Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 1
 ríarjhlail 4. ARG. — LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978 — 43. TBL. RITSTJORN SÍÐUMÚLA 12. AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022. A ÍÐARRETTIIR” — segja formennirnir MATTHÍAS VARAR VH) VERKFALLI — baksíða BÆRILEGT AÐ FÁ BLÖÐIN AÐ NÝJU -sjí bis.s Það var slegizt um Dagblaðið þegar það kom á götur mið- borgar Reykjavíkur í gærdag. Prentuð voru 36.412 eintök, vantaði bara 97 eintök upp á metið frá í október síðast- liðnum. Blaðaþorst- inn var greinilega fyrir hendi. Bak við manngrúann? Þar stóð Óli blaðasali og hafði ekki undan. DB-mynd Bjarn- leifur. HÚRRA! HÚRRA! Húrra, húrra, húrra, hrópuóu krakkarnir í Fossvogsskóla þegar þeim voru borin tíðindin um aó þeir færu í Bláfjöll dagstund. Það voru hréssir krakkar ásamt kennurum sínum sem DB-menn hittu í Bláfjöilum í fegursta veðri í gær. Þeirra á meðal var Þórður Hjörleifsson. DB-mynd Ragnar TH/H.Halls. Browne í sigurskákinni gegn Miles Browne vakti mikla athygli á Reykjavíkurmótinu í skák — og hann endaði sem sigur- vegari eftir sigur gegn Miles. Myndin er úr þeirri skák. Ljós- mynd Konráð Konráðsson. — sjá bls.8og9 íslenzkir sjómenn íklípu í Skotlandi — baksíða Ætlarðu að auglýsa? Mikið álag var á auglýsinga- helgina sem hér segir: deild Dagblaðsins í gærdag Laugardag frá 9-17 eftir að verkfalli blaðamanna Sunnudag frá 14-22 var aflýst. Auglýsingadeild Auglýsingasíminn hjá Dag- blaðsins verður opin um blaðinu er 27022. i i 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.