Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKT0BER 1977.
25
Skítt með það þó að
þú hafir sloppið af
hafsbotni. Eg er sami
búin að ná mér niðri
á þér.
,0 *
Volga árg. ’72
til sölu. Verð 650 þús. Góðir
greiðsluskilmálar eða skipti a
smábíl a ca 300 þús. Uppl. f síma
99-4403 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa
amerískan Ford Srg. ’64-’67, sem
mætti þarfnast .einhverrar við-
gerðar, með 100 þús. kr. útborgun
og góðum mðnaðargreiðslum.
Uppl. í síma 36095 eftir kl. 6.
Saab 99 Combi
árgerð ’74 til sölu. Sjálfskipting,
vökvastýri, litað gler, elektrónisk
innspýting, steroútvarp og
segulband. Ekinn 43 þús. km. Bíll
í sérflokki. Til sýnis hjá Braut sf.
bílasölu, Skeifunni 11, sími 81502
eða hjá eiganda 81618.
Ford Cortina ’72
til sölu (skráð ’71). Brúnsans-
eruð, með ljósbrúnum vinyltopp
og lítur mjög vel út að utan og
innan, góð dekk, og í góðu lagi.
Skipti möguleg á 100 þús. kr. bfl,
5—6 manna, litlum. Uppl. í síma
94-2525 á vinnutíma. Steindór.
Til sölu Man 30.320 1974.
og Man 650 1966. Get einnig út-
vegað notaða vörubfla frá Þýzka-
landi og Svfþjóð. Sfmi 41645 eftir
kl. 19.
Bilavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í margar tegundir bfla, t.d.
Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125,
128, 850 og 1100, Hillman Minx
árg. ’68, Rambler American, Ford-
Falcon, Plymouth, Belvedere,
Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW,
Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall,
Moskvitch og fleiri gerðir bif-
reiða. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla
daga vikunnar. Uppl. að Rauða-
hvammi v/Rauðavatn, sfmi 81442.
Toyota Corona Mark II
árg. ’72 til sölu, grænn með út-
varpi og segulbandi. Fallegur bíll.
Uppl. f síma 74161.
Varahlutaþjónustan.
Til sölu varahlutir í eftirtaldar
bifreiðir: Fíat 125 special árg. ’72,
Skoda 110 árg. ’71, Hillman Hunt-
er ’69, Chevrolet Van sendibíl,
Ford Falcon ’65, Plymouth Fury
1968 8 cyl. sjálfskiptan, Chevrolet
Malibu og Biskaine ’65-’66r Ford
Custom 1967, Saab 1966, Cortinu
'66, Volkswagen ’66 og ’68, Taun-
us 12M ’66 og Mercedes Benz 200
1966. Varahlutaþjónustan, Hörðu-
völium v/Lækjargötu Hafnar-
firði, sími 53072.
Óska eftir
að kaupa bíl sem þarfnast lagfær-
ingar, ekki eldri en árg. ’68. Uppl.
gefur auglýsingaþjónusta DB
milli kl. 9 og 22. E-5.
Til sölu
Land Rover árg.’67. Verð kr. 450-
500 þús., fer eftir borgun. Ný
dekk. Fæst hugsanlega á góðum
kjörum gegn öruggum pappfrum.
Uppl. i síma 42513 og 43943.
Húsaskjól—Leigumiðlun.
Hú’seigendur, við önnumst leigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar ^margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950. Opið alla virka
daga frá 13-20. Lokað laugardaga.
Tii leigu
mjög gott skrifstofuhúsnæði f
miðbænum. Tilvalið fyrir litla
heildverzlun eða teiknistofu.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, sfmar 12850 og 18950.
Tii leigu
75 ferm 2ja herb. íbúð við Lauf-
ásveg. Laus strax. Fyrirfram-
greiðsla samkomulag. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vestur-
götu 4, símar 12850 og 18950.
Til ieigu
4ra herb. 120 ferm. stórglæsileg
íbúð við Kleppsveg. Leiga 40.000.
Laus 1. nóv. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Leigumiðl-
unin Húsakjól Vesturgötu 4, sím-
ar 12850 og 18950.
Til leigu
nokkur einstakiingsherbergi
víðs vegar um borgina. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vestur-
götu 4, símar 12850 og 18950.
Húsaskjól-Húsaskjói.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseigend-
ur ath. Við önnumst frágang
leigusamninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól.
Vesturgötu 4, sfmar 18950 og
12850.
Húsnæði í boði
Ca 20—30 ferm herbergi
til leigu f Garðabæ. Er með sér-
inngangi, eldhúskróki og baði.
Tii leigu
f Ólafsvík lftið einbýlishús (par-
hús), sanngjörn leiga. Jafnframt
óskast 3ja herb. fbúð tii leigu f
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. f
sfmum 93-6186, 73570 og 42239.
Góð 3ja herb. íbúð
til Ieigu í miðborginni austan-
verðri. Leiga kr. 40.000 á mánuði
með hita. Leigist barnlausum
hjónum eða einhleypingi. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Húsnæði”
fyrir 19. þ.m.
Til leigu
er frekar lítil en skemmtileg í búð
í kjallara í Heimahverfi. Aðeins
kemur til greina að leigja rólegu
og reglusömu fólki. Tilboð sendist
afgr. DB fyrir miðvikudagskvöld
merkt „Heimahverfi”.
Tvö herbergi og eldhús
til leigu í vesturbæ. Tilboð er
greini fjölskyldustærð, leigu og
fyrirframgreiðslu leggist inn á
afgr. DB merkt „Vesturbær 61“
fyrir fimmtudag.
Mjög góð 5—6 herbergja
ibúð til leigu í Safamýri, bflskúr
fylgir. Uppl. í sima 99-1140.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja fbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og f sfma 16121. Opið frá 10-
17. Húsaleigan Laugavegi 28, 2.
hæð.
Leigusalar-leigutakar.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
inga fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti lla er opin frá
kl. 16 til 18 alla virka daga, sími
15659.
Húsnæði óskast
Ung, barniaus hjón
óska eftir fbúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma
26974 eftir kl. 17.
Eidri reglusamur
listmálari óskar eftir bjartri
vinnustofu, helzt með norður-
glugga. Uppl. í síma 21484.
Óska eftir
lítilli fbúð eða herbergi með eld-
unaraðstöðu og baði, heizt f gamla
bænum. Uppl. hjá augl.þjónustu
DB f síma 27022. 63021.
Bókbindari óskar
eftir herbergi, helzt í vesturbæ.
Uppl. f sfma 25391 eftir kl. 19.
Ung, einstæð móðir
með eitt barn óskar eftir eins til
þriggja herb. íbúð á leigu frá 1.
des. Reglusemi, góð umgengni og
áreiðanlegar mánaðargreiðslur.
Uppl. í sfma 74521.
Háskóiastúdent
með konu og eitt 3ja ára stúlku-
barn óskar eftir 2ja, 3ja eða 4ra
herb. íbúð til leigu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. f
sfma 10698.
Gott herbergi
með eldunaraðstöðu og baði eða
einstaklingsfbúð óskast fyrir ró-
legan, reglusaman mann. Uppí.
hjá auglýsingaþjónustu DB f síma
27022. d-6.
Litii íbúð
óskast á leigu sem fyrst. Reglu-
semi heitið. Uppl. i sfma 21893.
Atvinnuhúsnæði óskast,
helzt í vesturbæ eða miðbæ, ca 40
ferm, með niðurfalli eða þvottaað-
stöðu. Uppl. á auglþj. DB i síma
27022. 63062
Herbergi óskast
fyrir reglusaman mann í Kópa-
vogi, austurbæ. Uppl. í sfma
35668.
Til leigu
óskast 2ja til 3ja herb. íbúð/
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. f síma 13623.
Getur nokkur
leigt konu 2ja-3ja hesta pláss f
Vfðidal. Ef svo er þa hringið f
síma 12038 eftir kl. 6 á kvöldin.
Hraunbær.
4ra herb. fbúð óskast á leigu í
Hraunbæ. Uppl. f sima 75352.
Bólegur
og reglusamur maður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða 2ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl.
8.
Keflvfkingar.
Bflskúr óskast. Uppl. f sfma 3519
Keflavfk.
Iðnaðarhúsnæði.
Óskum eftir 50—80 fm húsnæði
fyrir léttan iðnað, má vera stór
bílskúr. Uppl. f sfma 28040 og
28370.
Oska eftir 2ja herb.
fbúð fyrir 1. nóvember gegn
vægri húsaleigu, helzt f Kópavogi.
Uppl. í sfma 41261.
Lftil ibúð óskast
fyrir þýzka, reglusama stúlku.
Engin fyrirframgreiðsla möguleg.
Sími 36789.
Hjón
(verkfræðingur og hjúkrunar-
kona) með eitt barn óska eftir að
taka 3ja til 4ra herbergja íbúð á
leigu, helzt í Hafnarfirði. Sími
51429.
Atvinna í boði
Starfskraftur
óskast f söluturn, þrfskiptar vakt-
ir. Uppl. hjá augl.þj. DB f síma
27022. 63025
Ráðskona óskast
á sveitaheimili. Uppl. f sfma
32462.
Starfskraftur,
vanur Addó bókhaldsvél, óskast f
nokkra tfma á dag. Véltækni hf.
sími 84911.
Óska eftir karli eða konu
til að annast er&ndar bréfaskrift-
ir á ensku og dinsku fyrir verzl-
un. Uppl. í sfma 82029 og 83210.
Starfskraftur
óskast til afgreiðslustarfa frá kl.
12 til 6. Gotl kaup fyrir góða
manneskju. Uppl. í síma 18950.
Atvinna óskast
Húsasmiður
vill taka að sér viðhald og nýsmfði
fyrir fyrirtæki eða einstaklinga í
vetur. Viðkomandi verður að geta
lagt til vinnuaðstöðu. Uppl. í sfma
40379.
24ra ára gamall maður
óskar eftir vel launaðri vinnu
strax. Hefur meirapróf. Uppl. í
sfma 50984.
Bifreiðastjóri
með atvinnuleyfi óskar eftir góð-
um bfl, helzt hjá Hreyfli. Tilboð
leggist inn a afgr. DB fyrir þriðju-
dagskvöld „Bifreiðastjóri
—63090“.
Ungur maður
óskar eftir vinnu við léttan iðnað
eða önnur svipuð störf. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
75641 eftir kl. 6.
Skólapiltur
óskar eftir aukavinnu a kvöldin
og um helgar. Margt kemur til
greina. Hefur bfl til umráða.
Uppl. í sfma 20297.
18 ára stúlka
óskar eftir framtíðarstarfi. Er
gagnfræðingur. Uppl. í sfma
20297 eftir kl. 17.
Aukavinna.
Rafvirki óskar eftir vinnu tvö til
þrjú kvöld í viku og um helgar.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
43708.
27 ára maður óskar
eftir fastri vinnu. Er vanur út-
keyrslustörfum. Allt kemur til,
greina, getur byrjað strax. Uppl. f
sfma 23819.
Stúlka á 17. árinu
óskar eftir aukavinnu nokkur
kvöld í viku. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 76893 eftir kl.
6.
Framleiðendur-heildsaiar
bókaútgefendur o.fl. Sölumaður
sem starfar sjálfstætt allt árið
óskar eftir að bæta við sig sölu-
vörum. Hefur jólamarkað og föst
viðskiptasambönd í huga. Selur
upp á prósentur um allt land.
Uppl. gefur augl.þj. DB í sfma
27022 milli kl. 9 og 22. S-6.
Húsasmfðameistari
getur bætt við sig verkefnum,
uppsetn. og breytingum húsa.
Takmarkað. Uppl. á auglþj. DB,
sími 27022 A-1
Kenni ensku, frönsku,
ftölsku, spænsku, sænsku og
þýzku. Talmál bréfaskriftir, þýð-
ingar. Les með skólafólki og bý
undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á sjö tungumálum. Arn-
ór Hinriksson, sfmi 20338.
Hver getur kennt
byrjanda ensku f einkatfmum a
kvöldin? Nemandi fullorðinn.
Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022.
63008
Píanókennsla.
Jakobina Axelsdóttir, Hvassaleiti
157, sími 34091.
Þýzka fyrir byrjendur
og þá sem eru lengra komnir,
talmái, þýðingar. Rússneska fyrir
byrjendur. Ulfur Friðriksson
Karlagötu 4 kjallara eftir kl. 19.
Tilkynningar
»
Kvenfélag Bæjarleiða
heldur aðalfund sinn að Sfðumúla
11, þriðjudaginn 18. okt. kl. 20.30.
Vetrarstarfið rætt. Stjórnin.
Utvegsspilið.
Fræðslu- og skemmtispil. Þeir
sem fengu afhenta áskriftar- og
kynningarverðsmiða á iðnkynn-
ingunni og vilja staðfesta pöntun
sfna á spilinu vinsamlegast hringi
í sfma 53737 milli kl. 9 f.h. og 23
ailadaga. Spilaborg. hf.
Spái í spil,
les í lórfa. Sími 28468 á kvöldin.
1
Tapað-fundið
n
Plastpoki
með jólalöber og fieiru tapaðist
sunnudaginn 9. okt. sennilega í
Hlíðunum. Finnandi vinsamleg-
ast hafi samband við augl.þj. DB f
síma 27022. Fundarlaun. 63030