Dagblaðið - 20.01.1978, Síða 21

Dagblaðið - 20.01.1978, Síða 21
1 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR 1978. 25 Það kemur ekki oft fyrir að Líbanon vinni stóra sigra á bridgemótum. A Evrópumeistara- mótinu 1967 gerðu Líbanir sér lítið fyrir og hlutu öll stigin gegn Bretlandi. Þetta mikla skiptingar- spil kom fyrir í leiknum. Nordur A 6 AKG9876543 0 52 + ekkert Vestur Austijr + ÁD843 +G9 D10 V2 0 6 OÁDG109843 + KG1084 +A6 SUPUK + K10752 ekkert 0 K7 + D97532 Á öðru borðinu opnaði brezki spilarinn í austur í fyrstu hendi á fimm tíglum. Sú sögn gekk til norðurs, sem sagði fimm hjörtu. Það var lokasögnin. Austur spilaði út tígulás — og reyndi síðan að taka slag á laufásinn. Norður trompaði og vann auðveldlega sitt spil. 650 til Líbanon. A hinu borðinu voru sagnir fjörugri — Líbanir voru þar með spil a/v. Austur Suður Vestur Norður 1 T 2 L dobl 2 H! 3 H pass 3 S 4 H 5 T dobl pass 5H dobl. pass pass Það var Louis Tarlo, sem var með spil norðurs. Austur spilaði út spaðagosa. Lítið úr blindum en vestri urðu ekki á nein mistök. Drap á spaðadrottningu og spilaði einspili sínu i tígli. Austur drap á ás og spilaði meiri tígli, sem vestur trompaði. 13 impar til Líbarion. it Skák A unglingameistaramóti V- Þýzkalands í nóvember kom þessi staða upp í skák Weidemann og Stefan Kinder- mann, sem hafði svart og átti leik. 30.------Rc3 + !! 31. bxc3 — Hxc3 32. Ddl — Hxa2!! 33. Kxa2 — Dc4+ og svartur vann og hlaut . fegurðarverðlaun mótsins fyrir skákina. (34. Kb2 — Bxd4 35. He8+ — Kh7 36. Kbl — Hcl + ! 37. Dxcl — Db3 mát). S-2Z ©Kln«F..tur.. Syndlc.t*, We., 1077. Wtutd rl.ht. r...rv«l. Ég get ekki komið i uppskurðinn á þriðjudag- inn. Það er einmitt þá sem útsalan byrjar í Hagkaupi. Slökkvilid Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilid ogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðið. slmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23£22, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna • Reykjavík og nógrenni vikuna 20.—26. janúar er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem'fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. 28 Magnús Kjartansson: Happdrætti, harð- kúluhattur og fjallkona í krana I Stefnl að sljórnleysi um val þingmanna [ VZ. Þ'o ÉG SÆI SK-lCl /KEM/I þÞÞ SÍ£>/)ST- T/ÞDA / /7 Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. 'Hafnarfjörður Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100. Akupeyri. Dagvakt er frá kl. S-17 á Lækna- miðstöðinni ísfma 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lög- reglunni f síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. KefTavík. Dagvakt: Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síraa 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sfma L1966. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sfmi 8i2í}0. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sfmi 11100, Hafnarfjörður, sími 51 lOO.Keflavíksími 1110, Vestmannaeyj- ar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Sími 22411. Heimsóknartími Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30, Laugard.-sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Kl 15—16 og 19—19.30. Barnadoildir kl. 14.30—17.30. Gjörgav.ludeild eftir samkomulagi. Grensásdoild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-Iaugard. kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19 -19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19.19.30. Sjúkrahús Akraness: AHa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla (I.aga frá kl. 14—17 og 19—20. Vífilsstapaðspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laug- ardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 53. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. janúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): F'arðu varlega i dag því hætt er við að ýmsir veggir verði á leið þinni til framfara. Fáirðu tilboð um þátttöku f samkvæmi i kvöld bendir allt til þess að kvöldið verði yndislegt. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Bú st má við rómantiskum kynnum milli þín og starfsfél.ua eða nágranna. (lættu þín því merki eru á lofti um flækjur i lífi þfnu. Peninga- málin vænkast þegar líður á daginn. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Spenna umhverfis þig er að hverfa, en þú verður að sýna öðru fólki þolinmæði. Þetta verður rólegur dagur og þú ættir að geta notað tíma þinn mjög vel. Nautið (21. apríl—21. maí): (lakkni ekki of nærri þér i dag. Vera má að þú heyrir um mikla velgengni ungs sk.vldmennis. Þetta verður þértil hvatningar næst þegar starfskraftar þínir blómstra. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): (lættu tungu þinnar í dag í þinum hnyttnu tilsvörum. Orð þín gætu verið misskilin og leitt til móðgunár. Pósturinn kann að bera þér spennandi fréttir, sennilega varðandi náinn vin. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Morgunninn er bezti tíminn til trúnaðarviðræðna. Ef þér finnst þú vera þreyttur skaltu biðja um aðstoð. Mjög skemmtilegt kvöld er framundan og þátttaka í alls kyns skemmtunum hag- stæð. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Góður dagur til að trúa fólki jsem vill hjálpa þér fyrir góðum hugmyndum. Einhver hugsar til þfn og vill veita þér hamingju. Gott kvöld t jfélags- eða samkvæmislffi er framundan. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Trúðu ekki vinum þinum um of f.vrir þinum einkamálum. Ef einhver þér náinn biður um ráðleggingu i ástamálum. skaltu ekki vera of svartsýnn — aðstæðurnar geta verið örðuvfsi en þú heldur. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef pósturinn þinn gerist ávenjulega mikill i dag og næstu daga er það af þvi að (vinir þínir hugsa til þín rreð ástúð. Þér berast boð um margar heimsóknir og sumar gætu reynzt til góðs. Sporðdrekinn (24. okt— 22. nóv.): Góður tími til fjölskyldusamkvæma. Ef einhver eldri persóna biður lum aðstoð skaltu sýna samúð. Það eru gildar ástæður fyrir þvi að sumir vina þinna eiga I erfiðleikum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Spennan ikringiini4>m |er að hjaðna og í hönd fer skemmtilegri tími en þú jhefur lengi átt. Þú átt þinn þátt f velgengni vinar þfns. ien sýndu engin vonbrigði þótt þú njótir þess ekki. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Eldri fjölskyddumeð- ,limUr hugsar nú til þín og væntir bréfs frá þér. Vertu ivarkár gagnvart öllum ókunnugum sem þú hittir i dag. Einn þeirra kann að verða þér mikils virði sfðar. Afmælisbam dagsins: Framagirni þfn fær byr á þvf ári sem nú hefst. og þú kemst að raun um að dugnaðurinn ber árangur á margan hátt. Astamálin verða ekki hag- stæð fyrr en undir árslok. en þá blómstra þau og gætu orðið varanleg. Eldra fólk kann að finna Ihúsnæði nákvæmlega eins og það hafði lengi verið að fleita að. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Cltlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308 * Mánud. til föstud. kl. 9-22, Iaugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn—Lestrarsalur, Þingholt^stræti 27, sími 27029. Opnunartimar 1. sept.-3l. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sfmi 36270. /Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. -Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27. sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-' þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar Iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til ki. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 13-19 — sími £1533. Bokasafn Kópavogs í Féfagsheímílinú er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er f garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. lOtiI 22. r A o oo Grasagarðurinn í Laugardo‘1: Opinn frá 8-22 mánudag til föstudagaog frá kl. 10-22 laugar- dagaogsunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16-22. » listesafn islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16 Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið. sunnudaga. þriðjudaga, l immtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður. sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík. sfmi 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, Seltjarnarnes. 'sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: ieykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sfmar 1088 og 1533, Hafnar* fjörðursimi 53445. Símabilanir i Reykjavfk, Kópavogi, Sel- .tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til .kl. 8 járdegis og a ' helgídögum er svarað allan Jsólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum* sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð. borgarstofnana. Eg get ekki gert betur en þetta. Ég hef komió eyðslu okkar niður í 120% af tekjum þínum.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.