Dagblaðið - 28.01.1978, Side 22

Dagblaðið - 28.01.1978, Side 22
22. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JANUAR 1978. I GAMIA BIO D Sími 11475 TOLVA HRIFSAR VOLDIN (Demon Seed) Ný. I);ind;irísk kvikmynd hrollvekjandi að efni. — íslen/kur lexli — Aðalhlulyérk: Julie Ghristie. Sýnd kl. 5. 7 ok 9. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTINN TIL NORNAFELLS Sýnd kl. 3. I NYJA BIO D Silfurþotan Sími 1)544 Islenzkur texti. Bráðskemmtileg og mjög spenn- andi ný bandarísk kvikmynd um allsögulega járnbrautariestarferð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 1 STJÖRNUBÍÓ D Sími 1893<v ÉiP Hækkað verð. Bönnuðinnan 12 ára. Sýnd kl.5, 7.30 og 10. FERÐIN TIL JÓLASTJÖRNUNNAR Sýnd kl. 3. HAFNARBIO ' Sími 16444 ÆVINTYRI LEIGUBÍLSTJÓRANS Bráðskemm'tileg og djörf ný ensk gamanmynd í litum. BARRYEVANS JUDY GEESON DIANA DORS tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. SIRKUS Svnd kl. 3. 19 OOO • salur>^^— SJO NÆTUR IJAPAN Svnd kl. 5.05. 7.05. 9 og 11.10. ALLIR ELSKA BENJI Svnd kl. 3. -------salur JÁRNKROSSINN Sýnd kl. 5,15, 8 og 10.40. 'Salur RADDIRNAR Svnd kl. 7.10, 9.05 og 11. DRAUGASAGA Svnd kl. 3.20 og 5.10. I AUSTURBÆJARBÍÓ D Sfmi 11384 ÍSLENZKUR TEXTI B0RG DAUÐANS (The Ultimate Warrior? Ilörkuspennandi bandarísk kvik- m.vnd í litum. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Max Von S.vdow. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. ABBA Sýnd kl. 5 og 7. Ilækkað verð. Gaukshreiðrið s<n'i3,iai (One flew over the Cuckoos’ nest) Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi Öskarsverðlaun: Bezta mynd árins 1976. Bezti leikari: Jack Nicholson. Bezta leikkona: Louise Fletcher Bezti leikstjóri: Miios Forman. Bezta kvikmyndahandrit: Lawr- ence Hauben og Bo Goldman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. I LAUGARÁSBIO D Sír.ii 32075. AÐVORUN - 2 MÍNÚTUR 91,000 People. 33 Exit Gates. One Sniper... TWSMINUTE Hörkuspennandi og viðburðarík ný mynd um leyniskyttu og fórn- arlömb. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhlutverk: Charlton Heston, John Cassa- vetes, Martin Balsam og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. 9 HÁSKÓIABÍO Sími 22)40 HVAÐ? (What) Mánudagsmvndin Mjög umdeild m.vnd eftir Polanski. Mvndin er að öðrum þræði gamanmvnd en ýmsum finnst gamanið grátt á köflum. Aðalhlutverk: Mareello Mastroianni, Sydne Rome, Rom- olo Valli, Hugh Griffith. Sýnd kl. 3. Bönnuð börnum. B.T. Kbh. 5 stjörnur. Extrabladet 6 stjörnur. Svartur sunnudagur (Black Sunday) Hrikalega spennandi litmynd um hryðjuverkamenn og starfsemi þeirra. Panavision. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Bruce Dern, Marthe Keller. íslcnzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þessi mynd hefur hvarvetna hlot- ið rnikla aðsókn enda standa áhorfendur á öndinni af eftir- væntingu allan tímann. I BÆJARBÍÓ D Sfmi^SOI 84 ARENA Æsispennandi amerísk litmynd. Islenzkur texti. sýndkl. 5og9. Bönnuð börnum. Sjónvarp 8 (§ Útvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21.10: Barnasýning CfMM líi CVCI? hjáBillySmart tlRIVMLtlM I Barnasýning úr sirkus Billy Smart er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld og er það ekki í fyrsta sinn sem við fáum að sjá slíka sýningu. Það er hreint með ólíkindum hvað krakkarnir í þessum sirkus koma snemma til og eru kattliðug- ir. Ekki spillir fyrir að þau um- gangast stærstu og hættulegustu dýrin rétt eins og þau væru sauð- meinlaus. Krakkarnir alast líka upp við þetta alveg frá fæðingu því í svona fjölleikahúsum ganga störf í erfðir frá föðúr til sonar og móður til dóttur. Við sirkus Billv Smart eru þó fleiri starfandi en fólk úr fjöl- skyldu hans því ýmsir góðir skemmtikraftar koma frá Ind- landi jafnt sem Astralíu. En meðal annarra.orða, er sjón- varpið íslenzka með sérstakan samning við þennan sirkus um að sýna aðeins frá honum og engum öðrum? - DS Sjónvarp f kvöld kl. 20.30: Gestaleikur Laus við kvennafjas Enn heldur Gestaleikur áfram í kvöld í sjónvarpinu. í þetta sinn er það fólk af Austurlandi sem spyr og reynir aö finna út hver sé rétti maðurinn og að þekkja leyni- gesti. Fimm karlar fá að spreyta sig ótruflaðir af kvennafjasi. Ölafur Stephensen stjórnandi sagði að það væri tilviljun að syo hittist á og lofaði þvi að í næsta þætti yrðu fleiri konur. Fimmmenningarnir eru Halldór Sigurðsson, sem löngu er þekktur orðinn fyrir frábæran tréskurð og annan listiðnað auk þess sem hann er bóndi, kennari og margt fleira, Þráinn Jónsson framkvæmdastjóri, Þorsteinn Sveinsson kaúpfélagsstjóri, Bjarni Arthúrsson fulltrúi skatt- stjóra og fréttaritari Dagblaðsins á Egilsstöðum og að lokum Jón Pétursson dýralæknir. Gestaleikur hefst að vanda strax að loknum fréttunum í kvöld klukkan hálfníu. Hann er auðvitað í litum. - DS Sjónvarp í kvöld kl. 22.05: Ótrygg er ögurstundin GLÆNÝ MYND EFTIR LEIKRITI SEM SÝNT VAR HÉR Á LANDI Sjónvarpið sýnir í kvöld mikið drama eftir Edward Albee. Það er Otrygg er ögurstundin (A Deli- cate Balance) sem hér á landi hefur verið sýnd sem leikrit. í hlutverkum eru rnjög frægar leik- konur en minna frægir karlar. Hæst stendur Katharine Hepburn og við hlið hennar Lee Remick. Paul Scofield telst mestur af körl- unum. Greint er frá þeim átökum, Ijósum og leyndum, sem verða á heimili Agnesar og Tobíasar sem eru miðaldra og í fremur góðum efnum þegar gestir setjast upp hjá þeim. Hjá Agnesi og Tobíasi hefur búið dr.vkkfelld systir hús- móðurinnar en nú bætist við vina- fólk þeirra og dóttir. Betsy Blair, Paul Scofield, Joseph Cotten og Kate Reid í hlutverkum sínum i Otrvgg er ögurstundin í sjónvarpinu í kvöld. Þýðingu sjónvarpsmyndarinn- ar gerði Heba Júlíusdóttir en þá sem sýnd var hér í leikhúsi sá Thor Vilhjálmsson um. Þar léku Sigríður Hagalín og Jón Sigur- björnsson Agnesi og Tobías en önnur hlutverk voru í höndum Helgu Bachmann, Þórunnar Magneu Magnúsdóttur, Mar- grétar Ölafsdöttur og Steindórs Hjörleifssonar. Helgi Skúlason sá um leikstjórn og Ivar Török úm leiktjöld. Alls var Ötrygg er ögur- stundin sýnd hér 20 sinnum og þykir það lítil aðsókn en þess ber að geta aó drama eru alltaf minna sótt en til dæmis gamanleikir. Það var veturinn 1973 sem st.vkkið gekk hjá Leikfélagi Re.vkjavíkur. Bandaríska myndin sem við sjáum í kvöld eftir sama leikriti er glæný af nálinni eða frá árinu 1973. Leikstjóri er Tony Richards- son. Klappið truflar Gestaleik Okkur Eskfirðingum líkar ágætlega við Gestaleikinn í sjónvarpinu, sagði Regina Thorarensen fréttaritari DB á Eskifirði. Það er aðeins eitt sem skyggir á og það er þegar áhorfendurnir í sjónvarpssal eru að klappa. Það hefur, ein- hverra hluta vegna, truflandi áhrif á sjónvarpsútsendingarn- ar fyrir austan. — - A.Bj.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.