Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÖVEMBER 1977. sendmg Vetrar- stígvélog skór íúrvali Póstsendum Löggæzlumenn nokkuð harö- hentir við drukkna menn Okkur eru nú að berast les- endabréf sem „lokuðust inni“ f póstkerfinu og þvf orðin nokk- uð „aldurhnigin". Hér kemur eitt sem skrifað er 17. október en þar sem efni bréfsins er ekki beinlínis dagbundið kemur það ekki að sök. Bréfið er frá manni sem kýs að kalla sig „flugfarþega" og skulum við nú gefa honum orð- ið: Nú hefur enn eitt flugrán verið framið og satt að segja furða ég mig ekki á því þótt glæpahyskið hafi getað farið um borð hlaðið vopnum þvf Spánn hefur þvi miður ákaf- lega lélega öryggisgæzlu á flug- völlum. Spánverjar hugsa líka aðeihs um eitL að laða til sfn túrista til að mergsjúga þá. I þessu sfðasta flugráni kom Ekki má gleyma að Arabarfk- in hafa á einn eða annan hátt stuðlað að flugránum og eru þvf samsek á allan hátt. Þau hafa veitt flugræningjum landvist og vernd og ekki nóg með það, þau hafa hyllt glæpalýðinn sem myrðir saklausa flugfarþega og áhöfn. Þvi má ekki gleyma eitt augnablik. Þær þjóðir sem dyggilegast hafa ýtt undir glæpalýðinn eru Alsír, Lýbía og Kúba. Kúba mun þó hafa snúið við blaðinu. Sagt er að þessir eða hinir flugræningjar tilheyri þessum eða hinum friðarsamtökunum sem tilheyra PLO. Því miður er það þannig að útvarp og sjón- varp kalla þessa glæpamenn þessum eða hinum nöfnum. Nýlega heyrði ég útvarpið segja frá þvf að Arafat frá Frelsishreyfingu Paiestfnu hefði sagt þetta eða hitt. Það minnir mann á morðin í Miinchen en manni dettur hvorki f hug ást eða frelsi. Mér verður illt þegar útvarp og sjónvarp kalla þessa glæpa- menn alls konar friðar-titlum. Að lokum þetta: Eg dáist að her og lögreglu á Orly f Parfs. Þeir ruddust um borð og tóku glæpamanninn, þetta á alltaf að gera, ráðast strax á glæpalýð- þyrftu að hafa afskipti af. Fannst honum að lögreglan ætti að nota rafmagnsstuðkylfu sem nýlega hefur verið sagt frá f blöðum, frekar en að snúa upp á handleggi drukkinna manna. Taldi Kópavogsbúi að ekki kæmi nema örsjaldan fyrir að nauðsynlegt væri að beita fantaskap við almenning. Athugasemd DB: Það skal tekið fram að Dag- blaðið hefur aldrei haft nema góð samskipti við Kópavogs- lögregluna. Má benda á að fréttir dagblaðanna bera það greinilega með sér að lögreglu- menn, ekki bara f Kópavogi og í Reykjavfk eiga f sffelldu stríði við drukkna menn. Þegar áfengisútsölur eru lokaðar, eins og í verkföllum, eiga löggæzlu- menn rólega daga og er því rétt inn, jafnvel þótt slys eða dauði geti hlotizt af. Vonandi sleppum við öll við þessi skelfilegu flugrán. Eg vona að dómsmálaráðherra — Flugleiðir — Almannavarnir og öll flugfélög, sem nota Keflavikurflugvöll, tryggi að næsta sumar verði vopnaleitin „tvöföld“, þannig að einnig verði leitað þegar farþeginn fer úr fríhöfninni. Við, sem erum heiðarlegir flugfarþegar, munum ekki kvarta, alls ekki. Við munum ganga glaðir um tvö hlið. Aðeins sá sem hefur illt í huga gerir það ekki. Sýnum gott fordæmi, tvöföld- um vopnaleitina og setjum öryggið ofar öllu. Forðumst ógnir flugrána með vopna- leitaröryggi. það enn f ljós að vopnaleit er að verða (og er) eina trygga vörn- in gegn hugsanlegum flugrán- um. Vopnaleit, sem sumir brostu að hér áður fyrr, er orðin svo þýðingarmikil að fólki lfður mun betur þegar það sér að vopnaleitartæki eru til staðar. Við hljótum að fordæma öll flugrán og má alls ekki gera greinarmun á því hvort þau eru framin f austantjaldslöndum eða á Vesturlöndum, þó svo að í hvert sinn ætti að athuga vel hvort um glæpahyski sé að ræða. í öllum tilfellum ætti tafarlaust að fangelsa alla flug- ræningja allra þjóða. Bezt væri að skjóta þá, sem og alla hryðju- verkamenn, aðeins þá mun glæpalýðurinn skilja að hann getur ekki frelsað einn eða neinn. Þarna stíga farþegar Boeing-þotu Lufthansa, sem rænt var 18. október, út úr farkosti sínum f Frankfurt. Bréfritari segir að flugránin séu viðurstyggileg og það er víst áreiðanlegt að allir eru á sama máli. Bréfritari telur einnig að vopnaleit sé öruggasta vörnin gegn flugránum. Kópavogsbúi hringdi: Hann kvartaði sáran undan löggæzlumönnum f Kópavogi og þótti þeir bæði tillitslausir og montnir. Þótti honum að Kópa- vogslögreglumenn væru dug- legri að sekta borgarana en aðrir lögregluþjónar og gengju stundum svo hart fram f að útdeila sektarmiðum að með ólfkindum væri. Einnig þótti Kópavogsbúa þeir vera nokkuð harðhentir við drukkna menn sem þeir Flugrán eru viðurstyggiieg: AÐEINS ÞEIR SEM HAFA ILLT í HUGA VIUA EKKI FARAí GEGNUM VOPN ALEIT ARHLIÐ að ætla að áfengisneyzla sé undirrót óspekta og alls kyns óhæfuverka sem lögreglan verður að hafa afskipti af. En auðvitað finnst drukknu fólki það sjálft aldrei eiga neina sök ef það lendir í átökum, annaðhvort við lögreglu eða dyraverði. Sá sem drukkinn er telur alltaf að hann sjálfur hafi hagað sér óaðfinnanlega — það eru bara 'hinir sem haga sér ruddalega. A.Bj. Raddir lesenda SA/4&OÆ /AJU GrÁ7-oO ó/£> y/CKOÆ" /ÍS//A//9AJ T/'rt* ££

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.