Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. IV Eldheit ást og ógnvekjandi atburðir Hörpuútgáfan hofur gefiö út bókina Eldheita ást eftir Bodil Foshberg. Áður hafa komið út 8 bækur eftir sama höfund. Eldheit ást segir frá ástum piits og stúlku sem lenda í hringiðu ógn- vekjandi atburða. Skúli Jensson þýddi. Bókin er 181 síða og kostar 2940 krónur út úr búð. -DS. Glöpin grimm; Ástiníþorpinu Örn og Örlygur hafa gefið út bókina Glöpin grimm eftir Má Kristjónsson. Segir á bókarkápu að þetta sé samtímasaga, ef til vill sönn, úr íslenzku sjávarþorpi. Þetta er ástar- og harmsaga. Bókin er í bæði venjulegu harðbandi og kiljuformi. í harðbandinu er hún 192 síður og kostar 4900 krónur út úr búð. ___________________-DS. Bjargvættur hennar ástarsaga frá Skuggsjá Bjargvættur hennar nefnist bók eftir Theresu Charles er Skugg- sjá gefur út. t bókinni segir frá Álison, sem þekkt var sem frábær fréttamaður, og ungu frænku hennar Flower. Bokin kostar 2.988 kr. með söluskatti. -A.Bj í haf róti ástríðna, ástarsaga f rá Skuggsjá í háfróti ástríðnanna nefnist bók eftir Barböru Gartland sem Skuggsjá gefur út. Eins og nafnið bendir til er þetta ástarsaga sem gerist á herragarði. Bókin kostar 2988 kr. með söluskatti. -A.Bi. Sagt f rá fjörugri stelpu — tvær nýjar Löbbu- bækurerukomnarút I fyrra hóf bókaútgáfán Leiítur að gefa út nýjan bókaflokk um stelpu, sem heitirLabba. Þá komu út tvær fyrstu bækurnar og. nú eru komnar bækur númer þrjú og fjögur. Þær heita Labba er sjálfri sér lík og Labba.... hertu þig. Höfundur þeirra er Merri Vik og þýðingu bókanna annað’ist Gísli Ásmundsson kennari. a bokarkapu segir að Labba sé þrettán ára gömul, dálítið löt í skóla og þá sér í lagi þegar um stærðfræði og landafræði er að ræða. Hún á margar vinstúlkur en Giggi og Britta eru beztar. Þá koma einnig nokkrir strákar, svo sem Jónas og Páll, sem er langur og leiðinlegur og alltof gáfaður Gtímmf- hand- lampar Póstsendum Með 5 og 10 metru kapli. — Einnig 6n kapals Smyrill Ármúla 7 Sími 84450. Eldhtís- og baðinnréttingar Trésmiðja Kópavogs Auðbrekku 32 Sími 40299 Bifreiöastillingar NIC0LAI Brautarhotti 4—Sán/13775 BLÓMAFÖNDUR- SKREYTINGASKOLI Námskeið í gerð aðventukransa og jólaskreytingum. Hvemig prýðum við heimili okkar? Ath. góð skreyting er ódýr og tilvalin jólagjöf. Innr'rtun ísíma 42303 eftir kl. 17. Leiðbemandi Magnús Guðmundsson Byggingavöru- verzlun Til sölu er byggingavöruverzlun á góð- um stað í borginni. Fyrirtækið hefur einkaumboð á vörum þeim sem verzl- að er með og hafa viðskiptin farið mjög vaxandi. Verðhugmynd er kr. 12.5 millj., og greiðslukjör mjög viðráðanleg. Einnig kemur til greina að selja aðeins hluta í fyrirtækinu. Hér er um að ræða sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja komast í arðvænlegan atvinnurekstur. Tilboð merkt „Byggingavörur 8634“ sendist til afgreiðslu Dagblaðsins. BÍLAPARTASALAN Höfum úrval notaóra varahluta fýmsar tegundirbifreiða, tildæmis: M. BENZ 220D 1970 VW 1300 69 SINGER VOGUE ’68 TAUNUS 1 7M '67 FIAT 1.25 70 CORTINA ’68 Einnighöfum við úrval af kerruefni, tíl dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land, BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sfmi 11397 Nýkomið: Kvenpils, nýjar gerðir, margir litir Elízubúðin SkipholtiS Velkomin HÁTEIGSVEGI20 SÍMI: 29630 FÁIÐ YÐUR JÓLAPERMANENTID HJÁ OKKUR. KLIPPINGAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. OPID VIRKA DAGA TIL KL. 18 OG LAUGARDAGA TIL KL. 16. . HÁRGREIÐSLUSTOFA Þjálfari óskast UMF Víkigur Ólafsvík óskar að ráða knattspyrnuþjálfara næsta sumar. Uppl. gefur Gylfi Scheving í síma 93- 6217 (á kvöldin). Umsóknarfrestur til 10. des. n.k.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.