Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 02.12.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 19T7. Framhald af blsr21 Standard 8mra, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til* leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleiká pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. I Safnarinn » Ahugamenn landsins takið eftir. Til sölu stofnbréf hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, stofnað 17. jan. 1914. Ennfremur Köbenhafn og norlige megen turistkort frá 1938. Uppdráttarkort Ferðafélags islands, yfirlitslandskort. Utgef- ið 21. blað Hnappadalur. Uppdráttur . Ferðafélags Islands 1953. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H67634 Jólagjöfin: Lindpr Album fyrir Ísland: Lýðveldið 1944-76 kr. 5.450. Lind- er complett 1873-1976 kr. 7950. Einnig fjölbreytt úrval af innstungubókum. Allt fyrir mynt og frímerkjasafnarann. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6A, sími 11814. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, símj 21170._____________ 1 Dýrahald i Hestar: 4 hryssur, 4ra vetra og ein 6 vetra, fylfullar, af góðu kyni til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 99-1892 eftir kl. 19. Verzlunin fiskar og fuglar. Höfum ávallt til sölu búr og fóður og annað tilheyrandi fyrir flest. gæludýr. Skrautfiskar og vatna-' gróður í úrvali. Sendum í póst- kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7j og laugardaga 10 til 12. Verzluninj fiskar og fuglar, Austurgötu 3,! Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf 187. I Hjól 8 Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Ýmsir fylgihlutir fylgja. Uppl. í síma 36011 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 75. Uppl. næstu daga í síma 93-1162. Stórt mótorhjól óskast á hagstæðu verði, má vera hermótorhjól. Uppl. í síma 71833. Reiðhjól. Uppgerð reiðhjól. tví- og þríhjól til sölu. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi, 72, sími 37205. 1 Fasteignir 8 íbúðaskipti. íbúð óskast í Egilsstaðakauptúni eða nágrenni í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Leiguskipti kæmu til greina. Upplýsingar gefur Eymundur Magnússon, sími 97- 1443 Egilsstöðum. Sælgætisverzlun eða söluturn óskast. Húsnæði á góðum stað fyrir slíkan rekstur kæmi einnig til greina. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB i síma 27022. H67093. I Verðbréf 3ja og 5 ára bréf til 'sölu, liæstu TogleyTðu vextir. Góð fasteignaveð. Mark- aðstorgið Einholti 8 sími 28590. Höfum góðan kaupanda af 10 til 20 lesta báti, þyrfti helzt; að vera með trollspili. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735 og eftir lokun 36361. I Bílaleiga 8 Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. 1 Bílaþjónusta 8 Vauxhalleigendur: Framkvæmum flestar viðgerðir á Vauxhallbifreiðum, meðal annars viðgerðir á mótor, gírkassa og undirvagni, stillingar, boddí- viðgerðir, Bílverk hf. Skemmuvegi 16, Kópavogi, sími 76722. Bilastillingar. Stillum bilinn þinn bæði fljótt og vel með hinu þekkta ameríska KAL-stillitæki. Stillum líka ljósin. Auk þess önnumst við allar almennar viðgerðir, stórar og smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kóp. Sími 76650. 12 lesta plankabyggður bátur, byggður 1972 til sölu. Einnig er til sölu 29 lesta bátur. byggður 1974. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36361. Bílamálun og rétting. ^ Gerum föst verðtilboð. Fyrsta flokks efni og vinna. Um greiðslu- kjör getur verið að ræða. Bíla- verkstæðið Brautarholti 22, símar 28451 og 44658. Bílaviðskipti Afsöl og leiðbeiningar uml frágang skjala varðandil bílakaup fást ókeypis á aug-l lýsingastofu blaðsins", Þver-I hoiti II. Sölutiikynningarl fást aðeins hjá Bifreiðaeftfr-| iitinu. íev.v II Nova árg. ’66 til sölu. allur nýyfir- farinn. upptekin vél, ekin 2000 km. nýsprautaður. góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 72510 í dag og á morgun. Kin mill.jón. Óska eftir góðum amerískum eða japnnskum hil. verð 1.5 lil 2 millj. Ekki eldri en árg. 74. Utborgun 1 milljón. Afgangur 50 þús. á mán. Uppl. i sima 53608 eftir kl. 19. Til sölu 8 rása bílsegulband, Panasonic, lítið notað, verð 20.000. Uppl. í sima 51651 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Bílavarahlutir augiýsa: . Erum nýbúnir að fá varahluti í eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404, Citroen, Hillman, Sunbeam, Skoda 110, Volvo Amazon, Duet, Rambler, Ambassador árg. ’66, Chevrolet Nova ’63, VW Fast- back, '68 og marga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Uppl. Rauðahvammi v/Rauðavatn. Sími 81442. Óska að kaupa sparneytinn fólksbíl á kr. 500 þús. út í hönd. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-67699. Til sölu nýlegur 3 og hálfs tonns bílkrani. Sími 66651. Land Rover bensín ’63 til sölu. Uppl. í síma 22006. Til sölu Land Rover dísil ’69 með nýupptekinni vél, nýsprautaður. Skipti möguleg. Uppl. í síma 40294. Til sölu 4 cyl Hurrycanevél, Mayerhús, og C6 sjálfskipting. Uppl. í síma 92-1823. Til sölu gírkassi (t96 F) úr Rambler American ’66. Einnig gírkassi úr Ford Falcon ’67. Mjög lítið slitnir en ósamansettir. Uppl. í síma 30842 milli kl. 18 og 20. Til sölu Ford Falcon árg. ’67, verð 250.000. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 53756 eftir kl. 7 í kvöld og laugardag. Toyota Mark II árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 43124 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Fordvél, 289, 352 eða 390, cub., annað kemur til greina. Uppl. í síma 24906 eftir kl. 6. ■ Austin—Corsair Til sölu Austin 1300 árg. 71, verð 350.000 og Consul Corsair árg. ’63, verð 250.000. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 83095. Öska eftir Peugeot eða Perkins vél. Uppl. í síma 76267 eftir kl. 8,. Óska eftir bíl, má þarfnast viðgerðar, ekki eldri en árg. ’67. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 36187 eftir kl. 5. Einnig er til sölu á sama stað eins árs gamall vel með farinn, brúnn barnavagn. Chevrolet Impala ’65 Til sölu vel með farinn Chevrolet Impala ’65, átta cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur. Til sýnis á Bílasölunni Braut. Uppl. í síma 73765 á kvöldin. Nýkomnir varahlutir í Peugout 404 station árg. ’67, -Land Rover árg. ’63, Renault 15, 16, árg. ’67. Varahlutaþjónustan, -Hörðuvöllum Hafnarfirði, sími 53072. Opið frá kl. 9-7 og laugar- daga 1-6. Til soítr 340 cub. vél með 4 gíra gírkassa. Gott verð. Uppl. i síma 92-1516. Óska eftir báðum frambrettum og frammstuðurum á Chevrolet Impala. Uppl. í sima 20426. Óskar eftir að kaupa notaðan vélsleða, helzt 40 hésú afla. Uppl. í sfma 96-71165. — — | •• il llió'BHÍ lí’l/T 2 Tilboð óskast i Chevrolet Biscayne árg. ’65, á- samt varahlutum úr Chevrolet Nova árg. ’67. Til sýnis að Smiðjuvegi 14, laugardag og sunnudag. Moskvitch. Tilboð óskast í Moskvitch árg773, sem er með bilaða vél, skoðaður 77. Uppl. í síma 92-1767 milli kl. 13 og 19. ,, Rússajeppi óskast. Öska eftir að kaupa Rússajeppa til niðurrifs. Uppl. í sima 54095 eða 95-4361. Til sölu hensinmiðstöð, 6 volta, í VW. Uppl. í síma 99- 1893. VW sendiferðabill árg. 70, með gluggum, fallegur bíll, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 5. Vantar vélarhlif og bretti á Opel Rekord 70-71. Uppl. í síma 34362 og 72723. TiIsöluVW - árg. ’67, þarfnast viðgerðar, einnig VW Fastback ’67, góður bíll. Uppl. gefur Sigurður í síma 99-3288. Hvítur Volvo 544 til sölu, árg. ’65, í toppstandi, vél ’69, B18. Verð kr. 450 þús. Ut- borgun 80 þús. Uppl. í síma 11184 eftir kl. 6. Volga árg. ’74 til sölu, keyrð 60.000 km. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 93-8344 eftir kl. 19. Til sölu Volvo Amason ’63 þarfnast viðgerðar. Úppl. í simá 92-2916 eftir ki. 7. Til sölu varahlutir í eftirtaldar bifreiðir: Opel Rekord árg. ’68, Renault 16 árg., ’67, Land Rover árg. ’64, Fiat 125 árg. 72, Skoda 110 árg. 71, VW 1200, árg. ’68, Ford Falcon árg. ’65 og margt fleira. Kaupum einnig' bíla til niðurrifs. Varahluta- þjónustan Hörðuvöllum Hafnar- firði, sími 53072. Óskum eftir öllum gerðum Difreiða á skrá! Verið velkomin. Bílasaian Bílagarður Borgartúni 21, sími 29480. VW 1600 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 86167 eftir kl. 18. Voiga árg. ’73 til sölu, ekin 46 þús. km, góður bíll. Uppl. f síma 96-62194. Volvo 144 árg. ’67 til sölu, verð kr. 650.000 — miðað við staðgreiðslu. Uppl. 1 síma 92- 8429. Fíat 128 árg. ’74 til sölu,4ra dyra,ekinn45 þús. km, sumar + vetrardekk, útvarp, gott lakk, skipti á VW 1300 eða 1302 71. Uppl. í sima 92-1622. Til sölu Power Wagon árg. ’67, 2 dekkjagangar fylgja, á sama stað 318 cid vél og sjálfskipting (A-727) og 8 V* hásing í Chrysler. Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. H67596. VW 1300 árg. ’71 blásanseraður, ekinn aðeins 60 þús. km til sölu. Nánari upplýsingar hjá auglþj. DB i sima 27022 H67530.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.