Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÖVEMBER 1977.
Veðrið
Spáð er norðaustan átt golu eða
kalda um allt land. Él veröur á miö-
unum viö Suövestur- og Vesturland
en annars skýjaö meö köflum. Svalt
veröur áf ram.
Klukkan sex í morgun var 2 stiga
frost og léttskýjað í Reykjavík. 3
stiga frosf
holmi, 0 stig og skýjað á U.tltarvita,
7 stiga frost og léttskýjaö á Akur
eyrí og Raufarhöfn, 1 stigs hiti og
alskýjað á Dalatanga, 2 stig og al-
skýjaö á Höfn og 2 stig og rígning í
Vestmannaeyjum.
I Kaupmannahöfn var 4 stiga hiti
og þoka, 4 stig og rígning í Osló, 14
stig og súld í London, 4 stig og
léttskýjaö í Hamborg, 8 stig og létt-
skýjaö á Mallorka, 9 stig og létt-
skýjaö í Barcelona, 10 stig og létt-
skýjaö á Benidorm. 15 stig og heiö-
skírt á Malaga, 6 stig og þokumóöa
í Madrid, 11 stig og skýjaö í Lissa-
bon og 16 stig og súld í Washing-
, ton. A
Andfiát
Aslaug Borg andáðist í Kaup-
mannahöfn 31. október. tJtför
hennar fer fram I Kaupmanna-
höfn föstudaginn 4. nóvember.
Guðlaug Pálsdóttir, Kambsvegi
35, lézt í Borgarspítalanum 1.
nóvember.
Helga Þorkelsdóttir, Austurgötu
6, Hafnarfirði, íézt 25. október.
Hún verður jarðsungin frá Hafn-
arfjarðarkirkju á morgun,
fimmtudag, kl. 2 síðdegis.
Oddrún Jónsdóttir lézt 31.
október í Landakotsspítala.
Carla Proppé lézt í Landspítalan-
um 31. október.
Sigrún Björnsdóttir, Sörlaskjóli
10, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju á morgun, fimmtudag,
kl. 15.
Skátahótíð í
íþróttahúsi Hagaskóla
í kvöld kl. 20.00. t»ar vcrður bæði söngur,
íílens og gaman a skálavisu Aðgangseyrir er
300 kr.
Handavinnukvöld
Um þessar mundir er P'arfugladeild Reykja-
víkur að hefja vetrarstarf sitt. Hefst það að
þessu sinni með handavinnukvöldum sem
byrja miðvikudaginn 2. nðv. 77. Þar verður
kennd leðurvinna og fer kennslan fram í
Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41 Rvík.
Einnig er á dagskránni að halda uppi
skemmtikvöldum, kvöldvökum og ferðalög-
um. ÖII starfsemi á vegum félagsins er opin
utanfélagsmönnum jafnt og félagsmönnum
og er öllum velkomið að taka þátt í félags-
starfimi.
Fundir
Kvennadeild
styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra
Munið fundinrTfimmtudaginn 3. nóvember
að Háaleitisbraut 13 kl. 20.30 Síðasti fundur
fyrir básar. P'élagskonur fjölmenmð. ,
Konur Breiðholti III
Fjallkonurnar halda fund í Fellahelli
fimmtudagskvöld kl. 20.30. Kynning á snyiAi-
vörum frá verzluninni Nönu í Völvufelli.
Kaffi og kökur.
Fyrirlestrar
Kvenréttindi
Karí Skjönsberg, formaður Kvenréttinda-
félags Noregs og lektor í bókasafnsfræði við
Statens Bibliotekskóle, Osló, heldurtyo fyrir-
Iestra í Norræna húsinu í þessari viku. FVrri
fyrirlesturinn er í kvöld, miðvikudag 2. nóv.
kl. 20.30 og nefnist „Kjönnsrollemönster í
nyere skandinaviske barne- og ungdoms-
böker" og sá síðari annað kvöld, 3. nóvember
kl. 20.30, og nefnist „Den kvinnepolitiske
situasjon í Norge".
Kari Skjönsberg hefur fcngizt við rann-
sóknir.á barnabókum í Noregi undanfarin2ð
ár, og .skrifað um það efni fjölda greina og
bóka. Ein merkasta bók hennar er „Kjönns-
roller, miljö og sosial lagdeling i barnelittara-
turen“ (1972), og. fyrr á þessu ári kom út hjá
Gyldendal í Kaupmannahöfn bókin „Kjönns-
rollemönster í skandinaviske barne- og und-
domsböker4*.
Kari Skjönsberg hefur jafnframt þessu
tekið virkan þátt í kvenréttindabaráttu og
verið formaður Norsk Kvinnesaksforening
frá 1972, en sá félagsskapur var stofnaður
1884. Hún hefur skrifað fjölda greina um
kvenréttindi, og gefið út bókina „Mannssam-
funnet midt imot“ (Osló Gyldendal 1974),
þar sem fjallað er um kvenréttindahreyfing-
una í Noregi í 100 ár.
Tónleikar
Sinfóníuhljómsveit
íslands
aukatónleikar
i Háskólabíói fimmtudaginn 3. nóvember kl.
20.30. Stjórnandi Fáll P. Pálsson, Einleikari
Detlef Kraus. Söngsveitin Fílharmónía.
P'insöngvarar: Elísabet Erlingsdóttir,
Sigriður P3. Magnúsdóttir. Ruth Magnússon.
Guðmundur Jónsson. Kristinn Hallsson,
Sigurður Björnsson. Flutt verður Svita nr. 3
eftir Baeh, Pianósónata op. 1 nr.. 1 eftir
Brahms og Kórfantasía eftir Beethoven.
Áskriftarskírteini gilda ekki að þessum tón-
Ieikum, en aðgöngumiðasala er í Bókabúð
Lárusar Blöndal og Bókav. Sigfúsar
Eymundssonar og við innganginn.
Nómskeið
Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefjast ný
6 vikna námskeið i matvæla- og næringar-
fræði í næstu viku. Allar nánari upplýsingar
um námsefnið í síma 44204 kl. 10-11 f.h. og
eftir kl. 9 á kvöldin.
Krístrún Jóhannsdóttir
mannoldisfrœðingur.
Alþyðubandalagið
í Reykjavík
Starfsnópur félagsins um mennta- og félags-
mál kemur saman miðvikudagskvöld 2.
nóvember kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Þór FUS Akranesi
Aðalfundur
Aðalfundur Þórs FUS á Akranesi verður
haldinn í sjálfstæðishúsinu Heiðarbraut 20
miðvikudaginn 2. nóv. kl. 20.30.
Fundarefni: Formaður SUS, Jón Magnússon,
og framkvæmdastjóri SUS, Anders Hansen,
koma á fundinn og ræða um starfsemi ungra
sjálfstæðismanna og svara fyrirspurnum.
önnur mál.
Sjólfstœðisfélag Keflavíkur
hgldur aðalfund sinn mTðvikudaginn 2. nðv.
kl. 8.30. Þingmenn flokksins í kjördæminu
mæta á fundinn.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías
A. Mathiesen ræðir um stjðrnmálaviðhorfið.
önnur mál.
Hvöt, félag
sjólfstœðiskvenna
heldur almennan fund 1 Valhöll Háaleitis-
braut 1, miðvikudaginn 2. nðvember kl. 20.30.
Fundarefni: 1. Kosning uppstillingar-
nefndar. 2. Ellert Schram alþm. ræðir áhrif
fjölmiðla á íslandi.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Borgarnes
Sjólfstœðisfélag
Borgarfjarðar
heldur almennan fund fimmtudaginn 3. nóv.
kl. 20.30 í hinum nýja fundarsal Sjálfstæðis-
félaganna að Borgarbraut 4 (Stjarnan),
neðri hæð.
Fundarefni: 1. Prófkjörið. 2. Þing Landssam-
bands sjálfstæðiskvenna. 3. önnur mál.
Sjálfstæðiskonur mætið vel. '
Sauðórkrókur —
Bœjarmólaróð
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur
fund l Sæborg miðvikudaginn 2. nóv. kl.
20.30.
Dagskrá: Bæjarmálefni, gestur fundarins
Jón Trampe veitustjðri.
Baldur, FUS
Seltjarnarnesi
Aðalfundur félagsins verður haldinn mið-
vikudaginn 2. nóvember nk. kl. 20.30 í Félags-
heimili Seltjarnarness. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Ýmistegt
Tilkynningar
Áheit og gjafir til
Kattavinafélagsins
HH 5000, UK 9600, Se 1000, EK 5000, RI
1000, Emma Akureyri 2000, Dagbjört
Akureyri 3000, ÞE 600, KS 1000, Gríma 3000,
S og G 11200, kattavinur 5000, MÓ 3000, SE
6000, NN 500 og Rö 5000. Stjórn Kattavina-
félags íslands þakkar öllum þeim sem stutt
hafa félagsstarfsemina með framanskráðum
gjöfum og áheitum, jafnframt eru þeim inni-
legar þakkir færðar sem aðstoðuðu við flóa-
markað félagsins.
Kvennaðeild Flug-
björgunarsveitarinnar
verður með kaffisölu og happdrætti að Hótel
Loftleiðum sunnudaginn 6. nóv. kl. 15. Þeir
velunnarar félagsins sem vilja gefa kökur
vinsamlegast hringið í sfma 72434 eða 36590.
Pennavinsr
DG hafa borizt tvö bréf frá útlendingum þar
sem óskað er að komast í samband við
islenzka pennavini.
Hið fyrra er frá Brian Roberts 2301
Overland Lane, Arlington Texas 76014
U.S.A. Hann segist hafa áhuga á Ijósmyndun,
kvikmyndum, tónlist, stjórnmálum, félags-
fræði og listum og óskar að komast I samband
við fólk á líku áhugasviði sem er jafngamalt
honum (17 ára) eða eldra. Viðkomandi
verður að geta skrifað á ensku.
Síðara bréfið er frá Tooru Maeta
Kamimachi 1-ku, 663-10 Matsuzaki, Togo-cho,
Tohaku-gun, Tottori-ken 689-07 Japan. Segist
hann mikill aðdáandi Islands og hafa lesið
Eddu og Sögu og dreymi um að kynnast
lslendingi. Hann er 17 ára gamall og hefur
áhuga á íþróttum, skíðaferðum, mótorhjóla-
akstri, tónlist, fslenzkum bókmenntum og
fleiru. Ekki er tekið fram á hvaða máli hann
vill að skrifað sé en sjálur ritar hann á ensku.
Mmningarspidld
Minningarkort
Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar
Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið á Skógum
fást á eftirtöldum stöðum: f Reykjavfk hjá
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar
Hafnarstræti 7 og Jóni Aðalsteini Jónssyni
Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá
Kaupfélagi Skaftfellinga, 1 Mýrdal hjá
Björgu Jónsdóttur, Vík, og Astríði Stefáns-
dóttur, Litla-Hvammi, og svo í lByggða-
safninu í Skógum.
Minningarspjöld
Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð
Blöndals, Vesturveri, f skrifstofunni Traðar-
kotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers
1 Hafnarfirði og hjá stjðrnarmeðlimum FEF
4 ísafirði og Siglufirði.
Minningarkort
Flugb jorgundrsveitarinn ar
£ásL.a eítirtöldum ;Stöðum: BÓkabúð »agi
í^augavegi 26, Amaiörverzluninni Laugaveg'
65, Húsgagnaverzlún Gúðmundar HagkauDS
íiúsinu sfmi 8289Ö, hjá Sigurmr Waage
34527, Magnúsi ÞórarinSsyuj s. 37407, Stefárfl
rBjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteing-
£yni s. 13747.
Minningarkort
Styrktarfélags
vanqefinna
Minningarkort Styrktarfél. vángefinna fást
f bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og í skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11. Skrifstofan
tekur á móti samúðarkveðjum f síma 15941
og getur þá innheimt upphæðina f gfró.
Kvenfélag Kópavogs
Farið verður T heimsókn til kvenfélagsins
Fjólunnar Vatnsleysuströnd fimmtudaginn
3. nóv. Lagt verður af stað frá félags
heimilinu kl. 19.30. Þátttaka tilkynníst f símj
40431 og 40751.
Útivistarferðir
Föstud. 4. nóv.
Kl. 20. Noröurárdalur-MunaAarnes. Gist f
góðum húsum. Norðurárdalur býður upp á
skemmtilega möguleika til gönguferða, léttra
og strangra t.d. að Glanna og Laxfossi, á
Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu.
Fararstj. Þorleifur Guðmundsson.
Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6, sími 14606.
Fimmtud. 3. nóv.
Kl. 20,30 Hornstrandamyndakvöld í Snorrabæ
(Austurbæjarbíói uppi). Allir velkomnir.
Hornstrandafarar Otivistar, hafið myndir
með til að sýna. Frjálsar veitingar.
gengisskraning
NR. 208 — 1. nóvember 1977.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 210.00 210.60
1 Sterlingspund 390.20 391.30’
1 Kanadadollar 189.80 190.30’
100 Danskar krónur 3465.80 3475.70’
100 Norskar krónur 3864.90 3875.90’
100 Sænskar krónur 4410.40 4423.00’
100 Finnsk mörk 5092.10 5106.70’
100 Franskir frankar 4370.90 4383.40’
100 Belg. frankar 600.20 601.90’
100 Svissn. frankar 9491.50 9518.60'
100 Gyllini 8722.00 8746.90’
100 V-Þýzk mörk 9386.75 9413.55’
100 Lírur 23.93 23.99’
100 Austurr. Sch. 1315.00 1318.70’
100 Escudos 516.60 518.10’
100 Pesetar 252.60 253.10’
100 Yen 85.29 85.55’
* Breyting frá síðustu skráningu.
Akranes
Askríftarsími umboösmanns á
Akranesi er2261
BIABIB
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllll
Framhald af bls. 23
Tapað-furtdið
Um síðustu helgi
töpuðust 2 lyklakippur í Dúfna-
hólum, Sá er hefur þær undir
höndunt er vínsamlegast beðinn
að hringja í sima 73466 eftir kl. 20
á kvöldin.
Gullarmband tapaðist
í Þórskaffi á laugardagskvöld 29.
okt. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 33611 eftir kl. 6 gegn
fundarlaunum.
I
Tilkynningar
8
Aðalfundur
Sunddeild Ármanns heldur
aðalfund, sunnudaginn 6. nóv. kl.
14. Dagskrá: Venjuleg aðalfund-
arstörf. Stjórnin.
Ég er rúmlega fimmtugur
ekkjumaður og einmana, á íbúð
og bíl, langar að kynnast góðri
konu með framtíðarsambúð fyrir
augum. Þær sem áhuga hafa á að
kynnast mér gjöri svo vel að
senda tilboð inn á DB f. 10. nóv.
ásamt mynd. Öllum tilboðum
svarað. Merkt: „Aiger þagmælska
64490."
Halló dömur!
Tveir þrítugir togarasjómenn
óska eftir kynnum við stúlkur á
svipuðum aldri. Tilboð sendist til
DB merkt: „Kátir karlar".
I
Hreingerníngar
I
Teppahreinsun,
Vélhreinsum teppi í heimahúsum
og stofnunum. Tökum niður
pantanir fyrir desember. Ödýr og
góð þjónusta. Uppl. í síma 15168
og 12597.
Hólmbræður.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stiga-
"ganga, stofnanir og fleira. Margra
ára reynsla. Hólmbræður, simi
36075.________________________
Hreingerningafélag
Reykjavikur, sími 32118. Teppa-
hreinsun og hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Góð þjónusta, vönduð vinna.
Simi 32118.
Flísalagnir.
Múrari vanur flísalögnum getur
bætt við sig verkefnum á næst-
unni, þ.e. eldhúsum og böðum.
Uppl. gefur Gunnar Kristjánsson
í síma 11872 kl. 6-8 í kvöld og
næstu kvöld.
Teppahreinsun.
Hreinsa teppi í heimahúsum,
stigagöngum og stofnunum. Ódýr
og góð þjónusta. Uppl. í síma
86863.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
göíigum. Föst verðtilboð. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 22668 og
22895.
1
Þjónusta
8
Trésmiður getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. í sima
76862 eftir kl. 7.
Takið eftir:
Fatabreytíngar. Tek að mér alls
konar breytingar á kvenfatnaði,
stytti, síkka og geri gamla flík
sem nýja. Tek einnig pelsaviðgerð
og breyti gömlum pelsum í hlýja
vetraflík. Þær sem eiga gamlan
pels og vilja selja, fá alls konar
fatabreyt;ngar að kostnaðarlausu.
Takið strax við ykkur því tak-
markaður tími er i bili. Uppl. í
síma 20534.
Meðbræður og systur.
Tek að mér dreifingu og sölu
góðrar vöru. Tilboð sendist Dag-
blaðinu merkt: Sendibifreiðar-
stjóri.
Urbeining-úrbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti.
Hamborgarapressa til staðar.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 74728.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Orval af aklæðum. Sel einn-
ig staka stóla. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 40467.
Við t jarlægjum
þér að kostnaðarlausu um helgar
allt sem er úr pottjárni eða áli.
Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í
síma 27022. A-2.
Húseigendur — Húsbyggjendur.
Húsasmíðameistari auglýsir. Ég
get nú þegar bætt við mig verk-
efnum úti sem inni og smiði a
verkstæði, t.d. bílskúrshurðir,
eldhúsinnréttingar, fataskapa
o.fl. Get einnig bætt við mig við-
haldi húsa hja einstaklingum og
fyrirtækjum. Hringið og leitið til-
boða hja Steingrími Kara pais-
syni, sími 53861.
Urbeiningar,
úrbeiningar, úrbeiningar, úrbein-
ingar, úrbeiningar, úrbeiningar,
úrbeiningar. Uppl. í síma 44527,
Stíg.
Húseigendur-Húsfélög.
Sköfum hurðir og fúaverjum,
maium úti og inni. Gerum við
hurðapumpur og setjum upp nýj-
ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí
heimilistækja, svo sem ísskapa,
frystikistna og þvottavéla. Skipt-
um um þakrennur og niðurföll.
Tilboð og tímavinna. Uppl. í sima
74276 og auglýsingaþjónustu DB
sími 27022. 55528.
ökukennsla
Ökukennsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifreið A skjótan og
öruggan hatt. Sigurður Þormar,
simi 40769 og 72214.
ökukennsla—Æfingatímar.
Lærið að aka í skammdeginu við
misjafnar aðstæður, það tryggir,
aksturshæfni um ókomin ár. öku-
skóli og öll prófgögn asamt lit-
mynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Kenni a Mazda 818. Helgi
K. Sesselíusson. Sími 81349.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Cortinu. Útvegá öll gögn
varðandi bílprófið. Kenni allan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
símar 30841 og 14449.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Get nú bætt við mig nokkrum
nemendum. Gunnar Waage öku-
kennari, símar 31287 eða 83293.
Ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandiatu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar, símar 13720 og 83825.
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón-
asson, sími 40694.
ökukennsla er mitt fag,
a því hef ég bezta lag, verði stilia
vil í hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? í nítjan, atta, niutíu og sex,
náðu í síma og gleðin vex, í gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég. Sími 19896.
ökukennsla — bifhjólapróf —
æfingatímar. Kenni a Cortini:
1600. ökuskóli og prófgögn el
þess er óskað. Hringdu í síma
44914 og þú byrjar strax. Eirikur
Beck.
Gcgn samábyrgð
flokkanna