Dagblaðið - 15.08.1977, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 15. ÁGÚST 1977.
23
I klukkutíma fer Modesty klefa frá
klefa og útskýrir fyrir forviða föng-
^ Þú ert Macey?
Hús-, garðeigendur og
verktakar ath: Tek að mér að
standsetja lóðir, helluleggja og
ýmsar lagfæringar. Timavinna og
föst tilboð. Uppl. í síma 26149
milli kl. 21 og 22 á kvöldin.
Jarðýta til leigu.
Hentug í lóðir, vanur maður.
5ímar 75143 og 32101. Ytir sf.
Túnþökur til sölu.
Höfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. í síma 30766,
73947 og 30730 eftir kl. 17.
1
ðkukennsla
I
2 reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð, helzt í Árbæjar-
hverfi. Sími 82388 á kvöldin.
Reglusamur maður
óskar eftir einstaklingsíbúð eða
2ja herb. ibúð. Uppl. í síma 43826
eftir kl. 8.
Ungt barnlaust par
óskar eftir lítilli íbúð. Algjör
reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 17087.
Miðaldra kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð,
reglusemi. Uppl. í síma 41931.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
51641 eftir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir 4ra-5 herb.
íbúð í Garðabæ eða Hafnarfirði,
þó ekki skilyrði. Góð umgengni og
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 22070 milli kl. 6 og 7,
Kolbrún.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð
strax, reglusemi áskilin. Uppl. í
síma 41125 eftir kl. 8.
Hjón með 1 barn
vantar litla ibúð í vetur, helzt
nálægt Sjómannaskólanum, fyrir-
framgreiðsla og reglusemi. Uppl.
í síma 94-8232 eftir kl. 4 næstu
daga.
Tannlæknanemi óskar
eftir að taka á leigu frá 1. sept.
einstaklings eða 2ja herb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er,
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 94-3343 eða
94-3000. Gunnar.
Stúlka utan af landi
sem stundar nám í Lindargötu-
skóla óskar eftir Ibúð frá 1. sept.
nk. Uppl. í síma 30803 eftir kl. 7.
Tvær reglusamar systur,
25 og 26 ára, óska eftir 3ja her-
bergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í sima 26707.
Barnaheimili í Reykjavík
óskar eftir húsnæði og stórum
garði til leigu. Uppl. í síma 86777
og eftir ki. 18 í síma 85623.
Rólyndur miðaldra maður
óskar eftir herbergi með smá-
eldunaraðstöðu um næstkomandi
mánaðamót, helzt hjá rólegu
fólki. Þyrfti helzt að vera innan
Hringbrautar. Uppl. í síma 10768
milli kl. 18 og 20.
Óska eftir rúmgóðum bílskúr
til leigu nú þegar. Uppl. í síma
19287 milli kl. 19og21.
Keflavík—Njarðvík.
Lítil íbúð óskast á leigu sem allra
fyrst. Uppl. síma 42371.
Stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi á leigu
nálægt M.R. Uppl. í síma 21561
eftir kl. 18.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð,
helzt í Kópavogi, þó ekki skiiyrði.
Getum borgað 5 mán. fyrirfram,
miðað við 30.000 mánaðargr. Skil-
vfsum gr. og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 43018.
Ung hjón með eitt barn
óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1.
okt. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
20012 eftir kl. 19.
Reglusamt, barnlaust par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á
leigu frá 1. okt. Uppl. í síma
13412.
Óska eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð I Arbæjarhverfi.
3ja mánaða fyrirframgreiðsla.
Reglusemi. Uppl. I síma 51602 í
dag og I síma 74048 á mánudag.
Húsaskjól—Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
leigusainninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, sími 18950 og
12850.
Atvinna í boði
í
Verksmiðja I Armúla
óskar eftir starfskrafti til þess að
annast kaffistofu. Uppl. í sima
86020 frá kl. 3-5 á mánudag og
þriðjudag.
Starfskraftur óskast
til verzlunarstarfa í kjörbúð í
vesturbænum. Sími 37164 eftir kl.
7.
Skrifstofustarf.
Starfsmaður vanur bókhaldi,
vélritun og almennum skrifstofu-
störfum óskast. Tilboð með uppl.
um aldur, njenntun og fyrri störf
sendist DB fyrir 22.8. merkt
„Skrifstofumaður".
Óska eftir heimilisaðstoð
einii sinni til tvisvar I viku. Helga
Sigurjónsdóttir, sími 42337.
Starfskraftur oskasl
I verzlun. Þ.iil .ið ma duglegur
og reglusamur Aldur ca 30 ára.
Vinnutími frá kl. 10-14. Tilboð
merkt „121“ sendist Dl’. f;.rir 20.
ágúst.
Starfskraftur óskast
til að annast heimilisstörf og gæta
tveggja barna frá kl. 13-18 þrjá til
fjóra daga í viku. Uppl. í síma
24622.
I
Atvinna óskast
K
23 ára maður
óskar eftir vinnu við útkeyrslu,
hefur meirapróf. Uppl. i síma
71017 eftir kl. 7.
I
Spákonur
Les I lófa,
bolla og spil. Uppl. í síma 25948.
»
í
Tapað-fundið
i
Lyklakipjia lap.iðisl
á bílaslæði uil Laugardalsholl i
gær. Finnandi vinsamlegasi
hringi í síma 85744.
Chopper gírareiðhjól
hvarf frá Ljósheimum 8 á laugar-
dagskvöld. Finnandi vinsamleg-
ast hringi I síma 83773.
Einkamál
D
Maður, rúmlega fertugur,
óskar eftir að kynnast konu sem
félaga. Getur veitt aðstoð við
ýmsa hluti. Samkomulag. Vinsam-
legast sendið uppl. til DB merkt
„Samkomulag”.
33 ára gamall maður
óskar eftir að kynnast reglusamri
stúlku á aldrinum 25-35 ára með
náin kynni I huga. A íbúð. Uppl.
sendist bréflega Kristjáni Páls-
syni, Bergstaðastræti 33.
21 ára gömul stúlka
óskar eftir að kynnast karlmanni
á aldrinum 25-35 ára sem vini.
Má vera giftur. Tilboð merkt:
„Vinur— 57193“ sendist Dag-
blaðinu fyrir 22.8.
Barnagæzla
Tek börn innan 6 mán.
aldurs í gæzlu kl. 8-4 eða 9-5, hef
leyfi og starfsreynslu, verð við
mánudag og þriðjudag milli kl. 15
og 18 á Hagamel 28, I. hæð. Ath.
Talað verður við alla sem koma
áður en nokkuð verður ákveðið.'
Til sölu á sama stað barnabílstóll,
þríhjól og traktor.
Leikskóli I Hlíðunum
fyrir 4ra-5 ára börn (hálfsdags
gæzla) hefst 1. sept. Uppl. í síma
12530, Unnur Halldórsdóttir,
fóstra.
Tek börn I gæzlu
hálfan eða allan daginn, hef leyfi.
Uppl. I síma 83380.
I
Kennsla
D
Kenni allt sumarið:
Ensku, frönsku, Itölsku, spænsku,
þýzku, sænsku. Talmál, bréfa-
skriftir, þýðingar. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraðritun á 7 málum.
Arnór Hinriksson, sími 20338.
Hreingerníngar
9
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Hólmbræður.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-
gánga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður, sími 36075.
1
Þjónusta
i
Nú láta allir bólstra
og klæða gömlu hiisgiignin svo
þaii verði M'in n\ og auðvitað þar
Nom fallegu aklæðin fást hjá As-
liiiNgiii'.iium, Helluhrauni 10.
Ilafnurfirði, sími 50564.
Tek að mér alls
konar lagfæringar og breytinar á
karlmannafötum, líka vinnuföt-
um, einnig þvottur ef óskað er.
Vönduð vinna. Svanhildur
Guðmundsdóttir Þórsgötu 5, 2.
hæð til hægri.
Múrviðgerðir,
«steypum upp tröpþur, rennur,
'gerum við sprungur og margt fl.
Uppl. í síma 71712 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Hurðásköfun.
Sköfum upp hurðir og anrian
útivið. Gamla hurðin verður sem',
ný. Vönduð vinna, vanir menn.’
Föst verðtilboð og verklýsing,
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 75259.
Hellulagnir.
Tek að mér hellulagnir og kant-
hleðslur. Vanur. Uppl. I síma
14534.
Ökukennsla — Æfingatímar —
Bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. öll próf-
gögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sínii 66660.
Ökukennsia-æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 818. — ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef þess er óskað. Helgi
K. Sessilíusson, sími 81349.
Lærið að aka
nýrri Cortinu. Ökuskóli og próf-
gögn ef óskað er. Guðbrandur
Bogason, sími 83326.
Ökukennsla — æfingatímar.
Fullkominn ökuskóli, öll próf-
gögn, kenni á Peugeot 404. Jón
Jónsson ökukennari, sími 33481.
Ökukennsla — æfingartímar.
Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á
Toyota Mark II. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Kristján
Sigurðsson, sími 24158.
Ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatímar.
Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Pantið
tíma strax. Eiríkur Beck, sími
44914.
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka á skjótan Qg..omgg-
an hátt. Peugeot 504. Sigurður
Þormar ökukennari. símar 40769
oa 72214.
ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka Mazda 323, árg. ’77.
Ökuskóli og prófgögn. Nýir nem:
endur geta byrjað strax. Sími
„14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson.
Blaðburðarfólk
óskast strax í
INNRI-NJARBVÍK
Uppl. ísíma2249
t
iBuwa
Skipaverkfræðingur og
vélatæknifræðingur
Siglingamálastofnun ríkisins vill ráða
til starfa sem fyrst skipaverkfræðing
og skipa- eða vélatæknifræðing.
Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar
siglingamálastjóra pósthólf 484,
Reykjavík.
Cegn samábyrgð
flokkanna