Dagblaðið - 18.08.1977, Side 20

Dagblaðið - 18.08.1977, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGtJST 1977. Suðaustan kaldi á Suflvostur- og Vosturiandi og rigning ofla súld mefl köflum. Suðaustan gola efla hœg- viöri í öflrum landshlutum, þokuloft vifl austurströndina og á Suflaustur- landi. Lóttskýjafl til landsins á norfl- austanverflu tandinu. Þafl vorflur sœmilega hlýtt víflast hvar, einkum i innsveitum á Norflur- og Austur- ■landi. í morgun kl. 6 var hiti í Reykjavík 12, Galtarvita 12, Hombjargsvita 13, Akureyri 12, * Raufarhöfn 9, Ey- vindará 8, Dalatanga 7, Höfn 10, Kirkjubæjarklaustri 11, Vestmanna- eyjum 11, Keflavíkurflugvelli 11, Þórshöfn 8, Kaupmannahöfn 14, Osló 13, London 14, Hamborg 14, Palma Mallorca 20, Barcelona 19, Benidorm 21, Madrid 13 og Naw York 20. Einar Jónsson, yfirprentari I Gutenberg, lézt 11. ágúst sl. i Landspitalanum. Hann var fædd- ur 16. nóvember 1903 f Reykjavík og voru foreldrar hans Sigurveig Guðmundsdóttir og Jón Einar Jónsson prentari. Einar hóf prentnám í Gutenbergprentsmiðj- unni og lauk þvf árið 1919. Hélt hann þá til Kaupmannahafnar þar sem hann vann við prentstörf til ársins 1927 er hann kom heim til tslands og hóf störf hjá Guten- bergprentsmiðjunni. Þar starfaði hann allan sinn starfsaldur og síð- ustu þrjátíu árin sem verkstjóri og yfirprentari. Einar kvæntist eftirlifandi konu sinni, Jórunni Þórðardóttur, árið 1931. Þau eign- uðust fjögur börn: Þórð, Sigurð Örn, Sesselju Eddu og Sigurveigu Jónu. Þorbjörn Aðalbjörnsson, Skóla- vörðustíg 24A, verður jarðsung- inn á morgun, föstudag, frá Foss- vogskirkju kl. 3. .Kveðjuathöfn um Kristfnu Pétursdóttur frá Bíldudal fór fram frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Kristin verður jarðsett frá Bíldudalskirkju næstkomandi mánudag, 22. ágúst. Margrét Vilhelmina Jónsdóttir, Þórólfsgötu 7 Hafnarfirði, ver'ður jarðsett • frá Þjóðkirkjunni f Hafnarfirði á morgun, föstudag 19. ágúst, kl. 2 e.h. Grensóskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheim- ilinu í kvöld kl. 20.30. AUir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Aimenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Sam Glad. Hjólprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Nýtt líf Almenn samkoma kl. 20.30 í kvöld í Hamra- borg. Beðið fyrir sjúkum. Skemmtiferð Hvatar nœstkomandi laugardaq Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, Ter í skemmtiferð næstkomandi laugardag, 20. ágúst. Lagt verður af stað frá Valhöll, Bol- holti sjö, um morguninn klukkan niu. Farið verður sem leið liggur austur að Selfossi þar sem Mjólkurbú Flóamanna verður skoðað. Þaðan veróur ekið að Laugar- vatni og þar snæddur heitur hádegisverður. Síðan verður ekið í Þjórsárdal þar sem þjóð- veldisbærinn og Hjálp verða skoðuð. Frá Þjórsárdal verður ekið niður Hreppa um Biskupstungur. Viðdvöl verður höfð í Skálholti og þaðan haldið á Þingvelli. Þátttökugjald er 2800 krónur og er hádegisverðurinn innifalinn í verðinu. Sjálf- stæðiskonur eru hvattar til að tilkynna þátt- töku sem fyrst í síma 82900 þar sem farmiðar verða seldir. Síðustu forvöð að láta vita um þátttöku eru á fimmtudagskvöld. Konurnar eru hvattar til að taka með sér gesti. Útivistarferðir Föstudagur 19/8 kl. 20. Hábarmur-Laugar og víflar. Frjáls er i tjöldum i fjallasal. Fararstj. Jón I. Bjarnason. jFöstudagur 26/8. ‘Áflalbláberjaferfl til Húsavíkur. Einnig gengn< ar Tjörnesfjörur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Ferðafélag Islands Föstudagur 19. £g. kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Grasaferfl til Hveravalla. Gist i húsum« 4. Gönguferfl á Tindfjallajökul. Gist i tjöldum. Farmiðasala á skrifstofunni. Sumarieyfisferflir. 19. ág. 6 daga ferð til Esjufjalla í Vatnajökli. Gengið þangað eftir jöklinum frá lóninu á Breiðamerkursandi. Gist allar næturnar í húsum Jöklarannsóknafélagsins. 24. ág. 5 daga ferð á syflri Fjallabaksveg. Gist i tjöldum. 25. ág. 4ra daga ferð norflur fyrir Hofsjökul. Gist l húsum. 25. ág. 4ra daga berjaferfl í Bjarkariund. Farmiðar og nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Um helgina: Gönguferð á Esju, á Botnssúlur, að fossinum Glym. Auglýst siðar. Miflvikudagur 17. ág. kl. 08.00. Þórsmerkurferfl. Farseðlar á skrifstofunni. Fyrirlestrar Nordens hus Reykjavík i fortid og nutid. Museumin- spektör Nanna Hermannsson fortæller om Reykjaviks historie klokken 20.30. Fore- draget er illustreret med lysbilleder. Kl. 22.00 Filmen Reykjavík. Cafeteriet er ábent kl. 20.00—23.00. ! kvöld kl. 20.30 flytur Apostolos Athanassakis prófessor fyrirlestur í Amaríska bókasafninu afl Neshaga 16. Fyrirlesturinn nefnist „Drengskapur: The Heroic Ethos in Norse and Homeric Epic Literature". Athanassakis er prófessor í klassískum bók- menntum við Kaliforníuháskólann I Santa Barbara. Hefur hann stundað rannsóknir hér á landi I sumar á styrk frá Fullbrigtstofnun- inni. A síðasta ári var hann styrkþegi við Harvardháskólannm við deild skólans I Washington D.C. I grískum fræðum. Hefur hann einnig stundað rannsóknir I Grikk- landi og Þýzkalandi. Vinnur hann um þessar mundir að þýðingu Eddu á grisku. Herstöðvaandstœðingar Vesturbæjarhópur herstöðvaandstæðinga heldur fund I kvöld kl. 20.30 að Tryggvagötu 10. Umræðuefni: (Jtihátiðin í haust og mót- mælastaðan 21. ágúst. Hjálprœðisherinn: Floamarkaður verður haldinn til ágóða fyrir æskulýðsstarfið á morgun, föstudag 19. ágúst. kl. 10-12 og kl. 13-19. Aðalfundur Vestfirzkra náttúruverndarsamtaka Laugardagur 20. ágúst, kl. 10.00 f.h.. Fyrir- huguð er ferð með ms. Fagranesi I Jökulfirði. Gert er ráð fyrir að ferðin taki 10-12 klst. og reynt verður að koma I land á sem flestum stöðum. Fjölritaðri ferðalýsingu verður dreift meðal þátttakenda en auk þess verða með I ferðinni ýmsir menn sem kunnugir eru þar um slóðir. Fargjald verður kr. 2.500 fýrir fullorðna en ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára. Fólki skal bent á að vera vel búið. Hægt er að fá keypta hressingu um borð í bátnum en annars verða þátttakendur að sjá sér sjálfir fyrir mat. Sunnudagur 21. ágúst. Aðalfundur Vestfirzkra náttúruverndarsam- taka verður haldinn I Gagnfræðaskólanum á ísafirði og hefst kl. 10.00 f.h. Reynt verður að útvega svefnpokagistingu fyrir þá þátttak-, endur, sem þess óska. Upplýsingar þar að lútandi gefa undirritaðir: Finnur Finnsson i sima 3313, Ingibjörg Danielsdóttir i sima 3975, Lára G. Oddsdóttir i síma 3580, Oddur Pétursson í síma 3398, Sigriður J. Ragnar í sima 3236 — 23252 Það skal tekið fram að þátttaka I ferðinni um Jökulfirði er öllum heimil. Stjórnin mælist eindregið til þess að félagar fjölmenni í ferð- ina og á fundinn og taki virkan þátt i störfum samtakanna. Takifl mefl ykkur gesti. Aðalfundúr Aðalfundur Dagblaðsins hf. verður haldinn I Miðbæ við Háaleitisbraut í kvöld kl. 20.30. Klúbburinn: Eik og Tfvoli. Sesar: Deildarbungubræður. Sigtún: SUMARGLEÐI. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, Þuriður — Ómar og Bessi. Óflal: Diskótek. Tónabasr: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 300 kr. OPIÐ 20—23. MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ. Templarahöllin: Bingó kl. 20.30 i kvöld. íþróttir í dag íslandsmótið 1 knattspyrnu, 3. deild: Grindavíkurvöllur kl. 19, Grindavik — Viðir. Stjömuvöllur kl. 19, Stjarnan — lR. Kópavogsvöllur kl. 19, IK — Njarðvik. Háskólavöllur kl. 19, Grótta — Fyikir. Unglingameistaramót tslands i sundi verður haldið i Iþróttamiðstöðinni I Vest- mannaeyjum 3. og 4. september næstkom- andi. Þau félög sem áhuga hafa á að senda þátttakendur til mótsins tilkynni þátttöku á timavarðakortum með löglegum tima til sundráðs IBV — c/o Birgir Indriðason, pósthólf 110, Vestmannaeyjum, fyrir 27. ágúst næstkomandi. Skráningargjald er 100 krónur. Drcgið hefur verið í happdrætti Islenzkrar Réttarverndar. Upp komu eftirtalin númer: , 15636 — 3326 — 16195 — 20003 — 1030 6545 — 19720 — 20004 — 16978 — 6590 — 16464. Nánari upplýsingar í sfmum 27282 eða 35222. GENGISSKRÁNING Nr. 155 — 17. ágúst 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 198,00 198,50 1 Steriingspund 344,75 345,65* 1 Kanadadollar 184.10 184,60* 100 Danskar krónur 3295,50 3303,80* 100 Norskar krónur 3755.35 3764,85* 100 Snnskar krónur 4497,95 4509,25* 100 Finnsk mörk 4910,70 4923,10* 100 Franskir frankar 4028,45 4038.65* 100 Belg. frankar 555,20 556,60* 100 Svissn. frankar 8134,30 8154,80* 100 Gyllini 8044,85 8065,15* 100 V-þýzk mórtí * 8512,10 8533,60* 100 Lírur 22,41 22,47* 100 Austurr. Sch. 1199,30 1202.30’ 100 Escudos 511,65 512.95* 100 Pesetar 233,85 234.45* 100 Yen 74.32 74.51* ’ Breyting frá síflustu skráningu. Norrœna húsið Sýning á verkum Björns Birnis var opnuð' laugardaginn 13. ágúst. A sýningunni eru svartkritarmyndir, vatnslita- og oliumyndir, einnig myndir málaðar með acryllitum. Björn er á förum til Bandarikjanna til fram- haldsnáms. Bókasafn Norrœna hússins Opnuð hefur verið sýning á myndskreyting- um úr útgáfum nokkurra verka finnska ljóða- skáldsins J.L. Runebergs ásamt sjálfum bókunum. Sýningin er gerð í tilefni af 100 ára dánarári skáldsins og eru það Háskóla- bókasafnið I Helsingfors og finnsk’a bók- menntafélagið sem standa að sýningunni. Sýningin verður I bókasafninu til 22. ágúst. Handritasýning í Stofnun Árna Magnússonar Sýning er opinld. 2-4 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum I sumar. Gallerí Sólon Islandus Nú stendur yfir sýning tuttugu listamanna í Galleri Sólon tslandus. A sýningunni eru bæði myndverk og nytjalist ýmiss konar og eru öll verkin til sölu. Sýningin er opin daglega kl. 2-6 virka daga og kl. 2-10 um helgar fram til ágústloka. Lokað á mánu- dögum. Gallerístofan Kirkjustræti 10. Opið frá 9-6. Loftið A Loftinu, Skólavörðustig er sýning á vefja- list fjögurra kvenna, sem þær hafa unnið i tómstundum sinum. Konurnar eru: Aslaug Sverrisdóttir, Hólmfriður Bjartmars, Stefania Steindórsdóttir og Björg Sverris- dóttir. Er þetta sölusýning. Sumarsýning í Ásgrímssafni Bergstaðastræti 74, er opin alla daga nema laugardaga k. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. ISLANDSAFTEN I N0RDENS HUS Torsdag den 18. august kl. 20:30. Reykjavík i fortid og nutid. Museumsinspektör Nanna Hermansson fortæller om Reykjavíks historie. Foredraget er iilustreret med lys- billeder. Kl. 22:00 Filmen Reykjavík. Cafeteriet er ábent kl. 20:00—23:00. Velkommen Norrœna húsið NORRÆNA HÍJSIÐ Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóðs Norðurlanda er að stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningarmála. 1 þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfs- verkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1978 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar 8 milljónir danskra króna. Áf þessu fé er hægt að sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru i eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tíma og þá fyrir ákveðið reynslutímabil. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. A árinu 1978 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menn- ingarvikur". Um þessa sfyrki gilda sérstakar reglur, svo og sérstakir umsóknarfrestir. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK- 1205 Kaupmannahöfn, sími 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, simi 25000. Stjdrn Menningarsjóðs Norðurlanda. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIE Framhaldaf bls, 19 Eg varð 2ja ára í júní. Vill ekki einhver góð manneskja sækja mig í Hlíðaborg kl. 12 og gæta mín til kl. 17.15? Uppl. í sima 13567 eftir kl. 18,__ Óska eftir að taka ungbarn í daggæzlu, get byrjað strax eða frá næstu mánaðamótum. Er í Teigaseli, hef leyfi. Uppl. I síma 76494.____________________ Óska eftir góðri manneskju til að gæta tæplega 2ja ára drengs allan daginn frá 1. sept. Aðeins manneskja með leyfi kemur til greina. Uppl. í sima 20012 eftir kl. ia________________________ Manneskja óskast til að gæta 2ja ára telpu meðan móðirin er úti milli kl. 1 og 6, helzt í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 31408. 1 Ýmislegt i Miðaldra mann utan af landi vantar herbergi og góða geymslu eða bílskúr. Æskilegt fæði að ein- hverju leyti á sama stað. Cíetur tekið að sér ýmis konar viðhald og lagfæringar húsnæðis. Sími 74069. Hreingerningar Bónstöðin Shell yið Reykjanesbraut. Bílaeig- endur, látið okkur þrífa bílinn eftir sumarfríið. Fljót og vönduð vinna. Uppl. og pantanir í síma 27616 milli kl. 8 og 18 og eftir kl. 19 í síma 74385. Ath. Opið á laug- ardögum. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum ‘hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar ‘ibúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hólmbræður. Ilreingerningar—teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Túnþökur til sölu. ,Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 30766, 73947 og 30730 eftir kl. 17. Húseigendur: Get bætt við mig standsetningu lóða. Utvega allt efni ef óskað er, s.s. hellur, brotstein, hraunhellur o.fl. Árni Eiríksson skrúðgarða- meistari, sími 51004. Nú láta allir bólstra og klæða gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný og auðvitað þar sem fallegu áklæðin fást hjá As- húsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, simi 50564. Hurðaskótun. ,i Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing, íyður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. ‘ J Hús-, garðeigendur og verktakar ath: Tek að mér að standsetja lóðir, helluleggja og ýmsar lagfæringar. Tímavinna og 'föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 21 og 22 á kvöldin. Garðaþjónusta. Hreinsum garðinn og sláum. Helluleggjum og setjum upp girðingar. Uppl. í síma 66419 á kvöldin. Jarðýta til leigu. Hentug í lóðir, vanur maður. Símar 75143 og 32101. Ytir sf. Tek að mér alls konar lagfæringar og breytinar á karlmannafötum, lika vinnuföt- um, einnig þvottur ef óskað er. Vönduð vinna. Svanhildur Guðmundsdóttir Þórsgötu 5, 2. hæðtil hægri. Múrviðgerðir, steypum upp tröppur, renrtur gerum við sprungur og margt fl. 'Uppl. i síma 71712 eftir kl. 8 á kvöldin. 1 ökukennsla 6 Lærið að aka nýrri Cortinu. Ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla — a'fingatímar. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn, kenni á Peugeot 404. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á japanska bílinn Subaro árg. ’77, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir sfmi 30704. ökukennsla — Æfingatímar — Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — æfingartímar. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á Toyota Mark II. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatfmar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Pantið tíma strax. Eiríkur Beck, sfmi 44914. Ökukennslá — æfingatimar. Lærið að aka á skjótan og..örugg an hátt. Peugeot 504. Sigurðut Þonnar ökiikennari. simar 40769 ■ng 72214.________ Okuþennsla—Æfingatimar. Lærtö að aka Mazda 323, árg. ’77. ökuskóli og prófgögn. Nýir nem endur geta byrjað strax. Sími jl4464 og 74974. Lúðvik Eiðsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.