Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKT0BER 1977. HÁLFUR SANNLEIKUR Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarík, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- land o.m.fl. Leikstjóri John Sturges. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartima. Nútíminn með Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 3, 4.45 og 6.30. Sfrrl 31182 Imbakassinn (The groove tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin". Playboy. „Framúrskarandi - og skemmst er frá því að segja að svo til allt bióið sat I keng af hiatri myndina í gegn.“ Visir. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smurbrauðstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 Scania-Vabis LS76 Super '66 model til sölu. Uppl. isíma 20720á daginn, á kvöldin og um helgarísíma 71188 Skýrslutæknifélag íslands Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í Norræna húsinu þriðjudag- inn 18. okt. kl. 14.30. Á fundinum verður fjallað um tölvu- unnin gagnasöfnunarkerfi. Erindi flytja dr. Oddur Benediktsson og Gunnar Ingimundarson verkfræðing- ur. . Stjornm. Blaðburðarbörn óskast Rauöarárstígur 1-13 Skúlagata frá 54-út Laugavegur íBIAÐIB ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl /4kallteitthvaö gott í matinn STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 MATREIÐSLUMENN 0G AÐST0ÐARFÓLK óskasttilstarfa Upplýsingar veittarástaðnum næstudaga ASKUR Laugavegi 28 Ef þú segir að þessar þrjár myndir séu af Clark Gable, Jacqueline Onassis og George Patton er það aðeins hálfur sann- leikur. A hverri mynd er helm- ingur andlits þess fólks en hinn helmingurinn er af öðru fólki. En hvaða fólki? Helminginn í fyrstu mynd á James Brolin sem lék Gable í myndinni Gable og Lombard sem nýlega var sýnd í Laugarásbíói. Helminginn af mynd númer tvö á svo Jacquline Bissett og helming- inn af þriðju mynd George C. Scott sem lék Patton við sem mestar vinsældir i samnefndri mynd sem hér hefur verið sýnd. Myndirnar eru einungis plat, gerðar af Alfred Gescheidt. Og ef þú ert i vandræðum með að finna út hver er hver a mynd- unum skal þér bent á að Gable er til vinstri á sinni mynd, Jackie Onassis til hægri á sinni og Patton til vinstri á sinni. - DS Heyrðu væni, ég er ekki kokkteilber! Simi 11475 Þessi litli apaungi virðist mót- mæla þvl hástöfum að vera settur 1 ko(ckteilglas eins og hvert annað ber'. Unginn sem heitir Hansel var aðeins tveggja vikna þegar myndin var tekin. Hann býr ásamt systur sinni og foreldrum í dýragarði f Suður-Afríku. Fjöl- skyldan er af apategund sem kall- ast a útlenzku marmoset. Ekki vitum við fslenzkt nafn á þeirri tegund sem er með allra smæstu tegundum apa sem til eru. DS þýddi. Gleðikonan (The Streetwalker) Rooster Cogburn For Your Pteasure... C-and the Lady) Ný, bandarlsk kvikmynd byggð á sögu Charles Portis „True Grit“. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hep- burn í aðalhlutverkum. Leikstjóri Stuart Miller. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Prinsessan á bauninni Rússnesk ævintýramynd byggð á samnefndu ævintýri eftir H.C. Andersen. Sýnd kl. 7. Danskur texti. hepburn HAL WALLIS S Production of ROOSTER STJÖRNUBÍÓ IAUGARÁSBÍÓ íslenzkur texti. Ný, frönsk litkvikmynd um gleði- konuna Diönu. Leikstjóri Walerian Borowcryk. Aðalhlut- verk leikur hin vinsæla leikkona Sylvia Kristel ásamt Joe Dalesandro og Mareille Audibert. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala opnar kl. 5. NYJA BIO tslenzkur texti. Vegna fjölda áskorana verður þessi ógleymanlega mynd með Elliott Gould og Donald Suther- land sýnd f dag og næstu daga kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta tækifærið til að sjá þessa mynd. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 í kvennaklóm Bráðskemmtileg og lífleg, ný, bandarísk gamanmynd í litum og Panavison. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin (þetta er talin ein bezta mynd hans), Sally Kellerman. Sýndkl. 5, 7 og 9. HÁSKÓIABÍÓ Sími 22140 L0KAÐ BÆJARBÍÓ Afhjúpun Æsispennandi og vel leikin saka- málamynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.