Dagblaðið - 02.11.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐXÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. NOVKMBER 1977.
róttir
þróttir
þróttir
FJORAR BORGIR KEPPA UM
VETRAROLYMPIULEIKANA '84
Fjórar borglr keppa um að fá
að halda vetrarólympíuleikana
1984. Frestur til að skila tilboðum
rann út í gær. Fjórir aðilar sóttu
um. Sapporo, Japan, þar sem
ieikarnir voru haidnir 1972,
Gautaborg, Svíþjóð, Sarajevo,
Júgóslaviu — og nokkrum
mínútum áður en fresturinn rann
út kom tilboð frá Frakklandi. Svo
seinir voru Frakkar að ákveða sig
að ekki var þar sérstök borg
tilefnd í tiiboðinu. Þaú verður
annað hvort Chamonix á Mont
Blancsvæðinu eða dalirnir þrir
Courchevei, Meribei og Belleville
austan Grenoble.
Leikarnir í Sapporo 1972 tókust
mjög vel — og það er eina borgin
nú, sem býður upp á aðstöðu á
einum stað t Gautaborg er boðið
upp á opnunar- og lokahátíð,
ishokkey og aðrar skautagreinar.
Norrænar greinar yrðu í Falun en
alpagreinar í Aaare og Luge í
Hammarstrand. Sérfræðingar eru
ekki á eitt sáttir hvort hægt er að
halda vetrarleika við Sarajevo.
Þegar Júgóslavarhafaséð um HM
hefur sú keppni verið háð í
Maribor, sem er 400 kílómetrum
norðar. t sambandi við franska
tilboðið má geta þess, að enn
hefur ekki fengizt stuðningur við
það hjá frönsku stjórninni eða
borgaryfirvöldum í Grenoble. Þar
voru vetrarleikar háðir við góðan
orðstír 1968.
öruggt má telja að sumar-
leikarnir 1984 verði háðir í Los
Angeles í Kaliforníu. Los Angeles
var eini staðurinn, er sótti um þá
leika. Boð hafði komið frá tran en
það var síðar dregið til baka. I Los
Angeles er góð aðstaða fyrir
hendi. Þar voru tíundu ólympiu-
leikarnir haldnir 1932. New York
keppti við Los Angeles innan
bandarísku ólympíunefndarinnar
um að fá leikana 1984 — en beið
lægri hlut.
Olga Korbut, sovézka fimleika-
kona heimsfræga, mun taka þátt i
fimieikakeppni í Lundúnum 10.
nóvember næstkomandi. Það
verður siðasta opinbera keppni
hinnar 22ja ára frábæru fimieika-
konu. Hún mun nú snúa sér að
þjálfun í heimalandi sínu.
m
Enginn tími
Hin tilað
óviöjafnan kvíöa fyrir
lega % 1 Viötal
María Callas við
) Elísabetu Siemsen, T Ikþ siónvarps-
. * . ’ V ■
v
eimasmiöað
hiónarúm
’iq < 'T, * . ■- %*> c•«; x.£»; t* • » * vt i
Kokkteill Þorsteins Viggössonar
Blíðasti maöur sem ég hefkynnst,
segir Suzy um Richard Burton
Vestur-Þýzkaland og Island haöu tvo lai
trup og Paderborn 21. og 23. októbei
ieikjunum eins og áður hefur verið skýr
14-3 og skoruðu þær Guðrún Sigurþórí
Svanhvit Magnúsdóttir, FH, mörk fslanc
Kjördís Melsted, KR, skoraði þrjú af m
og Hjördís Sigurðardóttir, KR, eitt hvor
Barbel Bock skorar eitt af sex mörki
Kolbrúnu Jóhannsdóttur, Fram. Bock sko
Þrfr rekni
velli er Bu
— Aftur jafntef
ogLutonídei
Það sauð heidur betur upp úr í Bury
í gærkvöld, þegar heimaliðið sigraði
Miiiwall 2-0 í deildabikarnum — í öðr-
um leik Iiðanna í 3. umferð. Dómari
leiksins, Kevin McNally, rak þrjá leik-
menn af velli. Fyrst fóru fyririiði
Bury, Dave Hatton, og John Seasman,
Millwall, þegar þeir lentu í slagsmál-
um. Þá var rúm mínúta til leiksloka og
þegar dómarinn hafði flautað leikinn
af sýnd hann Dave Donaldson, MiII-
wall, einnig rauða spjaldið.
Fyrra mark Bury í hinum harða og
grófa leik var skorað á 48. min. af Ian
Robbins og sex mín. siðar skoraði Andy
Rowland — og Grafar-liðið, sem kom
hingað til lands 1958, leikur þvi við
WBA í næstu umferð.
Risum Manch. City tókst ekki að
Watson vann
mestígolfi
Tom Watson vann peningatitilinn i
bandaríska golfinu i ár. Hlaut samtals
310.653 dollara í verðlaun. Það er
þriðja mesta upphæð, sem golfmaður
hefur unnið til. Johnny MiIIer hlaut
353.021 dollara 1974 og Jack Nicklaus
320.542 dollara 1972. Nirklaus, sem á
árunum 1964 til 1976 var átta sinnum í
efsta sæti, varð nú að láta sér lynda
annað sætið.Watson, 28 ára, sigraði á
fjórum mótum, í ár — m.a. í meistar-
keppninni, en Nieklaus, 37 ára, sigraði
i þremur mótum.
Síðasta mótið, sem telur í þessari
keppni —Peijsacolamótið — var háð í
síðustu viku. Tvö mót eru enn eftir,
Disney World sveitakeppni, og tvennd-
arkeppni — en þau tilheyra ekki
peningakcppninni. Lokalistinn leit
þannig út:
1. Tom Watson
2. Jack Nicklaus
3. Lanny Wadkins
4. Hale Irwin
5. Bruce Lietzke
6. Tom Wei- kopf
7. Ray Flovrt
8 Miiier Bariier
9. Hubert Green
10. Bill Kratzert
11. Lou Graham
12. Andy Bean
13. Rik Massengale
14. Tom Kite
15. Jerry Mogee
16. Ben Crenshaw
17. Gene Littler
18. Andy North
19. Mark Hayes
20. George Archer
310.653
284,509
244,882
221,456
202,156
197,639
163,261
148,320
140,255
134.758
128,676
127,312
126,736
125,204
124,584
123,841
119.759
116,794
115,749
113,944
Þetta eru ekki nema smámunir
miðað við það sem tennisfólkið fær.
Fyrst i október var Jimmy Connors,
USA, efstur þar með 611.616 þúsund
dollara — og í kvennakeppninni var
Chris Evert, USA, efst með 305.368
dollara.