Dagblaðið - 17.10.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 17. OKTÚBER 1977.
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
8
Til sölu
hansahillur og 4ra sæta sófi.
Uppi. í síma 18211 eftir kl. 7 a
kvöldin.
Nýlegt hjónarúm
til sölu Ssamt skíöum og skautum.
Selst á mjög góðu verði. Uppl. I
síma 81059 eftir kl. 19.
Fiskabúr,
70 1 með 40 fiskum, loftdælu, stór-
um svamphreinsara, flúorljósi, 70
vatta hitara og termostati til
sölu. Uppl. í síma 86490.
AEG þvottavél
og Bosch ísskapur til sölu. Hvort-
tveggja 2ja ára. Einnig ný acryl
gluggatjöld, 6 lengjur 2,50 hver til
sölu vegna flutnings. Uppl. í síma
15974 eftir kl. 8 a kvöldin.
Til sölu
danskt ullargólfteppi, 3x3Ví m,
verð kr. 25 þús., mjög góð Miele
þvottavél (sýður), verð kr. 15
þús., gólflampi, verð kr. 8 þús.,
fuglabúr og hansagardínukappar.
Uppl. í sima 25373.
Tii sölu pafagaukahjón
í búri, gitar, skatapeysa, eldhús-
gardínur, barnasængurföt, dökk
karlmannsföt og alls konar kven-,
telpu- og drengjafatnaóur, nýr og
lítið notaður. Uppl. í síma 40351
eftir kl. 17 dagleg.a.
Til sölu svefnbekkur,
verð kr. 8500, a sama stað er til
sölu drengjareiðhjól. Uppl. í síma
18995.
Til söiu
eldhúsborð (fra Staihúsgögnum),
stærð: 1x70. Sfmi 23910.
Til sölu
sófasett, hillusamstæða með skap-
um, píanó, barnavagga, barnastóll
með borði og Ieikgrind. Uppl. í
síma 34314 eftir kl. 5 I dag.
Tii sölu
Kenwood viðtæki 170 KHZ-
30MHZ einhlíða-0 tvíhliðabands
motem. Uppi. í síma 84147.
Lafayette Micro
66 FR (CB) talstöð til sölu. Uppl.
hja Hljóðtækni Síðumúla 22, sími
83040 daglega milli kl. 17 og 19.
Til sölu
1 svefnsófi, tveir stólar og nýupp-
gert sjónvarpstæki. Uppl. i síma
35134.
Til sölu
gamall klæðaskapur og lítill bóka-
skapur, einnig lítið fiskabúr
Uppl. í síma 41557 effir kl. 16.30.
2 sett
trollhlerar, bobbingasett, troll,
línurúlla, netarúlla og netahring-
ir. Uppl. í síma 92-2736.
ftölsk innskotsborð,
teborð, bakkar og taflmenn til
sölu, mjög gott verð. HAVANA
Goðheimum 9, sími 34023.
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa isskáp og eldhúsviftu,
helzt í grænum lit. Aðeins nýlegt
og gott kemur til greina. Uppl. i
síma 33065 eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðstöðvarketill
óskást, 3V4-4 ferm með öllu til-
heyrandi. Uppl. í síma 93-2338.
I
Verzlun
B
Gailabuxur
á aðeins kr. 1500, rúllukragapeys
ur a kr. 1100. Rýmingarsala stend
ur yfir. Verzlunin H. Olafsson
Freyjugötu l.sími 16900.
Brciðholt III.
Nýkomin ódýr barnanattföt,
stærðir 2-6, a kr. 1.060, röndótt
drengjanattföt, stærðir 2-14, a kr.
1.370 og ungbarnanáttföt með
rennilás a kr. 998. Verzlunín
Hólakot, simi 75220.
Kaupið jóiagjafirnar
á lága verðinu. Ödýrir kvennátt-
kjólar, kvennáttföt, telpunáttkjól-
ar, telpunáttföt, ungbarnanáttföt,
herranáttföt, drengjanáttföt.
Fajlegar, ódýrar sængurgjafir.
Þorsteinsbúð, Keflavík, Reykja-
vík.
Gjafavörur:
Fallegir borð- og loftkertastjakar
úr smíðajárni, kerti í úrvali, blóm
og skreytingar við öll tækifæri.
Sendum í póstkröfu. Opið 10-22
nema lokað sunnudaga. Borgar-
blómið Grensásvegi 22, sími
32213.
Verzlunin Höfn auglýsir.
Nýkomið glæsilegt úrval af
dúkum, verð frá kr. 850, hvítt
popplin kr. 430 metrinn, barna-
gallar úr frotté á 990 kr., barna-
náttföt úr bómull 1.050 kr., barna-
náttföt úr frotté 1775 kr„ lakalér-
eft kr. 535 metrinn, koddar,
svæflar og gæsadúnsængur. Póst-
sendum. Verzlunin Höfn Vestur-
götu 12, sími 15859.
Ódýrar stereosamstæður
fra Fidelity radio Englandi: Verð
fra kr. 51.376 með hátölurum.
Kassettusegulbönd með og an út-
varps. Ódýr ferðatæki, margar
gerðir bílasegulbanda. Verð fra
kr. 24.380. Bílahatalarar og bíla-
loftnet. Músík-kassettur og atta
rása spólur, hljómplötur, íslenzk-
ar og erlendar, gott úrval, póst-
sendum. F. Björnsson, radíóverzi-
un, Bergþórugötu 2, sími 23889.
Vegna breytinga
erum við með garn, metravöru,
nærfatnað og fl. á mikið lækkuðu
verði. Verzlunin Víóla Hraunbæ
102, sími 75055.
Lopi.
3ja þráða plötulopi 10 litír
prjónað beint af jjlötu magn-
afsláttur. Póstsendum. Opið 1-
5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4.
Sími 30581.
Hviidarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
'hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur hjá okkur og verðið því
mjög hagstætt. Lítið i gluggann.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sfmi 32023.
Mikið úrval notaðra
Grundig og Saba svarthvítra sjón-
varpstækja fyrirliggjandi. öll eru
tækin rækilega yfirfarin og fylgir
þeim eins ars abyrgð. Hagstætt
verð og mjög sveigjanlegir
greiðsiuskilmaiar. Nesco hf.
Laugavegi 10, sími 19150.
Lopi í sauðarlitum
og litaður, Lopi Light (bónda-
band), tröllalopi í 5 litum, tveed-
lopi, sokkaband, garn í miklu úr-
vali ásamt mörgum öðrum vörum.
Verzlunin Prima Hagamel 67,
sími 24870.
Tii sölu
kjólföt með öllu tilheyrandi nr.
104 (á lágan þrekinn mann),
einnig sem nýr Philco isskápur,
hæð Í.IQ; breidd 55, dýpt 54.
Uppl. í síma36892.
Fyrir ungbörn
Til sölu.
Svallow kerruvagn á kr. 24 þús.,
hoppróla a kr. 2 þús., göngugrind
á kr.' 1500 eða allt saman a kr. 25
þús. Uppl. í sfma 73884.
Til sölu
kerruvagn. Á sama stað óskast
létt, lítil kerra og lítill fataskápur
eða kommóða. Uppl. í síma 51439.
1
Heimilisfæki
B
275 iitra ísskápur
til sölu, er með sérfrystihólfi.
Uppl. f sima 73048 eftir kl. 5.
Rafha eldavél,
eldri gerð, til sölu og sýnis. Uppl.
f sima 19560 á kvöldin.
Óska eftir
að kaupa frystiskap eða frysti-
kistu. Uppl. í síma 44610 eftir kl.
2.
I
Húsgögn
8
Heimasmíðaður
3ja sæta sófi með dökkbrúnu flau-
elsaklæði til sölu, einnig pale-
sander sófaborð f sama stfl. Verð
45-50.000 hvorttveggja. Uppl. í
síma 74834 eftir kl. 19.
Sófasett
sem þarfnast nýs aklæðis til sölu.
Einnig er til sölu a sama stað
fiskabúr með hreinsara. Uppl. I
sfma 75619.
Borðstofusett til sölu,
1 skápur, 1 skenkur, 1 anrettu-
skápur, borð stækkanlegt fyrir 12
og 8 stólar. Einnig a sama stað 3ja
sæta sófi, stóll og sófaborð. Uppl.
hja augl.þjónustu DB í sfma
27022. 63081.
Til sölu
2 stólar og 4ra sæta sófi, vel með
farið. Til sýnis að Akurgerði 3 kl.
5-8 næstu daga, sfmi 38018.
Tækifærisverð:
Til sölu hansahillur, 28 stk., mis-
munandi stærðir. Uppl. f sfma
11667 eftir kl. 5.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufas-
vegi 6, sími 20290.
Eldhúsborð
og 4 stólar, grænt að lit, til sölu,
verð kr. 60 þús. Uppl. hja augl.þj.
DB í sfma 27022. 63031
Sófasett.
Sófi og tveir stólar til sölu, selst
ódýrt, og þrekhjól, sem nýtt, til
sölu. Uppl. í síma 32370.
Glæsilegt nýtt sófaborð,
stærð 146x70 cm, til sölu. Uppl. í
sima 28074.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Gamalt en vel
með farið sófasett og sófaborð til
sölu. Verð kr. 40.000. Uppl. f síma
72246.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. f sfma 32508 eftir kl. 5.
Körfuhúsgögn.
Reyrstólar með púðum, körfuborð
með spónlagðri plötu eða með
glerplötu, teborð a hjólum og
hinir gömlu, bólstruðu körf.u-
stólar fyrirliggjandi. Kaupið ís-
lenzkan iðnað. Körfugerðin Ing-
ólfsstræti 16, sfmi 12165.
Svefnhúsgögn
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóf-
ar, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um allt land,
Opið kl. 1—6 eftir hádegi. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón-
ustunnar, Langholtsvegi 126, sími
34848.
Bólstrun.
Klæðning og viðgerð á bólstruð-
um húsgögnum. Húsgagnabólstr-
un Sigsteins Sigurbergssonar
Njörvasundi 24, sfmi 84212.
Hljómtæki
Til sölu
sem nýr, frábær Tandberg magn-
ari TA 300M. Uppl. f síma 24374
eftir kl. 6.
Til sölu
sambyggt stereó hljómflutnings-
tæki eins ars gamalt. Uppl. í síma
99-1617.
’iil sölu Sony segumandsteki,
sambyggt kassettu og Reel. Uppl.
í síma 92-3418.
Hiwatt magnarl 100 vatta,
2 Selmer hátalarabox, annað er
með 4x12 tommu hátölurum og
hitt með 2x12 og hátóna horni.
Einnig elkatón-lesley með inn-
byggðum magnara. Til sýnis og
sölu 1 verzluninni Rfn Frakkastfg.
Til sölu Peavy bassamagnari
og box, 210 vött og Fender Tele-
caster bassagitar. Allar nánari
uppl. f sfma 94-7297.
Yamaha æfingarrafmagnsorgel
með einu borði til sölu. Verð kr.
45.000. Uppl. f sfma 18995.
Farnsa.
Til sölu Farnsa rafmagnsorgel,
2ja borða, (44 nótur) með
trommuheila. Svo til ónotað,
falleg mubla. Verð 250.000 kr.
Uppl. í síma 34295.
Til sölu
er Selmer bassamagnari og box,
Silferton gftarmagnari, Egnond
bassi og Celiton box. Fæst allt
ódýrt. Uppl. f sfma 40982.
Til sölu
tveir handsmíðaðir zildjan
simbalar 20” og 22”. Uppl. f síma
35838 f kvöld og næstu kvöld.
Til sölu vel með farið
Peavy Standard söngkerfi. Uppl. f
síma 44989 eftir kl. 7 a kvöldin.
Pfanó óskast til leigu
eða kaups. Uppl. f sfma 22997 eða
66420.
Til sölu Yamaha Synthesizer,
tvö Goddmans horn og bassabox.
Uppl. f síma 44143.
Tökum hljóðfæri
og hljómtæki í umboðssölu. Eitt-
hvert mesta úrval landsins af
nýjum og notuðum hljómtækjum
og hljóðfærum fyrirliggjandi.
Hljómbær s/f, ávallt í farar-
broddi. Uppl. f sfma 24610.
Ljósmyndun
Til sölu
ljósmyndastækkari og 2 lins
50mm og 80mm. Uppl. f sf
18023.
Til sölu Fujica st. 701,
70—230 mm og 39—80 mm zoom
linsur, 400 mm linsa, þrefaldari,
og millihringir fyrir nærmyndir.
Selst allt saman eða sér. Upplýs-
ingar f sfma 25997 eftir kl. 8.
16 mm kvikmyndasýningavél
óskast, má vera biluð, notaðir
sýningavélarhlutir koma einnig
til greina. Uppl. hjá auglýsinga-
þjónustu DB f sfma 27022. 62965
Til sölu er Canon linsa,
135 mm. F.3,5. Passar á allar
Canon myndavélar (Reflex).
Linsan litur út sem ný, 1 árs
gömul. Uppl. f síma 21025 eftir kl.
17.00.
\éla- og kvikmyndaleigan,
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupúm
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Leigjum Standard 8, Super 8,
og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði
þöglar filmur og tónfilmur, lit-
filmur og svart-hvftar. Höfum
mikið úrval mynda, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
pardusinum. Myndskreytt kvik-
myndaskrá yfir um það bil 150
filmur fyrirliggjandi. Höfum
einnig til sölu takmarkaðan fjölda
nýrra 8 mm tónfilmna á M.TÖG
Ugu verði. Póstsendum. Sfrni
36521.