Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKTÖBER 1977. 13 Húfan á höfði Elton Johns Eartha hrekkur viö þegar hún sér hvað hún hefur afhjúpað. Söngkonan fræga Eartha Kitt hélt nýlega tðnleika í Los Ange- les. Meðal þeirra sem heimsðttu hana í búningsherbergið var John var fljótur að gripa húfu söngvarinn Elton John. Svona til sína og setja hana upp. að vera vingjarnleg þreif Eartha af honum derhúfuna sem hann var með. En sú sjón sem mætti henni skelfdi hana auðsjðanlega svo mjög að hún rétti John húf- una aftur hið snarasta. Það kom sem sé í ljós að hárunum á höfði hans er farið að fækka allmjög og er það areiðanlega eitt það versta sem fyrir frægan poppsöngvara getur komið. Ætli hann hafi ekki húfuna & sér við flest tækifæri þess vegna. Dóttir Bergmans á leið til stjarnanna Viö opnum TVEGGJAHÆM HERRAHUS í húsi Malarans, Bankastrætí Faðir hennar gæti vist verið hreykinn af henni önnu sinni. Hann er Ingmar Bergman og hún er víst a gððri leið með að komast upp a þann stjörnuhimin' sem faðir hennar prýðir. Hún er aukaleikkona í mynd Persian Ranson. Mótleikari hennar þar er ekki óþekktur, enginn annar en Omar Shariff. Og stelpan stendur sig víst alveg frábærlega vel. DS þýddi. MYND AF MER? Forvitinn litill hvolpur lyftir öðru eyranu eins og hann spyrji: „Hvað, ætlarðu að taka mynd af mér?“ Og auðvitað stóðst ljósmyndarinn það ekki. DS þýddi. Við flytjum starfsemi Herrabúðarinnar í Austurstræti í þessi stórglæsilegu húsa- kynni okkar. Og munum hér eftir sem hingað til aðeins hafa á boðstólum nýja og vandaða framleiðslu. Þar er að finna rjómann af íslenskum fataiðnaði sem og heimsþekkt erlend vörumerki í sérflokki. Látum meridn tala KöRönn Kóróna herrafot ADnmion Adamson herrafot LEXA Lexa hálsbindi Byford Byford peysur og sokkar frá Bretlandi Prin^te Pringle of Scotland peysur Van Heusen Van Heusen skyrtur frá Bretlandi li/b/sey Wolsey peysur og sokkar frá Bretlandi Elgs frakkar og jakkar melka Melka skyrtur, frakkar og sportfatnaður frá Svíþjóð Formen skyrtur frá Hollandi Windsor Leatherwear leðurjakkar frá Bretlandi '/tvn/ Van Gils^herrafbt frá Hollandi RÍÍBA Riiba peysur frá Danmörku Hanes Hanes nærföt frá Ameríku Isohella loðhúfur frá Finnlandi Santens sloppar frá Belgíu Bankastræti 7. Símí 2 9122

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.