Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKTÖBER 1977. 3 Meira um nafnskírteini: Landsbankastarfsmenn með alvöru starfsmannapassa ?.amsh GaííS &t af Hagstolu talaads OFFICIELf IÐENTITETSKORT . Q FFICIA L .1DE HTIT Y Nofanr. 1623-9259 *****#%'* Fæðingardagur: ....ÖZ...QíL.jS.vL.. Skrasetn.nr.: .... Giidir aðeins, ef rétt ÁRSKORT fylgir Eígiabctadar undirakrgt Grein Reynis Hugasonar um nafnskirteini, sem birtist I DB 5. október, hefur orðið tilefni til mikilla umræðna. I lesenda- dálki DB 12. okt. var sagt frá bankamanni sem gladdist yfir grein Reynis og lýsti vanþókn- STARFSMANNASKILRlKI NAFN Jon Jónsson greidd nema hann af hendi skir- teinið. Skírteinið er „soðið“ í plast, þannig að ekki er hægt að taka það úr plastinu eins og venju- leg Isl. nafnskirteini. Sjálfsagt eru einhverjir fleiri aðilar sem hafa alvöru skírteini fyrir starfsfólk sitt. Þess mS geta að Dreifingarklúbbur Dag- blaðsins, en i þeim klúbbi eru sölubörn blaðsins, hefur gefið út nafnskirteini sem einnig er „soðið“ aftur. Það er bæði með mynd og eiginhandaráritun og hefur það verið tekið sem full- gild persónuskilríki. I grein sinni gat Reynir Hugason þess að nafnskírteini þyrfti að endurnýja a þriggja ára fresti. A vissu æviskeiði er slík endurnýjun vissulega nauðsynleg. Hér fylgir með mynd af nafnskirteini eins af blaðamönnum okkar. Þar sem blaðamaðurinn er fæddur 1955 fær hann nafnskirteini þegar hann er tólf ára og mynd- in þvi tekin er hann er ekki enn af barnsaldri. Stúdentaskir- teini sama blaðamanns er gefið út 1974, þegar viðkomandi er nitján ára og hefur því breytzt allmikið í útliti eins og mynd- irnar bera með sér. En nafn- skirteinið er enn það sem gildir fyrir hann! Til glöggvunar er þarna mynd eins og blaða- maðurinn er i dag. I : FÆÐINGARDAGUR 07091933 un sinni a íslenzkum nafnskír- teinum sem hann taldi nær einskis virði. Nú hefur annar bankamaður, i þessu tilfelli frá Landsbank- anum, haft samband við blaðið og vill vekja athygli á starfs- mannaskilríkjum er starfsmenn Landsbankans fá. Á framhlið skirteinisins er nafn viðkom- andi auk nafnnúmers og fæðingardags og rithandar- sýnishorn skírteinishafans. A bakhliðinni er mynd af viðkom- andi, útgáfudagur og undir- skrift starfsmannastjórans. Þegar viðkomandi lætur af störfum hjá bankanum verður hann að afhenda starfsmanna- passann og fær hann siðustu laun sín frá bankanum ekki Raddir lesenda Til lesenda Enn einu sinni þurfum við að minna þá á, sem senda okkur iinu, að hafa fullt nafn og heimilisfang eða símanúmer með bréfum sínum. Nú er svo komið að við höfum hér á ritstjórn- inni alls konar bréf frá Jónum og Guðmundum, en það er bara ekki nóg. Ef þið viljið að greinar ykkar birtist þá verður fullt náfn og heimilisfang að fylgja. Hægt er að skrifa undir dul- nefni, ef þess er óskað sér- staklega. Þeír, sem hafa ekki séð greinar sínar hér á siðunum, vita hér með ástæðuna. BANKASTRÆTI 9, SIMI 11811 fr----:—v Spurning dagsins lN—------Í Kemurþaðillavið þigaðRíkið skuli vera lokað? Haukur Jóhannesson, 28 ára: Það kemur ekki við mig á nokkurn hátt. Mér er alveg sama. Elfn Magnúsdóttir menntaskóla- neml, 21 árs: Það kemur ekkert illa við mig. Ju, ég verzla þar stundum, en þetta er allt i lagi. Philippe Vasnier, franskur og vinnur f fiskvinnu, 21 árs: Nei, það gerir það ekki. Elías Olafsson háskólanemi, 24 ára: Nei, mér er alveg sama þótt Ríkið sé lokað. Jú, ég smakka stundum vín en þetta kemur elcki að sök. Grétar Sigurðsson prentmynua- smiður, 50 ára: Það er alveg glimrandi að það skuli vera lokað i Rikinu. Mér er alVeg sama. Þá hætti ég kannski bara að drekka. Martin Bjórnsson máiari, 53 ára: Það kemur bara ágætlega við mig. Jú, ég verzla þar oft, en það hefur ekki komið að sök. Nei, ég birgði mig ekki upp.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.