Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 17. OKT0BER 1977.
19
Þann 6. júlí voru gefin saman )
hjónaband af séra Vigfúsi Þór
Arnasyni f Siglufjarðarkirkju
ungfrú Stella Marfa Matthfasdótt
ir og Ásgeir Þórðarson. Heimili
þeirra er að Hverfisgötu 42, Rvík
Ljósmyndastofa Gunnars Ingi-
mars, Suðurveri.
Þann 10. sept. voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Ragnheiður Margrét
Eiðsdóttir og Guðmundur Valur
Gunnarsson. Heimili þeirra er að
Lindarbrekku, Beruneshreppi,
Suður-Múlasýslu. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Reykjavík:
Lækjargötu 2,
stmar 16400
og 12070.
SVNNA
Akureyri:
Hafnarstrœti 94,
stmi 21835.
Vestmannaeyjum:
Hólagötu 16,
stmi 1515.
KANARÍEYJAR
eyjar hins eilífa vors
HVÍLÐOG
SKEMMTANIR
í SÓL OG SJÓ
A Kanaríeyjum er loftslag og
hitastig hið ákjósanlegasta yfír
vetrarmánuðina, meðan skammdegi
og vetrarkuldi ríkir heima.
Þar gengur fólk um léttklætt og
getur notið hvíldar eða skemmtana,
eftir því sem það óskar. Eitt er víst
að engum leiðist í SUNNUFERÐ
til Kanaríeyja.
VINSÆLT
DAGFLUG
Sunna býður upp á þægilegt
dagflug á laugardögum.
Hægt er að velja um
1, 2, 3 eða 4 vikna ferðir.
Brottfarardagar: 16. okt. 5., 26., nóv.
10., 17., 29. des. 7., 14., 28. jan.
4., 11., 18., 25. feb. 4., 11., 18., 25.
marz. 1., 8., 15., 29. apríl.
Pantið snemma meðan ennþá er hægt
að velja um brottfarardaga
og gististaði.
BESTU HOTEL
OG ÍBÚÐIR,
SEM VÖL ER Á
FARARSTJÓRAR
VEITA ÖRYGGI
OG ÞJÓNUSTU
Skrifstofa Sunnu með þjálfuðu
íslensku starfsfólki, veitir öryggi og
þjónustu sem margir kunna að
meta. Þcir upplýsa farþegum um
eitt og annað, sem þeir þurfa að
vita, fara í skoðunarferðir, koma í
hótelheimsóknir og eru farþegum
innan handar í hvívetna.
Sunna býður upp á bestu hótelin,
íbúðimar og smáhýsin sem fáanleg
eru á Kanaríeyjum. CORONA
ROJA, CORONA BLANCA,
KOKA, RONDO, SUN CLUB,
EÝUENIA VICTORIA, LOS
SALMONES. Sum þessara hótela
eru þegar orðin vel þekkt meðal
íslendinga, og þeir sem einu sinni
hafa dvalið á einhverju þeirra, velja
þau aftur og aftur.
r ' * *
Arnað heilla —Arnað heilla —Arnað heilla—Arnað
Þann 6. ágúst voru gefin saman
f hjónaband af séra Ölafi Skúla-
syni í Bústaðakirkju Sædís
Pálsdóttir og Arnar Filipus Sig-
urþórsson. Heimili þeirra er að
Rofabæ 27, Rvík. Ljósmynda-
stofa Gunnars Ingimars, Suður-
veri.
m
Þann 6. ágúst voru gefin saman
í hjónaband af séra Magnúsi
Guðjónssyni í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði Edda Sjöfn Smára-
dóttir og Erlendur Á. Hjálmars-
son. Heimili þeirra er að Hellis-
götu 22, Hafnarfirði. Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars,
Suðurveri.
Þann 19. ágúst voru gefin sam-
an f hjónaband af séra Karli
Sigurbjörnssyni f Hallgríms-
kirkju Sigurlfna Halldórsdóttir
og Jóhann Ingi Reimarsson.
Heimili þeirra er að Hverfis-
götu 100 Rvik. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Þann 27. ágúst voru gefin
saman í hjónaband af séra
Birgi Asgeirssyni i Lágafells-
kirkju Sigrún Olafsdóttir og
Jón Pálsson. Heimili þeirra er í
Karlsruhe, Þýzkalandi. Ljós-
myndaþjónustan s.f., Lauga-
vegi 178.
ÍJJðSPRENTUMÍ
^ ~ I' L;J-i I
Þann 20. ágúst voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Karli
Sigurbjörnssyni í Háteigs-
kirkju Guðbjörg íris ' Pálma-
dóttir og Svanur Heiðar Hauks-
son. Heimili þeirra er að Lauga-
vegi 135, Rvfk. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
Dagblað
án ríkisstyrks
1011
AFRIT
af skjölum, bókum o.s.frv. ■
■
■
GLJERHRi
fyrir myndvarpa
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
V/ Hverfisgötu 33 Sími 20560
■TIL SÖLU
SCANÍA
76árg. 1966
MAN
650 árg. 1966
12.215 árg. 1967
30.320árg. 1974
MB 280Sárg. 1970
WA GONEER Utvega einnig
6cyl. árg. 1970 notaðar vinnuvélar og
OPEL bíla frá Þýzkalandi
Manta 1976 og Svíþjóð
Upplýsingar ísíma 41645
eftirkl. 19.00