Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977. Hmm. Eg er hrædd um að rykið, veröi að setjast áður en við[ getum verið viss um| nver sé -____r sigurvegarinn. 'Jbyz? Sá sem gerirV—> ? slíkt er ekkert • annað en lágkúru-; legur og viðbjóðs-l /legur þjófur! | Fíat 125 P árg. ’74 til sölu. Góður bíll, útvarp og segulband. Uppl. i síma 66507 eftir kl. 4. Mazda 818 árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 53336 eftír kl. 6. VW 1200 L árg. ’76 til sölu. ekinn 51 þús. km. Góð kjör ef samið er strax. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi, 17, Kópavogi. Til sölu mjög vel með farinn 4ra dyra Mercury Comet ’73 á nýjum dekkjum, blár að lit, ekinn 30 þús. km. Verð 1750 þús. Uppl. eftir kl. 19 í síma' 93-7234 Borgar- nesi. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslu- getu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. 3ja herb. rúmgóð íbúð á ágætum stað í vesturbæn- um til leigu í 2 mán., des.-jan. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67639. Til leigu 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 92-2577. Opel Rekord station árg. ’71 til sölu, ekinn 92000 km. Uppl. í síma 71195 eftir kl. 4. Til sölu Opel Rekord ’71. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 84606. [ Vörubílar ----- " 11 Góður vörubíll. Til sölu 10 tonna Volvo f86 árg. ’7l, hefur nýlega verið mjög vel yfirfarinn, er á nýjum dekkjum. Greiðslukjör. Uppl. í síma 25370 í dag og næstu daga. 0 Húsnæði í boði !) Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. j(um leiguhúsnæði veittar á ’staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2. hæð. Góð 3ja herb. íbúð til Ieigu í Keflavík. Uppl. hjá auglþj. DB t síma 27022. H67680. íbúð með húsgögnum. Til leigu er 4ra herb. íbúð með öllum húsgögnum í efra- Breiðholti, um er að ræða vandaða íbúð með öllum tækjum, síma og gardínum. Hfbýlaval, Leigumiðlun' Laugavegi 48. sími 25410.________ 2 herb. getur grandvar eldri maður fengið til leigu Fæði og þjónusta kemur til greina. Frekari uppl. í síma 81667. Til leigu 2 herb. og eldhús í kjallara nálægt Land- spítalanum. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudag 8. des. merkt: „XXX”. Skrifstofuherbergi til leigu í miðborginni. Uppl. hjá auglýsingaþj. DB í síma 27022. H67591. Vantar þig husnæði .' Ef svo er þá væri rétt að þú létir skrá þig hjá qkkur. Við leggjum áherzlu á að útvega þér húsnæðið sem þú ert að leita að á skömmum tíma, eins er oft mikið af húsnæði til leigu hjá okkur þannig að ekki þarf að vera um neina bið að ræða. Reyndu þjónustuna, það burgar sig. Híbýlaval leigu- ímiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. Húsnæði óskast í 28 ára gamall húsasmiður óskar eftir Iítilli íbúð eða herb. með góðri snyrtingu. Uppl. í sima 19084 eftirkl. 6. Tveir bræður óska eftir 2 herb. íbúð, helzt I Fella- eða Hólahverfi. Upplýsingar á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. H67628 Lítið fyrirtæki vill taka á leigu 70—100 ferm húsnæði undir prentsmiðju. Uppl. í síma 27810 milli kl. 15 og 18 eða 34287 á kvöldin. 2ja-3ja herb. íbúð öskast i Breiðholti. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 75501. 100-150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavík, þarf að vera laust fyrir áramót. Inngangur á jarð- hæð skilyrði. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H67616 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. hjá Land- mælingum íslands Laugavegi 178, sími 81611. 3ja-4ra herb. íbúð óskast. Hjón með eitt barn. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Einnig er til sölu kerruvagn, vel með farinn, verð 25.000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-67654 ! Leigumiðlun. Húseigendur! Látið okkur létta af ður óþarfa fyrirhöfn með því að tvega yður leigjanda að húsnæði ýðar, hvort sem um er að raeða Satvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá >okkur er jafnan mikil eftirspurn jeftir húsnæ'ði af öllum gerðum, joft er mikil fyrirframgreiðsla J. boði. Ath. að við göngum einnig' jfrá leigusamningi að kostnaðar-' lausu ef óskað er. Híbýlaval Leigumiðlun, Laugavegi 48, sími 25410. 2ja herb. íbúð i efra Breiðholti óskast til leigu. Uppl. i síma 72532. 23ja ára gömul reglusöm stúlka óskar eftir einstaklings- íbúð með eldunaraðstöðu og snyrtingu strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67656.; Reglusamt ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, lítil fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 30653 og 76119 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Helzt í vesturbæn- um eða miðbænum. Húshjálp kemur til greina. Fyrirframgr. Uppl. í símum 23213 og 21517. Einstaklings eða 2ja herb. íbúð óskast í Reykjavík. Fyrir- framgr. möguleg. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67643. 28 ára einhleypur maður óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi, helzt í Hvassaleiti eða Ljósheimum eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022. 67601. Óskum eftir 4ra herb. íbúð, helzt nú þegar, jafnvel til lengri tíma en þó ekki skilyrði. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67565 Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir litilli íbúð frá áramótum eða fyrr. Uppl. í síma 34424 milli kl. 6 og 10 Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vántar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar. yður _að siálL- sögðu að kostnaðarlausu. .Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. Atvinna í boði Óskum eftir manneskju til afgreiðslustarfa f leikfanga- búð. Nánari uppl. í Vesturbúð, Vesturgötu. rétt fyrir ofan Garðastræti. Skrifstofumaður eða kona, aldur 30—40 ára, óskast til almennra skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Þarf helzt að geta vélritað sjálfstætt á dönsku og ensku. Reikningsvinna eftir tiilvum. Góð vinnuaðstaða. Góð laun fyrir réttan mann eða konu. Stundvísi og reglúsemi áskilin. Uppl. á auglþj. DB i síma 27022. H67631. Geymsluhúsnæði óskast, má vera óupphitað. Til greina kemur á Selfossi eða í Hafnar- firði. Ennfremur til sölu vand- aðir 4 tonna sturtuvagnar á hag- stæðu verði og greiðslukjörum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67545. Framtíðaratvinna fyrir hjón. Viljum ráða strax giftan aðstoðar- mann á alidýrabú okkar að Minni- Vatnsleysu Vatnsleysuströnd. Konan þarf að sjá um matreiðslu fyrir 3 starfsmenn. 3ja herb. íbúð fylgir. Uppl, hjá bústjóra eða, skrifstofu okkar. Síld og Fiskur Bergstaðastræti 37. .41 Sölumaður. Vel þekkt bílasala óskar eftir líf- legum og skemmtilegum sölu- manni um óákveðinn tíma: Uppl. , hjá auglþj. DB í síma 27022. H-67693. Ungan mann vantar vinnu fyrri hluta dags eða á kvöldin. Vanur margs konar störfum. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 19246. Þrir trésmiðir geta bætt við sig aukavinnu. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H67513 23ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu, vakta- og kvöldvinna kemur til greina. Uppl. í sima 75088. Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 75383. Þungavinnuvélaeigendur ath. Vanan mann vantar vinnu strax. Önnur hliðstæð vinna kemur einnig til greina. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67638 Bifvélavirki. óskar eftir atvinnu nú fljótleg4 getur hugsað sér að fara út á land, ef gott húsnæði fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67623. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84667. Ung kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 28912. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Sími 29640. Rúmlega tvítugur maður óskar eftir vinnu frá miðjum des. fram í jan. Hefur próf úr Fisk- vinnsluskólanum og er vanur verzlunarstörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27336. Kona óskar eftir vinnu allan daginn. Allt kemur tiþ greina. Uppl. f síma 20261. i Kona óskar ! eftir afgreiðslustarfi. Getur : byrjað strax. Uppl. í síma 24376. Ungur f jölskyldumaður óskar eftir vinnu, er vanur akstri sendibila, allt kemur til greina. Uppl. í síma 22948. Ungur maður, handlaginn, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 75731. Meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 72069. Ung hjón óska eftir elskulegri dagmömmu f vesturbæ fyrir 6 mánaða gamalt stúlkubarn í janúar 1978. Aðgangur að garði nauðsynlegur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H67613 Svart karlmannsvesKi tapaðist í Laugardalshöllinni eða á leiðinni frá Laugardalshöll upp á Grensásveg, laugardaginn 27.11. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 74276. Fundarlaun. EðnkamáE Ef þú ert einstæð móðir á aldrinum 26-38 ára og býrð í of stórri og of dýrri íbúð og ert reglusöm og þrifin, væri þá ekki góð lausn að leigja mér eitt her- bergi og selja mér kvöldmáltið? Ég er reglusamur og umgengnis- góður bflstjóri sem vinnur mikið og er lítið heima. Sendu tilboð til DB fyir 6. des. merkt ,,Hag-; kvæmt”. Farið verður með tilboð1 sem algjört trúnaðarmál.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.