Dagblaðið - 20.01.1978, Síða 17

Dagblaðið - 20.01.1978, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1978. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu Master hitablásari. stæró 150. Uppl. í síma 38365. Til sölu búslóó: Klæðaskápur, bókaskápar, gólf- teppi, málverk, plötuspilari, heimilistæki og ýmsir smámunir á mjög góðu verði. Uppl. í síma 82728. Sjoppueigendur athugið. Til sölu nýr pylsupottur. Hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3390, Keflavík. Bílskúrshurð. til sölu plasthurð með öllum festi- járnum, hagstætt verð. Sími 52678. Til sölu minkapels, ekki nýr, á 15 þús. kr., einnig Radionette borðútvarpstæki með fimm bylgjum i góðu lagi á 15 þús. kr. Uppl. að Ljósheimum 6, annarri hæð til hægri, eftir kí. 5. Til sölu 6 stykki nýjar innihurðir, án karma (gaboonspónn), stærð 72-203 cm. Verð 15 þús, kr. stykkið. Uppl. í sima 92-3396. Sambyggð trésmíðavél, Steinberg, til sölu, 3ja fasa, stærri gerð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 milli kl. 9 og 22.< H70706 Til sölu Ford 3000 traktor og International pressa í sæmi- legu standi, verð 900 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 76167. Til sölu Hoover þvottavél, 120 DL, sjálfvirk, og Grundig radíófónn. Uppl. í síma 66498 eftir kl. 7. Vá! Dýralæknirinn lagaði svei mér þá í mér magann! Notaði hann cinhver töframeðul; Til sölu Opel Kapitan árg. ’60. Einnig er til sölu kerru- vagn á sama stað. Uppl. í síma 75813. Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, sími 40170. Til sölu skautar nr. 42, reimaðir Montan skíðaskór nr. 41 og sléttflauelsjakki á 14-15 ára, allt sem nýtt, einnig töluvert magn af nýjum barnafatnaði á ýmsan aldur, mjög hagstætt verð. Sími 72865. 1 Óskast keypt D Tauþurrkari óskast til' kaups. Uppl. í síma 86945 eftir kl. 7. Öska eftir að kaupa miðstöðvarketil, 3-4 ferm, með innbyggðum hitaspiral og há- þrýstibrennara frá vélsm. Sig- urðar Einarssonar eða Tækniket- il. Uppl. í sima 99-3280 eftir kl. 16. Öskum eftir að kaupa fjölritara. Uppl. í síma 26380 milli kl. 5 og 7 á daginn. Óska eftir 6 volta bensínmiðstöð. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022. 71014 Tjaldvagn. Oska eftir að kaupa tjaldvagn, helzt austur-þýzkan, en fleira getur komið til greina. Stað- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H71015 Óska eftir að kaupa hásingar undan frambyggðum Rússajeppa eða þannig bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 32326. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, auglýsir: Við kaup- um vel með farnar hljómplötur. Sportmarkaðurinn, Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. I Verzlun D Hvíidarstólar. Eigum nokkra stóla eftir á gamla verðinu. Stóllinn er á snúnings- fæti með ruggu sem hægt er að festa á þremur stöðum. Fallegur og þægilegur stóll, tilvalinn til tækifærisgjafa. Tökum einnig að okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Frágangur á handavinnu. Setjum upp púða, strengi og teppi. Gott úrval af flaueli og klukkustrengjajárnum. Nýjar sendingar ámálaðra listaverka- mynda. Skeiðarekkar, punthand- klæðahillur og saum'akörfur. Gott úrval af heklugarni. Hannyrða- verzlunin Erla Snorrabraut. Verzlunin Höfn auglýsir. Nú er komið fiður, kr. 1280 kílóið, koddar, svæflar, vöggusængur, straufrí sængurverasett, kr. 5700, hvítt flónel, kr. 495 metrinn, óbleiað léreft, kr. 545 metrinn, þurrkudregill, kr. 270 metrinn, bleiur á kr. 180 stykkið, baðhand- klæði, kr. 1650, prjónakjólar, 11800 kr., jakkapeysur, kr. 6300, grár Iitur. Lakaefni margir litir, tilbúin lök. Póstsendum. Verzlun- in Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Breiðholt III. Odýra Mohair-garnið komið aftur, kr. 192 50 gr. mislit sængurvera- léreft, kr. 345 m, lakaléreft með vaðmálsvend frá kr. 535, þykku barnasokkabuxurnar komnar aftur, kr. 1060. Verzlunin Hóla- kot/sími 75220. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði (við hliðina á Fjarðarkaupi). Seljum nú danska tréklossa með miklum afslætti, stærðir 34 til 41, kr. 2.500. Stæröir 41 til 46, kr. 3.500. Mjög vönduð vara. Alls konar fatnaður á mjög lágu verði, svo sem buxur, peysur, skyrtur, úlpur, barnafatnaður og margt fleira. Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Fyrir ungbörn D Óska eftir að kaupa barnaleikgrind. Uppl. 13304 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 32558 eftir kl. 4. Húsgögn 4ra sæta sófi og tveir stólar til sölu. Uppl. i sima 40407. Til sölu eldhúsborð, fjórir kollar, borð með tekkplötu, fjórir stólar með baki, hansa- hillur, svefnhornsófi + hornborð. Hentugt fyrir sumarbústað. Uppl. í síma 85160. Til sölu er gamalt sófasett, þarfnast yfirdekkingar. Uppl. í síma 82394. Sófasett — sófaborð. Til sölu sófasett og sófaborð, selst ódýrt. Sími 43906. Mjög vel með farinn eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 36044. Rýmingarsala. Antik: Borðstofusett, sófasett, stakir stólar, borð, rúm og skápar, sirsilon, hornhillur, gjafavörur. Tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Klæðningar og viðgerðir á bólstrun húsgagna. Höfum ítalskt módelsófasett til sölu, mjög hagstætt verð. Urval af ódýrum áklæðum, gerum föst verðtilboð ef óskað er, og sjáum um viðgerðir á tréverki. Bólstrun Karls Jónssonar Langholtsvegi 82, sími 37550. Sérlega ódýrt. Höfum okkar gerðir af Bra, Bra rúmum og hlaðeiningum i barna- og unglingaherbergi, málaðar eða ómálaðar. Sérgrein okkar er nýt- ing á leiksvæði lítilla barnaher- bergja. Komið með eigin hug- myndir, aðstoðum við val. Opið frá kl. 8—17. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6. Uppl. í síma 76763 og 75304 eftir kl. 7. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- ’götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. Hljóðfæri Yamaha pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71005 Úska eftir að kaupa notað píanó. Uppl. í síma 41373 eftir kl. 6 á kvöldin. Sem nýtt Welson Festival rafmagnsorgel með trommuheila til sölu. Sími 40310. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel. Uppl. í sima 95- 4254 á vinnutíma og 95-4316 á kvöldin og um helgar. Hljómtæki D Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir. Gítar- og bassaleikarar. Vorum að fá hin viðurkenndu DiMarzio Pickup fyrir kassagítara, raf- magnsgítara og bassa. Höfum einnig í búðinni Guild S-90 og S-100 gítara á mjög góðu verði. Gæðin framar öllu. HLJÚÐFÆRAVERZLUNIN TÓNKVÍSL, LAUFASVEGI 17, sími 25336. Til sölu Pioneer magnari, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 42716. Hljómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki f umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóð- færum fyririiggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf„ ávallt f fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. LítiII ísskápur til sölu. Uppl. hjá augiþj. DB í síma 27022. H70990 Til sölu Candy þvottavél. Uppl. í síma 31397. Til sölu sem nýr Bosch isskápur með sérfrysti- hólfi, verð 100 þús. Sími 74807 eftir kl. 8.30. Sjónvörp D Ódýr Toshiba svarthvít sjónvarpstæki, hentug fyrir sumarbústaði, spítala, unglingaherbergi o.fl. Stærðir 5" kr. 65.300.-, 10” kr. 69.950,- og 12” kr. 73.935,- Eigum einnig nokkur notuð svarthvít sjónvarpstæki 23” frá kr. 25 þús. Einar Farestveit & Co Bergstaðastr. 10, simi 16995? Vil kaupa sjónvarpstæki fyrir 12 volta spennu. Uppl. [ síma 52170 og 36309. Sjónvarp til sölu, 20 tommu. Uppl. að Þórsgötu 5 í kvöld og annað kvöld. Óskum eftir að kaupa notað sjónvarp, 18 til 22ja tommu. Uppl. í síma 34534. Sportmarkaðurinn Samtúni auglýsir: Verzlið ódýrt, við höfum notuð sjónvörp á góðu verði. Kaupum og tökum í umboðssölu, isjónvörp og hljómtæki. Sækjum og sendum. Sportmarkaðurinn Samtúni 12, opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. Ljósmyndun Stækkari óskast. Ljósmyndastækkari óskast kaups. Uppl. í síma 74401. til Standard 8 mm, super 8 og 16 mm kvikmyndafilmur til Ieigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 8 Safnarinn D ,'Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Innrömmun i Innrömmun. Breiðir norskir málverkalistar, þykk fláskorin karton í litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Thor- valdsensmyndir. Rammalistaefni í metravís. Opið frá kl. 13—18. Innrömmun Eddu Borg Reykja- víkurvegi 64 Hafnarfirði, sími 52446.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.