Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 26
2fi NYJA BIO Sími 11544 (Whm Thc Nlc« Guya Flnlsh Firat For A Change.) twiwntm cu<n»r>iu> wO'>*ni> TERENCE HILL-VALERIE PERRINE “MR. BILUON" *U h'pTckENS^ W1LUAm'rLDíIEIJD WILL& .nj JACKIE GLEASON a> ( Herra Billjón tslenzkur texti. Spennandi og gamansöm banda- risk ævintýramynd um fátækan ítala sem erfir mikil auðæfi eftir ríkan frænda sinn í Ameríku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ S Sfmi 11384 Nú kemur myndin sem allir hafa beðið eftir: LED ZEPPELIN „The song remains the same“ Stórfengleg, ný, bandarísk músik- mynd í litum, tekin á hljómleik- um Led Zeppelin í Madison Square Garden. Tónlistin er flutt í stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ S Stmi 16444 Á flótta í óbyggðum Hinn spennandi Panavision lit- mynd með Robert Shaw og Mal- colm McDowell. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. I TÓNABÍÓ I • Sírri 31182 Imbakassinn (The groove tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin“ Playboy. „Framúrskarandi - og sketitnst er frá því að segja að svo til allt bíóið sat 1 keng af hlátri myndina i gegn.“ Vísir. Aðalhlutverk: William Paxton; Robert Fleishman. Leikstjóri Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ D Rooster Cogburn Sími 50184 KATHAHirfE HEPBUBW HAL WALLIS S Produrtion of ran (...aruI the Lady) Ný, bandarísk kvikmynd byggð a sögu Charles Portis „True Grit“. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hep burn I aðaihlutverkum. Leikstjóri Stuart Miller. íslenzkur texti._______________ Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Svarta Emanuelle I KARIN SCHUBERT ANGELO INFANTI Ný, djörf ítölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljósmyndar- ans Emanuelle í Afriku. tsl. texti. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Sýnd kl.5, 7,9ogll. Stranglega bönnuð börnum innaii 16 ára. 1 GAMLA BÍO D [Ben Húr ’Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kh 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. STJÖRNUBÍÓ The Streetfighter It was tough in the streets, but Bronson was tougher -• Charles Bronson t , , . James Coburn Islenzkur texti. Hörkuspennaijdi ný amerísk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. 1 HÁSKÓLABÍÓ Hitchcock í Hóskólabíói Næstu 10 daga sýnir Háskólabíó syrpu af gömlum úrvalsmyndum, 3 myndir á dag, nema þegar tón- leikar eru. Myndirnar eru: 39 þrep (39 steps). Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv. Robert Donat, Madeleine Carroll. Skemmdarverk (Sabotage). Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv Sylvia Sydney, Oscar Homolka. Konan sem hvarf (Lady Vanishes). Leikstj. Hitcheock. Aðalhlutv. Margaret Lockwood, Michael Red- grave. Ung og saklaus Young and Innocent). Leikstj. Hitchcock. Aðalhlutv. Darrick de Marnay, Nova Pil- beam. Hraðlestin til Rómar (Rome Express). Leikstj. Walter Forde, aðalhlutv. Esther Ralston, Conrad Veidt. Miðvikudagur 2/11: Hraðlestin til Rómar Sýnd kl. 9. Konan sem hvar Sýnd kl. 7. Skemmdarverk Sýnd kl. 5 DAGBLAPIP-.MIÐVIKUDAGUR 2, NOVEMBER 1977. Utvarp Sjónvarp Myndir teknar meðan á upp- reisninni stóð Sjónvarp í kvöld kl. 21,30: Uppreisnin í Attica- fangelsinu „Þessi uppreisn var mjög fræg á sínum tíma og var mikið rætt um hana í fréttum. Hún endaði með hálfgerðu blóðbaði eins og áreiðanlega flestir muna sem fylgdust með henni,“ sagði Eiður Guðnason um uppreisnina í Atticafangelsinu. Þáttur um þá uppreisn er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan hálftíu. Þann þátt gerðu danska og brezka sjðnvarpið saman og byggðu hann að miklu upp á viðtölum við blaðamanninn Tom Wicker. „Tom þessi Wicker hafði skrifað töluvert um slæman aðbúnað fanga í fangelsum og þvi völdu fangarnir 1 Attica hann til þess að vera í nefndinni sem tala átti við stjórnvöld. Myndin er öll byggð á kvik- myndabútum og myndsegulbönd- um sem tekin voru á meðan þetta gerðist og í þeirri rannsókn sem gerð var eftir á. Sumt er tekið af lögreglunni og er myndagerð og hljóðgæði því ekki alltof mikil. En myndirnar sýna vel hvernig allt gekk fyrir sig og það er fyrir mestu. Og þó hljóðið sé stundum upp og niður þá kemur bara ennþá betur I ljós við hvernig aðstæður þetta gerðist. Myndin er því fullkom- lega þess viröi að hún sé sýnd,“ sagði Eiður Guðnason. Myndin um uppreisnina kemur frá danska sjónvarpinu og er því i litum. Hún er nær því klukku- stundar löng. DS. Síðasti miðviku- dags- þáttur — íbili að minnsta kosti Húsbændur og hjú eru á dagskrá sjón- varpsins í kvöld, í síðasta sinn í bili á miðvikudagskvöldi. Á sunnudaginn kemur það ágæta fólk svo aftur klukkan fjögur og verður framvegis á þeim tíma. Er það gert til þess að bæta mönnum upp verk- fallið. Á miðvikudags- kvöldum kemur hins vegar sænskt sjón- varpsleikrit. Eitthvað virðist hún frú Bridges áhyggjufull yfir öllum þessum breytingum. Eða kannski það sé bara eitthvað sem er að gerast í þáttunum sem hryggir hana svo mjög. DS. Sjónvarp íkvöld kl. 20,40: Húsbændur oghju m Utvarp Miðvikudagur 2. nóvember 12.25 Veðurfregnir og ueitir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdogissagan: „Svona atór" eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þðrhallur Sigurðsson les (17) 15.00 Miðdegietónleikar. Hljðmsveitin „Harmonien“ í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stj./ Flladelfíuhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 2 f e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhmaninoff, Eugéne Ormandy stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldðr Gunnarsson kynnir. 7 17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttirsérumtimann. 18.00 Veðurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. * 19.35 „A óg aA gœta bróAur míns?" Ingi Karl Jóhannesson fjallar um samtökin „Amnesty International“. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: FriAbjöm G. Jónsson syngur islenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur ó píanð. b. KnappstaAaprestur. Sérá Gísli Brynjólfsson flytur fyrsta hluta frásöguþátta sinna. c. Kva&Aalög. Jónas Jósteinsson fyrrum yfirkennari kveður frumortar vlsur. d. Mjöll á Dofrafjalli.Hallgrimur Jónason rit- höfundur segir frá. e. Kórsöngur: Dóm- kórinn í Roykjavík syngur íslenzk lög. Söngstjóri: Dr. Páll lsólfsson. 21.30 Útvarpssagan: „VíkursamfólagiA" eftir GuAlaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dœgra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi ólafsson les (25). 22.40 Djassþóttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 1 ^ Sjónvarp D Miðvikudagur 2. nóvember 18.00 Símon og krítarmyndirnar Brezkur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þór- hallur Sigurðsson. 18.10 Dódí flytur a mölina Leikinn, sænskur myndaflokkur I fjórum þátt- um um unglingspilt, sem á heima í sveitaþorpi i Kenya. Hann verður að hætta I skóla og heldur til höfuð- borgarinnar, Nairobi, í atvinnuleit. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.40 „Bera bý begga skoplítinn" Fæstir gera sér ljðst, hvllik nytsemdardýr býflugur eru. Til dæmis yrði ávaxta- uppskeran rýr, ef engar býflugur væru i heiminum. I þessari brezku fræðslumynd er fylgst með býflugum að störfum bæði utan bús og innan. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 On We Co. Enskukennsla. 3. þáttur frumsýndur. 19.15 Hló. 20.00 Fróttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.30 Skólahljómsveit NeskaupsteAar. Haraldur Guðmundsson stjórnar hljómsveitinni. Stjðrn upptöku Tage Ammendrup. 20.40 Húsbaendur og hjú (L) Brezkur myndaflokkur. Vargur i vóum Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.30 Uppreisnin í Attica-fangelcinu (L) Haustið 1971 varð uppreic'’ . Attica- fangelsinu í Bandaríkjur m. Fang- arnir mótmæltu aðbúnaðinum og tóku fangaverði í gíslingu. Meðan á samningaumleitunum stðð, var þjðð- varðliðið kvatt til hjálpar. í þessari mynd, sem gerð er sameiginlega af danska sjðnvarpinu og BBC, segir blaðamaðurinn Tom Wicker frá, en hann var sáttasemjari í deilu fanga og yfirvalda. Þýðandi Eiður Guðnason. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.20 Undir sama þaki tslenzkur fram- haldsmyndaflokkur . I léttum dúr. Endursýndur þriðji þáttur, Hjartagosinn. 22.45 Dagskrériok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.