Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977. 25 Suóur opnaöi á einum tígli í spili dagsins, skrifar Terence Reese, og norður stökk í 3 grönd. Suður valdi þá sex tígla beint sem lokasögn. Þegar varnarspilari á ás og á að hefja vörnina gegn hálf- slemmu er það venjulega rangt að spila út einspili í öðrum lit. Það er afar ólíklegt að félagi eigi einnig ás — komist inn til að gefa stungu. En í spilinu í dag óttaðist vestur að suður væri með eyðu í hjarta og lét sig þvi hafa það að spila út einspili. Suður gefur. Allir á hættu. Norðuk * G106 <7 K1095 0 KD7 * ÁDIO Vestik A 5 A7632 0 64 * 87532 Austuk ♦ KD9872 V DG84 0 3 + 96 SUÐUR + Á42 ekkert <> ÁG109852 + KG4 Tía blinds var látin og suður drap drottningu austurs með ás. Suður spilaði síðan blindum inn og trompaði þrisvar hjarta — tvisvar á tromp. Hjartaásinn féll ekki en spilarinn sá möguleika til að vinna spilið. Hann spilaði lauf- unum og síðan hjartakóng. Kast- aði spaða niður heima. Vestur fékk slaginn á ásinn en varð nú að spila hjarta eða laufi í tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og suður losnaði þannig við síðari tapslag sinn í spaðanum. mt Skák í TELEX-OL. er fyrstu viður- eigninni lokið í átta-landa úrslit- um. Sovétríkin sigruðu Ástralíu 5l/í gegn 2Vi. Á 5 efstu börðunum gerðu Tal, Gulko, Vasjukov, Tseit- lin og Tjekov jafntefli við Ástralíumennina Jamieson, Rogers, Woodhams, Shaw og Prods. Unglingarnir tryggðu því sovézka sigurinn. Kasparov „slátraði" mótherja sínum á ung- lingaborði. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Kasparov hafði hvítt og átti leik gegn West. 11. Rxe6! — Db6 12. Rxc7 + ! og svartur gafst upp. 12.------Dxc7 13. exd6+ og drottningin fellur. 11.------fxe6 hefði ekki reynzt betra. 12. Dh5+ — g6 13. Bxg6 + — hxg6 14. Dxg6+ — Ke7 15. Bg5 mát. Frú mfn góð. Gætirðu gefið mér nokkra hundraðkalla til að aðstoða mig við að einangra kofann minn? Siökkvllið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 1ÍBOO. Kopavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sfmi 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 28. okt. til 3. nóv. er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 á morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru op;n á virkum dögum frá kl. 9—18^0^ (il sKiptis annan hvern Iaugardag kl. ÍÖ-13og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f .símsvara 51600. r - Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opfð frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá 9-18. Lokað í hádeginu milíi kl. 12.30 og 14. P/A/ Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laifeardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til vigtals_á fgöngudeild Landspítalans. sími 21230. l^pplýsingar um Iækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar f simum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru f slökkvistöóinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sfma 22311. Nætur- og heigidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsjngar hjá heilsugæzlustöðinni f sfma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma 1966. Heilsugæzla SlysavarAstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sfmi 1955, Akureyri sfmi 22222. Tannlœknavakt erj Heilsuvcrndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Helntsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. Í8.30- 19.30. Fœöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. •Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: KI. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15-16. Gronsasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. . Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvaqgur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15-1,6 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Axureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranoss: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30 Söfnlfi Borgarbókasafn Jteykjavíkur: AAalsafn—Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12^08. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugar.d. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. AAafsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti 27. simi 27029 Opnunartímar l. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl-14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 368j0. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-H>. ’ Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. ^arandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstrnti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. TæknibókasafniA Skipholti 37 er opið mánu- riai'a-föStudai»atrAKL.13-ia.-r.ximi u Gironumar okkar er 90000 RAUOI KROSSISLANDS M) Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 3. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Gagnrýni æsir þig vegna þess að gefið er 1 skyn að þú hafir ekki unnið ákveðið verkefni eftir beztu getu. ólíklegt er að þetta sé rétt þvf fólk í þessu merki er ákaflega samvizkusamt. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Nokkur spenna verður ríkjandi f dag, einkum vegna þess hve miklum tfma þú hefur varið til annarra mála en þér ber að sinna. Vertu ófeiminn þó þú sért kynntur fyrir persónu 1 æðri stöðu. Hrúturinn (21. marz—20. april): Þér kann að vera hálf- leitt I skapi vegna ákveðinna „principp-mála“. Hlýddu eigin tilfinningum og láttu ekki einskisverðan kunnings- skap hafa áhrif á þig. NautiA (21. april—21. maí): Einhver, sem þú hefur treyst á varðandi ráðleggingar, bregzt þér. Þú verður að treysta eigin dómgreind. Nýtt ástarsamband er á næsta leiti. Tvíburamir (22. maf—21. júní): Vinur sem þú veittir aðstoð f neyð sýnir þér þakklæti á eftirminnilegan hátt. Vera má að þú sért að hugsa um að takast á hendur starf sem þú hefur ekki næga reýnslu til að valda. Bfddu dálítið. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Andleg atorka þfn leiðir til þess að öðrum finnst þeir vera útkeyrðir og niður- brotnir. Fólk f krabbamerki vinnur vel á bak við tjöldin, en hæfir betur að vinna f þröngum hópum eða sjálfstætt. LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Einhver f þfnum vinahópi virðist skapa slæmt andrúmsloft umhverfis sig. Farir þú út f kvöld ættirðu að klæðast ljósgrænum flíkum. Slfkt kann að boða gæfu. Meyjan (24. ágúst—23. aept.): Athygli eldri persónu kann að stfga þér til höfuðs, en talaðu ekki opinskátt um einkamál þfn. Það verður annrlki hjá þér í dag og happasælla yrði að vinna eftir fyrirfram gerðri áætlun. Vogin (24. sept.—23. okt.): Taktu þér tfma til að komast til botns f bréfaskriftum þínum og svara nokkrum mikilvægum bréfum. Astarsamband virðist fara dvín- andi en svo fer að lokum að þú verður fegin(n) fremur en hitt yfir þvf. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver þér náinn virðist hafa miklar áhyggjur af velferð einhvers í fjöl- skyldunni. Ræddu hlutina og áætlun mun finnast sem bætir óviðunandi ástand. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Ný kynni reynast ‘fremur hvimleið vegna margra heimsókna og kjaftæðis. Gerðu það öllum ljóst að þú kjósir að velja þína vini. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er góður dagur til allrar sölumennsku og þú færð gott verð fyrir hlut sem þú kærir þig ekkert um ef þú leggur þig fram. Heimilis- lífið verður ánægjulegt ef þú ekki lætur angrast af smámunum. Afmælisbam dagsins: Eftir sex fyrstu vikur ársins taka hlutirnir að fara eftir þfnu höfði. Vináttutengsl vió persónu af gagnstæðu kyni gætu leitt til ástarsambands. Vera má að þú skiptir um bústað undir árslok. Yfirleitt virðast horfur góðar í fjármálum. Bókasafn Kópavogs f Félagsheiíiiilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- legf nema laueardaea kl. 13.3QJ6. Ásmundargaröurvið Sigtún: Sýning á verkum ér f garðinum en vinnustpfan er aðeins ogia við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. GrasagarAurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánij- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við NjarðargöttT Opiðdaglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: . Opið Öaglega frá 13.30-16. NéttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. • Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega /rá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. BiSanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039, Vestmannaeyjarsími 1321. Jfitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, Seltjarnarnes simi 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, K^pavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, iVestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavfk og 'Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17-»,síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum^er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellifm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.