Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 21
21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1977.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
t
Eldhúsborð og 4 stólar
til sölu. Árs gamalt. Vel með
farið. Uppl. í síma 73922 eftir kl.
20.
Til sölu olíukyndingartæki.
Uppl. í síma 51095 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Pfaff
overlock saumavél, er í góðu lagi.
Fæst fyrir gott verð ef samið er
stra><. Uppl. í síma 29442.
Þú ert varla mikið
meiddur fyrst þú hefur
ennþá húmor.
Til sölu frystikista,
enskt hjónarúm með bólstruðum
gafli, saumavél, standlampi,
barnavagn, burðarrúm með
blúndu svefnpoka. Selst ódýrt.
Uppl. á auglþj. DB. í síma
27022. H-64716
Til sölu, borðstofuskápur
á tveimur hæðum, 3 skúffur, i
nýlegu standi, mikil hirzla, tekk
verð kr. 50.000. General Electric
gufustraujárn, Teflon, næstum
nýtt kostar 11.600 út úr búð verð
kr. 6.000, saumavél í borði með
mótor, kr. 6.000. ryksuga á kr.
5000 Sýningartjald, nýtt, 6000.
AUs kvns,. lítið notaður fatnaður,
selst ódýrt. Sími 73204.
Til sölu Ijós
svefnherbergishúsgögn, verð kr.
25 þús. Einnig stáleldhúsborð
með tveimur bakstólum, verð kr.
14 þús. Uppl. í síma 74124.
Sólarlandaferð.
Til sölu er vinningsmiði úr smá-
miðahappdrætti RKl, Sólarferð
með Samvinnuferðum, að verð-
mæti 85.000. Selst á kr. 55.000.
Miðinn rennur út 1. janúar. Uppl.
á auglþj. DB í síma
27022. H-64708.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Passap Duomatic
prjónavél, ássamt nokkrum fylgi-
hlutum. Ný og ónotuð, selst með
talsverðum afslætti. Uppl. í
dag og á morgun I sima 12891.
Til sölu Rafha
þvottapottur. Selst ódýrt. Sími
41087 eftirkl. 6.
Verktakar athugið.
Til sölu er nýsmíðaður og
ónotaður sturtuvagn. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 99-6550 milli kl.
21 og 23 í kvöld.
Til sölu Ignis
frystikista, 385 lítra, Elna sauma*
vél, Knittax prjónavél, barnabíl-
stóll, baðmottusett, rúmteppi og
gardínur. Uppl. í síma 92-2309
Keflavík.
Trésmíðavélar til sölu,
Stroamb radiel bútsög, 12 tommu,
eins árs, gömul, lítið notuð og 5
hestafla hjólsög með stóru bút-
landi. Á sama stað sjálfskipting í
Dodge 318, 4ra cyl i Scout. Uppl. I
síma 92-1246 milli kl. 12 og 1 og 7
og 8.,
Til sölu Kitchenaid
uppþvottavél (eldri gerð), stór
gufugleypir 90 cm, samloku-
panna, Ponbin pottar (fyrir
franskar kartöflur), hamborgara-
panna, kartöfluvél (fyrir
franskar kartöflur). pönnuköku-
vél (frönsk, sjálfvirk), stór kaffi-
kanna og leðurklæddir stólar.
Uppl. í síma 97-2319.
Til sölu er
Pioneer hátalarar, 40 vatta, síma-
stóll með áföstu borði, amerísk
General Electric þvottavél og
strauvél. Uppl. hjá auglþj.
Dagblaðsins í sima 27022. 64550
Lítill flöskusjálfsali
til solu. 'l’ekur ob lloskur, ískalt, 7
tegundir. Er fyrir 50 kr. og 10 kr.
mynt. Hentar fyrir stærri skrif-
stofur eða annan vinnustað. Bezta
lausnin til að peningar skili sér.
Sjálfsalinn hf., sími 42382.
Baðker.
Nokkur gölluð baðker til sölu með
afslætti. Byggingamarkaðurinn,
Verzlanahöllinni, Grettis-
götu/Laugavegi, simi 13285.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
Rafstöðvar
Margar stærðir rafala frá 5kw-
75KVA, góðir raflinustaurar, úti-
línuvír, rafsuðuvél (dísil 300
amp.), Lister dísil, 12 hestafla.
Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma
27022. 64145
2 stk. BMC bíldísilvélar
ásamt gírkössum úr Austin Gipsy
til sölu, lágt verð. Uppl. hjá aug-
lýsingaþjónustu DB í síma
27022. 64146.
Til sölu nýlegur skenkur
úr tekki, borðstofuborð (tekk),
einnig Grundig stereo útvarps-
plötuspilari í skáp. Uppl. í síma
74337 eftir kl. 1.
(Jrvals gróðurmold
til sölu heimkeyrð. Uppl. í sima
73454 og 74672.
Til sölu olíumiðstöð,
heppileg í langferðabifreiðar.
Uppl. í síma 41645 eftir kl. 19.
Hansahurð til sölu,
280x250. Uppl. í síma 51551.
Til sölu eru
kjólföt og tvénn jakkaföt á háan
og grannan mann. einnig peysu-
föt á meðalháa konu. A sama stað
er til sölu sem nýr Grillfix grill-
ofn ásamt fylgihlutum og BTH
strauvél í mjög góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. gefnar í síma 18470
eða hjá auglþj. DB I síma
27022. H-64519.
Óskast keypt
Oskast keypt nýlegt
eða vel með farið raðstólasett eða
þriggja sæta og tveggja sæta sófi,
hornborð og sófaborð mega
fylgja. Uppl. í síma 83733 eftir kl.
4.
Ödýr ísskápur í góðu
lagi óskast keyptur. Uppl. í síma
24158,__________________________
Pedersen Morse lvkill.
Öska eftir Pedersen Morse lykli.
Vinsamlegast hringi í síma 14616.
Oska eftir að kaupa
1-2 tonn af blýi. Uppl. í sima
37488 eftir kl. 16.30.
Oska eftir að kaupa
10—12 1 kúta fyrir froskmenn.
Uppl. hjá auglþj. DB. í síma
27022.
Verzlun
í
Fallegir ódýrir
kvennáttkjólar, 1 kvensam-
festingar, kvennáttföt, bómullar-
kvennærföt, ullarkvennærföt,
kvenkrepbuxur frá 200 krónum
stykkið, kvensokkar, kvenkrep-
sokkar, kvensportsokkar, kven-
sokkabuxur þykkar og þunnar.
Þorsteinsbúð Reykjavík —
Þorsteinsbúð Keflavík.
Verksmiðjusala,
ódýrar peysur, acryl og lopabútar,
lopaupptak, acryl garn. Les-prjon
hf. Skeifunni 6.
Kattholt Dunhaga 23.
Nýkomið mikið úrval af fallegum
húfum, húfusettum, lambhús-
hettum velúrpeysum, sængur-
gjöfum, útigöllum og leikföngum.
Jafnan fyrirliggjandi nærföt,
náttföt, sokkar, gallabuxur,
prjónagarn og prjónar ásamt
ýmsu fleiru. Gjörið svo vel að líta
inn. Kattholt Dunhaga 23.
Ódýrir, fallegir,
kvennáttkjólar, kvennáttföt,
síðar stórar herranærbuxur, síðar
drengjanærbuxur, allar stærðir.
Falleg drengjanærföt. Falleg
herra- og drengjanáttföt. Þor-
steinsbúð Keflavfk, Þorsteinsbúð
Rgykjavík.
Mikið úrval notaðra
Grundig og Saba svarthvítra sjón-
varpstækja fyrirliggjandi. öll eru
tækin rækilega yfirfarin og fylgir
þeim eins árs abyrgð. Hagstætt
verð og mjög sveigjanlegir
greiðsluskilmálar. Nesco hf.
Laugavegi 10, slmi 19150.
Óvenjulega fallegt,
nýtt sængurveraléreft, nýir litir í
lakalérefti, dúnhelt léreft, fiður-
helt léreft mjúk, falleg náttfata-
efni, hvítt ódýrt flúnel. Þorsteins-
búð Keflavík, Þorsteinsbúð,
Reykjavík.
Fatnaður
Mokkakápa númer 42,
mjög lítið notuð til sölu. Uppl. í
síma 85788.
Halló dömur:
Stórglæsileg pils til sölu í öllum
stærðum. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. I síma 23662.
1
Fyrir ungbörn
i
Oska eftir að kaupa
nýlega barnakerru. Uppl. í síma
44335.
Til sölu Swallow
kerruvagn. vel með farinn. Uppl.
gefnar í síma 10802.
1
Skák/Spil
Imenn, taflborð, tafldúkar,
latöfl og segultöfl, mikið
ai. Frímerkjamiðstöðin Lauga-
i 15 og Skólavörðustíg 21 a.
i 21170.
Húsgögn
fborð og radiófónn
ölu. Vel með farið. Uppl. í
Bólstrun Karl Adolfsonar
Hverfisgötu 18, kjallara.
Nýkomin svefn hornsófasett,
henta vel í þröngu húsnæði og
fyrir sjónvarpshornið. Einnig
ódýrir símastólar. Uppgerðir
svefnsófar, svefnsófasett og
bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek
einnig vel með farna svefnsófa
upp í annað. Simi 19740.
Vönduð dönsk
tekkborðstofuhúsgögn til söiu,
borð, sex stólar og skenkur. Uppl.
I síma 21858.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Húsgagnáv. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl., hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um aUt land.
Til sölu nýlegur
meðalstór borðstofuskápur, mjög
vel með farinn. Verð 22 þús. kr.
Uppl. í sfma 86945 eftir kl. 7.
Sófasett til sölu.
Upplýsingar í síma 41304.
Til sölu er antik sófasett,
útskorið. Tveir stólar og 3ja sæta
sófi. Allt nýuppgert. Uppl. hjá
augl.þjónustu DB í síma 27022.
64384
Til sölu mjög vel
með farinn fjögurra sæta sófi og
tveir stólar. Annar er með háu
baki. Til sýnis að Akurgerði 3 frá
kl. 5—9 næstu daga. Uppl. í sfma
38018.
Tvö gólfteppi til sölu,
annað 25 fermetra Alafoss alull-
arteppi, ljós litur, hitt enskt 12
fermetra Wilton munztrað. Sími
40878.
Tcppaföldun.
Földum motturenninga, teppi og
fleira, sækjum sendum. Uppl. í
síma 73378 eftir kl. 7.
Heimilisfæki
I
Til sölu vegna
breytinga Husquarna eldavéía-
sett, hvítt. Uppl. í sima 38211.
Til sölu
notuð Husquarna eldavélarhella
(4 hellur) og ofn, hvítt i góðu
lagi. Verð kr. 45 þús. Sími 41055.
Þvottavél í lagi,
ekki eldri en 3ja ára, óskast strax.
Uppl. í síma 52072.
Haka þvottavél til
sölu á mjög hagstæðu verði. Uppl.
í síma 51137 eftir kl. 19.
Hljóðfæri
Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl aug-
lýsir:
Vorum að fá Evans olíu trommu-
skinn, allar stærðir, Hljóðfæra-
verzlunin Tónkvísl, Laufásvegi
17, sími 25336.
Vil kaupa notað
píanó, verð ca. 300.000 kr. Uppl.
hjá auglþj. DB sími
27022. H-64695.
Lítill og góður
gítarmagnari óskast, til dæmis
Fender eða Gibson eða M3‘, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 41831.
Píanó-stillingar.
Fagmaður í konsertstillingum.
Otto Ryel. Sími 19354.
Hijómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyr-
irliggjandi. Hljómbær s/f, ávallt í
fararbroddi. Uppl. í síma 24610.
1
Hljómtæki
s
Revox-pickering.
Til sölu er Revox magnari A 78 og
Pickering plötuspilari með
dýrasta Pick Up sem ný tæki. Gott
verð. Uppl. hjá auglþj. DB. sími
27022.
H-64724
Hátaiarar.
2 15 vatta hátalarar til sölu á
aðeins 30 þúsund krónur. Til
sýnis og sölu í Hátúni 1, í
skúrnum, simi 14130.
Hljómtæki óskast
keypt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 92-3527.
Til sölu er
vel með farinn Pioneer útvarps-
magnari, plötuspilari og 2
hátalarar, á kr. 130 þús. Uppl. á
auglþj. DB I síma 27022. H-64665
Til sölu Sansui
hátalarar, SP-2500. Hagstætt
verð. Uppl. á auglþj. DB. sími
27022. H-64649.
Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl
auglýsir: 120 w. Ampeg gítar-
magnari, með JBL hátölurum, 100
w. Gibson SS gítarmagnari með
Alteg hátölurum, Custom söng-
kerfi, 6 rása mixer, 200 w magnari
Honer D.6. Clavinet Gibson EX
345 stereo gítar, 3ja rása Binson
EC 3 ekko Shure SM 58
míkrófónar, 4ra rása Teac tape.
Hljé-'færaverzlunin Tónkvísl
Laufásvegi 17, sími 25336.
1
Ljósmyndun
I
Til sölu Fujica
ljósmyndastækkari fyrir 6x6 em,
35 mm (6x9 möguleg). Einnig
Hexanon linsa, 135 mm. Sími
25849 eftir kl. 14.
Véla- og kvikmyndalcigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).