Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 32
Rorgarstarfsmenn samþykktu
með yfírgnæfandi meirihluta
—og héldu „sigurhátíð” fram eftir nóttu. Tveir af hverjum þremur
borgarstarf smönnum samþykktu nýjan kjarasamning við borgina
„Um leið og ég afhendi þér,
herra borgarstjóri, þetta bréf,
vil ég lýsa því yfir að kjaradeilu
Starfsmannafélags Reykja-
vikur og Reykjavíkurborgar er
lokið og verkfalli aflétt." '
Það var laust fyrir klukkan
nfu í gærkvöldi að Þórhallur
Halldórsson formaður SFR
flutti borgarstjóra, Birgi Isleifi
Gunnarssyni, þennan boðskap
er hann afhenti borgarstjóra
bréf frá kjörstjórn í atkvæða-
greiðslunni um kjarasamning-
inn, sem gerður var sl. fimmtu- .
dag.
Skömmu áður hafði orðið
ljóst að samningurinn hafði
verið samþykktur með miklum
meirihluta félaga Starfsmanna-
félagsins.
Úrslit kosninganna urðu
þessi:
Atkvæði greiddu 1.687
félagar, eða 78.14%
Samþykkir samningi voru
1.131, eða 67,04%
Andvígir voru 545,
32,30%.
Auðir seðlar voru 10
ógildur 1.
Klukkan hálf tíu í gærkvöldi
fóru strætisvagnar að ganga en
á þann hátt vildu borgaryfir-
eða
og
völd auglýsa að verkfalli væri
aflétt. Var frammámönnum
félagsins augljóslega létt I
skapi og héldu þeir sigurhátíð í
Tjarnarbúð fram eftir kvöldi.
Ríkti mikil gleði í röðum
þeirra borgarstarfsmanna, sem
unnið höfðu við undirbúning
atkvæðagreiðslunnar. Strax að
talningu atkvæða lokinni í
Miðbæjarbarnaskólanum, þar
sem kjörfundur var, óskuðu
menn hver öðrum „til ham-
ingju með þennan glæsilega
sígur". Þegar úrslit voru til-
kynnt af götunni upp í glugga á
annarri hæð á skrifstofu Starfs-
mannafélags Reykjavfkur-
borgar nokkrum mfnútum sfð-
ar, kváðu þar við húrrahróp og
lófaklapp.
Hélt Þórhallur Halldórsson
formaður félagsins sfðan á fund
borgarstjóra og áður en langt
um leið hélt fyrsti strætisvagn-
inn út af stæði SVR við Kirkju-
sand.
Á skrifstofum BSRB í Heklu-
húsinu við Laugaveg viður-
kenndu menn að þeir væru
heldur sárir yfir úrslitunum en
töldu af og frá að þau þýddu að
botninn væri farinn úr verk-
fallinu. - HP/ÓV
„Okkur vantar böm”
Tvær fóstrur í Alftaborg i morgun. Þar var fátt barna mætt, fólk áttaði sig aimennt ekki á að verkfalli
borgarstarfsmanna var lokið. í þessari deild voru tvö börn af tuttugu mætt, og fóstrurnar tvær.
-DB-m.vnd Bj. Bj.
— sagðiformaður
Sumargjafar í
morgun, fáirvissu
að verkfallinu var
aflétt h já
barnaheimilunum
Ekki virtust allir átta sig á þvf f
morgun að verkfalli borgarstarfs-
manna f Reykjavík væri lokið. Til
dæmis var allfámennt við barna-
heimili og leikskóla Sumargjafar.
„Ég var að fá fréttir frá einu
stóru barnaheimili rétt f þessu,“
sagði Bergur Felixson formaður
Sumargjafar, er DB ræddi við
hann um hálfníuleytið f morgun.
„Þar var aðeins eitt barn mætt.
Sömu sogu er að segja af öðrum
heimilum og leikskólum, svo að
segja má að okkur vanti börn
núna.“
Bergur sagði að ástæðan fyrir
þessu kynn: meðaf annars að
liggja f því að útvarpið hefði birt
villandi frétt um að Sumargjöf
tilheyrði rfki en ekki borg. Hins
vegar væri fólki nú óhætt að
börnunum sfnum f pössun.
- ÁT-
A150 KM HRAÐA A FLOTTA
Mikið lið lögreglumanna og margir bílar umkringdu þann gamla númerslausa eftir sprettinn miklá
upp á Varmadal. — DB-myndir Sveinn Þorm.
Tvfvegis f gær háði lögreglan
æðisgengna eltingaleiki við bif-
reiðastjóra, sem ekki vildu
hlýða boðum hennar. Voru þeir
báðir brotlegir f umferðinni,
hvor með sfnum hætti. Má
nærri geta að rauð ljós eða
stöðvunarmerki skiptu ökuþór-
ana engu.
I fyrra skiptið fékk lögreglan
tilkynningu um mann sem væri
ölvaður við akstur f miðbænum.
Er lögreglan sá bfl hans var
hann ekki á þvf að nema staðar,
heldur spretti úr spori. Ók
hann vestur f bæ en slðan
austur Hringbraut. A þeirri
leið fór hann þvert yfir eyju
Ilér má sjá hvernig hjólbarði
lögreglubflslns leit út.
Kraffaverk að ekki varð slys er
hvellsprakk á 140 km hraða.
Melatorgs og ætlaði einnig á
þann hátt yfir Miklatorg, en
þar var ekið f veg fyrir hann og
endi bundinn a förina. Þrátt
fyrir ölvunina fór maðurinn
geyst og mun hafa komizt
hraðast eitthvað um 150 km
hraða á klst.
Um sjöleytið f gærkvöldi
eygðu lögreglumenn í bfl á
Skeiðarvogi númerslausan bfl,
gamlan ameriskan Er lala atfi
við ökumann gaf hann bensinið
í hotn og hugðist flýja Barst
lejkurinn um austurborgina
áöur en „tlotlamaðunnn' tok
strikið upp Artúnsbrekku og.
Vesturlandsveg. Innan tfðar
voru 3-4 lögreglubilar komnir í
leikinn. A einum þeirra hveM-*
sprakk að framan þá er hann
var a um 140 km hraða Við*
Mamrahlið Slvs hlauzt þó ekki
ai. r.r Konuo vai upp ao Varma-
dal tókst tveimur lögreglu-
bflum að króa þann gamla af og
gafst ökumaður upp án klækja-
bragða. Þarna voru tveir piltar
og stúlka á ferð, öll úr Hafnar-
firði. Voru piltarnir að vinna að
þvf að gera bflinn uþp og töldu
■bhætt.að bregða sér milli bæja
þó númer vantaði; þar sem lög-
gæzla væri f íagmarki. Piltarnir
voru allsgaðir.
-ASt.
frjálst, úháð daghlað
MANUDAGUR 17. OKT. 1977.
Farið með f riði
—bað þulurinn
ogþvíhófst
kennsla ekki
íháskólanum
Þegar nemendur og kennarar
Háskóla tslands mættu til starfa í
morgun var þar kominn Pétur
útvarpsþulur Pétursson og
ávarpaði hann viðstadda og
frýjaði menn til samstöðu og
eggjaði menn lögeggjan. Kennsla
hefur þvf ekki hafizt f háskólan-
um, enda gaf þulurinn fyllilega í
skyn að kennsla yrði stöðvuð, ef
menn færu ekki með friði og
reyndu að óhlýðnast skipunum
verkfallsvarða.
Gildir því enn hið fornkveðna:
Með illu skal illt út reka.
-JH.
Spánarfarar
komuínótt
Þota frá Arnarflugi fór til
Spánar í gærmorgun til þess að
sækja þangað farþega, sem þar
biðu, en komust ekki heim vegna
verkfallsins. Þotan kom sfðan
aftur til Keflavfkurflugvellar kl.
rúmlega tvö í nótt með 149 far-
þega frá Palma.
Tollskoðun gekk eðlilega fyrir
sig, en ekki komust sólarfararnir f
fríhöfnina þvf þar var allt lokað
og læst. Farþegarnir komust þvf
ekki f mjöðinn ódýra og verða þvf
að bíða þess að Rlkiðopni aftur og
selji mjöðinn á islenzku verði.
í dag fer vél frá Arnarflugi
aftur til Spánar og nær f þá, sem
enn bíða.
-JH.
Maðurinn
kastaðist
tugi metra
—ogmótorhjólið
á 3. hundrað
Fullorðinn maður sem nýlega
hafði fengið stórt og glæsilegt
mótorhjól með heljarafli átti
heppni einni lff sitt að launa eftir
mikinn glannaakstur. Hélt hann
austur á bóginn á sfnum nýja far-
kosti f sunnudagsblfðunni. Við
Dfsardal skammt frá Baldurshaga
missti hann stjórn á hjólinu. Kast-
aðist hann af því og rúllaði sjálfur
nokkra tugi metra eftir það. Hjól-
ið kastaðist síðan áfram stjórn-
laust og stöðvaðist ekki fyrr en á
þriðja hundrað metra frá slys-
staðnum. Maðurinn er furðulega
lftið meiddur eftir þetta
ökuævintýri.
-ASt.
Fimm innbrot
á Ártúnshöf ða
Mikil innbrotaalda skall yfir
fyrirtæki á Artúnshöfða um
helgina. í morgun var vitað um
innbrot á fimm staði og hafði mis-
jafnlega miklu verið stolið. Mest
af peningum var f bifreiða-
verkstæði Volvo, alls hátt f hundr-
að þúsund. Voru innbrotin að
koma f ljós eftir þvf sem mætt var
á vinnustaðina. Var ekki talið
útilokað að innbrotsstaðirnir yrðu
fleiri. Málin eru 1 rannsókn hjá
RLR.
-ASt.