Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 13
 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978. 13 Fyrstu vistmenn ð hinu nýja dvalarheimili aldraðra á Akranesi eru nú fluttir inn i ibúðir sinar. Komu fyrstu ibúar heimilisins, sem ber nafnið Höfði, þangað 2. febrúar sl. Heimilið stendur á mjög falleg- um stað við sjóinn á Sólmundar- höfða og i fyrsta áfanganum, sem nú hefur verið tekinn í notkun, eru ibúðir fyrir 16 einstaklinga og þrenn hjón. í sumar verður lokið við seinni áfangann sem er jafnstór hinum fyrri og verða ibúar á Höfða því 44. 1 hverri Ibúð er baðherbergi með steypibaði, svefnherbergi, stofa og anddyri með eldhús- krók. 1 honum eru skápar, raf- magnshella, vaskur og lltill is- skápur. Dvalarheimilinu er ætlað að verða alhliða þjónustuheimili fyrir aldraða og öryrkja á svæði eigenda, sem eru Akranesshrepp- ur og hreppar í Borgarfjarðar- sýslu sunnan Skarðsheiðar. Er að' því stefnt, að það geti séð fyrir flestum þörfum framangreindra hópa i þeim mæli og á þeim tima, sem þeir þarfnast þess. Enn er eftir að reisa hina raun- verulegu þjónustuálmu, með eld- húsi og borðsal, setustofum, endurhæfingu, vinnusölum og heilsugæzlu. Matur er nú fluttur í þar til gerðum bökkum frá eldhúsi sjúkrahússins bæði um hádegi og kvöld, en morgunmatur og kaffi framreitt á staðnum. HP Enn er karpað um skipulagið í gamla miðbænum: HUGMYNDIRAÐ NÝJIISKIPULAGI LAGDAR FRAM Torfusamtökin og íbúasamtök flatarfermetrar. Er þarna um Vesturbæjar hafa gengið fram þrjár lóðir að ræða, tvær eru i fyrir skjölduj að mótmæla harð- einkaeign og ein I eigu borgarinn- lega þeirri skipulagstillögu er ar. Tvö steinsteypt hús eru þarna geri ráð fyrir að gömul og þekkt núna að stærð um 200 gólfflatar- timburhús verði rifin og stórhýsi fermetrar og yrðu þau að vikja. reist í þeirra stað. Á gamla Hótel Islandsplaninu, Nú hefur verið sett fram önnur sem er I eigu borgarinnar, er gert skipulagstillaga þar sem í fyrsta ráð fyrir nýju 475 gólfflatarfer- lagi er reiknað með lægra nýt- metra húsi sem snýr langhliðinni ingarhlutfalli og I öðru lagi gert að Aðalstræti. Mætti hugsa sér að ráð fyrir uppbyggingu í smærri félgsmiðstöð yrði vel I sveit sett 1 einingum. Þannig yrði möguleiki þvi húsi. önnur ný hús eru ekki á þvi að meirihluti gömlu hús- sýnd á tillögunni. anna verði látinn standa og þau 1 skipulagstillögu borgarinnar, lagfærð og ný hús í fullu sam- sem er til afgreiðslu, er gert ráð ræmi við þau gömlu, reist á fyrir 11.000 gólfflatarfermetrum i auðumlóðum. nýju húsnæði en I dag eru 5000 Samkvæmt nýju tillögunni eru gólfflatarfermetrar I þeim húsum þau hús sem reist yrðu lágreist sem rifa á. 1 tillögunni frá Torfu- með bröttu þaki. Þau yrðu að samtökunum og ibúasamtökum mestu stakstæð og þyrfti þvi ekki Vesturbæjar er gert ráð fyrir að að byggja þau öll í senn. rifnir verði 400 gólfflatarferm. af Milli Austurstrætis og Hafnar- þeim 5000 sem fyrir eru en þess i strætis, á bílastæði Steindórs- stað byggðir 2035 nýir þannig að stöðvarinnar, er gert ráð fyrir gólfflatarfermetrarnir samkvæmt -tveimur samhliða tveggja hæða tillögunni eru 6635 alls. húsum, samtals um 1500 gólf- • A.Bj. Hugmynd að nýju skipulagi fyrir kvosina. ...HVERNIG HELDURÐU AÐ FLYKKI EINSOGÉGFARI . ----1 AD?!I?|! )----J ÞÚ HELDUR AD ÞÚ EIGIR í VANDRÆÐUM... VEGNA HINS SLÆMA ÁSTANDA Á JARÐSKJÁLFTAISVÆÐUNUM HLEYPUR ÖRN ELDING UNDIR BAGGa^^-^*5i2Sg------------ EN AD FÁ EINHVERJA j AÐRA Tll HJÁLPAR ERl I ÞAÐ SÍDASTA iSEM VID| ÓSKUM EFTIR JHH ÆÆ/Æ' SKELLUM OKKUR i AD n ^VBYRJA! « FLÝTTU ÞÉR HÆGT, ÖRN, ÝMISLEGT ÞARF AD UNDIRBÚA ÁDUR EN t VID , SANDI ER OFAN Á GULLNU PRINSESSUNNII! i MÖRGU AD SNÚAST! 1 HJÚKRUNAR' vSTARFID... VIÐ LYFJAFLUTNINGANA BRÁTT VERDA LYFIN OG SJÚKRAGÖGNIN f JA, ÞANGAD f HAMINGJAN MÁ VITA l/num í K Á CTAHI rtu.."' J ~ »i — ■ m ■ ■ ' ril L.nnriin i.m UUC aill/in i r u/un A. KOMIN Á ÞÁ STADI SEMt ÞEIRRA ERÞÖRF. KEM AFTUR EFTIR MEIRI SJÚKRAGÖGNUM Á EFTIRI! f ÞAD ER BARASVONA KANNSKI EN VID RÁÐUM MEIRA SKYNDILEGA ÆTLA AÐ NÆGJA .... ÞEGAR I ÞETTA TEKSf EKKI, VINAN, ÞESSI LOFTBITI ER lÓBIFANLEGUR!. r. .. NEI, ÞAD MÁ ALLS EKKI VERDA ■j ÞEGAR VIÐ b J ERUM SVO I L NÆRRI.. . J

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.