Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1977.
31
Ryan O’Neal:
Engin kona þolir
okkur Tatum
Barnastjarnan Tatum O’Neal
hefur látið þau orð falla að hún
krefjist þess að faðir hennar
verði ðgiftur það sem eftir er.
Ryan hefur sagt að líklega
muni hann ekki giftast aftur.
„Tatum hefur rétt fyrir sér.
Líklega ætti ég ekki að gifta
mig aftur,“ segir hann. „Ég er
búinn að reyna það tvisvar aður
hvort sem er.“
Ryan hefur sagt að hann meti
skoðanir Tatum akaflega
mikils. Kæmi hann heim með
konu sem Tatum vildi ekki sja
rofnaði samband þeirra þegar 1
stað. Tatum segir að hann virði
skoðanir sfnar og skoðanir
þeirra falli yfirleitt nokkuð vel
saman. Það væri því vonlaust
fyrir pabba gamla að koma
heim með einhverja skvisu sem
Tatum litist ekki a.
Ryan hefur líka sagt að það
muni líklega engin kona vilja
búa með þeim Tatum. Stelpan
sú er víst nokkuð erfið og veit
hvað hún vill. Ryan segir að
ekki sé auðvelt verk að ala upp
barn sem í ofanaiag sé heims-
fræg kvikmyndastjarna, kven-
mannslaus og allslaus. En hann
fullyrðir þó i blaðaviðtali að
hann muni örugglega ekki gifta
sig aftur bara til þess að verða
Tatum úti um nýja móður. Ef
hann a annað borð gifti sig
aftur, sem honum finnst mjög
ólíklegt, væri það sjaifs sín
vegna. N4in feðgin, Ryan og Tatum. Bæði jafnfræg og taka tiilit hvort til
DS þýddi. annars.
A Islandi aka yfir ^
2700BILAR
með anmenition
Daglega f jölgar þeim bílum, sem aka með þessum bún
aði, enda er platínulausa transistorkveikjan frá
LUMENITION örugg fjárfesting, sem nríargskilar
hagnaði. Yfir 2ja ára reynsla íslenzkra ökumanna hef
ur staðfest tvennt:
• Raunverulegur benzínsparnaður er a.m.k. kr. 8 pr.
Itr. AAeðaltal sem miðast við kr. 88 pr. Itr.
• Gangöryggi, sem tryggir stöðuga hámarksnýtingu vél-
araflsins. Algengustu gangsetningarvandamál og
rykkjóttur akstur með kaldri vél eru úr sögunni.
Spyrjið LUAAEN ITION-eigendur um þeirra reynslu.
WBi toS *Sm HABERGht
SkeíSunni 3e*Simi 3-3345
ÞROSTUR
850-60
Talstöðvabflar um alla borgina
STOPP
LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER
Keramik
VEGGFLÍSAR
ítalskar og spænskar—
Glæsilegir litir
GÓLFDÚKUR
Vynil gólfdúkur—Allar tegundir
VEGGFÓÐUR
Vynil veggfóður—Nýir Utir
. GÓLFTEPPI '
tSyA Stórkostlegt úrval
%
%
MA GNAFSLÁ TTUR
VEITTUR
Hreyfílshúsinu—Grensásvegi 18—Sími 8-24-44
LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER