Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 18.08.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGOST 1977. Sími 18936 Ofsinn við Kvítu línuna (White Line Fever) Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Upp á líf og dauða Sími 11479 Hörkuspennandi og viðburðarík sakamálamynd um valdabaráttu og spillingu í amerískri stórborg. Aðalhlutverk Rudy Ray Moore. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. I NÝJA BIO D UZA geive minnelu burt hackman reynolds [pg]-3i- 1 LUCKY LADY1 Islenzkur texti. Bráðskemmtileg ný bandarísk ævintýra- og gamanmynd, sem gerist á bannárunum í Banda- ríkjunum og segir frá þremur léttlyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. HÁSKÓLABÍÓ D Leigjandinn (The tenant) Sími 22140 íslenzkur texti símiii384 Kvennabósinn (Aivin Purple) Sprenghlægileg og cíjörf ný, ástr- (ölsk gamanmyild í litum um ung- an mann, Alvin Purple, sem var nokkuð stórtækur í kvennamál- um. Aðalhlutverk: Graeme Blundell, Jill Forster. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Álagahöllin s,mi1844« Dularfull og spennandi Panavision litmynd með Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd fimmtudag og föstu- dag kl. 3, 5, 7, 9ogll. I LAUGARÁSBÍÓ D Simi 32075 Laugarósbíó sýnir 2 góðar, gamlar myndir. L-3B0 C0L0UR BY Heimsfræg brezk litmynd, skemmtilegasta sakamálamynd sem tekin hefur verið. Aðalhlutverk: Alec Guinness, Herbert Lom o.fl. Sýnd miðvikudag 17/8 og fimmtu- dag 18/8. Kl. 5, 7,9 og 11. The Dam Busters Fræg, brezk kvikmynd um sprengjuárásir á stíflur í Ruhr- dalnum í síðustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: Richard Todd og Michael Redgrave. Sýnd föstudag 19/8 og laugardag 20/8. KI. 5, 7, 9 og 11. Ath. Þetta er síðasta tækifæri að sjá þessar myndir hér á landi, því að filmur þessar verða sendar úr landi í þessum mánuði. BÆJARBÍÓ D Bingo Long s,mi 50184 Skemmtileg ný amerisk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Útvarp Sjónvarp D Fimmtudagur 18. ógúst 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. A frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir ðskalög sjómanna. 14.30 MiAdegiooagan: „Föndraramir" eftir Leif Panduro. örn ólafsson les þýðingu sína (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins i Míinchen leikur Tvö sinfónisk ljóð eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. Konsert- gebouw hljómsveitn i Amsterdam leikur Svitu nr. 2 „Dafnis og Klói“ eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stjórnar. NBC Sinfóníuhljómsveitin leikur „Furutré Rómaborgar'* planó og hljómsv. e/Krnö Dohnányi* hljómsveitarverk eftir Ottorino György Lehel stjórnar. Respighi; Arturo Toscanini stjórnar. 15.45 Lesin dagakrá naaatu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.20 Popp 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen 17.30 „Fjórtin ér i Kína". Helgi Eliasson kynnir óskalög barna innan tólf ára bankaútibússtjóri les úr bók Ólafs aldurs. ólafssonar kristniboða (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mél. Gísli Jónsson mennta- 19.35 Byrgjum brunninn. Reglna skólakennari flytur þáttinn. Höskuldsdóttir sérkennari talar um 19.40 Fjöllin okkar. Armann Halldórsson slysahættu í heimahúsum. safnvörður talar um Dyrfjöll. 20.00 Marcalla Marcaniar laikur é pianó 20.05 „Framur hvitt an himinblétt" — tríó tónlist eftir belgíska tónskáldið fyrír klarínattu, salló og píanó eftir Atla Joseph Jongen. Heimi Sveinsson. — Verkið er samið 20.30 Noragsspjall. Ingólfur Margeirsson að tilhlutan NOMUS-nefndarinnar talar um Suðurland Norðmanna. fyrir Den fynske Trio, og hljóðritað er 21.00 Julian Braam og John Williams laika það var frumflutt i Egerskovhöllinni á é gítara verk eftir Ferdinando Carulli, Fjóni 19. marzsl. Enrique Granados, Mauro Giuliani og 20.25 Laikrit: „Hvar ar maöurinn?" aftir Isaac Albeniz. AJexandar Vampilof. Þýðandi: Arni 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbam" Bergmann. Leikstjóri: Gisli Halldórs- aftir Martin Andarsan-Naxö. son. Flutt af leikurum i Leikfélagi Þýðandinn, Einar Bragi, les (22). Sauðárkróks. 22.00 Fréttir. Kalosjín ...............Kári Jónsson 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan Potapof,,.......Hafsteinn Hannesson af San Michala" aftir Axei Munthe. Rúkósúéf.....Kristján Skarphéðinsson Þórarinn Guðnason les (32). Kamaéf..........ólafur H. Jóhannsson 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem As- Marina................Elsa Jónsdóttir mundur Jónsson og Guðni Rúnar Viktoría .......Kristín Dröfn Arnad. Agnarsson stjóma. Iþróttafréttamaður..................... 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ................Haukur Þorsteinsson 21.15 Divartimanto nr. 3 eftir kanadiska tónskéldið Murray Adaskin. Taras Gabora, George Zukerman og Barry Tuckwell leika á fiðlu, fagott og hom. 21.30 „S}ónaukinn", smésaga aftir Simon Grabowski. Anna Jóna Kristjánsdóttir islenzkaði. Jón Júliusson leikari les fyrri hluta sögunnar. (Siðari hluti á - dagskrá á laugardagskvöld). ' 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" oftir Axal Muntha. Þórarinn Guðnason les (31). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. ógúst 7.00 Morgunúrtvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50, Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir les söguna „Komdu aftur, Jenný litla“ eftir Margaretu Strömstedt (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bnndur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónlaikar kl. 11.00: Jörg Demus leikur á pianó Partiu nr. 4 í D-dúr eftir Bach:Loránt Kováks og Fílharmoníusveitin í Györ leika Flautukonsert í D dúr eftir Michael Haydn; János Sándor stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödagissagan: „Föndraramir" eftir Laif Panduro. örn ölafsson les þýðingu sina (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoniu- sveitin I Berlín leikur „Ugluspegil" sinfóniskt ljóð eftir Richard Strauss Karl Böhm stjórnar. Kornél Zemplim og Ungverska rikishljómsveitin leika . Tilbrigði um barnalag op. 25 fyrir D ^ Sjónvarp Föstudagur 19. úgúst 20.00 Fréttir og vaður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Konungur sjófuglanna. Bresk heim- ildamynd um albatrosinn. Vænghaf þessa tignarlega fugls verður allt að fjórum metrum, og hann getur náð 80 ára aldri. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Reykjavík og byggðastefnan. Um- ræðuþáttur. Stjórnandi Bergur Guðnason lögfræðingur. 21.45 Útlaginn. Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1975, byggð á sögu eftir Edward Everett Hale. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Robert Ryan, Beau Bridges, Walter Abel og Peter Strauss. Myndin hefst í upphafi nltjándu aldar. Herréttur 1 Bandarlkj- unum dæmir ungan liðsforingja til ævilangrar útlegðar. Það sem eftir er ævinnar á hann að vera á herskipum, og skipsfélagar hans mega ekki segja honum tíðindi að heiman. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskréríok. Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski, sem bæði er leikstjóri og leikur aðalhlutverkið og hefur samið handritið ásamt Gerard Brach. Aðalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, ■ Shelly Winters. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. I TÓNABÍÓ D Simi ROUERBRU Ný, bandarfsk, ógnvekjandi og æsispennandi mynd um hina hrottalegu íþrótt framtíðarinnar, Rollerball. Leikstjóri: Normán Jewison (Jes- us Christ Superstar). Aðalhlut- verk: James Caan, John House- man, Ralph Richardson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýndkl.5, 7.20 og 9.40. Hækkað vcrð. Ath. hrcyttan sýningartíma.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.