Dagblaðið


Dagblaðið - 20.01.1978, Qupperneq 14

Dagblaðið - 20.01.1978, Qupperneq 14
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1978. 18 Utvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku i ^ Sjónvarp & Laugardagur 21. janúar 16.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Tólfti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrékan (L). Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 3. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nord- vision —Sænska sjónvarpið). 19.00 Ensks knattspyman. 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Gestalaikur (L). Spurningaleikur. Stjórnandi ölafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Dave Allen lastur móðan mésa (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.55 Dagbók stofustúlku. (Diary of a Chambermaid). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1943, byggð á skáldsögu oftir Octave Mirabeau. Leikstjóri Jean Renoir. Aðalhlutverk Paulette Goddard. Herbergisþernan Célestine ræður sig í vist hjá sér- stæðri aðalsfjölskyldu uppi í sveit. Hún er metnaðargjörn og ætlar sér að komast áfram í lífinu. Þýðandi Ragna • Ragnars. 23.20 Dagskrérlok. SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 16.00 Húsbasndur og hjú (L). Breskur mynaflokkur. A nýjum vettvangi. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L). Breskur fræðslu- myndaflokkur. 5. þáttur. Orðsinsmakt. Þrenn meiri háttar trúarbrögð hafa orðið til í Austurlöndum nær, gyðing- dómur, kristni og múhameðstrú. Margt er sameiginlegt með þessum trúarbrögðum og menning i þessum löndum að mörgu leyti af sömu rót sprottin. En undanfarin þúsund ár, eða frá dögum krossfaranna, hafa kristnir og múhameðstrúarmenn bor- ist á banaspjót. Þýðandi Guðbjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.). Um- sjónarmaður Asdís Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skékfrnðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik Ólafsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Eldeyjan. FVrir réttum fimm árum, eða aðfaranótt 23. janúar 1973, hófst eldgos í Heimaey. Mynd þessa tóku Ásgeir Long, Ernst Kettler, Páll Stein- grímsson o.fl., og lýsir hún eynni, gos inu og afleiðingum þess. Myndin hlaut gullverðlaun á kvikmyndahátíð í Atlanda í Georgíu. 20.55 Röskir sveinar (L). Sænskur sjón- varpsmyndaflokkur í átta þáttum, byggður á sögu eftir Vilhelm Moberg. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Gústaf er vinnumaður á bæ í Smálöndum. Eftir erfiða vinnuviku er upplífgandi að bregða sér á ball á laugardagskvöldi. Gústaf kemur heim einn morguninn eftir viðburðarika nótt og sinnast þá við húsbóndann og slær hann niður. Sfðan flýr hann til skógar. Hann er hungraður og illa haldinn, en hittir vinnustúlku, sem gefur honum að borða. Skömmu siðar fréttir hann, að JSgerschiöld kaptein vanti nýliða i herinn. Hann sýnir, hvers hann er megnugur, og kapteinninn tekur honum tveimur höndum. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Nýérskonsert í Vínarborg (L). Ff 1- harmonfuhljómsveit Vinarborgar leikur einkum dansa eftir Strauss- feðga. Stjórnandi Willi Boskovsky. (Evróvision — Austurríska sjónvarp- ið). 23.05 AÖ kvöldi dags (L). Séra Skirnir Garðarsson, sóknarprestur í Búðardal, flytur hugvekju. 23.15 Dagakrérlok. MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. {20.30 íþróttir. Umsjórtarmaður Bjarni Felixson. (20.30 Athafnamaðurinn (L). Danskt sjónvarpsleikrit eftir Erik Tygesen. Leikstjóri Gert Fredholm. Aðalhlut- verk Christoffer Bro. Bæjarstarfs- maðurinn og þingmannsefnið Bent Knytter er hamhleypa til allra verka. Hann hefur unnið að því að fá ýmis fyrirtæki til að flytjast til heimabæjar sfns. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. I (Nordvision—Danska sjónvarpið). 22.00 Undur mannslíkamans. Bandarisk fræðslumynd, þar sem starfsemi mannslikamans og einstakra liffæra er sýnd m. a. með röntgen- og smásjár- myndum. Myndin er að nokkru leyti tekin inni f lfkamanum. Þýðandi Jón O. Edwald. Aður á dagskrá 21. september 1977. 22.50 Dagskrérlok. ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Flaggsýning í Frakklandi (L). Sænsk mynd frá flugsýningu, sem haldin var á Le Bourget-flugvelli i fyrrasumar. Sýndar eru ýmsar tegundir flugvéla, bæði til hernaðar og almennra nQta. Einnig er lýst framförum á sviði flug- og geimtækjabúnaðar. Þýðandi og þulur Ómar Ragnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.00 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.20 Seutján svipmyndir að vorí. Sovéskur njósnamyndaflokkur. 10. þáttur. Efni nfunda þáttar: Pleischner lendir í höndum Gestapomanna f Bern og styttir sér aldur. Mtiller handtekur Stierlitz. Ket segir að hún eigi aðeins um tvennt að velja, annaðhvort segi hún allt af létta um starfsemi Stierlitz eða barnið verði tekið af lífi. Helmut, sem litið hefur eftir barninu, síðan Ket var handtekin, þolir ekki að horfa upp á það tekið af lifi og skýtur SS- manninn, sem stjórnaði yfirheyrslun- um. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.25 Dagskrérlok. MIDVIKUDAGUR 25. JANÚAR 18.00 Daglegt Iff í dýragarði. Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Bjöminn Jóki. Bandarisk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 18.35 Cook skipstjóri. Bresk myndasaga. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. 13. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tœkni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 20.55 Tíl mikils að vinna (L). Breskur myndaflokkur í sex þáttum. 2. þáttur. Tilhugalífiö. Efni fyrsta þáttar: Gyðingurinn Adam Morris hefur hlotið styrk til náms i Cambridge. Herbergisfélagi hans er af tignum ættum og rómversk-kaþólskrar trúar, og oft kastast í kekki með þeim vegna trúarskoðana. Herbergisfélaginn, Davidson, býður Adam heim til sin f páskafrfinu, og þar reynir í fyrsta sinn alvarlega á siðferðisþrek hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Kvikmyndaþéttur. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. Rifjuð eru upp grundvallaratriði kvikmyndagerðar úr kvikmyndaþáttum á síðastliðnum vetri. 22.45 Dagskrérlok. FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.35 Prúöu leikararnir (L). Gestur í þess- Húsbændur og hjú halda enn áfram. um þætti er leikkonan Madeline Kahn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L). Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdótlir. 22.00 Hver fyrir sig og guö gegn öllum. (Jeder fiir sich und Gott gegen alle) Þýsk bfómynd frá árinu 1974. Höfund- ur handrits og leikstjóri Werner Herzog. Aðalhlutverk Bruno S., Walt- er Ladengast og Brigitte Mira. Arið 1828 fannst ungur maður á torgi í NUrnberg. Hann gat hvorki talað né gengið, en hélt á bréfi, þar sem sagði að honum hefði verið haldið föngnum í kjallara alla ævi, án þess að hann hefði haft hugmynd um heiminn fyrir utan. Hann gat sagt eina setningu: „Mig langar að verða riddari eins og faðir minn var — og skrifað nafn sitt. Kaspar Hauser. Höfundur mynd- arinnar, Werner Herzog, hefur iátið svo ummælt, að Kaspar Hauser sé „eini maðurinn. sem vitað er til að „fæðst“ hafi fullorðinn. Hann hélt sig vera einan f heiminum og leit á hlekkina sem eðlilegan lfkamshluta". Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.45 Dagskrériok. LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18715 On We Go. Enskukennsla. 13. þátt- ur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjónvarpsmyndaflokkur. 4. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason (Nord- vision — Sænska sjónvarpið). 19.00 Enska knattspyman. Hlé. 20.00 Fréttir og voður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gestaleikur (L). Spurningaleikur. Stjórnandi ólafur Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 Bamasýning í Fjölleikahúsi Billy Smarts (L). Þáttur frá fjölleika- sýningu, þar sem börn og dýr leika margvfslegar listir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Evróvison —BBC). 22.05 Ótrygg er ögurstundin. (A Delicate Balance). Leikrit eftir Edward Albee. Leikstjóri Tony Richardson. Aðalhlut- verk Katharine Hepburn, Paul Scofield og Lee Remick. Leikurinn gerist á heimili efnaðra, miðaldra hjóna, Agnesar og Tobiasar. Drykkfelld systir Agnesar býr hjá þeim. Það fjölgar á heimilinu, þvf að vinafólk hjónanna sest að hja þeim, svo og dóttir þeirra. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Leikritið var sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur veturinn 1973- 74. 00.10 Dagskrárlok. Verzlun Verzlun GARDINUBRAUTIR Langholtsvegi 128.Sími 85605. Eigum ávallt fyrirliggjandi viðarfylltar gardínubrautir með eða án kappa, einnig ömmu- og smíðajárnsstangir og flest til gardinuuppsetningar. 'Qardii mm swm srnmf IsMtHmitogHanilnrli STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt'eftir þörfum á ' orjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmlSaitofa, Trönuhrauni 5. Sfmi: 51745. BIABID UTIHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR SVALAHURÐIR GLUGGAR 0G GLUGGAFÖG UTIHURÐIR Dalshrauni 9, Hafnarfirði Sími 54595. ’ Kramleiðum eftirtaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar gerðir af inni-'og útihand- riðum VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK Z’ ÁRMl I ,\ Ii2 — SÍMI 8-4h-m. KYNNIÐ YÐUR 0KKAR HAGSTÆÐA VERÐ gpl \ Rafgeymamir fásl hjá okkur, einnie^kemiskt hreinsað rafgeymavatn tiLáfymngar á rafgeyma. Smyrillhf. Armúla 7, simi 84450. Hollenska FAM ryksugan. endingargóð. 'iiflug og ódýr, hefur allar kla-r úti við hreingerninguna. Verð aðeins 4.3.100,- meðan birgðir endast. Staðgreiðsiuafsláttur. HAUKUR & ÖLAFUR Armúla 32 Sími 37700. ALTERNAT0RAR 6 — 12 — 24 volt 35 — 100 amper Teg: Delco Remy, Ford Dodge, Motorole o.fl. Passa í : Chevrolet, Ford, Dodge, Wagoneer, Land-Rover, Toyota, Datsun og m.fl. VERÐ FRÁ KR. 13.500, Varahluta- og viðgerðaþjónusta BÍLARAF H/F B0RGARTÚNI 19. SÍMI 24-700 FYRIR BARNAAFMÆLÍÐ fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, ser- víettur, hattar, blöðrur kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BÖfiA HUSIO IAUGAVEG 178. S(MI 86780. WBIAÐiÐ frjálst, oháð daghlað án ríkisstyrks

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.