Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1978. 5 Laugard. 25. febr. kl. 16.00: Kynning á norskum og dönskum bókum, gestur KJARTAN FLÖGSTAD. Sunnud. 26. febr. kl. 16.00: KJARTAN FLÖGSTAD ræðir um bækur sínar. Þrið.iud. 28. febr. kl. 20.30: Ame Jaöski'iei: Ikonar i Finnlandi, fyrirlest- ur / litskyggnur. Sýningu á textilmyndum eftir MARTJE HOOGSTAD og ELSE MARIE LAUVANGER lýkur um helgina. NORRÆNA HÚSIÐ UNG 0G ÁSTFANGIN Á KJARVALSSTÖDUM Bærilegt að fá dagblöðin að nýju Dagblöðin hafa aftur hafið göngu sína og ættu þá þær raddir sem kvartað hafa yfir blaðleysinu á kaffihúsum og við söluturna borgarinnar að þagna. Því er auðvitað ekki að leyna að sumir hafa einnig sagt að gott væri að hvíla sig á blöðunum í nokkra daga og enginn hefði nema gott af því. DB fór þegar verkfallinu linnti og ræddi við nokkra árrisula borgara um hvernig þeim litist á að fá dagblöðin aftur. gefurþér möguleikatilaðeignastþessa glæsilegu CHEVROLETNO VA CUSTOMárg. 1978. Astin skipar sinn sess i ljósmynda- sýningunni L.JOS á Kjarvalsstöðum — að sjálfsögðu. A heitu malbikinu í sólarland- inu Spáni hittast þessi skötuhjú og það fer ekki milli mála að það neistar á milli þeirra. Myndina tók Kjartan B. Kristjánsson Á sýningunni i kvöld fá gestir tónlist sem Þursaflokkurinn færir fram. í þeim flokki eru valinkunnir hljóð- færaleikarar, Egill Olafsson (Spilverkið), Tómas Tómasson (Celsíus), Þórður iArnason (Mexíkó), ’Asgeir Oskarsson (Póker) og Rúnar Vil- bergsson, ísfirzkur fagottleikari. Þeir sem tryggja sér áskrift fyrir mánaðamót verða TVISVAR SINNUM íhattinum þegar dregið verður út nafn þess, sem svara á spurningunni: „Hver er ritstjóri Dagbiaðsins?” Askriftar- BIABIÐ siminn er: ,,Eg get nú varla sagt að ég hafi saknað blaðanna á meðan á þessu verkfalli hefur staðið. Hins vegar veit ég að það eru margir sem telja sig ekki geta án þeirra verið,“ sagði Helgi Einarsson bifreiðarstjóri sem um árabil hefur ekið leigubifreið sinni frá BSR. „Mér sýnist fólk helzt sakna almennra frétta og tilkynninga en auðvitað hefur fólk áhuga á svo mörgu, eins og til dæmis íþróttun- um,“ sagði Helgi um leið og hann renndi kaffiábót í bollann sinn en „Jæja, er blaðaverkfallinu lokið," sagði Guðrún Ólafsdóttir starfsmaður Hótels Loftleiða þar sem ÐB-menn mættu henni á hraðri ferð um ganga hótelsins snemma í gærmorgun. „Jú, ég er sannarlega fegin að þessu verkfalli er lokið og fannst það jafnleiðinlegt og öll önnur verkföll," sagði Guðrún enn- fremur. Hún sagðist hafa saknað fréttanna einna mest af efni blað- anna. Fylgist meö við spjölluðum við hann á kaffi- teríu Loftleiðahótelsins snemma í gærmorgun. „Já. ég er auðvitað feginn að þessu verkfalli er lokið og ánægður með að blöðin eru aftur. farin að koma út. Reyndar er maður alltaf feginn þegar verk- föllum lýkur og satt að segja er ég orðinn frekar þreyttur á þessum sífelldu vinnustöðvunum og kjaradeilum hér á landi,“ sagði Guðmar Þór Hauksson félags- vísindanemi frá Selfossi þar sem hann stóð fyrir utan Loftleiða- hótelið og beið eftir fólks- flutningabifreiðinni suður á Keflavíkurflugvöll. Guðmar var að leggja upp í ferð til London ásamt nokkrum félögum sínum i Háskólanum. Askrift E Fasteignasalan EIGNABORG sf HAMRAB0RG 1 — 200 KÓPAVOGUR — SÍMAR 43466 & 43805 ARNARTANGI MosfHls.svcit. 100 form radhús úr timbri Vcrrt kr. 14.5 m. ASPARFELL 4 h«*rl)cr«jii Klii'silcy íhúcV VcrcT 15- 15.5 m. ASPARFELL 4 hcrlicrKja ibúcT mcrt bilskúr. VcrcT 16-16.5 m. BREKKUGATA Ilafnarfirúi 3 hcrh. ákamt 2 hcrh. i kjallara (lcTcT ihúcV VcrcT 10-11 m. DIGRANESVEGUR Kópiivoui. Kinhýlishús. uamalt. 100 fcrm. VcrcT 8-0 m. GRENIGRUND Kópavcmi. 4 hcrlicrttja íhúó i Kcimlu tvibýlishúsi. (lóöur startur. Vc*rrt 12 m. MELGERÐI KópavoKÍ ■;{ hcrh. 80 fcrm. Vcrrt 8.5-0 m. MELGERÐI Kópavoui 5 hcrb. sc*rh«crt. stór bilskúr. uhcsilcj’ ci«n. Vcrrt 16-17 m. skAlaheiði Kópavojti 3 hcrh. 70 fcrm i cldr.a húsi. Vcrrt0 m. VÍÐIGRUND Kópavojii. Mjc'iji fallcjtt cinbýlishús á cinni h.crt 130 fcrm. Vcrrt 22 m. SMIÐJUVEGUR Irtnartarhúsn.crti. 600'fcrm. SKEMMUVEGUR Irtnartarhúsnicrti. 320 fcrm. Ncrtri h;crt. Fríijicnjtin. KÓPAVOGSBRAUT 4 hcrh. fallc« íhúrt á jarrthært, Vcrrt 11.5-12 m. I SKIPTUM GLÆSILEG 4. herbergja ibúð við Asparfell. Stærð 124 ferm. Góðar ge.vmslur. Stórir skápar. Þvottahús á hæð- inni. Óskað er eftir skiptum á einbýlishúsi. Ýmsir staðir koma til greina. MJÓG góð 5 herbergja sérhæð við Melgerði í Kópavogi í skiptum f.vrir gott einbýlishús. má vera gamalt og þá hæð og ris. Vilhjálmur Einarsson, sölustj. Pétur Einarsson, lögfr. SÍMAR 43466 — 43805 „V0NUM AÐ BRECHT VERÐI ENGUM AÐ FALLI” — Laugvetningar sýna leikrit Brechts í sjötta og síöasta sinn á Nesinu annað kvöld — og þá eru það prófin „Það má með sanni, segja aö skólinn hafi verið meira og minna undirlagður af Brecht að undan- förnu,“ sagði ein af skólameyjum Menntaskólans á Laugarvatni í viðtali í gær. Um 40 neraar af 180 eru viðriðnir sýningu á Túskildingsóperunni eftir Ber- told Breeht og hafa leikararnir lagt land undir fót, sýnt við góðar undirtektir í Aratungu og á Sel- fossi — og næst fá höfuðborgar- búar að sjá leikinn. Sýning verður i Félagsheimili Seltjarnarness á sunnudags- kvöldið kl. 20.30. Leikstjórn ann- ast Sigrún Björnsdóttir en leik- arar hafa þótt koma óvenjuvel frá hlutverkum sínum. Eftir þessa 6. sýningu loka- sýninguna, taka prófin við hjá Laugvetningum. „Við vonum að Brecht verði engum að falli,“ sagði skólastúlkan unga sem við höfðum tal af. Leiklistin krefst sinna fórna en væntanlega ekki slíkra að af hljótist fall, enda væri slíkt mun meira en túskildings virði. JBP

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.