Tölvan frá
CASIO með 36
vísindalegum möguleikum
a j£ m ending a' batterii með
ík-j fl I# A l/2tímanotkunádag.
ntmn Eðaalltað 1000klst.
CASIOfx-ZOOO
Ul
BAÐ —y MODE arc »09 In n X* ÍSSSSSSHÍSS n
GRA " j
m * * IVi- ^ sin í 1 cos a tan o
tlb/c m l/x X! v/~ G~3 m «n n MH n
sm co* Un 0“‘
sin-1 cos-1 Un-i X.
sinh cosh Unh I/X
sinh-l cosh-l tanh-1 2*2
log In c*
10* xy xi/y X KAD
7f tAt'
on on-l
+ /+ ac
DEG GRAD
Aðeins 1 rafhlaða. i»yngd 93 *. B.67 mm L. 128 mm P. 14 mm
ATH. Bili talva mnan ársláio . . -
bir nýja tölvu í staöinn. ¥01*0
Póstsendum
Casio-umboðið Bankastræti 8
Ss kr.13.no.-
sími 27510
YFIRBURÐA-
SIGUR SVÍA
— íslendingar í 16. sæti
Svíar sigruóu með glæsibrag
í Evrópumótinu í bridge, sem
lauk í Danmörku á föstudaginn.
í síðustu umferðinni sigruðu
Svíar Tyrki með 12 gegn 8.
Svíarnir hlutu því alls 339 stig
en næstir þeim komu Italir með
299.5 stig og þriðju urðu
tsraelsmenn með 286 stig.
íslenzka sveitin hafnaði í 16.
sæti með 171 stig.
Evrópumeistarar Svía eru
allir ungir að árum, allir á milli
31 og 39 ára og þerr eiga mikla
möguleika á að ná heims-
meistaratitlinum frá Banda-
ríkjamönnum í Maniia i
október í haust. Þetta er í
fyrsta skipti síðan 1952 að
önnur þjóð en ítalir, Bretar eða
Frakkar vinnur þennan titil.
Norðurlöndin sýndu mikinn
styrk á þessu móti og Norð-
menn urðu í fjórða sæti og
Danir í fimmta.
I kvennaflokki sigruðu Italir
með 259 stigum, brezka sveitin
varð í öðru sæti með 235 stig og
sú sænska í þriðja sæti með 202
stig.
Lokastaöan í kariaflokki varð
sem hér segir:
1. Sviþjóð
2. Ítalía
3. ísrael
4. Noregur
5. Danmörk
6. Sviss
stig
339
299.5
286
270
269
264
7. Ungverjaland 239
8. Frakkland 225
9. Bretland 223
10. V.-Þýzkaland 222
11. Pólland 215
12. írland 216
13. Holland 212
14. Belgía 200.5
15. Júgóslavía 198
16. tsland 171,
17. Austurríki 161.5'
18. Grikkland 141
19. Finnland 111
20. Spánn 106
21. Portúgal 76.5
22. Tyrkland 76
I síðustu umferð kepptu
íslendingar við Austurríkis-
menn og sigruðu með 12 gegn 8.
-JH.
Opalpakkamir
eru nú fluttir inn
frá Svíþjáð
jv»x
J1SS3Jf£
I
OPAL ALLRA VAL
OPAL: Er hressandi og
getur hreina og ilmandi
öndun.
OPAL: Inniheldur ýms
bragðefní, sem eru Ijúf-
feng.
OPAL: Er framleitt úr
beztu fáanlegum efnum.
SÆLGCTISGERÐIN OPAL - i
C3
sælgætisgerðarinnar Opal og
spurðist fyrir um hvað ylli.
Kvaóst hann hafa þurft að gera
pöntun á umbúðum um mánaða-
mótin júní-júlí en Kassagerðin
ekki gefið honum nógu nákvæmt
svar um hvenær af afhendingu
pakkanna gæti orðið. Fékk hann
þá hagstætt tilboð frá sænsku
O
S
iu\
Opal neytendur með næma
athyglisgáfu hafa veitt því at-
hygli upp á síðkastið að í stað
vörumerkis Kassagerðarinnar á
pökkunum hefur komið eitthvert
torkennilegt erlent merki. Eru
pakkarnir orðnir ódýrari inn-
fluttir heldur en frá Kassa-
gerðinni?
Þvi hafði DB samband við Jón
Guðlaugsson framkvæmdastjóra
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njáísgötu 49 — Simi 15105
Vélritarí óskast
Óskum ad ráða vanan vélritara nú
þegar eða um næstu mánaðamót. Góð
tungumálakunnátta (enska og
danska) nauðsynleg. Umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist fyrir 20. þ.m.
Vegagerð ríkisins
Borgartúni 1 Reykjavík.
fyrirtæki, fyrirtækinu sem fram-
leiddi pökkunarvélar Opal, um
ódýrari umbúðir heldur en Kassa-
gerðin hafði boðið. Fyrirtæki
þetta er okkur Islendingum mjög
vel kunnugt en það heitir Tetra
Pak og framleiðir mjólkurumbúð-
ir fyrir Mjólkursamsöluna.
Vildi Jón reyna viðskiptin við
sænska fyrirtækið og kanna hvort
pakkarnir færu ekki betur í
pökkunarvélarnar ef þeir kæmu
frá framleiðendum vélanná
heldur en einhverjum öðrum. Ef
framleiðslan gengur að óskum
með sænsku innfluttu pökkunum
og ef þeir reynast ódýrari mun
Sælgætisgerðin Opal snúa sér að
Tetra Pak með kaup á Opal
pökkum.
Farið var að framleiða Opal
1945. Þessar töflur, sem reynzt
hafa svo lífseigar hér á landi, eru
svipaðar ýmsum erlendum
töflum, en bætt er við uppskrift-
ina eftir smekk landans. Atli Már
Arnason listmálari hannaði útlit
Opal pakkans árið 1945 áður en
hafizt var handa um framleiðslu
þess. Hpfur útlit pakkans verið
óbreytt síðan. -BH.