Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1978. 17 8 DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu l Sjónvarpstski til sölu, Nordmende, 22”, eins árs gamalt, einnig eldavélasamstæða. Selst ðdýrt. Til sýnis að Alfheim- um 21 1. hæð til vinstri. Notuð eldhúsinnrétting og stálvaskur til sölu. Uppl. í síma 36387. Til sölu. Nýir flúrlampar til sölu, 2x40 vött og 3x40 vött, uppiagðir i bilskúra eða iðnaðar- húsnæði. Uppl. í síma 44798. Tii sölu nýr rafmagnsáleggsskurðarhnífur, Polaroid myndavél, labb- rabb-tæki, nýtt peysufatapils og síður kjóll (stórt númer). Uppl. í sima 34688 eftir kl. 13. Yamaha hljómflutningstæki til sölu, MSC5B, sambyggt útvarp, plötuspilari og kassettusegul- band, einnig svefnbekkur, dreg- inn sundur til endanna. Uppl. 1 síma 71256 og 20914. Til sölu gömui Rafha eldavél og gamalt hjóna- rúm með springdýnum og nátt- borðum. Uppl. I síma 82192. Til sölu notaðar innihurðir i körmum. Uppl. í síma 14779 eftir kl. 5. Plastskilti. Framleiðum skilti á krossa, hurðir, póstkassa í stigaganga og barmmerki og alls konar aðrar merkingar. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 2 til 6. Skiltagerðin Lækjarfit 5, Garðabæ, simi 52726. Rammið inn sjálf. Seijum útlenda rammalista í heilum stöngum. Gott verð. Inn- römmunin, Hátúni 6, sími 18734. Opið 2-6. Óskast keypt Óska eftir að kaupa notaða körfuvöggu. 30756. Uppl. í sima Óska eftir vel með farinni eldavél. Uppl. í síma 21485. Óska eftir góðu og vel með förnu sófasetti á hagstæðum kjörum. Uppl. hjá auglþj. DB.simi 27022. H3706 Óska eftir að kaupa nptaðan tjaldvagn, mætti þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 44465 og um helgina i síma 44367. Trésmiðavéiar, keðjubor óskast keyptur, Uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB í sima 27022 H73599 Þökuskurðarvél Þökuskurðarvél óskast. Uppl. í sima 82019 og hjá auglþj. DB í :sima 27022 H3607 8 Verzlun B Harðfiskur á þorrabakkann, seljum brotafisk og mylsnu. Hjallur hf. Hafnarbraut 6, simi 40170. Fermingarvörurnar allar á einum stað, sálmabækur, servíettur og fermingarkert: hvítar slæður, hanzkar og vasa- klútar. Kökustyttur, fermingar- kort og gjafavörur. Prentun á servíettur og nafnagylling á sálmabækur. Póstsendum um allt; land. Sími 21090, Kirkjufeil, Ing- ólfsstræti 6. Úrval ferðaviðtækja :jg kassettusegulbanda. Bíla- ægulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loftnet. T.D.K. 4mpex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir <assettur og átta rása spólur. Stereóheyrnartól. Islenzkar og er- •lendar hljómplötur, músík- <assettur og átta rása spólur, :umt á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Hvað í veröldinni var þetta!!???? Þú hefur heyrt um rafmagns- gitara, rafmagnsorgel... Hann er sannarlega s. hræðilegur, Mummi! Mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds./ Z’ ISS! Maður þarf nú ekkert að vera hræddur. Leikfangaverzlunin Leikhúsið Laugavegi 1, sími 14744: Fisher Price leikföng, dúkkuhús, skóli, þorp, sumarhús, sjúkrahús, bílar, peningakassi, símar, flugvél, gröfur og margt fleira. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. sími 14744. Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flau- eli. Frágangur á allri handavinnu. Öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi upp- setningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin 'Hverfisgötu 74, simi 25270. Vetrarvörur B Hjá okkur er úrval af notuðum skíðavörum á góðu verði. Verzlið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum í umboðssölu allar skíðavörur. Sportmarkaðurinn. Samtúni 12. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. I Fatnaður Lopafatnaður. Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu lopapeysur, húfur og trefla, vettlinga og fl. úr lopa. Uppl. f sfma 75394 kl. 19-22 á kvöldin. /2 Fyrir ungbörn B Til sölu barnavagn, barnabaðkar og bilstóll, vel með farið. Uppl. I sfma 43007. Óska eftir 3ja kflóa sjálfvirkri þvottavél f góðu lagi. Uppl. í síma 76254. Amerfskur tauþurrkari til sölu, einnig Siemens eldavél. Uppl. I sfma 51439. Oska eftir vei með förnum barnavagni eða kerruvagni sem hægt er að leggja saman. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022. H3734 1 Húsgögn B Svefnsófi og borðstofuborð með 4 stólum til sölu. Uppl. í sfma 13812. Til sölu sófasett sem þarfnast yfirdekkingar og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. f sfma 38538. Notað vel með farið sófasett (4ra sæta sófi og tveir stólar) til sölu, einnig notað ullar- gólfteppi. Uppl. í síma 23187 eftir hádegi. Hjónarúm til sölu gott en þarfnast lagfæringar. Verð kr. 20 þús. Uppl. í sima 20199. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvfbreiðir svefn- sófar, hjónarúm, svefnsófasett. Kynnið ykkur verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126, sími 34848. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verk- smiðjuverði. Sendum f póstkröfu, opið á laugardögum frá 9 til 12. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, slmi 15581. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Nýkomin falleg körfuhús- gögn. Einnig höfum við svefn- stóla, svefnbekki, útdregna bekki, 2ja manna svefnsófa, kommóður og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Bra — Bra Ödýru innréttingarnar f barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusam- stæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6 sfmi 21744. ' Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13, sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóðúr og skatthol. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst- kröfu um allt land. 8 Hljómtæki i TH söiu er Fender gítarmagnari. Uppl. f sfma 5153 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 97- Til sölu Sound master 75 stereomagnari með útvarpi ásamt tveim 50 vatta hátalaraboxum og plötuspilara. Uppl. í sfma 76932 eftir kl. 7. 1 Hljóðfæri Gibson gítar, Les Poul deluxe til sölu. Gott verð. Uppl. f sfma 27091 eftir kl. 5. HLJÓMBÆR SF. auglýsir: Vegna mikillar sölu- undanfarið vantar okkur f sölu allar gerðir af plötuspilurum og rafmagns- gfturum. HLJOMBÆR sf ávalit f fararbroddi. Opið 10 til 12 og 2 til 6 alla virka daga nema laugardaga 10 til 2. Sími 24610. Hijómbær auglýsir Tökum hljóðfæri og hljómtæki f umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Avallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum f póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávalit f farar- broddi. Uppl. f síma 24610, Hverfisgötu 108. Hijóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir: Nashvilie, Nashville. Gítarstrengir f allar gerðir gftara.. Gftarólar úr ekta leðri, guild 90, guild 100, 2ja borða Phiiips orgel með innbyggðum trommuheila og fótbassa, Peavey 100 vatta bassa- og orgel magnari, 2 15” hátalarar, Yamaha Lesley, Yamaha Moog. Að lokum viljum við vekja sérstaka athygli á Slingerland trommusetti, stærð 13”, 14”, 15”, 16”, 24” með 4 Ufip simpölum og töskum. Gæðin framar öllu. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17, sfmi 25336. Hljóðfæraverzlunin - Tónkvísl. auglýslr: M.X.R. M.X.R. M.X.R. Phace 100, Phace 90, Flanger, Dyna Comb, 6 band EQUALIZER, 10 band Equalizer, Distrortion. UFIP, UFIP, UFIP Cimbals, 10” UFIP , 12” UFip, 14” Ufip Crash, 16” Ufip Crash 18” Ufip, 20” Ufip Ridge, 22” Ufip Ridge, 24” Ufip. Gæðin framar öllu. Hjóðfæra- verzlunin Tónkvísl Laufásvegi 17 sfmi 25336. 8 Heimilisiæki i Philco ísskápur til sölu 12 til 14 kúbik, lftur út sem nýr, eggjahólf f hurð fyrir 20 egg og stórt frystihólf. Uppl. f síma 81506 eftir kl. 20 á kvöldin. 1 Teppi Ullargólfteppi —næiongólfteppi. Mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Geruni föst verðtilboð. Það borgar sig að ifta inn hjá okkur. Teppabúðin Keykjavíkurvegi 60, Hafnarf., sími 53636. 8 Listmunir B Til söiu er gamalt spánskt sverð, foringjarýtingur frá 3ja rfkinu og gömul Mára byssa. Uppl. i síma 81493 eftir kl. 7. Oliumálverk, vatnslitamyndir og teikningar óskast til kaups eða umboðssölu, upplýsingar í sfma 22830 og 43269 á kvöldin. 8 Ljósmyndun B Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatfvum) lOg slides. Litljósmyndir hf„ Laugavegi 26, Verzlunarhöllin.3ja hæð, sfmi 25528. Ljósmynda-amatörar. Fáanlegar á gömlu verði: Fujica reflex myndavélar, ST 605-705 og 801. Aukalinsur 35mm, lOOmm, 135mm, 200mm og zoom 75- 150mm 400 ASA FUJI litfilma 135-20 á kr. 765. Urval af FUJI kvikmyndaupptökuvélum. Við eigum alltaf allt til ljósmýnda- igerðar, t.d. plastpappfr, framköll- unarefni, -bakka, stækkunar- ramma auk ójtal margra hluta hluta fyrir áhugaljósmyndarann. Mynda- og filmualbúm. AMATÖR, ljósmyndavöruverzlun Laugav. 55. S. 22718. Véla- og kvikmyndaieigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í sfma 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.