Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 15.08.1977, Qupperneq 24

Dagblaðið - 15.08.1977, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 15. ÁGUST 1977. Aframhaldandi austlœg átt eins og undanfarna daga, skýjaö og kannski oinhvor lítils háttar rigning sunnan- lands en bjartara veöur fyrir noröan. Hlýtt áfram, liklega 13 —16 stig í Roykjavik og fer yfir 20 stig fyrir noröan. i morgun kl. 6 var hiti sem hér sogir: Reykjavík 13, Galtarviti 15 (heitast), Hornbjargsviti 7 (kald- ast), Akureyri 10, Raufarhöfn 9, Eyvindará 9, Dalatangi 8, Höfn í Homafiröi 10, Kirkjubnjarklaustur 11, Vestmannaeyjar 10, Keflavíkur- flugvöllur 11, Kaupmannahöfn 13, Osló 10, London 15, Hamborg 15, Palma Mallorca 15, Barcelona 20, Madrid 17, Lissabon 17 og Now J6n G. Jónsson fyrrverandi hreppstjóri, sem jarðsunginn var í morgun frá Háteigskirkju, var fæddur 24. ágúst 1900 á Kirkju- bóli í Mosdal í Arnarfirði. For- eldrar hans voru Guðmunda Guð- mundsdóttir og Jón Jónsson bóndi þar. Ungur að árum flutti Jón með foreldrum sínum að Dynjandg í Arnarfirði og ólst þar upp. Var Jón sjómaður til ársins 1947. Hann var hreppstjóri Suður- fjarðahrepps frá 1940 til ársins 1967 er hann fluttist með konu sinni og einkasyni, Birni Maron til Reykjavíkur. Sonurinn fórst árið 1970. Eftirlifandi kona Jóns er Ingveldur Sigurðardóttir frá Kirkjubóli í Ketildölum. Jón gegndi ýmsum trúnaðarstörfum á meðan hann var búsettur á Bildu- dal, var m.a. fiskmatsmaður, um- boðsmaður sýslumannsins í Barðastrandarsýslu, gjaldkeri og formaður sjúkrasamlagsins, sýslunefndarmaður og i stjórn Kaupfélags Arnfirðinga frá 1941 og stjórnarformaður þess. Einar Jónsson prentari, Stóra- gerði 20, lézt í Landakotsspítala 11. ágúst sl. Hrefna Þorsteinsdóttir, Bólstað- arhlíð 48, lézt í Landspítalanum 11. ágúst. Þórður G. Jónsson múrarameist- ari, Isafirði lézt á Elliheimilinu Grund 11. ágúst. Minningarat- höfn verður í Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. ágúst kl. 13.30. Utförin verður gerð á Isafirði laugardaginn 20. ágúst. Sigurgeir Guðnason, Skólavörðu- stíg 35, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 e.h. Karl Jóhann Nílsen, Hörgshlíð 2, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 13.30. Hjörtur Halidórsson fyrrverandi menntaskólakennari verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 17. ágúst kl. 10.30. Sigvaldi Jóhannsson garðyrkju- maður, Mjósundi 3 Hafnarfirði verður jarðsunginn frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði á morgun kl. 2 e.h. Jóna Bjarnadóttir var jarðsungin frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Kveðjuathöfn um Þorstein Valdi- marsson, Nýbýlavegi 5 Kópavogi fer fram á morgun kl. 15.00 frá Fossvogskirkju. Haukur Hólm Kristjánsson loft- skeytamaður sem andaðist 6. ágúst verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Ilafnarfirði í dag kl. 14. Ingibjörg Magnúsdóttir, Holts- götu 18 er látin. Anddyri Norrœna hússins Tvoir Danir, myncivofnaöarkonan Annollo Jlollosen o« koramikmarturinn I’otor Tyhjorn sýna vork sin i anddyri Norræna hússins. Á sýninuunni oru ofin I«*p|*i úr ull oj* floiri ofnum. krúsir i skúlptúrstíl oj^ skúlar úr stoim. Sýninnin oropin til 17. ájíúst. Norrœna húsið Sýninji á vorkum Björns Birnis var opnuö laujíardajiinn 13. ánúsl. A sýningunni oru svartkrltarmyndir, vatnslita- ojí oliumyndir, oinnij; myndir málartar meö aoryllitum. Björn or á förum til Bandarikjanna til fram- haldsnáms. Bókasafn Norrœna hússins Opnud hefur verið sýninjj á myndskreytinK- um úr útKáfum nokkurra verka finnska Ijðða- skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum bókunum. Sýningin er gerð í tilefni af 100 ára dánarári skáldsins og eru það Háskóla- bókasafnið í Helsingfors og finnska bók- menntafélagið sem standa að sýningunni. Sýningin verður f bókasafninu til 22. ágúst. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opin k1. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum i sumar. Galierí Sólon Islandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í Gallcri Sólon Islandus. A sýningunni eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu- dögum. Gallerí Suðurgötu 7 Hreinn Friðfinnsson opnaði málverka- sýningu á laugardaginn. Sýningin er opin virka daga frá kl. 16-22 og um helgar frá kl. 14-22. Sýningin er opin til 17. ágúst. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Loftið A Loftinu, Skólavörðustig er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið í tómstundum sínum. Konurnar eru: Áslaug Sverrisdóttir, Hólmfríður Bjartmars, Stefanía Steindórsdóttir og Björg Sverris- dóttir. Er þetta sölusýning. Sumarsýning í Ásgrímssafni Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókevDÍs. íþróttir ' Islandsmótið í knattspyrnu 1. deild Laugardalsvöllur kl. 19 Víkingur — lA Fró djassvakningu: Djasscombó Alfreðs Alfreðssonar djassar i kvöld á Fríkirkjuvegi 11 kl. 21. Djassvakning. Minningarsafn um Jón Sigurðsson í húsi því sem hann bjó í á sínum tíma að öster Voldgade 12 í Kauþ- mannahöfn, er opið daglega kl. 13—15 yfir sumarmánuðina en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum tímum. Árbœjarsafnið Sýning á Reykjavíkurmyndum Jóns Helga- stinar biskups verður í eimreiðarskemmunni i Árbæjarsafni. Sýningin er opin ana virka' daga' nema mánudaga frá kl. 13-6. Bókabílar. Bæki>(oð í Busiðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir bokabilanna eru sem hér ’segir: Arbæjarhverf i. Ver/.l. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Ver/1. Ilraunba* 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofaba* 7-9 |)riðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt. Breiðhollsskóli mánud. k. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00. föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagardur. Ilólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Ver/.l. Iðufelli fimmtud. kl. 1.30-3.30. Ver/.l. Kjtit og Fiskur við Seljabraut fiistud kl. 1.30-3.30. Ver/.l. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Ver/1. við Völvufell mánutl. kl. 3.30-6.00. miðvikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Haaleitishverf i Álftamýrarskóli miðvikud kl. 1.30-3.30. Austurver. HáaleiJisbraut mánud. kl. 1.30- 2.30. Miðbær, lláaleitisbráut. mánud. kl. 4 30-. 6.00. miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt — HlíAar lláleigsvegur 2 þriðjutl. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00. miðvikud. kl. 7.00-9.00. .'Efmgaskóli Kt*nnaraháskólans miðvikutl kl. 4.00-6.00. Laugaras Ver/I. við Norðurbrún þnðjed. kl. 4.30-6.00 Laugarneshverfi Dalbraut Kleppsvegur þriðjutl. kl. 7.00-9.00. Laugalit*kur llrisatt*igur föstutl. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við lloltaveg ftislutl. kl. 5.30-7.00. Tún llálún 10. þnðjiitl. kl 3.00-4.00. Vesturbær Ver/.l. við Dunhaga 20 limmlutl. kl. 4 30-600 KR-beimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — F.inarsnes fimmlutl. kl. 3.00- 4.00. Ver/.lamr við lljarðiirhaga 47 manutl kl. 7.00- 9 00. finimlu«1 kl. I 30-2 30 Ijaríð akyndihjálp! RAUOI KROSS iSLANDS Eigendur Borgarbílasölunnar, Guðmundur Þ. Halldórsson og Ölafur Hafsteinsson. Ný bílasala, Borgarbílasalan Um sl. mánaðamót var opnuð ný bílasala, Borgarbílasalan, að Grensásvegi 11 í húsi Málarans. Þar er rúmgóður sýningarsalur inni og útiaðstaða fyrir fjölda bíla. Eigendur bílasölunnar eru Guðmundur Þ. Halldórsson og Ölafur Hafsteinsson og starfa auk' þeirra tveir sölumenn. -JH Gassprenging í Lýsi og mjöli hf. —vinnsla hefst aftur um miðja vikuna Nokkuð öflug gassprenging varð í þurrkaraofni Lýsis & mjöls hf. í Hafnarfirði laust fyrir kl. 8 á föstudagsmorgun. Sprenging varð í sjálfum ofninum, sem lyfti upp steinunum í hleðslunni, þannig aó hluti af þakhvelfingu ofnsins hrundi niður. Engin slys urðu á mönnum og litlar skemmdir á öðru en ofninum. Tveir þurrkarar eru í bræðsl- unni, sem bræða loðnu dag og nótt. Þeir eru þó keyrðir saman, svo hætta varð vinnslu í verk- smiðjunni vegna sprengingarinn- ar. „Það er okkur hulin ráðgáta hvernig þetta gat skeð,“ sagði Gunnar Þorbergsson verksmiðju- stjóri í samtali við Dagblaðið í morgun, „allt virtist með eðlileg- um hætti. Það er sjaldgæft að svona komi fyrir, þótt stundum kvikni í þurrkaranum eða sílóun- um bak við þurrkarann." Maður norðan af Akureyri, sem vanur er hleðslu slíkra ofna, kom strax á laugardag og, er nú u.þ.b. hálfnaður með hleðslu ofnsins. Er gert ráð fyrir að verkinu ljúki á miðvikudagskvöld og hefst vinnsla þá þegar, en orðið hefur að vísa loðnubátum frá, þannig að framleiðslutap verksmiðjunnar er töluvert. -JH/BS Minningarspjöld Menningar- og minningar- sjóAs kvenna eru til sölu i Bókabúð Braga, ^augavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 4-6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Túngötu. Skrifstofa* Menningar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtudögum kl. 15-17 (3-5) sími 18156. Upplýsingar um minningarspjöldin og æviminningabók sjóðsins fást hjá formanni sjóðsins: Else Mia Einarsdóttur, s. 24698. Minningarspjöld Sjúlf sbjargar fást á eftirtöldúm stöðum. Rcykjavlk: Vestur- bæjar Apótek , Reykjavíkur Apótek, Garðs Apótek, Bókabúðin Alfheimum 6, Kjötborg Búðagerði 10, Skrifslofa Sj^l-Á'.j.uca Hátúni 12. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Valtýr Guðmundsson Öldugötu 9, Kópavogur: Pósthús Kópavogs. Mosfells- sveít: Bðkaverziunin Snerra, Þverholti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást 1 Bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og í skrif- stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum simleiðis — 1 síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina 1 gíró. Minningarkort Flugbjörgunarsveitirnar fást a ettirtöulum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups- húsinu sími 82898, hjá Sigurðir Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- ^yni s. 13747. Minningarspjöld Elliheimilissjóðs Vopnafjarðar fást I verzluninni Verinu Njálsgötu 86, slmi 20978 og Ingibjörgu Jakobsdóttur, sími 35498. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa félagsins verður lokuð júlí- og ágústmánuð. Fró Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill KattavinatClagið I þessu sambandi og af marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja kattaeigendur til þess að veita köttum slnum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Ferðafélag íslands MiAvikudagur 17. ág. kl. 08.00. Þórsmerkur- ferA. Farseðlar og nánari uppl. á skrif- stofunni. SumarieyfisferAir. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal. Öræfasveit og HomafjörA. Komið á allra fegurstu og þekktustu staðina á þessari leið. Gist í húsum. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. 19. ág. 6 daga ferð til Esjufjella í Vatnajökli Gengið þangað eftir jöklinum frá Jökullónini á Breiðamerkursandi. Gist allar næturnar » húsum Jöklarannsóknarfélagsins. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksveg. 25. ág. 4ra daga ferð norður fyrlr Hofsjökul. Gist I húsum. 25. ág. 4ra daga barjaferð í Bjarkariund. Farmiðar og nánari uppl. á skrifstofunni. Esjugöngur FerAaféiags islands i haust. Sunnudagur 14. ág. Laugardagur 20. ág. Sunnudagur 28. ág. Laugardagur 4. sept. Laugardagur 11. sept. Sunnudagur 18. sept. Laugardagur 24. sept. Sunnudagur 2. okt. Jf \ 181 Nr. 151—11. , ágúst 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 197.40 197,90* 1 Steríingspund 343,20 344.10* 1 Kanadadollar 183,30 183,80' 100 Danskar krónur 3283,30 3291,60' 100 Norskar krónur 3752,15 3761,65* 100 Sœnskar krónur 4491,50 4502,90 100 Finnsk mörk 4897,05 4909,45* 100 Franskir frankar 4032,90 4043.10* 100 Belg. frankar 555,65 557.05 100 Svissn. frankar 8181,20 8201,90* 100 Gyllini 8075,10 8095,60* 100 V-þýzk mörk 8520,55 8542,15* 100 Lirur 22,37 22,43 100 Austurr. Sch. 1199,65 1202,65* 100 Escudos 508.75 510,05’ 100 Pesetar 233,10 233,70 100 Yen 74,22 74,41* * Breyting frá síðustu skraningu. tþj an i rik ÍL W WA "TTt

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.