Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1978. 23 Kvartmíluklúbburinn heldur kvikmyndasýningu i Laugarásbíói laugardaginn 21. janúar kl. 2. Góö bílainynd. Stjórnin. Húsnæði í boði 2 herb. til leigu fyrir fullorðin hjón, reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 40509 föstud. og laugard. Herbergi til leigu í Laugarnesi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71056 Skrifstofuherbergi til leigu í miðborginni. Uppl. i síma 15723 og 13069. Herbergi með sérinngangi og aðgangi að snyrtingu til ieigu, skápur í her- berginu og húsgögn geta fylgt ef óskað er. Aðeins kemur til greina reglusamur karlmaður. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 H70908 Keflavik. Einstaklingsherb. er til leigu að Hringbraut 57. Uppl. í síma 92- 1705 Keflavík. 2ja herb. íbúð til leigu að Sunnuflöt 10 Garða- bæ. Reglusemi áskilin, leiga 15 þúsund á mánuði, engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. á staðnum eftir kl. 7 í kvöld og um helgina. Skrifstofuherbergi, teppalögð og fullfrágengin, til leigu á bezta stað við Armúlann. Uppl. hjá auglþj. Dagblaðsins í síma 27022. H70999 Keflavík. Til ieigu er 4ra herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 92-3510 milli kl. 9 og 5. Til ieigu tvö herbergi (annað forstofuherbergi) ásamt pðgangi að eldhúsi og snyrtingu fyrir reglusama einhleypa konu, gegn lítilsháttar húshjálp. Uppl. á áuglþj.DB, sími 27022. H70892 Húsnæði óskast 4ra herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Breiðholti. Uppl. í síma 52951. Hafnarfjörður. Öskum eftir að taka íbúð á leigu frá 1. febr. Uppl. í sima 53594 eftir kl. 7. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í vesturbæn- um. Uppl. hjá starfsmannahaldi, sími 29302 St. Jósepsspítalinn Reykjavík. Verktaki óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð í Kópavogi, einn í heimili, algjör reglumaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 71046 Reglusöm ung hjón óska eftir íbúö, fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74445. 2ja herb. íbúð óskast í rólegu umhverfi strax. Góðri umgengni og öruggum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 38672. Athugið. Rólynd kona með lítinn dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Smáíbúða- eða Háaleitishverfi. Algjör reglusemi, góð umgengni. Uppl. í sima 34065 eftir kl. 18 i kvöld og um helgina. Iðnaðarhúsnæði. Óska eftir að taka á leigu 5p-100 fm iðnaðarhúsnæði (trésmíði) á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H71029 5 manna fjölskvlda óskar eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð í Laugarneshverfi. Nánari uppl. í sima 83371 í kvöld. Ekkjumaður, 46 ára, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð á góðum stað í bænum sem fyrst. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H70702 Regiusöm, ung hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 74445 í dag og næstu daga. Iðnaðarhúsnæði. Lítið húsnæði óskast fyrir léttan iðnað, eða bílskúr, sem f.vrst, helzt við Síðumúla. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H70562. 2 herb. íbúð óskast til ieigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74164. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með því að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspúrn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla í boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi 48, sími 25410. Húsaskjói—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okk'ur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kóstnaðarlausu. Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar 12850 og 18950. I Atvinna í boði 8 Háseta vantar á netabát frá Keflavfk. Uppl. í síma 1579 Keflavík. Óska eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar. Hljóðfæraleikárar. Öskum eftir gitarleikara, söngv- ara, píanóleikara og trommuleik- ara. Uppl. í síma 41107 eftir kl. 7 á daginn. Maður óskast til sveitastarfa vestur á landi, máítti vera með fjölskyldu. Uppl. í síma 32398 eftir kl. 6 á föstudag og laugardag. Vantar miðaldra konu, reglusama, til að sjá um góða íbúð á Hólmavík í 3 mán. Má hafa með sér barn. Uppl. á auglþj. DB, sími 27022 og í síma 44849 Kópavogi. H70995 Starfskraftur óskast til helgarvinnu. Uppl. 84988. dag í síma Háseta vantar á 150 tonna netabát frá Grinda- vík. Sími 92-8086. Starfskraftur óskast til þess að snitta skrúfbúta fyrir visst á stykkið. Uppl. í síma 85950 og 84639. I Atvinna óskast 21 árs piitur með stúdentspróf óskar eftir vinnu. margt kemur lil greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 71041 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 12711 til kl. 8 á kvöldin. 30 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Hefur meirapróf og einnig þungavinnu- vélapróf. Uppl. í síma 72768. 23 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Vanur mörgu. Allt kemur tii greina. Uppl. i síma 74445 i dag og næstu daga. 21 árs gömul stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12711 til kl. 8 á kvöldin. 30 ára gamall maður óskar eftir vinnu strax. Hefur meirapróf og einnig þungavinnu- vélapróf. Uppl. í síma 72768. 25 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H70740 Ungur maður óskar eftir atvinnu, helzt við út- keyrslu en annað kemur til greina. Uppl. í síma 98-1676 milli kl. 7 og 9. Véltæknir. Véltæknir með sveinspróf í vél- virkjun óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 27022 hjá auglþj. DB. H70899 Barnagæzla Kópavogur — austurbær. Kona óskast til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 8.30—13 alla virka daga. Uppl. i síma 43593 eftir kl. 6. Areiðanleg barnfóstra, ekki yngri en 13 ára, óskast til að gæta tveggja ungra drengja nokkur kvöld i viku. Æskilegt að viðkomandi búi i nágrenni við Háaleitisbraut. Gjörið svo vel að hringja í síma 82093. Get tekið börn í pössun, aldur 3ja til 4ra, hef leyfi, er i BústaðahveTfi. Uppl. í síma 37344. 1 Einkamál Hjálp! Oska eftir að kynnast góðri stúlku á aldrinum 18-25 ára sem getur tekið að sér að annast barn allan sólarhringinn. Þær stúlkur sent smakka vín konta ekki til greina. Tilboðsendist blaðinu fyrir mánu- úagskvöld nterkt ..lljálp 71039". Tapað-fundið i Svartur hundur með brúnar lappir og hvítt í róf- unni tapaðist frá Innri-Njarðvik. Gegnir nafninu Hvutti. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsamlega láti vita í síma 92-1282 og 92-6005. 8 Kennsla Skermanámskeið, vöfflupúðanámskeið. Höfuiri allt sem þarf, smátt og stórt. Innritun og upplýsingar i búðinni. Upp- setningabúðin Hverfisgötu 74. simi 25270. 8 Ýmislegt Sá sem kevpti ritverk Vilhjálms Stefánssonar í skinn- bandi fvrir pæstsíðustu jól í Forn- bókabúðinni Hverfisgötu 16 vin- samlega hafi samband í síma 86689. Hreingerningar ii Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hvers konar hreingerninga, t.d. teppa- og húsgagnahreinsunar. Sími 19017. Látið okkur annast hreingerninguna. Vönduð vinna, vanir menn. Vélahreingerningar, sími 16085. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- ígöngum. Fast verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 22668 og 22895. Gerum hreinar íbúðir. stigaganga og stofnanir, vanir og vandvirkir menn. Jón, sími 26924. Framtalsaðstoð !) Skattframtöl. Tek að mér gerð skattframtala. Haukur Bjarnason hdl. Banka- stræti 6, símar 26675 og 30973. Skattaframtöl. Framtalsaðstoð við einstaklinga og minni fyrirtæki. Upplýsingar i síma 41021 eftir kl. 16. Ingi- mundur Magnússon rekstrarfr.,’ Birkihvammi 3 Kópavogi. Skattframtöl, látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn Garðastræti 16, sími 29411 Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Aðstoðum við gerð skattframtala. Arni Einarsson lögfræðingur, Hilmar Vik'orsson viðskiptafr. og Ölafur Thoroddsen lögfræð- ingur, Laugavegi 178, Bolholtsmegin, símar 27210, 82330 og 35309. Tek að mérgerð skaltframtala f.vrir einstaklinga. Timapantanir í síma 41561. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattaframtala. Tímapantanir í síma 73977. Skattfranuól. Tek að ntér skattframtöl fyrir einstaklinga og smáfyrirtæki. Góðfúsiega pantið sem f.vrst í sima 25370.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.