Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 19
ÐAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. I-. > '() Utvarp LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn- bogason les „Ævintýri frá Narníu" eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar Thorlacius (18). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Hvað lesa foreldrar fyrir börn sín og hvað börnin sjálf? Gunnar Valdimarsson stjórnar tímanum .Les- arar: Sif Gunnarsdóttir, Edda Björg- vinsdóttirog Helgi Hafliðason. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan. Bessí Jóhanns- dóttir sér um dagskrárkynningarþátt. 15.00 Miðdegistónleikar. a. Fílharmóníu- hljómsveitin í New York leikur „Haust“ og „Vetur" eftir Antonio Vivaldi. Guido Cantelli stjórnar; John Corigliano leikur einleik á fiðlu. b. Leonard Bernstein og Columbia sin- fóniuhljómsveitn leika Píánókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel; Leonard Bernstein stj. 15.40 íslenzkt mál. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go); — Sjöundi þánur. Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: „MiUjónasnáöinn", gert eftir sögu Walters Christmas. (Hljóðritun frá 1960). Þýðandi: Aðalsteinn Sig- mundsson, Jónas Jónasson bjó til út- varpsflutnings og er leikstjóri. Annar þáttur. Persónur og leikendur: Sögu- maður/Ævar R. Kvaran, Pétur/Stein- dór Hjörleifsson. Ólafur sjó- maður/Jón Aðils, Róbért Ralph/Guð- mundur Pálsson, ElísabetRalph/Mar- grét 'Olafsdóttir, Lolly Plummer/ Sigríður Hagaiín, innheimtu- maður/Ævar R. Kv.aran. Aðrir leik- endur: Þorgrímur Einarsson. Helga Guðbrandsdóttir, Björg Davíðsdóttir. Kristján Jónsson og Valur Haraldsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Af listhlaupi listamanns. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir í síðara sinn við Eyjólf E.vfells. 20.00..Á óperukvöldi: „Don Pasquale'* eftir Gaetano Donizetti. Guðmundur Jóns- son kynnir óperuna. Flytjendur: Grazfella Sciutti. Fernando Corcna. Juan Oncino. Tom Kra. kór og hljóm- sveit Rikisóperunnar í Vrin; István Kertesz stj. 21.10 Teboð. Rætt um stjórnmálaleiða og pólitíska róttækni. Þátttakendur: Baldur Óskarsson, Davíð Oddsson. Eiríkur Tómasson og Vilmundur Gylfason. Einnig viðtal við Bjarna Guðnason. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. 22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar. Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið ej veikt" eftir Harald Á. Sig- urðsson. brö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 V'eðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Orgelsónata nr. 1 í Es-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Marie-CIaire Alain leikur. b. Sónata nr. 3 í c-moll fyrir tvær flautur eftir Nicolas Chedeville. Helmut Riessberger og Gernot Kury leika. c. Kvartett nr. 2 í c-moll fyri klarínettu og strengjahljóðfæri eftir Bernhard Crusell. Alan Hacker leikur á klari- nettu. Duncan Druce á fiðlu, Simon Rowland-Jones á víólu og Jennifer Ward Clarke á selló. d. Sónata í h-moll fyrir selló og gítar og Menúett cftir Johann Helmich Roman, Adagio eftir Lille Bror Söderlundh og Noktúrna eftir Evert Taube. Ake Olofsson leikur á selló, Bengt Olofsson á gítar. 9.30 Veiztu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari Ólafur Hansson. 10.10 Verðurfregnir. Fréttir. 10.30 Tónleikar. Píanósónata nr. 4 í Es- dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunnu (hljóör. 6. f.m.). Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Hjslta Hugason cand. theol. til Reykholts- prestakalls í Borgarfjarðarprófasts- dæmi. Vígslu lýsir séra Magnús Guð- jónsson biskupsritari! Vígsluvottar auk hans: Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur, séra Gísli Jónasson og séra Jón Dalbú Hró- bjartsson, sem þjónar fyrir altari. Hinn nývfgði prestur predikar. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Nútímaguðfræöi. Séra Einar Sigur- björnsson dr. theol flytur fyrsta hádegiserindi sitt. Verkefni guðfræð- innar. 14.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpinu í Búdapest. Sinfóníuhljómsveitin í Búdapest leikur. Stjórnandi: Gyula Németh. Einleikarar: Kornel Zempléni pfanóleikari og Jósef Vajda fagottlcikari. a. Divertimento í D-dúr (K136) eftir Mozart. b. Til- brigði eftir Chopin um stef úr óper- unni „Don Giovanni" eftir Mozart. c. Ungversk fantasia fyrir fagott og hljómsveit eftir Weber d. „Blæia pierrettu", ballcttsvíta eftir Ernö Dohnányi. 15.00 Finnskt sjálfstæöi sextugt. Borgþór H. Kjærnested tekur saman dag- skrána. Viðtal við Uhro Kekkonen for- seta Finnlands. Lesið úr finnskum ritum f þýðingu Borgþórs. Lesarar ásamt honum: Kristján E. Guðmunds- son og Þorgerður J. Guðmundsdóttir. Einnig flutt finnsk tónlist. * s 16.00 Létt tónlist. Tommy Reilly leikur á munnhörpu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Umsjónar- maður: Andrés Björnsson útvarps- stjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hotta- bych" eftir Lagín Lazar Jósifovitsj. Oddný Thorsteinsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Harmónikulög. Bragði Hliðberg, Svend Tollefsen og Walter Erikson leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Svipazt um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Ólaf Sigurðs- son hrcppstjóra i Hábæ í Þykkvabæ; — síðari hluti. 20.00 Kammertónlist. Melos-kvartettinn leikur Strengjakvartett i c-moll op. 51 nr. 1 eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (8). 21.00 íslenzk einsöngslög: Hreinn Líndal syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Pál ísólfsson og Emil Thoroddsen. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.20 Viö ána. Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur frásöguþátt. (Áðurútv. 2. marz sl.). 21.45 Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur tónlist eftir Saint-Saens, Sibelius, Sarasate o.fl. Tapani Valsta leikur á píanó. 22.10 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér . umþáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Helen Watts og The Elizabethan Singers syngja lög eftir Franz Schubert; Viola Tunnard leikur á píanó. Stjórnandi: Louis Halsey. b. Homero Francesch leikur á pfanó „Fiðrildi" op. 2 eftir Robert Schumann og. „Alvarleg tilbrigði" eftir Felix Mendelssohn. 23.30 Fi-éttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögn- valdur Finnbogason les „Ævintýri frá Narníu" eftir C.S.'Lewis í þýðingu Kristínar' Thorlacfus (19). Tilk. kl. 9.30: Létt lög milli atriða, islenzkt mál kl. 10.25: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Fíl- harmóníusveitin í New York leikur „Vor í AppalakkfufjöIIum" eftir Copland; Leonard Bernstein stj. Hollywood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur „Forleikina". hljómsveitarverk eftir Liszt; Miklos Rosza stj./Géza Anda og Fílharmóníusveit Berlínar leika Pianókonsert f a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg; Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (20). 15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist. a. Smátríó eftir Leif Þórarinsson. Jón H. Sigurbjörnson leikur á flautu. Pét.ur Þorvaldsson á selló og Halldór Ilaraldsson á píanó. b. Sönglög eftir Bjöm Jakobsson, Guðlaug H. Jörunds- son, Sigfús Halldórsson og Einar Markan. Guðmundur Jónsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Gleðimúsík eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Atta blásarar úr Sinfóníuhljómsveit Islans Ieika; höf. stjórnar d. Vers II eftir Hafliða Hall- grímsson. Flytjendur: Robert Aitken. Hafliði Hallgrfmsson, Þorkell Sigur- björnsson og Gunnar Egilson. 15.45 „Lýs milda Ijós". Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur talar um sálminn og höfund hans. Sálmur- inn einnig Iesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sérum tímann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðmundur Þorsteinsson frá' Lundi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæöi. Þáttur um atvinnu- mál landsmanna. Stjórnandi: Magnús Bjarnfreðsson. 21.50 György Sandor leikur á pianó. tónverk eftir Sergcj Prokofjeff. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræöra saga". Dr. Jónas Kristjánsson les (10). Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir. 22.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.30- Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnbogason les „Ævintýri frá Narníu" eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristfnar Thorlacius (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Aöur fyrr á arunum kl. 10.25: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónlist eftir Mendelssohn. Hljjómsveitin Fflharmónfa leikur „Suðureyjar", forleik op. 26 og Sinfóníu nr. 3 í a-moll „Skozku hljóm- kviðuna" op. 56; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Brauö handa hungruöum haiml. Dag- skrárþáttur I umsjá Guðmundar Einarssonar framkvstj. Hjálparstofn- unar kirkjunnar; — fyrri hluti. 15.00 Miödegistónleikar. Werner Richter, Sandor Karolyi og Hans Eurich leika Serenötu í G-dúr fyrir flautu, fiðlu og víólu op. 141a eftir Max Reger. Pavel Serebrjakoff leikur á píanó Etýður op. 39 nr. 1-4 eftir Sergej Rakhmaninoff. Slóvenski kvartettinn leikur Strengja- ’ kvartett í a-moll eftir Algot Haquin- íus. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Utli bamatíminn. Finnborg Scheving stjórnar tímanum. 17.50 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræöi- og raunvís- indadeild Háskóla íslands. Dr. Jónas Bjarnason dósent talar um næringar- gildi eggjahvítuefna. 20.00 Sinfónía nr. 5 eftir Jean Sibelius. Sinfónfuhljómsveit finnska útvarps- ins leikur; Okko Kamu stjórnar. (Hljóðritun frá útvarpinu í Helsinki). 20.30 Útvarpssagan: „Silar Mamer" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (9). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Siguröur Skagfield syngur íslenzk lög. Fritz Weisshappel leikur á píanó. b. Upsa- Gunna. Frásöguþáttur eftir Jón Helga- son. Gunnar Stefánsson les þriðja og sfðasta hluta. c. Austfirzk kvæöi. Rósa Gisladóttir les kvæði eftir Rfkarð Jónsson, Sverri Haraldsson, Harald og Þuriði Briem. d. Sigling suöur um land. Stefán Asbjarnarson á Guðmundar- stöðum í Vopnafirði segir frá. e. „Á hvorfanda hveli voru þeim hjörtu sköpuö." .Jónas Guðlaugsson flytur frásöguþátt um brigðmæli festar- meyjar á 17. öld og málaferli, sem þar af spruttu. f. Kórsöngur: Söngfélag Góötemplara syngur. Söngstjóri: Ottó Guðjónsson. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Harmóníkulög. Toni Jacque leikur með félögum sínum. 23.00 Á hljóöbergi. „A Streetcar Named Desire," leikrit eftir Tennessee Williams; síðari hluti. 1 aðalhlut- verkum: Rosemary Harris og James Farentino. Leikstjóri: Ellis Rabb. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 7.00. Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn- bogason lýkur lestri „Ævintýris frá Narnfu" eftir C.S. Lewis í þýðingu Kristínar Thorlacius (21). 'hlkynn- ingar kl. 9.30. Þingffróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. GuÖsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á predikun eftir Helmut Thielicke út frá dæmisögum Jesú: XVI: Dæmisagan af vitru meyj- . unum og hinum fávfsu. Morguntón- leikar kl. 11.00: Rudolf Jettel og Pro Musica hljómsveitin í Vfnarborg leika Klarínettukonsert f A-dúr (K622) eftir Mozart; Leopold Emmer stj. / Hljómsveitin Fflharmonfa í Lundún- um leikur Sinfónfu f D-dúr nr. 101 eftir Haydn; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer-rétt númer" eftir Þórunni Elfu Mgnúsd. Höfundur les (21). 15.00 Miödegistónleikar. Nýja fíl- harmóníusveitin f Lundúnum leikur „Zais", forleik eftir Jean-Philippe Rameau; Raymond Leppard stj. Zino Francescatti og Fílharmóníusveitin f New York Ieika Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorri. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hotta- bych" eftir Lagín Lazar Jósifovitsj. Oddný Thorstcinsson Ics þýðingu sína (2). 17.50 Tónlcikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Einleikur í útvarpssal: Jónas Sen leikur á píanó Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Bach-Tausig. Sónötu nr. 4 eftir Skrjabín og „Myndir" eftir Debussy. 20.00 A vegamótum. Stefanía Trausta- dóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Saga úr sveitinni. Höfundurinn, Kristján J75hann7<5nsson71es. 21.05 Tónlist eftir Antonio Vivaldi. Edith Volckaert og Belgfska kammersveitin leika Fiðlukonsert op. 3 nr. 6 I a-moll og Concerto grosso op. 3 nr. 10 f h- moll. 21.25 lönþróun á ffémennum þéttbýlis- stöðum og f strjélbýfi. Séra Ingimar Ingimarsson f Vlk í Mýrdal flytur erindi. 21.50 Divertimento fyrir kammersveit eftir Jacques Ibert. Sinfónfuhljómsveitin f Birmingham leikur, Louis Fremaux stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræöra saga." Dr. ‘jónas Kristjánsson les (11). Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.45 Djassþéttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárbók. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnánna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les fyrri hluta sögunnar um Hróa hött og riddarann í endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tannlæknaþáttur kl. 10.25: Gunnar Þormar talar um tannlækn- ingar vangefinna. Alþýöulög kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Alfred Cortot og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert f á-moll op. 54 eftir Schumann; Sir Landon Ronald stj./ Fílharmóníusveit Berlfnar leikur Sinfónfu nr. 1 í C-dúr op. 21 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brauö handa hungruðum heimi. Dag- skrárþáttur f umsjá Guðmundar Einarssonar framkvæmdastjóra Hjálparstofnunar kirkjunnar; — síðari hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónfuhljóm- sveitin í Detroit leikur Hljómsveitar- svítu f F-dúr op. 33 eftir Albert Roussel; Paul Paray stj. Heinz Stanske og FFB-hljómsveitin leika Rómönsu í G-dúr fyrir fiðlu og hljóm- sveit .op. 26 eftir Johan Svendsen; Werner Eisbrenner stjórnar. Robert Tear, Alan Civil og hljómsveitin Northern-Sinfoma flytja Serenötu fyrir tenórrödd. horn og strengjasveit op. 31. eftir Benjamin Britten; Neville Marriner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lestur úr nýjum barnabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ár aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Biöin eftir Gillian" eftir Ronald Miller. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Persónur og leikendur:James Manning....Helgi Skúlason. Jill Manning...Sigrfður Þorvaldsdóttir. William Stephen Fitzharding Bule, aðalsmaður....Bessi Bjarnason. Elsie Pearce.....Sólveig Hauksdóttir. Barry Frewen læknir...Baldvin Halldórsson. Eddie Cater lögregluþjónn....Sigurður Skúlason. Flo.Arnhildur Jónsdóttir. 21.55 Frá útvarpinu í Baden-Baden Flytj- entíur. Kammersvéitin f Mainz og Josef Múller Mayen píanóleikari. Stjórnandi: GUnther Kejir. a. Píanó- konsert í F-dúr eftir Stamitz. b. Sinfónía í D-dúr (K97) eftir Mozart. Orö kvöldsins á jólaföstu- 22.30 Veðurfregnir og fréttir. 22.45 Spurt í þaula Einar Karl Haralds- son stjórnar umræðuþætti, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les sfðari hluta sögu af Hróa hetti og riddaranum f endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálf- danarsonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrÞSa. Morgunpopp kl. 10.25. A bókamarkaðin- um kl. 11.00: Lesið úr þýddum bókum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan „Skakkt númar — rétt númar" efftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundurles sögulok (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Fflharmóniu- hljómsveit Berlínar leikur „Silki- stigann", forleik eftir Rossini; Ference Fricsay stjórnar. Fíl- harmóníusveitin I New York leikur „Also sprach Zarathustra" sinfónfskt ljóð op. 30 eftir Richard Strauss; Leonard Bernstein stjórnar. 15.45 Lesin dagskré næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). -16.20 Popp. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hotta- bych" eftir Lagin Lazar Jósifovitsj. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna (3). 17-30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþéttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst Gunnlaugsson sagnfræðinemar. 20.05 Fré tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Isiands f Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjómandi: Russland Raytscheff fré Búlgaríu. Einleikari: Jórunn Viöar. a. Hátíðarforleikur eftir Wesselin Stojanoff. b. Píanókonsert eftir Jórunni Viðar. — Jón Múli Arna- son kynnir tónleikana — 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar- mál. 21.40 Einsöngur: Elly Ameling syngur lög eftir Schubert. Dalton Baldwin leikur á píanó. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræöra saga". Dr. Jónas Kristjánsson les sögulok. (12). Orö kvöldsins ájólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les Söguna af Odysseifi f endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörns- dóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandi tfmans, Jónina Hafsteinsdóttir, talar við tvo unga hundaeigendur, Elfnu Gylfadóttur og Berglindi Guðmundsdóttur. Lesið úr bréfum frá hlustendum og fyrirspurn- um svarað. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Hjalti Jón Sveins- son sér um dagskrárkynningarþátt. 15.00 Miðdegistónleikar a. Trfósónata f a-moll fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Telemann Eugenia Zukerman, Pinchas Zukerman og Charles Wads- worth leika. b. Kvintett í E-dúr fyrir horn og strengjahljóðfæri (K407) eftir Mozart. Dennis Brain leikur á horn með Carter-strengjatrfóinu c. Sónata f F-dúr fyrir pfanó og selló op. 17 eftir Beethöven. Pablo Casals og Mieczyslaw Horszowski leika. 15.40 islenzkt mél. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin / Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go); áttundi þáttur. Leiðbeinandi: Bjarni Gunnars- son. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljónasnáöinn". gert efftir sögu Walters Chrístmas (Hljóðritun frá 1960) Þýðandi: Aðalsteinn Sig- mundsson. Jónas Jónasson bjó til út- varpsflutnings og stjórnar honum. Þriðji og sfðasti þáttur. Persónur og leikendur: Sögumaður / Ævar R. Kvaran, Pétur / Steindór Hjörleifs- son, Berti / Guðmundur Pálsson, Elfsabet / Margrét Ólafsdóttir, Plummer major / Gestur Pálsson, Lolly / Sigríður Hagalín, Smollert / Þorgrfmur Einarsson, innheimtu- maður / Jónas Jónasson, Muckelmeier / Siguróur Grétar Guðmundsson, Klemensfna frænka / Emelía Jónas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkvnninggr. 18.45 Veðurfregnir. Ðagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tveir é tali Valgeir Sigurðssop ræðir við Stein Stefánsson fyrrum skólastjóra á Seyðisfirði. 20.05 Hljómsveitartónlist a. Sinfónía f Es- dúr op. 35 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. Fflharmónfusveitin í Bologna leikur; Angelo Ephrikian stjórnar b. Konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og kammcr- sveit eftir Johann Baptist Vanhál. Ludwig Streicher leikur með kammer- sveitinni I Innsbruck; Erich Urbanner^ stjórnar. c. „Moldá" eftir Bedrich Smetana. Fílharmóníusveit Berlfnar leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. 20.50 Frá haustdögum Jónas Guðmunds- son rithöfundur segir enn fleira frá feró sinni til meginlandsins. 21.25 Úr vísnasafni Útvarpstíöinda. Jón úr Vör flytur þriðja þátt. 21.35 Tónlist eftir Johann og Josef Strauss Sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur. Stjórnandi: WiIIi Boskowsky. (Hljóðritun frá útvarpinu í Hamborg). 22.10 Úr dagbók Högna Jónmundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. Orð kvöldsins é jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir^ Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. er á dagskrá sjónvarpsins á miðvikudagskvöldið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.