Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. 25 I TÖ Brid9e Eins og skýrt var frá í þættin- um í gær sigruðu Danirnir Han- sen og Tollerup í Evrópubikar- keppninni i tvímenningskeppni, sem háð var nýlega í Kaupmanna-' höfn. Þeir fengu mjög góða skor í eftirfarandi spili. Almennt voru spiluð 2 hjörtu í suður. VtSTt/' ♦ AD86 VG94 0,642 ♦ 1064 Norðuk «G V D873 0 D1098 * D852 Austuk i * 954 VK6 0 ÁG53 * K973 SUÐUR * K10732 V Á1052 0 K7 * ÁG Þegar Finn Tollerup spilaði 2 hjörtu spilaði vestur út laufsexi — og suður fékk slaginn á gos- ann. Spilaði tígulkóng, sem austur drap, og lauf til baka. Tollerup drap á ásinn — spilaði tígli á drottninguna. Þá spaðagosi og vestur fékk slaginná drottn- ingu. Hann spilaði laufi, sem suður trompaði. Þá spilaði Dan- inn spaða og trompaði í blindum og trompaði tígul heim. Spaði aftur trompaður og síðan lauf trompað með hjartaás. Vestur kastaði spaða. Tollerup hafði nú fengið átta slagi — vörnin tvo. Daninn spilaði nú spaða og vestur, sem aðeins átti tromp eftir, trompaði með hjartaníunni. Tígli var kastað úr blindum og þegar vestur spilaði hjartafjarka hitti Tollerup að láta áttuna úr blindum. Þar með fékk hann ní- unda slaginn á hjartadrottningu — og yfirslagurinn gaf mörg stig. Slökkvilið Lögregía Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og^júkrabifreiðsími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið, simi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og’ 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími* 22222. Apötek Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Up dýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma, 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt: Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. A skákmóti í Flensburg i ár kom þessi staða upp í skák Rell- stab, sem hafði hvitt og átti leik, og Wasmuth. 16. f5! — Bd7 17. Dxd6 — Db6+ 18. Khl — Hd8 19. Dxf6 — Hf8 20. Bg5 — Dc5 21. b4 og svartur gafst upp. Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 25. nóv.—1. des. er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt, vörzluna frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni 'virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-’ dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. HafnarfjörAur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til' ; skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Veatmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. HeiisugæzSa Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100,Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Heímsóknartími ð ; Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Heimsóknartími alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeildir 14.30- 17.30. Gjörgæzludeildir eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud.-Iaugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjukrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað ó sunnudögum. AAalsafn—Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029.« Opnunartímar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BústaAasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, íaugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibokasaf nið Skipholti 37 er opið mánudaga-fösludaga frá kl. 13-19 — simi 81533. Hvað segja stjörnurnar Spain gildir fyrir laugardaginn 3. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður fyrir von- brigðum af því að vinur þinn stendur ekki við sitt. En seinna verðurðu feginn því þú færð tækifæri til að binda enda á óheppilegan vinskap. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gleymdu ekki gömlum' vinum í erli liðandi stundar. Þú ert í góðu formi og fær um að ryðja brautir fyrir aðra. Sýndu aðgát því þú hefur tilhneigingu til að evða umfram efni. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Heppilegur tími til að •slofna til nýrra vináttubanda, sem munu opna þér nýjar; leiðir. Heima fyrir ættirðu að koma miklu í verk. svo fremi sem hú getur komið á góðri samvinnu. NautiA (21. apríl—21. maí): Gjafmildi einkennir nú skap- ferli þitt og vinir þínir kunna vel að meta góðvild þína. Einhver freistar þín til óheppilegrar framkomu og þú átt eftir að iðrast. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Mildaðu þín áform og áætlanir því ella lendirðu i vandræðum. Einhver hefui brugðizt þór. en sóaðu ekki timanum í sjálfsvorkunn — settu traust þitt á áreiðanlegri persónu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þór leiðist og þór finnst þú.vanræktur snúðu þór þá að skemmtilegri áhuga- málum. Það er ró yfir fólags- og samkvæmislífinu i dag. Þú lærir eitthvað sem kemur síðar að góðu gagni. Ljonið (24. júlí—23. ágúst): Góðar og gildar ástæður liggja til þess að þú hugsar áður en þú talar i dag. Því minna sem þú segir þvi betra. Búðu þig undir að mæta mótstöðu er þú kynnir nýjan fólaga í þinum vina- og! fjölskylduhóp. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Duglegs frumkvæðis er þörf ef þú ætlar að ná árangri með nýrri hugmynd. Eitthvað óvænt hendir snemma dags og það breytir ýmsum áformum varðandi siðari hluta dagsins. Vogin (24. sept.—23. okt.): Heimavinnan yerður erfið i dag og á ýmsu gengur. Þú þarfnast allrar hjálpar sem tiltæk er til að ljúka ákveðnu vcrki fyrir kvöldið. Vertu ckki of áfjáður í að kaupa eitthvað sem ekki hentar. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Loforð eru ekki til að treysta á í dag og það roynir meira á sjálfan þig en ætlað var ef ná á scttu marki. Eitthvað óvenjulega skemmti- legt hendir þig seint í kvöld. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Vinur þinn kann aði hiðja þig að koma með sór til staðar. sem þú vilt ekki fara til. Þiggðu samt hoðið. því það verður allt miklu skemmtilcgra en þú hjóst við. Astamálin eru að komast á alvarlegt stig. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gerðu ekki veigamiklar breytingar á dagskrá þinni aðeins til að þóknast vini þínum. Sennilega fa»rðu hoð sem þú hefur vænzt. Hröð þróun inála er likleg. Afmælisbarn dagsins: Ný astasambönd eru likleg á fyrstu vikum ársins. En þau verða ekki varanlqg. Þegar því öllu er lokið verður þú feginn. Fjármálin eru hagstæð og/ einkum ættirðu að hafa góð auraráð eftir að fimmti mánuður ársins or Iiðinn. Þeir sem eru að ná ellilauna- aldri ættu að finna hamingju og gleði undir lok ársins. Bókasafn Kópavogs í Fólagsheimilinu er opið> mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameriska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19.. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. DyrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl l0tU22- GrasagarAurinn í Laugardal: Opinn frá o-£Z' mánudag til föstudaga og frá kl. 10-22 laugar- daga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudöeum kl. 16-22 Lis\asafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrá 13.30-16 NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna HúsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. —- ' ■■ ... ■,11 i ' . i Gíronumer okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 132,1. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og; Hafnarfjörður sími 25520, Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilami: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar-' fjörður sími 53445. Símabilamir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og a ’ helgidögum er svarað allan SÓlarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,' sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Haóa vit er i því fyrir mig að vera úti alla nóttina ef þú bíður svo eftir mér.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.