Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKT0BER 1977.
Erlendir strandaglópar farnir utan:
Sloppnir úr prísundinni
Utlendingar, sem hér voru
strandaglópar vegna verkfalls
BSRB, komust loks úr landi í gær,
er undanþága fékkst fyrir flug
tveggja Flugleiöavéla. Að sögn
Sveins sæmundssonar blaðafull-
trúa Flugleiða var vandi þessa
fólks orðinn ærinn enda óviðbúið
þessu ðstandi hér a landi. Utlend-
ingarnir höfðu bundizt samtökum
og höfðu jafnvel a orði að kæra
þessa meðferð fyrir Mannrétt-
indadómstóli Evrópuraðsins, þac
sem þeim væri haldið hér föngn-
um.
En seint í gærkvöldi fékkst
undanþaga til að flytja alla út-
lendinga, íslendinga búsetta er-
lendis og namsmenn utan. Far-
skrardeild Flugleiða var þegar
kölluð út og starfaði hún til kl. 5
aðfaranótt sunnudags við að út-
búa nafnalista og na þessu fólki
saman. Boeingþotur Flugleiða
fóru síðan kl. 12 og 2 i gær með
176 farþega, en a.rri.k. 20 urðu
eftir því ekki naðist í þa í tæka
tíð, þar sem þeir voru ekki a þeim
stöðum, sem þeir höfðu gefið upp.
Önnur vélin fór til Luxemborgar
og Glasgow, en hin til Kaup-
mannahafnar og London. Vélarn-
ar koma síðan fra London og
Kaupmannahöfn i dag með ís-
lendinga, sem bíða erlendis. Að
sögn Sveins Sæmundssonar getur
þó gengið erfiðlega að hafa upp a
öllum, sem bíða, en vélarnar eru
væntanlegar kl. 15.35 í dag, þ.e.
fra London og 16.35 fra Kaup-
mannahöfn.
Sveinn sagði það þakkarvert að
þessi samstaða naðist a milli
BSRB og Flugleiða, hún hefði
leyst mikinn vanda. Allt væri þó
óvíst um framhaldið og hvort
fleiri ferðir yrðu leyfðar. Vélarn-
ar sem koma að utan verða hér
afram og fljúga ekki nema með
undanþagu, en eru alitaf tilbún-
ar. Gert er rað fyrir að tollskoðun
gangi eðlilega fyrir sig, þejar far-
þegarnir koma.
Þess ma geta að þota fra Arnar-
flugi fór til Spanar í gærmorgun
og kom með 150 sólarlandafara í
gærkvöldi. -JH.
GOTT FOLK AISLANDI,
NEMA Á SKRIFSTOFU BSRB
—Rabbað við hólpna strandaglópa
Það var létt yfir þeim hópi út-
lendinga, sem beið a Loftleiðahót-
elinu í gærmorgun eftir að kom-
ast út í langferðabílinn, sem atti
að flytja þa til Keflavíkur. Þð var
enda engin furða, því sumir höfðu
verið strandaglópar hér a landi í
heila viku vegna verkfalls opin-
berra starfsmanna. I þessum hópi
voru jafnvel svokallaðir „stop-
over“ farþegar, sem aðeins milli-
lentu hér, en farangur þeirra hélt
afram til New York a meðan þeir
voru stopp hér a miðju Atlants-
hafi. Það ma því gera sér í hugar-
lund hvílík vandræði slíkt astand
skapar þessu fólki. Fjöldi fólks
missti af vinnu sinni vegna þessa
og ótal aætlanir runnu út í sand-
inn.
Gálgahúmor
í rútunni
Við Dagblaðsmenn tókum okk-
ur far með bílnum, sem flutti
farþegana a Keflavíkurflugvöll,
þar sem flugvélin beið þeirra.
Andrúmsloftið var haif furðulegt
í bílnum. Léttir manna var greini-
legur við það ajJ losna héðan eftir
óvelþegið stopp, en jafnframt var
haifgerður gaigahúmor 1 mönn-
um. Sumir kvaðu það mjög gleði-
Sue Martin frá Los Angeles.
alveg nauðsynlegtaðkomast héðan
af landi brott því ef menn ætluðu
að vera hér, fullir a hverju kvöldi,
þá setti það hvern venjulegan
mann a hausinn því þvílíkt væri
verðlag hér a guðaveigunum.
Ekki vildu þeir félagar segja til
nafns því þa gætu þeir aldrei
komið hingað aftur. En ljóst væri,
að ef þeir ættu eftir að koma til
þessa lands aftur, þa kæmu þeir
með 6 flöskur af viskíi, í stað
þriggja núna.
Frábœrt fólk —
að undanskildu
starfsfólki BSRB
Við tókum nokkra farþegana
tali og fyrst varð a vegi okkar Sue
Martin fra Los Angeles í Banda-
ríkjunum. Sue hefur verið hér f
tvær vikur, en þetta er í fyrsta
skipti, sem hún ferðast erlendis.
„Það er því leitt að þetta skyldi
koma fyrir,“ sagði Sue. „En ég er
afskaplega glöð að komast heim
aftur. Þrátt fyrir þetta líkar mér
landið og fólkið, sem ég hef
kynnzt, hefur verið frabært, að
undanskildu þessu fólki a skrif-
stofu BSRB. Það er ekki að mínu
skapi.
Claude Gauthier frá Montreal.
ætlaði ekki utan fyrr en a föstu-
dag. „Ég er þannig ekki nema
tveimur dögum a eftir aætlun og
það kemur sér ekki mjög illa fyrir
mig. Það er allt í lagi að vera hér I
tvo daga aukalega, en ekki.hefði
ég viljað þurfa að vera hér í heil-
an manuð, guð hjaipi mér. Þessa
tvo daga notaði ég til þess að
skoða mig um í Reykjavík og þar
fyrir utan dvaldi ég bara a hóteli
mínu.“
Erfitt að eiga við
þetta verkfallsfólk
Ungt par fra New York, Mich-
ael Zimmer og Sodi Lester.'dvald-
ist hér a landi síðustu viku og
ætlaði að fara utan sl. miðviku-
dag. Þau skötuhjúin notuðu þessa
umframdaga sem þau fengu hér a
landi til þess að ganga um Reykja-
vík, „bara til þess að eyða tíman-
um“. Þess utan dvöldu þau a hót-
elinu og fóru í bandaríska sendi-
ráðið. Þa sögðust þau hafa farið
að tala við verkfallsfólkið hja
BSRB og það var ekki skemmtileg
heimsókn. „Það var mjög erfitt að
eiga viö þetta verkfallsfólk,"
sagði Michael og var greinilega
vandræðum.
heldur þungt til verkfallsskrif-
stofu BSRB.
Farangurinn áfram
til New York —
eigandinn á íslandi
Vandræði Greg Miller læknis
og konu hans voru mikil, því þau
lentu hér a landi sem ,,stop-over“
farþegar, þ.e. þau millilentu að-
eins hér a landi og farangur
þeirra hjóna fór afram til New
York. Þau stóðu því uppi hér a
landi algerlega óviðbúin og með
engan farangur og gatu ekki einu
sinni látið vita af sér. Miller lækn-
ir sagði að þeim hjónum hefði
verið útvegað herbergi og fæði a
Hótel Loftleiðum. Hann sagði að
þratt fyrir það að allt hefði verið
gert fyrir þau sem hægt hefði
verið að gera hefði þetta verið
mjög óþægilegt. Hann vonaði þó
að þau lentu ekki I of miklum
vandræðum vegna þessa og að
þau misstu ekki vinnu sina fyrir
vikið. Tima sínum eyddu hjónin
við lestur og auk þess skoðuðu
þau ýmislegt í Reykjavík.
legt að hafa kynnzt þessu verk-
falli og vonuðu að það stæði sem
lengst, eftir að þeir væru farnir af
landi brott. Það væri þessum ts-
lendingum rétt matulegt.
Tveir Skotar, sem sátu í aftasta
sæti rútunnar, sögðu að það væri
í lagi í tvo daga,
en mánuð —
guð hjálpi mér
Claude Gauthier fra Montreal í
Kanada hefur verið hér í viku, en
Samuel M. Adu Ampomu sendiherra Ghunu oc frú.
DB-myndir Bjurnleifur.
JÓNAS
HARALDSSON
Utlendingarnir vörpuðu öndinni léttar þegar þeir gengu um borð í
Fluglelðaþotuna í gær. DB-mynd Bjarnleifur.
Undanþága
f ékkst um
ItAlaino
Tveir Skotar, sem ekki vildu segja til nafns síns. Næst ætluðu þeir að
koma með 6 viskiflöskur.
Góð helgi í Reykjavík
í stað París
Philippe Chenu frá Frakklandi
harmaði þetta óvænta stopp ekki
um of. Hann sagðist hafa att góða
helgi í stað Parísar. Philippe sagð-
ist hafa komið með síðustu vél fra
Kaupmannahöfn og hann sagðist
hafa hrifizt mjög af landinu og
hvernig Islendingar nýttu vatns-
afl og gufuorku. Hann nefndi
Hveragerði sérstaklega og gróður-
húsin þóttu honum braðmerkileg.
Sakaði ekki
að dvelja hér lengur
Ekki þótti öllum jafn leitt að
dvelja hér lengur en ráð var fyrir
gert. Frú J. Bamter var hér I
gert. Hún var enda hrifin af
barnabörnunum litlu, Brigit og
Jimmy.
Kom til að afhenda
trúnaðarbréfið
Að lokum varð a vegi okkar
sendiherra Ghana a Islandi,
Samuel M. Adu Ampoma og kona
hans. Sendiherrann hefur aðsetur
í Danmörku, en kom hingað a
sunnudaginn fyrir rúmri viku því
sl. þriðjudag afhenti hann forseta
Islands trúnaðarbréf sitt. Þau
hjón ætluðu síðan af landi brott a
miðvikudaginn en komust hvergi.
Þegar blaðamaður spurði sendi-
herrann hvort hann hefði ekki
notið dvalarinnar hér a landi hló
barnabörnum sínum. Hér er frú
Bamter með barnabörnin Brigit
og Jimmy.
heimsókn hja dóttur sinni og
tengdasyni, sem búa a Keflavfk-
urflugvelli með tveimur ungum
börnum sínum. Amman var að sjá
yngra barnið í fyrsta skipti og
þótti þvi ekkert að því að dvelja
hér örlitið lengur en' rað var fyrir
hann mikið og spurði hvað hinn
armi Islendingur héldi eiginlega.
Greinilegt var a öllum tilburðum
sendiherrans að verkföll eru hon-
um ekki að skapi og hann lítt
vanur slíkum fyrirbrigðum fra
sínu heimalandi. -JH.
Michael Zimmer og Sodi Lester frá New York. „Erfitt að eiga við þetta
verkfallsfólk".