Dagblaðið - 18.08.1977, Page 19

Dagblaðið - 18.08.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. AGUST 1977. 19 En andstæöingurinn er varinn af sinni eigin fitu og hann grípur bara um byssuskeftið. ^ Jafnvel þótt hús" bóndi þinn hafi farið yfir mörkin l og blandi þér í Jafnvel svo.. frú, jafnvel L-svn Fíat 125 Berlina árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 75413. M. Benz 220 árg. ’70, til sölu, gólfskiptur með vökva- stýri, aflbremsum og þaklúgu, nýupptekin vél, mjög hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 43822 eftir kl. 20. Benz árg. '61 til sölu, 17 manna með sætum, selst ódýrt. Uppl. í símum 38065 á daginn og 81720 á kvöldin. BMW 1800 til sölu. Uppl. í síma 50400. Óska eftir að kaupa VW rúgbrauð eða Microbus, má vera gamall, í skiptum fyrir Fiat 125. Uppl. í síma 28602 á daginn og i síma 75338 eftir kl. 18. Fiat 128 árg. ’70 til sölu á kr. 250 þús. Uppl. í síma 44754 og 27616. Cortina árg. ’68 til sölu, skoðuð '77. Gott útlit. Uppl. í síma 76722 frá kl. 8-7 næstu daga. Opel Rekord station ’64 til sölu, númerslaus. Sími 53624. Chevrolet station árg. ’57, til sölu, góð sjálfskipting og 200 cub. vél , gangfær, verð 40 þús. Uppl. í síma 74961. Maverick ’70 til sölu eða í skiptum fyrir 5-900 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 40706. Jeppakerra til sölu, einnig Maverick ’70 og Hillman Minx ’70. Uppl. í síma 40706. Til sölu sem ný vél í frambyggðan rússajeppa árg. ’77. Sími 43072. HiIIman Minx árg. ’70, R-4028 til sölu, númerin fylgja. Uppl. í síma 40706. Ford Escort árg. ’74 til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 74385. Land Rover árg. ’70 til sölu í góðu lagi, verð 750 þúsund. Uppl. í síma 84938. Til sölu Cherokee árgerð ’74 6 cyl., beinskiptur. Bíllinn er í toppstandi. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 14975 og 76509 eftir kl. 19. Notaðar bílvélar. tJtvegum notaðar bílvélar frá Bandarfkjunum, Þýzkalandi, Eng- landi og Norðurlöndunum. Einnig gírkassa, sjálfskiptingar o.fl. Ut- vegum einnig dísilvélar í flestar gerðir vöru- og flutningabíla, ásamt hásingum o.fl. Markaðs- torgið Einholti 8, sími 28590. Citroen Ami 8 árg. '12 til si)!u, lítið ekinn, þarfnast við- gerðar. Verð tilboð. Uppl. i síma 30454 og 40389. Toyota Corona árg. '69 til siilu, nýupptekin vél. Uppl. í sima 71798. Bílavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 ’66. Fíat 125, 850 og 1100, Rambler American, Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitc^ og fleiri gerðir bifreiða. Kauþum einnig bíla til niðuírifs. Opið frá 9-9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Húsnæði í boði Keflavik. Litil íbúð er til leigu að Hring- braut 57 Keflavik, reglusemi áskilin. Uppl. i sima 92-1705. Herbergi til leigu. Einnig fæði á sama stað. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 32956. 2 herb., 15 og 17 ferm , við miðbæinn til frambúðarleigu, innbyggðir skápar, inngangur, sér aðgangur að baði og þvottahúsi en ekkert eldhús. Uppl. í síma 25953. Herbergi til leigu í Fossvogshverfi. Uppl. eftir kl. 8 I síma 30777. Bílskúr til leigu. Stór bilskúr með rafmagni og hita að Grettisgötu 10 til leigu. Sími 13300 og 71800 milli kl. 17 og 19. Grindavik. Lítil íbúð til leigu í Grindavík. Uppl. í síma 92-2760 milli kl. 1 og 7. 4ra herb. íbúð til leigu í Breiðholti I. Tilboð með upp- lýsingum um fjölskyldustærð sendist DB fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: Breiðholt — 57571. Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð (tví- skipt), fyrir hreinlega starfsemi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 38723. Húsaskjól — Leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynið okkar margviður- kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsa kjól. Vesturgötu 4, símar Í2850 og 18950. Opið alla virka daga frá 13-20. Lokað laugardaga. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu?Uppl. um leiguhú.siiæui vcillar á staðnum og i sima 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð. i) Húsnæði óskast Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir lítilli íbúð, l-2ja-3ja herbergja. Uppl. í síma 82586. Ung stúlka sem búið hefur á Spáni síðastliðin 3 ár óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. íbúðin þarf helzt að vera rúmgóð, ábyrgist góða umgengni. Uppl. I síma 84562 i dag og næstu daga. Við erum ung og ástfangin og okkur vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Við erum heimakær, reglusöm og áreiðanleg. Uppl. í síma 18197 eftir kl. 20. Óskum eftir að taka á leigu 25 til 35 ferm húsnæði eða stóran, bílskúr með rafmagni. Verður að mestu leyti notaður sem geymslu- húsnæði. Hreinlæti. Uppl. í síma 32943. Norskur stúdent óskar eftir 2-3ja herb. íbúð með húsgögnum, helzt nálægt Armúla. Uppl. í síma 17128 fyrir kl. 17. 20 ára reglusöm stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eða herb. með aðgangi að eldhúsi, húshjálp eða barnagæzla kæmi til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sfma 44400, Sólveig, í dag og á morgun, milli kl. 13 og 16. 24ra ára stúlka óskar eftir l-2ja herbergja íbúð sem fyrst. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 26378. 2-3ja herb. ibúð óskast til leigu strax, þrennt full- orðió í heimili. Uppl. í síma 36793. Ungt, reglusamt par, hún nemi, hann iðnaðarmaður, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25529 eftir kl. 6. Njarðvík-Keflavík. 3ja herb. ibúð óskast sem fyrst. Sími 92-1525. Tvær húsnæðislausar sálir á bezta aldri vantar tilfinnanlega þak yfir höfuðið hið bráðasta. Uppl. í símum 24957 og 17971 eftir kl. 4. Keflviklngar-Njarðvíkingar: 2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f sima 1746. Blindur, eldri maður óskar eftir að leigja rúmgott her- bergi ásamt fæði og þjónustu í Reykjavik eða nágrenni. Vinnur úti allan daginn. Uppl. í síma 27936 eftir kl. 6. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 86748 eftir kl. 19. Óskum eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 73599. Keflavík. Kennari með 1 barn óskar eftir íbúð í Keflavfk frá 1. sept. Uppl. í síma 92-1809. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 28443. Ungur maður óskar eftir herb., helzt með sér inngangi. Uppl. í síma 30503. Ca 30 fermetra húsnæði óskast undir léttan iðnað. Uppl. í síma 74564. Hafnarfjörður. Ungt par óskar eftir litilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 53406. 22jaára reglusöm skólastúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 96-61111 og 96-61101. Óskum eftir Ibúð í tvo mánuði á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum. Uppl. í síma 84010 eftir kl. 7. Ungt par með eitt barn óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð strax, reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I síma 84218 eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð, fyrirframgreiðsla, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 38713 eftir kl. 19. Ungur, reglusamur maður (trésmiður) utan af landi, óskar eftir eiQstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fýrst eða fyrir mánaða- mót. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 18060 fyrir kl. 17 og 43757 eftir kl. 17. Einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu óskast I Árbæjar- hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 82784. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. i sfma 92-2382. Systkini utan af landi, sem eru 1 skóla, óska eftir 2ja herbergja íbúð frá miðjum september. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 97-6197 á kvöldin. Tveir háskólanemar óska eftir að taka á leigu góða íbúð á góðum stað. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 92-1824. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 93-8269. Tannlæknanemi óskar eftir að taka á leigu frá 1. sept. einstaklings eða 2ja herb. fbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 94-3343 eða 94-3000. Gunnar.' Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang íéigus’amninga yður að kostnaðar- lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, síini 18950 ög I 12850. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í sæigætisverzlun nærri miðbænum, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá kl. 9-18, hálfs dags vinna-kæmi til greina. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DB merkt „Þægileg vinna” fyrir laugardag." Starfsfólk óskast til verzlunarstarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. eftir kl. 6 í síma 36373, Sunnukjör, Skafta- hlíð 24. Hafnarfjörður. Barngóð manneskja óskast tvo til þrjá daga í viku til að gæta bús og barna, 2, 7 og 9 ára, nálægt Hraunveri. Uppl. í síma 52497. Atvinna óskast i Meiraprófsmaður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 11513 milli kl. 4 og 6. Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslu. Hefur bílpróf. Uppl. í sírna 43033. 27 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. sept., en getur byrjað strax. Ekki vakta- vinnu. Uppl. í síma 32283. Tvítugur maður óskar eftir atvinnu nú þegar, hvar sem er á landinu. Vanur allri vélavinnu. Uppl. í síma 41263 eftir kl. 16 í dag og næstu daga. Óska eftir vinnu, helzt úti á landi, við viðgerðir eða vinnu á vélum. Uppl. í síma 92- 3268 milli kl. 9 og 10 á kvöldin. Stúlka óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-2383. Óska eftir að komast á gott heimili sem ráðskona, er með börn. Sími 50454 á milli kl. 1 og 6 í dag og næstu daga. 18 ára skólapiltur óskar eftir vinnu til mánaðamóta, bilpróf. Uppl. í sima 42402. Þrítug kona óskar eftir hálfs dags vinnu, vinsamlegast hringið í síma 31386. Tapað-fundið D Grænn páfagaukur tapaðist við Kleppsveg. Uppl. i sima 37138. Fundarlaun. I Einkamál Myndarleg kona um fimmtugt vill kynnast myndar- legum manni 50-55 ára sem á bíl og er skapgóður. Svar sendist DB ásamt nafni, símanúmeri og helztu upplýsingum merkt „Traust framtíð”. „Ekkjur“ frá kl. 9-5. Kaupsýslumaður utan af landi, sem er mikið 1 bænum, óskar að kynnast konum sem eru einar frá kl. 9-5 á daginn. Algerri þag- mælsku heitið. Nafn og sfmanúm- er sendist blaðinu merkt „„Ekkjur” frá kl.9—5“. 1 Barnagæzla 8 Leikskóli i Hlíðunum fyrir 4 til 5 ára börn hefst 1. sept. (V$ dags gæzla). Uppl. 1 síma 12530. Unnur Halldórsdóttir fóstra. Er ekki einhver barngóð og hjálpsöm kona sem vili gæta 2 bama, 6 ára og M árs, f vetur sem næst Safamýri, á meðan móðirin er við nám. Uppl. 1 sima 83598 eftir kl. 19. Barngóð manneskja óskast til að gæta 6 mán. drengs, vinn vaktavinnu (ekki á kvöldin og um helgar), æskilegt að hún búi nálægt Fellsmúla, má vera eldri manneskja. Uppl. I slma 35221.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.