Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 12
i DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGtJST 1977. 13 Iþróttir íþróttir Heimsmet í sundi Tvö heimsmet litu dagsins ljós á Evrópu- meistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Jönköping í Svíþjóð, eitt a-þýzkt og annað v-þýzkt. Gerald Mörken, 18 ára stúdcnt frá Dussel- dorf, setti heimsmet í 100 metra bringu- sundi, synti á 1:02.86, og bætti heimsmet John Henkcn frá USA, sem hann setti á Olympíuleikunum í Montreal, um einn f jórða úr sekúndu. A-þýzka stúlkan Petra Thuemer bætti eigið met þegar hún sigraði í 400 metra skriðsundi, synti á 4:08.91 — bætti eigið met um næstum eina sekúndu. Góðbyrjun PSV Eindhoven íHollandi PSV Eindhoven, er síðastliðið vor varð að sjá á eftir hoilenzka meistaratitiinum til Ajax frá Amsterdam, hefur fengið sannkall- aða óskabyrjun í hoilenzku 1. deildinni. Að vísu er aðeins tveimur umferðum lokið en PSV hefur sigrað örugglega á báðum leikjum sínum og ekki fengið á sig mark. PSV sigraði NAC Breda 2-0 á útivelli en lítum á úrslit í 2. umferð hollenzku deildarinnar: Ajax — AZ '67 2-1 Utrectht — Haalrem 3-0 Vitesse — Twente 1-1 Breda — PSV 0-2 Feyenoord — Sparta 1-1 Roda — FC Haag 4-1 Go Ahead — NEC 2-3 Telstar — Venlo 1-3 Volendam — Amstcrdam 3-0 Þrjú lið hafa fullt hús stiga, það eru PSV, þá meistarar Ajax og NEC. Feyenoord, sem nú hefur fengið Clyde Best, fyrrum leikmann West Ham, í sínar raðir, hefur hins vegar gengið illa og svo er einnig um AZ '67, liðið sem búizt er við svo miklu af í Ilollandi, aðeins 1 stig. Naumursigur Rangers á Ibrox í Glasgow Glasgow Rangers og Young Boys frá Sviss léku í Evrópukeppni bikarhafa um hvort liðið kæmist í 1. umferð keppninnar í gær- kvöld. Leikurinn fór fram i Glasgow að við- stöddum 30 þúsund áhorfendum á Ibrox Park. Rangers sigraði með eina markinu í fyrri hálfleik sem hinn leikreyndi John Greig skoraði. Hvort aðeins eitt mark nægir fyrir Rangers er alls ekki víst en síðari leikurinn fer fram í Sviss að tveimur vikum liðnum. Austur-Þjóðverjar sigruðu Svía Svíar mættu ólympíumeisturum A-Þjóð verja í vináttulandsleik í Stokkhólmi í gærkvöld. Rúmlega 15 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum. Attu A-Þjóðverjar mun meira i leiknum en frábær markvarzla Ronnie Hellström, sem leikur með Kaiser- siautern í V-Þýzkalandi, kom í veg fyrir a-þýzk mörk. Hann var sá þröskuldur sem A-Þjóðverjar réðu ekki við — þannig varði hann hreint á undraverðan hátt frá Sparrwasser og Martin Hoffmann — en markið kom loks. Svíar náðu þá nokkuð þungri pressu en A-Þjóðverjar náðu skyndisókn og Ilallström réð ekki við skot Hans Jurgen Dörner. Því sigruðu A- Þjóðverjar 1-0. Svíar sigruðu Islendinga í Reykjavík i sumar, 1-0, en síðast þegar A-Þjóðverjar mættu islendingum, þá í Reykjavík, biðu A-Þjóðverjar ósigur, 1-2. Æfing hjá DB- strákunum Önnur æfing Dagblaðsstrákanna i knatt- spyrnu fer fram í kvöld á Valsvellinum og þá koma varnarmcnnirnnir kunnu úr Val, þeir Magnús Bergs og Dýri Guðmundsson, á æfinguna og munu leiðbeina drengjunum. Þátttaka á fyrslu æfingunni var með ágætum og það mæltist mjög vel fyrir að island.smeistarar Vals skyldu laka að sér að a:fa slrákana — því, jú, hvað ungur nemur gainall lemur, ogValsmenn eru nú að flestra dömi með slerkasta félagslið á Íslandi. /Efingin í kviild hefsl á Valsvellinum kl. 17.30 — hálfsex. Hreinn sigraði enn í suð- austan kalda íLaugardal — Hreinn varpaði kúlunni 20,37 í rigningu og suðaustan kalda að viðstöddum 600 áhorfendum í Laugardal Iþróttir fþróttir IVIeð bros á vör hefur hinn skemmtilegi hlaupari Josyi Kimoto tekið forustu og Sigfús Jónsson fyigir honum fast eftir. DB-mynd Bjarnleifur. Hreinn Halldórsson, Stranda- maðurinn sterki er hrifsaði I Evrópumeistaratitilinn innan- húss í kúluvarpi, endurtók sigur | sinn í kúluvarpinu á Reykja- víkurleikunum í gærkvöld. í suð- austan kalda og rigningu varpaði Hreinn kúlunni 20.37 — Geoff Capes, brezki lögregluþjálfarinn frá Peterborough, keppti ekki vegna meiðsla — en Terry Al- britton varð annar með 20.11 og AI Feuerbach þriðji með 19.27. Því er einvíginu í kúluvarpinu lokið og Hreinn Halldórsson kom út úr því sem hinn öruggi sigur- vegari. Hann hefur því sannar- lega staðfest að hann er í al- fremstu röð kúluvarpara í heim- inum, leitt að Finninn Reinó Stahlberg skuli ekki hafa getað tekið þátt í Reykjavíkurleikunum en hann á beztan árangur á Norðurlöndum í ár, 21.22. Stórsigur Aftureldingar Afturelding úr Mosfellssveit hefur ekki gefið upp alla von um að sigra í A-riðli 3. deildar í knatt- spyrnu. Afturelding lék um helg- ina við Þór úr Þorlákshöfn og sigraði 7-2. Þór lék undan strekkingskalda í fyrri háifleik og skoraði þegar í upphafi tvö mörk, þeir Bjarni Jónsson og Eiríkur. En Aftureld- ing náði að jafna og komast yfir fyrir leikhlé, 3-2. Siðari hálfleikur var einstefna á mark Þórs og mörkin urðu fjögur. Mörk Aftureldingar skoruðu þeir Steinar Tómasson, 4, Hafþór Kristjánsson, 2, og Bjarni Bjarnason, 1. Baráttan i A-riðli stendur nú milli Aftureldingar og Leiknis úr Breiðholti þar sem Leiknir stendur nú mun betur að vígi, hefur hiotið 3 stig úr viðureign liðanna. HVH Kúluvarpið var svo sannarlega hápunktur leikanna en margar aðrar greinar glöddu augað. Kenyabúinn Josyi Kimeto, sem á næstbezta tímann í heiminum í 3000 metra hlaupi, setti nýtt vallarmet, að vísu Iangt frá sínu bezta, en engu að síður var ákaf- lega skemmtilegt að sjá Kenyabú- ann hlaupa, svo áreynslulaust. Kimeto hljóp á 8.10.0, bætti gamla metið um 15 sekúndur þrátt fyrir kuldann í gærkvöld. En hinir 600 áhorfendur kunnu vel að meta skemmtilegt hlaup Kimeto og hvöttu hann dyggilega. Bandaríkjamaðurinn Charlie Wells sigraði örugglega í 200 metra hlaupinu, hljóp á 22.1 þrátt fyrir sterkan mótvind og leiðinda- veður. Hinir bráðefnilegu hástökkvar- ar, Guðmundur Guðmundsson og Stefán Stefánsson, voru í fyrsta og öðru sæti. Guðmundur, aðeins 17 ára FH-ingur, stökk 1.96 og Stefán, aðeins 14 ára, stökk 1.85. Þá var og skemmtileg keppni í 800 metra hlaupinu. Erik Mathisen frá Noregi sigraði eftir mikla baráttu við Jón Diðriksson og Mike Solomon. Erik fékk tím- ann 1:52.4, sekúndu lakara en vallarmetið. Jón Diðriksson tryggði sér annað sæti með góðum endaspretti sem Trinidad-búinn átti ekki svar við, 1:52.6, og Solo- mon fékk tímann 1:52.8. Kringlukastkeppnin vakti mikla athygli, þar voru allir sterku mennirnir komnir. Hreinn Halldórsson vakti athygli, kastaði hátt en ekki langt. Ekki vantaði kraftinn hjá Hreini er hann kast- aði kringlunni, en í stað þess að kasta sem lengst fór kringlan óvart því hærra upp í loftið og niðurstaðan varð sú að Hreinn komst ekki á blað. Erlendur Valdimarsson var hinn öruggi sigurvegari í kringlu- kastinu, kastaði 59.24, en Óskar Jakobsson varð annar með góð köst, kastaði 58.86. Guðni Hall- dórsson varð síðan þriðji með 48.18, þá Bandaríkjamennirnir AI Feuerbach með 47.68 og Terry Albritton með 45.59. Greenwood tekur við Englandi eftir brotthlaup Don Revie — Ron Greenwood, framkvæmdastjóri West Ham var ígær ráðinn framkvæmdast jóri enska landsliðsins Enska knattspyrnusambandið réð í gær Ron Greenwood sem landsliðseinvald enska landsliðs- ins. Val Greenwoods kom ekki á óvart — hann var studdur af mörgum fremstu þjálfurum og framkvæmdastjórum Englands með Dave Sexton í fararbroddi. Ron Greenwood er mjög virtur framkvæmdastjóri á Englandi, hefur síðastliðin 16 ár verið fram- kvæmdastjóri West Ham United. Þrátt fyrir að West Ham hafi ekki unnið til margra eftirsóttustu verðlauna enskrar knattspyrnu hefur félagið ávallt sýnt skemmti- lega knattspyrnu og haldið við það þó illa gengi. Ron Greenwood mun stjórna liðinu I þremur leikjum og eftir það er óvíst hvað við tekur. Hann mun stjórna enska landsliðinu í vináttuleik gegn Sviss á Wembley eftjr þrjár vikur og síðan HM- leikjum gegn Luxemburg' og Italíu. England hefur sáralitla möguleika á að komast í úrslit HM , þar hefur Italía öll tromp- spilin á hendi. Greenwood er 54 ára gamall og er nú það sem Englendingurinn kallar „general-manager." John Lyall er framkvæmdastjóri liðsins, það er sér um liðið frá leik til leiks, en Greenwood hefur skipt sér minna af sjálfu liðinu. West Ham hefur tvívegis unnið enska bikarinn — það var 1964 — og síðan Evrópukeppni bikarhafa. West Ham vann enska bikarinn aftur 1975 og komst aftur í úrslit Evrópukeppni bikarhafa en tapaði fyrir Anderlecht í úrslit- um, 4-2. Urslit í deildabikarnun- i gærkvöld unðu: Bradford-Peterboro 1-1 (5-2) Cardiff-Torquay 3-2 (3-3) Chester-Burnley 1-0 (1-2) Crewe-Bury 1-1 (1-4) Lincoln-Mansfield 0-0(l-0) Reading-Watford 1-0 (1-1) Stockport-Wrexham 1-1 (1-2) Fjölskylda Nilu og v-inir inada hjá borgardómara Vona þú vitir hvað þú ( OT ert, að gera* Níta. ) vPabbi , / Hvað er að Nítu? Karl. Hún er sorgma'dd. "V Bara J taugarnarJ V^held ég. / Úrslit í heild á Reykjavíkur- leikunum í gærkvöld urðu: 100 M GRINDAHLAUP KARLA 1. Þorvaldur Þórisson |R 16.0 sek. 2. Jón S. Þóröarson ÍR 16.3 sek. 800 M HLAUP KARLA: (B-hlaup — 1. riöill) 1. Einar P. Guömundsson FH 1:58.4 mín. 2. Jónas Clausen KA 1:59.5 mín. 3. Steindór Helgason KA 2:00.0 mín. 4. Steindór Tryggvason KA 2:00.8 mín. 5. Hafsteinn Óskarsson ÍR 2:01.3 mín. 6. Þorgeir óskarsson ÍR 2:01.6 mín. 7. Óskar Guömundsson FH * 2:08.5 mín. 800 M HLAUP KARLA: (B-hlaup — 2. riöill) 1.-2. Guömundur Ólafsson ÍR 2:06.7 mín. 1.-2. Vósteinn Hafsteinsson HSK 2:06.7 mín. 3. Kristján Tryggvason KA 2:08.4 mín. 4. Jörundur Jónsson ÍR 2:13.2 mín. 5. Ingvi Ó. Guömundsson FH 2:14.0 mín. 6. Karl Blöndal ÍR 2:15.8mín. 7. Magnús Haraldsson FH 2:17.3 mín. 8. Sveinn Þrastarson FH 2:20.3 mín. KÚLUVARP, KARLAR: 1. Hreinn Halldórsson KR 20.37 m 2. Terry Albritton USA 20.11 m 3. Al Fouerbach USA 19.27 m 4. Guöni Halldórsson KR 16.35 m LANGSTÖKK KVENNA: 1. Björk Ingimundard. UMSB 5.28 m 2. Lóra Sveinsdóttir Á 5.17 n% Terrý Albritton —’ varð að sætta sig við annað sætið í gærkvöld. 3. Matthildur Pálsdóttir FH 4.61 m 800 M HLAUP KVENNA: 1. Aöalbjörg Hafsteinsd. HSK 2:26.8 mín. 2. Guörún Árnadóttir FH 2:30.3 mín. 3. Anna Haraldsdóttir FH 2:37.2 mín. 4. Bára Fnöriksd. FH 2:46.2 mín. 3000 M HLAUP KARLA: 1. Josyi Kimeto Kenya 8:10.0 mín. 2. Sigfús Jónsson ÍR 8:45.8 mín. 3. Ágúst Þorsteinsson UMSB 9:11.8mín. 200 M HLAUP KARLA: 1. Charlie Wells USA 22.1 sek. 2. Guölaugur Þorsteinss. ÍR 23.2 sek. 3. Jón Sœvar Þóröarson ÍR 23.9 sek. vindur + 2.5 HÁSTÖKK KARLA: 1. Guömundur R. Guömundsson FH 1.96 m 2. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1.85 m 3. -4. Friörik Þ. Óskarsson ÍR 1.80 m 3.-4. Þráinn Hafsteinss. HSK 1.80 m’ 200 M HLAUP KVENNA: 1. Ingunn Einarsd. ÍR 25.5 sek. 2. Sigurborg Guömundsd. Á 25.8 sek. 3. SigríÖur Kjartansd. KA 26.3 sek. 4. Rut Ólafsdóttir FH 27.4 sek. 800 M HLAUP KARLA: 1. Erik Mathisen Noregi 1:52.4 mín. 2. Jón Diðriksson UMSB 1:52.6 mín. 3. Mike Solomon Trínidad 1:52.2 mín. 4. Gunnar P. Jóakimss. ÍR 1:53.6 mín. 5. Gunnar Þ. Sigurösson FH 1:58.9 mín. 400 M GRINDAHLAUP KARLA: 1. Alexand. Honitschik USSR 54.2 sek. KRINQLUKAST KARLA: 1. EHendur Valdimarss. KR 59.24 m 2. Óskar Jakobsson ÍR 58.86 m 3. Guöni Halldórsson KR 48.18 m 4. Al Feuerbach USA 47.68 m ' 5. Terry Albritton USA 45.59 m Heimsmet í4x1500 V-þýzkt heimsmet leit dagsins ljós í frjálsum íþróttum í gær- kvöid í Köln í V-Þýzkalandi. Það var í 4x1500 metra boðhlaupi en tíminn sem v-þýzka sveitin fékk var 14:38.8 bætti met nýsjálenzku sveitarinnar frá 1973 um 1.6 sekúndu. í sveitinni voru Thomas Wessinghage, Heraid Hudak, Michael Lederer og Karl Flechen. I Hreinn í hringnum og sigur er staðreynd. DB-mynd Bjarnleifur. íþróttir Lilja fjórða á stórmóti í Karlstad í Svíþjóð —eftir að hafa Keítt lengst af hafnaði Lilja íf jórða sæti Eftir tveggja vikna hlé frá keppni tók Lilja Guðmundsdóttir þátt í stórmóti, alþjóðlegu móti í Karlstad í Svíþjóð. Þar var margt frægra kappa. Lilja tók þátt í 800 metra hlaupinu en þar voru 12 þátttakendur. Lilja tók forustu í hlaupinu þegar í upphafi og leiddi hlaupið lengst af en þegar 120 metrar voru eftir fór ástralska stúlkan Cock framúr Lilju sem varð þá að gefa eftír. Sænska stúlkan Lena Bengtson sigraði þá með góðum endaspretti, fékk tímann 2:07.6, en Cock varð önnur á 2:08.1. Þriðja var síðan sænska stúlkan Simonsen á 2:08.4 og þá kom Lilja í fjórða sæti á 2:08.7. Þarna var mikil keppni og það var ekki fyrr en á síðustu metrun- um sem úrslit réðust. Það var frekar kalt í veðri þegar mðtið fór fram en þrátt fyrir sterkan mótvind lét Banda- ríkjamaðurinn Clancy Edwards það ekki hindra sig — gegn 2,5 - metra mótvindi fékk hann tímann' 10.44 — og Svíinn Garpenborg varð annar á sama tíma. Bandaríkjamaðurinn Bell sigraði í stönginni, stökk 5.25, en Dwight Stones, fyrrum heimsmet- hafi i hástökki, stökk 2.21 I hástökkinu. Islenzku piltarnir Einar Óskarsson og Gunnar Snorrason úr Kópavogi kepptu i Stokkhólmi í 1500 metra hlaupi og fékk Gunnar tímann 4.10.0 og Einar 4.12.5. Herra skór Laugavagi 6» ajmi 1MbU MiðbaijarmarkaAi -— aimi 194*4 Póstsendum Kr. 8550.- Lilja Guðmundsdóttir, fjórða í Karlstad.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.