Dagblaðið - 18.08.1977, Page 18

Dagblaðið - 18.08.1977, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. Framhald afbls. 17 Til bygginga Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 76571 milli kl. 18 og 20 í dag. 1 Verðbréf 8 Úska eftir að gerast meðeigandi að innflutnings- verzlun. Tilboð sendist DB fyrir 20. 8 merkt „Fjármagn." Fasteignir Ibúð í vesturbæ. Til sölu er þriggja herb. íbúð í 10 ára gamalli blokk við Reynimel, fallegt útsýni. Uppl. í síma 13312. Miðborg Lækjargötu 2 (Nýja bíó húsinu) Hilmar Björg- vinsson hdl. Harry Gunnarsson sölustj., símar 25590-21682-19864. Höfum einbýlishús á tveimur hæðum, hvor 85 fmrtil sölu í vesturborg. Lóð um 6-700 fm. Utborgun má dreifa á 12-18 mánuði. Laust fljótlega. Tökum fasteignir til skráningar af öllum stærðum. Til sölu nýgegnumtekið lítið parhús á bezta stað, nálægt miðborginni. Uppl. í síma 52718. Tii sölu lítið einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur ásamt bíl- skúr, stóri girt lóð, fallegt útsýni. Uppl. í síma 17374, 14975 og 76509. Tii sölu Montesa mótorhjól. 250 cub., torfæruhjól. Sími 99- 5807 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. Tii sölu Honda CB 50 gott og fallegt hjól, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-2399. Óska eftir að kaupa 2 hjól, Suzuki 50 árg. ’73-’75. Uppl. í síma 92-1659 eða 92-3387 eftir kl. 7. Skipti. Hef Cortinu árg. ’68 í skiptum fyrir mótorhjól á ca 3-400 þúsund kr. Uppl. í síma 86180 milli kl. 20 og 22 í kvöld og annað kvöld. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’74, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 71428. Til sölu er Hondumótor, allur niðurrifinn, og stell. Selst ódýrt. Sími 73339 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Suzuki árg. ’74. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12958. Til sölu Norton 850, mjög vel með farið og lítið ekið, árg. ’74. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 98-2502 á daginn. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. ’72 til '74. Uppl. í síma 96-51247. Til söiu Honda SS 50. Til sýnis hjá K. Jónssyni Hverfis- götu 72B. Sími 12452. Mótorhjólaviðgerðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum af mótorhjólum. Sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðii hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. JOnsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar. Bátur óskast. Höfum fjársterkan kaupanda að nýlegum 11-30 lesta báti. Há út- borgun. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361. 11 tonna bátur til sölu. Rafmagnsvindur o. fl. Uppl. gefur Eignaþjónustan, sími 26650. Sjáðu, Bernharður blauti. Við erum að fá v heimsókn. Þetta var^\ svo sannar-1 lega óvænt ” . heimsókn'./i Stjáni blái! En gaman að sjá þig y Þú gamla gráa s norn. Ég er kominn til að sökkva skipinu þinu. , c 10.5 lesta stálbátur. Frambyggður Stálsmiðjubátur til sölu, dekkaður 1971, vél endur- byggð 1974, I bátnum er Furno dýptarmælir og eignartalstöð. Báturinn er tilbúinn til línuveiða. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92- 2075 og 92-2797. Útvegum fjölmargar gerðir af skemmti- og fiskibátum, byggðum úr trefjaplasti, ótrúlega lágt verð. Sýningarbátar fyrir- liggjandi, Sunnufell h/f Ægisgötu 7. póstbox 35. sími 11977. Bílaþjónust^ Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flest- um tegundum bifreiða. Uppl. í síma 52726 eftir kl. 17. Hafnfirðingar- Garðbæingar. Því að leita langt yfir skammt. Bætum úr» öllum krankleika bifreiða yðar fljótt og vel. Bifreiða og vélaþjónustan. Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 52145. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79. vosturendan- um. býður þér aðstöðu lil að gera við bifroið þína sjálfur. Við orum moð rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér onnfromur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvogað þér fagmann til þoss að sprauta bifroiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. simi 19360. (----------1------' Bílaleiga Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., sími 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bilaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án ökumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Brautin hf. bifreióaleiga, Dalbraut 15, Ákranesi, sími 93- :2157-2357. Car rental. Leigjum Bronco, Cortinu, Escort og VW. Bílavióskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjala varóandi hilakaup fást ókeypis á aug lýsingastofu blaósins, Þver- holti II. Sölutilkynningar iást aóeins hjá Bifreióaeftir- litinu. Ford Fairlane 500 árg. ’67 með bilaðri vél til sölu. Uppl. í síma 99-1839 eftir kl. 19. P'iat 125 special til sölu, góður bíll. Uppl. í stma 53916. Mercedes Benz 280 S Óska eftir að kaupa mótor i Mercedes Benz 280 S eða pönnu og blokk með stimplum. Uppl. í síma 22102. Chevrolet Malibu ’70 4ra dyra, hardtop, 8 cyl., sjálfsk . aflstýri og -bremsur er til sölu. Góður bíll. Skipti á Land Rover eða góðum Willys. Uppl. í síma 44940 milli kl. 5 og 8. Sunbeam Hunter árg. ’74 til sölu, ekinn 24.000 km, skipti á dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 93-2031. Trabant station árg. ’77 til sölu, ekinn 22 þús. km, einnig Chevrolet pick-up-vél, árg. ’53. Uppl. í síma 43118. Volvo Amazon árg. ’63, óskoðaður til sölu. Uppl. í síma 29308. Toyota Corolla árg. ’72 til sölu, keyrður ca 70 þús. km, skoðaður ’77. Uppl. í síma 51837 eftir kl. 7. Fiat 132 GLS 1800 árg. ’74 til sölu, ekinn aðeins 29 þús. km, rafkveikja, fallegur bíll. Uppl. í síma 10814 eftir kl. 4. Ford Fairlane fastback ’69, 8 cyl., 302 cub., 2ja dyra, hard top. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 92-7560. BMW 1600 árg. ’70 til sölu. Fallegur og vel með farinn. Sparneytinn bill. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 85220. Scout-jeppi árg. ’67 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 66149 eftir kl. 6. Til sölu mjög fallegur og góður bíll: Camaro LT 2ja dyra, beinskiptur, árg. ’74. Skipti á góðum ódýrum bil koma til greina. Uppl. í síma 35747 eftir kl. 6. Renault 50 L árg. ’76 til sölu, nýinnfluttur, ekinn 22 þús. km, góður og fallegur bíll, góð kjör. Uppl. í síma 76087 milli kl. 17 og 19. Fiat 124 Special T árgerð ’72 til sölu. Einnig Fiat 850 Special árg. ’71. Þarfnast viðgerðar. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í sima 86962 eftir kl. 7. Cortina '68: Tilboð óskast í Cortinu '68, þarfn- ast lagfæringar. Sími 51782 eftir hádegi. Cortina árg. ’70 til sölu, nýsprautuð og yfirfarin. Skoðuð ’77. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Ford Maverick '70 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 70 þús. mílur. Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í sima 92- 2544 eftir kl. 6. Volvo B 1800 mótor með fjórskiptum gírkassa óskast til kaups eða Volvo bifreið með 1800 mótor. Má vera afskráð ónýt eða óökufær. Uppl. í síma 96- 41455. Óska eftir að kaupa góðan og ódýran bíl með hag- stæðum greiðslukjörum. Uppl. í síma 18617 eftir kl. 6. Til sölu er Willysjeppi árg. ’54, frambyggður og Willys árg. '72. Uppl. í síma 76652 eftir kl.9. Tilboð óskast í VW 1200 árg. ’71, sem þarfnast smálagfæringa. Uppl. I síma 86191. VW’72 tilsölu, mjög vel með farinn að innan, sæmilegt útlit. Uppl. í síma 92- 2985. Cortina árgeró ’70 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 76770 eftir kl. 7. Skoda 110L’76 til sölu, ekinn 15 þús. km, verð 750 þús. Skoda 110 R cupé árg. ’72, verð 450 þús. Citroén GS árg. ’71, ekinn 60 þús. Góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 52877 eftir kl. 19. Tilboð óskast í Mercury Comet '64, þarfnast lag- færingar. Einnig er til sölu Ford Taunus 17 M super. Uppl. I sma 66396 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu VW 1300 árg. ’71 vél keyrð 30 þús. Verð 550 þús. Uppl. í síma 28487. Taunus 17 M ’69 Öska eftir fjöður eða augablaði I Taunus 17 M ’69, má vera lélegt. Uppl. í síma 71441. VW 1300 árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 11052 eftir kl. 5. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar, verð 330 þús. Uppl. í síma 44725 eftir kl. 7. Öska eftir að kaupa VW eða Mini, árg. ’70-’73, verður að vera góður bíll. Uppl. í sima 26467 eftir kl. 5. Mazda pick up tii söiu, árg. ’75. Uppl. í síma 76722 í dag og næstu daga. Skoda 1000 MB árg. ’68 með bilaða vél, skoðaður ’77, á nýlegum dekkjum, til sölu. Sími 92-6573 milli kl. 8 og 10. 4ra-5 manna bíll, ' í góðu lagi, óskast til kaups. Símar 53918 og 51744 á kvöldin. Fallegur Opel Commander árg. ’69 til sölu. Uppl. í sima 27552 eftir kl. 19. Plymouth Duster árg. ’73 til sölu. Gólfskipting, V8 vél, 318 cub. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. i síma 29213 milli kl. 5 og 7 í dag. Bronco árg. '72 til sölu, ekinn 38 þús. km, 6 cyl., i sér- flokki. Hefur staðið mest inni í bílskúr. Vil skipta á Comet '72 til '73 með vökvastýri, sjálfskiptum. Uppl. í síma 82421. Skoda 1202 ’68 til sölu, lélegt boddý, verð 20 þús. Uppl. i sinta 92-65', 3 milli kl. 8 og 10. Opel Commander árg. ’67 6 cyl.til sölu og sýnis hjá ísbirninum Seltjarnarnesi. Toyota Carina árg. ’74 Vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 16084 eftir kl. 7. iPeugeot 504 station árg. ’74 til sölu, skoðaður ’77, bíll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 30351 og 35710. Toyota Corona árg. ’74, til sölu, góður bill, nýskoðaður. Uppl. í sfma 50137. Til sölu blár American de luxe árg. ’65, litur allvel út og er í góðu ásigkomulagi, nema tromla, það vantar nokkur tannhjól i gír- kassa. Hefur staðið vatns- og bensínlaus siðan í haust. Þríhyrningsgluggi bilstjóramegin laus í, annars I góðu lagi, ný aftur- dekk, en óskoðaður. Verð 185.000, staðgreiðsla. Uppl. í síma 33817 eða að Heiðargerði 35. Óska eftir að kaupa góðan bíl með 100 þús. kr. útb. og 50 þús. á mánuði. Uppl. í síma 92-3661. Cortína árg. ’68-’70 vélarlaus eða með ónýtri vél óskast. Uppl. í sima 23220 til kl. 7 í dag og 9 til 12 á morgun. Taunus 17 M árg. ’66 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 32311. Bröyt gröfur og vörubíll. Hef til ráðstöfunar nokkrar góðar Bröyt gröfur í stærðunum X2. X2B, X3 og X4. Einnig er til sölu Scania LBS 110 árg. ’71, selst með eða án flutningahúss. Sími 97- 8319 eftir kl. 19.30. Morris Marina 1800 CC árg. ’74 til sölu, 4ra dyra, ekinn 38 þ. km, verð kr. 890 þúsund. Sími 96- 19940. Ford 5000 dráttarvéi óskast. má vera mikið notuð. Markaðs- torgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu varahlutir í Moskvitch árg. ’68, gírkassar, drif, köttát og margt fl. Uppl. í síma 92-8117 milli kl. 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Haukur. Fiat 125 special árg. ’71 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 30872 frá kl. 13-19. Skipti. Hef Cortinu árg. ’68 í skiptum fyrir mótor- hjól á ca 3-400 þúsund kr. Uppl. í síma 86180 milli kl. 20 og 22 í kvöld og annað kvöld. Til sölu Ford Transit dísil árg. ’74 með óþéttum mótor. Gott verð, skipti möguleg á fólksbíl. Uppl. í síma 72189. Er kaupandi að fallegum amerískum 8 cyl. bíl, helzt ekki eldri en '69. Flestar teg. koma til greina, get borgað 250.000 strax, 300.000 um næstu mánaðamót og öruggar mánaðar- gr. Uppl. í sima 32943 Háaleitis- braut 14. 3 h. t.v. Kaupum bila (il niðurrifs. ekki cldri cn '65. Kaupum einnig bctri liila. Simi 53072. til kl. 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.