Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977.
VANTAR VITNIAÐ UTANÍKEYRSLU
föstudaginn 18. nóv
Á föstudagskvöld þann 18.11.
kl. 17.45 brá ég mér í verzlun-
ina Kjöt og fisk til að gera
helgarinnkaupin. Á meðan ég
var að verzla var keyrt utan í
bílinn minn og var hægra fram-
bretti dældað neðarlega við
stuðarann. Sá sem var við hlíð-
ina á mér og þessu olli, að ég
held, hlýtur að hafa orðið var
við þetta því þó nokkuð djúp
dæld er í brettinu. Af því að ég
tók eftir númerinu, tegund og
lit, eins og ég geri vanalega
þegar ég legg í bílastæði, fór ég
rakleitt til lögreglunnar og gaf
skýrslu, en ef einhver veit eitt-
hvað um þetta yrði ég ákaflega
fegin því að ég er nýbúin að fá
bílinn úr stórri og dýrri viðgerð
eftir árekstur.
Ef einhver skyldi hafa séð
tjónið á föstudagskvöld þann
18.11. milli kl. 17.45 og 18.05,
vinsamlega hringið þá í mig.
Sigrún Haraldsdóttir,
sími 76771.
Spurning
dagsins
Ertubúin(n)
aökaupa
V
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMi 84670
verðmu og
70% tollur
reiknaður af
hálfu f lutn-
ingsgjaldinu,
segirfor-
Þessi uiigi garðyrkjumaður
heldur á hluta af uppskeru
sinni, tveimur rosalegum hvít-i
kálshausum. Það væri ekki
amalegt ef grænntetisuppsker-
an hér á landi væri svo mikil og
góð að við þyrftum ekki á er-
lendri framleiðslu að halda!
DB-mvnd Hörður.
SVAR:
Guðjón Guðjónsson verzl-
unarstjóri í Glæsibæ sagði að
umrætt kál væri bandarískt,
flutb inn af Sölufélagi garð-
yrkjumanna. Kálið er flutt inn i
flugfrakt og er flutningskostn-
aðurinn 350 kr.
Þorvaldur Þorsteinsson for-
stjóri Sölufélags garðyrkju-
ntanna sagði að þriðjungurinn
af smásöluverði kálsins væri
flutningsgjald. Tollurinn er
70%, reiknaður af hálfu flutn-
ingsgjaldinu.
Þorvaldur sagði að ekki væri
um neinn stórinnflutning á
blómkáli að ræða. Þetta væri
aðallega gert til þess að hafa
það til fyrir þá sem vilja fá það
hvað sem það kostar.
Benti Þorvaldur einnig á að
verð á blómkáli færi nú hækk-
andi vegna þess árstíma sem er.
Sagði hann að á Norðurlöndun-
um væri kálið enn dýrara en
frá Bandaríkjunum.
Þorvaldur sagði ennfremur
að hann væri allur af vilja
gerður að útvega bæði sem
ódýrast, bezt og fjölbrevttast
grænmeti fyrir markaðinn. En
það væri ýmsum erfiðleikum
bundið, sérstaklega hvað flutn-
ingi viðkæmi.
Hvers vegna er blómkáJið
SVOna dýrt Hér? - spyr lesandi
stjóri Sölu-
félagsins
einmitt
eins og þú
óskar þé
hann...
Verð kr. 23.967
Blómkálsunnandi hringdi:
Nýlega var ég á ferð i Bret-
landi og sá þar blómkál sem selt
Flutnings-
gjaldið er
þriðjunguraf
var á 25 pens, eða sem svarar 95
kr. ísl. Nú átti ég leið i Glæsibæ
og þar var líka á boðstólum
blómkál, sérlega fallegt, en það
kostaði yfir 900 kr. hausinn.
Þykir mér þetta nokkuð mik-
ill verðmunur og þótt ég geri
mér grein fyrir að flutnings-
kostnaðurinn sé nokkur til
landsins held ég að þetta stafi
af þeim bannsettum einokunar-
flutningi sem er á grænmeti.
(mótsetningu við öll önnur stereo-heyrnar-
tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað
hljómburðinum alveg eftir þínu höfði. ístaðinn
fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta
framkallað þann hljómburð sem er þér að skapi- aðeins með því að færa til VFR-stillinn.
Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz
• Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun: Minni en 0,4%/1 kHz/100
dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 khlz • 3 metra gormlaga aðtaug
• „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gálgahljóðnema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug)
Raddir
Besenda
jólaöliö?
Hörður Hjartarson, vinnur á
smurstöð, 55 ára: Nei, ég er ekki
búinn að þvi. Hvort ég leggi í
sjálfur? Nei, ábyggilega ekki. Mér
finnst öl ekkert sérstakt.
Halldór Guðmundsson, vinnur
hjá ísal, 53 ára: Wei, ég er ekki
búinn að því en ætla að gera það.
Nei, ég legg ekki í sjálfur og
bragðbæti ekki jólaölið sem ég
kaupi.
_ SUt,
Vsgeir Beneiktsson flskmats-
maður, Þorlákshöfn, 44 ára: Nei,
ekki einu sinni byrjaður að hugsa
um það. Nei, ég mun ekki bragð-
bæta neitt, nota bara þetta gamla
góða.
BM_________
Halldór Karlsson fiskeftirlits-
maður, 49 ára: Ekki er ég búinn
að því. En að sjálfsögðu kaupi ég
það. Hvort ég bragðbæti það eitt-
hvað? Já, það ætla ég að vona!
ára: Eg er ekki búinn að því en
mun gera það. Jú, ég býst við að
ég bragðbæti það eitthvað.
Birgir Kristjánsson bensínaf-
greiðslumaður, 35 ára: Nei, ég er
ekki búinn að því. Að sjálfsögðu
kaupi ég jólaöl. Jú, ekki er óhugs-
andi að ég bragðbæti það eitt-
hvað!