Dagblaðið - 18.08.1977, Side 21

Dagblaðið - 18.08.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. 21 Varkár og hræddur bridge- spilari nær aldrei neinum' stór- árangri. í spili dagsins opnaði suður á einu grandi. Norður stökk í 3 spaða og sögnum lauk með þremur gröndum suðurs. Vestur spilaði út hjartasjöi. Norbur + KG1084 V 3 0 DG53 + D62 Vestur Austur + 632 * A97 V D108754 <? AG2 0 92 0 76 + K3 +G10954 SUÐUK + D5 VK96 0 AK1084 + A87 Ef austur drepur á hjartaás og spilar síðan gosanum er lítill vandi fyrir suður að vinna spilið. Suður drepur þriðja hjartað og fær svo tiu slagi I spilinu, þegar austur á spaðaásinn. En þegar spilið kom fyrir lét austur hjartagosa á fyrsta útspil. Suður þorði ekki annað en drepa á' hjartakóng, þvi ef vestur á hjartaásinn fær suður ekki slag í hjartalitnum. Þegar austur siðar I spilinu komst inn á spaðaás spilaði hann hjarta. Suður fékk ekki nema sjö slagi i spilinu. Gðður og djarfur spilari í sæti suðurs hefði strax séð, að hann var dæmdur til að tapa spilinu ef vestur á hjartaás. Hann hefði því ekki drepið á hjartakóng — heldur gefið, þvi einasti vinnings- möguleikipn í þremur gröndum felst i því, að austur eigi hjartaás þriðja og spaðaás. Og með þvi að gefa hjartagosa vinnur suður. spilið. ff Skák í sveitakeppni þýzku skákfélag- anna kom þessi staða upp í skák Witte, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Ttirk. v. “ '#m. áfel Á ÍSPy 9Í J§| « ■ i! i! Lil B 25. Kdl — Hxg2 26. Rxe4 — Rb4 27. Rxd6 — Rxd5 28. Rxe8 — Rxe3+ 29. Kcl — Rxc2 30. Rxg7 og hvítur vann. Hvernig geturðu kallað mig aftursætisöku- mann? Ég sem sit nærri þvf aldrei f aftursætinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 1ÍBOO. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í sí mum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160,sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og ■23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi '22222. Apötek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna I Reykjavík og nágrenni vikuna 12.—18. ágúst er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögunð, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsmgar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarfjörAur. .Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek ;eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18,30 og •til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 óg isunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f i simsvara 51600. •Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- •dagavörzlu. A kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. 'Apótek Vestmannaeyia. Opið virka daga frá Kl.9-18. Lukað I hádeginu milli kl. 12.30 ok 14. f^-T/L HVER'i aDXULL ft£>*Sk:iZlF'/i OM , Fl/fTE'i, FV/ZSr VrtK TtL SZOAJ/) STofc Ob M/K./L ÍSÓ/c. UM G'iöUAÍ/e\ ? Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- ^tofur lokaðar, en læknir er til viðtals á rgörigudeild Landspítalans. simi 21230. TJpplýsingar um lækna- óg lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnárfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar f simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í slma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö- stöðinni f sfma 22311. Nastur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki f sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sima 1966. SlysavarAetofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlaeknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Heimsókfiartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. Jd. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FasAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FaeAingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshaeliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnln Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LokaA a sunnudögum. AAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-31. maí. mánud.-fiistud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, llofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. ifMknibókasafniA Skipholo 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ISLANOS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir f yrir föstudaginn 19. ágúst. Vatnsborinn (21. jan.—19. febr.): Ný vinátta byrjar i fjölskyldunni. Þú gleðst við óvanaleg kaup en gættu þin þó að eyða ekki of miklu, háir reikningar koma brátt. Fiskamir (20. fabr.—20. marz): Þin verður freistað til að eyða hluta af sparifénu i munað. Merkið sýnir að þú ættir að reyna að standast freistinguna enn um sinn. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Kænska er nauðsynleg ef þú ætlar að halda í vináttu við einhvern. Þörf er endurskoðunar á gamalli vináttu, hún leiðir af sér hamingju. Einhver spenna virðist vera milli þln og nágrannanna. NautiA (21. april—21. maí): Naut sem eru leið á lífinu ættu að fara að fást við listaverk af einhverju tagi s.s. málun eða teiknun. Gættu þess að treysta ekki nýjum kunningja fyrir fjárhagsupplýsingum. Tvíburamir (22. maí—21. júnl): Gættu þess í samskiptum við aðra að standa klár á öllum staðreyndum áður en þú aðhefst nokkuð. Þú mátt við því að vera örlát(ur) við ungan mann. Vertu ákveðin(n) þegar eitthvað er gert sem þér Ifkar ekki. Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú ert að leita að einhverj- um smáhlut sem þú hefur tapað og eitthvað mjög mikilvægt rekur á fjörur þlnar. Ný áhætta kemst I uppáhald hjá einhverjum þér nánum. LjóniA (24. júli—23. ágúst): Þú færö mikla hvatningu til að eyða tíma I dag. Stattu þig ef þú ert þegar á eftir áætlun. Breyting í fjármálum færirþig nær einu af markmiöum þfnum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einkalffið gengur átaka- laust fyrir sig og þú verður sæl(l) I þfnu vanalega umhverfi. En það gæti skapazt smáspenna I kvöld ef þú ert ákveðin(n) f að fara þfnu fram. Vogin (24. sept.—23. okt.): Árangur þess að hitta ein- hvern ókunnan f dag verður starfsemi á nýjum sviðum. Þeir sem vinna eiga færi á þvf að hafa áhrif á einhvem mikilvægan mann. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð langþráða tilbreytingu fyrri hluta dags. Þú verður alveg endur- nærð(ur) og vanaverk leika í höndum. Vertu ekki of gagnrýnin (n) á hugmyndir ungs manns. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Einhver reyni.r að gleðja þig. Þiggðu fórnir hans með gleöi og reyndu að setja þig inn f andrúmsloftið. Fundur verður lfklega árangursríkari -ef honum er frestað þar til seinni part dags. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Valdamaður hjálpar þér og gefur þér ráð sem vert er að þiggja. Góður dagur til að gera áætlanir. Rómantfskt hugarfar vinar vekur undrun þfna. Afmœlisbam dagslns: Fólk sem fætt er þennan dag öðlast öft frægð og þú gætir orðið vel þekkt(ur) áður en árið er á enda. Þú hittir varanlegan félaga við fremur óvana- legar aðstæður. Gift fólk gæti farið f gegn um erfiða. reynslu seinna á árinu en þaö færist nær hvert öðru við’ hana. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er oþið . mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- leg^ nema Iaugardaga kl. 13.30-16. ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum én vinnustofan er aðeins opir> við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10UI22. GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22- mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. * KjarvalsstaAir við Miklatún: Ópið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: \ Opið daglega 13.30-16. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglegafrá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norraena húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, /Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og .Hafnarfjöröur sfmi 25520, Séltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477, Akureyri sfmi .1*1414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursfmi 53445. Simabilanir f Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 * -egis til kl. 8 árdegis og á helgidö1 ..ii 'er svarað allan .sólarhringinn. *Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Að lifa stöðugt f þögulli örvæntingu er ekki eins auðvelt og áður fyrr.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.