Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 1
dagUað
3. ARG. — MANUÐAGUR 17. OKTÖBER 1977 — 229. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMULA 12. AUGLÝSINGAR ÞVERHOLTI11] AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2 — AÐALSÍMI.47022
BIAÐIB
35.000
eintök
ídag
Fyrirmæli kjaradeilu-
nef ndar talin brotin
tslands, lagfæringu á sambandi
við slmasamband við Brúarland
skv. ábendingu slökkviliðsins,
viðgerð á kortavél fyrir telex-:
samband Pósts og slma, hlið-
gæzlu á Keflavlkurflugvelli, að-
stoðarfólk sjúkraþjálfara á
Landspitalanum, takmarkanir
sem BSRB og lögreglufélagið
hafa gert á störfum lögreglunn-
ar, sem kjaradeilunefnd telur
að fari 1 bága við ákvarðanir
sinar.
I kjaradeilunefnd eru: Helgi
V. Jónsson, tilnefndur af
Hæstarétti, Friðjón Þórðarson’
og Pétur Einarsson, tilnefndir
af Alþingi, Þorsteinn Geirsson,
Ólafur Ólafsson og Nanna Jóns-
dóttir tilnefnd af rlkisstjórn-
inni og Guðmundur Gigja,
Agúst Geirsson og Magnú^
Óskarsson tilnefndir af BSRB.
- BS
BSRB kært til rík-
Kjardeilunefnd hefur talið
skylt að greina rikisstjðrninni
frá nokkrum tilvikum þar som
hún telur að BSRB og einstök
starfsmannafélög hafi að
hennar mati brotið gegn lögum
um verkfallsrétt opinberra
starfsmanna.
Það vekur athygli að full-
trúar BSRB í kjaradeiiunefnd
hafa undirritað „ákæruskjalið”
án athugasemda og ekkert sér-
atkvæði var greitt um niður-
stöður kjaradeilunefndar.
6 tilvik eru nefnd þar sem
BSRB er talið hafa þverbrotið
Borgarverk-
falli lokið
Menntaskólar
störfuðu
„Við höfum valið þá leið að
senda fulltrúa frá BSRB i skðl-
ana þar sem þeir gera nemend-
um og kennurum grein fyrir
því, að hér sé verið að fremja
verkfallsbrot," sagði Kristján
Thorlacius formaður BSRB á
blm.fundi i morgun. „Viljum
við með þessu láta í ljós ósk um
að starfrækslu skólanna verði
ekki að ræða, en viljum með
engu móti stofna til átaka.“
Verkfallsverðir fóru í
menntaskólana i morgun, en
menntamálaráðherra hefur
fyrirskipað að kennslu skuli
Hjá Guðna rektor voru bara
tveir nemendur í fyrsta tíma í
morgun, — hér sést í kollinn
á öðrum þeirra.
DB-mynd Sv. Þorm.
í morgun
upphaldið þar svo lengi sem
fært þykir.
Voru undirtektir nemenda'
og kennara misjafnar og í MH,
þar sem Sveinn Þorm. tók þessa
mynd 1 morgun, fór kennsla
fram, a.m.k. að einhverju levti.
- HP
isstjórnarinnar
í gærkvöldi voru atkvæði í
atkvæðagreiðslu borgarstarfs-
manna talin. Yfirgnæfandi meiri-
hluti samþykkti að aflétta verk-
fallinu, eins og fram kemur í bak-
siðufrétt í blaðinu í dag. A mynd-
unum sést Þórhallur Halldórsson
formaður Starfsmannafélags
Reykjavikur tilkynna borgar-
stjóra á heimili hans um mála-
lokin. Skömmu síðar voru strætis-
grundvallarreglur sem rikis-
stjórnin og BSRB höfðu komið
sér saman um .Telur kjara-
deilunefnd að ekki hafi verið
hlýtt fyrirmælum hennar eins
og skylt hefði verið.
Varða þessi meintu brot
BSRB lokun Hjúkrunarskóla
sínar leiðir. „Þetta er eins og að
sjá gamla vini,“ heyrðum við einn
vegfaranda á Laugavegi segja,
þegar hann sá strætisvagnana.
Sogamýrarstrætó var fyrstur af
stað, vagninn sem sungið var um
hér um árið, „siðasti strætó I
Sogamýri....“
Sáttafundir
undirbúnir
Torfi Hjartarson rikissátta-
semjari boðaði undirbúnings-
nefndir deiluaðila i kjaradeil-
unni á sinn fund kl. 11 i morg-
un. Verður þar rædd frekari
tilhögun á sáttafundum, sem
verða að teljast liklegir á næstu
dögum.
F.h. BSRB fara þeir Kristján
Thorlacius, Haraldur Stein-
þórsson, Einar Olafsson og Al-
bert Kristinsson, form. Starfs-
mannafélags Hafnarfjarðar, á
fundinn.
- HP
Tvöfaltatkvæða-
magná
Norðurlandi vestra
— þegarkratargengu
til prdfkjörs
Tólfára
telpu
nauðgað
íKeflavík
A laugardagskvöldið var 12
ára stúlku i Keflavik nauðgað.
Var hún tekin upp i sendi-
ferðabifreið og ók ökumaður
síðan út fyrir bæinn og kom
síðan vilja sínum fram víð
telpuna. Um leið og stúlkan
var laus úr höndum ódæðis-
mannsins var kært til lög-
reglunnar. Gat stúlkan gefið
góða lýsingu a þeim, sem
verknaðinn framdi og fór
hópur lögreglumanna þegar af
stað til leitar. Eftir lýsingu
stúlkunnar fannst bifreiðin
sem notuð hafði verið og
starfsmaður þess er bilinn átti
reyndist hinn seki. Játaði hann
verknaðinn og hefur verið úr-
skurðaður i gæzluvarðhald.
Reyndist hér vera um að ræða
19 ára Keflviking.
-ASt.
Ætlúðu þeirað
sigla inn?
Það lá I loftinu I allan gær-
dag, að ef samningar borgar-
starfsmanna yrðu samþykktir
myndu skipstjórar þeirra skipa
er nú liggja a ytri höfninni i
Reykjavik reyna að sigla þeim
inn, enda þótt ekki væri búið að
tollafgreiða þau.
Strax og verkfall borgar-
starfsmanna leystist sigldu tvö
skipanna mn, Urúarioss og
Skaftafell, en þau voru að koma
úr strandsiglingu og höfðu
verið tollafgreidd úti a landi.
BSRB hafði uppi mikinn við-
búnað f gærkvöldi og um hálf-
tólf voru um 150 manns saman-
komnir i aðalstöðvum samtak-
anna. Þótti mönnum óliklegt að
skipstjórar eða útgerðarfélög
skipanna myndu ana ut i slíkt
Fjármálaráðheira
gert viðvart í ndtt
augljóst lögbrot, en til vonar og
vara var fjármálaráðherra, sem
æðsta tollayfirvaldi, gert við-
vart bréflega um þann rök-
studda grun sem BSRB hefði
um að reynt yrði að sigla
skipunum inn. Fékk hann það
bréf seint I nótt og í morgun
lágu skipin enn óhreyfð á ytri
höfninni.
Mörgum þótti skipln á ytri
höfninni tignarleg sjón í góða
veðrinu f gærkvöldi og Bjarn-
leifur festi þau á filmu.
/v