Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR 1978. 19 Hún segir að hann sé dauðþreyttur. Ég vildi að han gæti hvílt sig þessi blessaður drengur.. f Lögreglan náði honum í nótt þar sem hann var að brjótast Fíat 128 árg. ’71 til sölu, þarfnast viðgerðar á boddíi og gírkassa. Uppl. í síma 44983. Sunbeam-eigendur. Eigum til flestalla varahluti í Sunbeam 1250-1500: bretti, grill, svuntur, stuðara, stýrismaskínur, spindilkúlur, gfrkassastúta, gfr- kassapúða, hosur, pakkdósir, allar gúmmffóðringar, viftuspaða og m.fl., einnig varahluti f. Hunter. Bflhlutir h/f Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Sunbeam árg. ’72 til sölu. Uppl. f síma 40694. Fiat Sport Coupe árg. ’71 til sölu. Uppl. í sfma 86432. Til sölu Fiat 128 árg. ’74, í toppstandi. Uppl. eftir kl. 2 f síma 72301. Vélvangur auglýsir: Nýkomið fyrir flestar gerðir 4rak drifa bíla: driflokur, stýrisdemp- arar, varahjólgrindur o.fl. Hag- stæð verð. Vélvangur hf. Hamra- borg 7, Kóp. Símar 42233 og 42257. Chevrolet Malibu árg. ’70, lftið ekinn, fallegur bfll til sölu. Kemur til greina að taka ódýrari bíl upp í. Uppl. í sfmum 83738 og 74554. Fólksbilakerra. Vönduð fólksbilakerrá til sölu. Uppl. f sfma 43265 eftir kl. 6. Dodge '60. Dodge Phoenix Dart árg. ’60 til sölu, 2ja dyra harðtopp, 8 cyl, 3180 cub. beinskiptur, þarfnast viðgerðar. Greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Jens 1 síma 43121. Til söiu Volvo Amason árg. ’64. Uppl. f sfma 83157. Bronco-eigendur athugið: Til sölu úr árg. ’66 framhásing millikassi, grind, vatnskassi, alternator, sæti og klæðning, allt saman f góðu standi. Uppl. 1 sfma 72730 á daginn og 44319 á kvöldin. Til sölu ýmsir varahlutir f Toyota Crown 2300 árg. ’67. Uppl. milli kl. 7 og 8 í sima 40561. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, ekinn 70 þús. km er með brotinni grind. Góð vél og gir- kassi, nýleg dekk. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. DBísfma 27022. H3733 Jarðýta. Til söiu 18 tonna jarðýta. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022.H3740 VW 1303 árg. ’73 til sölu, rauður, ekinn 66 þúsund km. Uppl. f sfma 32586. Cortina ’71 til sölu, grænsanseruð, 2ja dyra. Góður bíll. Uppl. í síma 29679.' Til sölu Citroen Ami 8 árg. ’71 með nýrri vél. Gfrkassi og drif f góðu standi. Útvarp fylgir, er á góðum dekkjum, sumardekk fylgja. Á sama stað óskast fram- og afturhásing undir Willys CJ5. Uppl. f sfma 23816. Bílavarahlutir Bílavarahlutir, pöntum varahluti í allar stærðir og gerðir bíla og mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca mánuður. Uppl. á skrifstofutfma, K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu 72, sfmi 12452. (í Vörubílar i Tii sölu Scania Vabis L 36 Super árg. ’67. Uppl. f sfma 75651 eftir kl. 7 á kvöldin. Volvo FB88 árgerð ’71 til sölu, pall- og sturtulaus, f góðu ásigkomulagi. Uppl. f sfma 95- 4688 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Bílskúr, 50 ferm, upphitaður, til leigu í Hlfðunum. Uppl. f sfma 14807. Herbergi í Hlíðunum til leigu nú þegar, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. f slma 25753 eftir kl. 5. c Húsnæði óskast Ibúð óskast. 29 ára einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022, frá kl. 9 til 22. H3689 Peugeot 404 ’68 •sjálfskiptur með leðurklæðningu, til sölu á góðum kjörum. Uppl. f. sfma 84274 milli kl. 4 og 6 í dag. Ibúð óskast til leigu fyrir ungt par með eitt barn, eng- in fyrirframgreiðsla. Uppl. f sfma 24277. Tii söiu Fiat 125 special árg. ’71 með úrbræddri vél. Selst f heilu lagi á kr. 100.000 eða f pörtum. Uppl. f sfma 76119. Barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. fbúð strax. Eru á götunni. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 H72868 Góð bílakaup. Vel með farinn VW árg. ’61 til sölu. Vél keyrð 44.000 km. Lftið ryð í bílnum, þarfnast smálagfær- ingar. Verð kr. 70.000. Uppl. milli kl. 2 og 6 í síma 52986. Toyota árg. ’77. Til sölu Toyota Celica árg. ’77, ekin 8 þús. km. Bill 1 sérflokki. Uppl. í sfma 16559 um helgina. Til sölu VW árg. ’69 til niðurrifs, vélarlaus, verð kr. 20 þúsund. Uppl. f síma 72730 á daginn. Til sölu er Morris Marina 1800 árg. ’73, mjög góður bfll. Uppl. f síma 72288. Óska eftir að kaupa blæju á Willys jeppa. Góð borgun . fyrir góða blæju. Uppl. í sfma 42623. Tii sölu gullfailegur Audi LS árg. ’73. Uppl. f sfma 82452 og 84432. Til sölu Moskvitch árg. ’68 góður f gang á morgnana. Uppk f síma 38617 eftir kl. 7 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu, tvennt í heimili, góðri umgengni og reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 74624. Vantar bílskúr á leigu í ca 1 mánuð. Sími 25421. Fimm herbergja Ibúð óskast á leigu fyrir 15. maf helzt f Heimunum eða í Vogunum. Reglusemi og góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. I sfma 37803 eftir kl. 7. 3ja-4ra herb. fbúð, helzt einbýlishús, óskast á leigu fyrir félagsstarfsemi. Má vera gamalt og þarfnast lagfæringar. ,Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H3722 Bflskúr óskast f 4 mánuði, fyrirframgreiðsla. .Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022. H3738 Ungt par óskar eftir lítilli fbúð f Reykjavfk strax. Uppl. f sfma 66189. Kona með 6 ára barn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð, helzt í vesturbæ. Uppl. f sfma 21091. Leigumiðlun. Húseigendur. Látið okkur létta af yður óþarfa fyrirhöfn með þvf að útvega yður leigjanda að húsnæði yðar, hvort sem um er að ræða atvinnu- eða fbúðarhúsnæði. Hjá okkur er jafnan mikil eftirspurn eftir húsnæði af öllum gerðum, oft er mikil fyrirframgreiðsla I boði. Ath. að við göngum einnig frá leigusamningi yður að kostn- aðarlausu ef óskað er. Hfbýlaval,- leigumiðlun Laugavegi 48, sími 25410. Gott herbergi með eldhúsaðgangi óskast. Helzt í mið- eða vesturbæ. Góðri umgengni heitið. Uppl. f sfma 19911. Óska eftir 3ja herb. fbúð. Fyrirframgr. og öruggar mánaðargr. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 H73109. Óskum eftir iðnaðarhúsnæði, ca 100 fermetra. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022 H3558 3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu. Helzt f Breiðholti. Uppl. í sfma 52951. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu, ásamt loforði um reglusemi. Húseigend- ur, sparið yður óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á íbúð yðar, yður að sjálf; sögðu að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema sunnu- daga. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, sfmar 12850 og 18950. Ungt par ■ óskar eftir 2ja herbergja fbúð, helzt f Hafnarfirði. Upplýsingar f sfma 51724. Ungur maður í fastri vinnu óskar eftir að taka á leigu góða l-2ja herb. fbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB, sfmi 27022. H73200. 1 Atvinna í boði I Stúlka óskast til að gæta barns og hjáipa lítils- háttar til við heimilisstörf f byggðakjarna f Arnessýslu. Upp- lýsingar f sfma 24249. Verkamenn. Viljum ráða nú þegar bygginga- verkamenn, vana járnabinding- um. Uppl. á staðnum, Helgalandi 6 til 12, f Mosfellssveit. Melbær hf. Ráðskonu vantar strax út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. hjá auglþj. DB, sfmi 27022. H3768. Starfskraftur óskast. Þarf að geta talað, lesið, og vélritað ensku og íslenzku vel. Gæti verið um hálft starf að ræða. Umsóknum sé skilað á augldeild DB merkt „Sjálfstætt starf 1978“. Bifvélavirki: eða maður vanur bílaviðgerðum .óskast til starfa nú þegar. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022 H3507 I Atvinna óskast D Vanur matsveinn óskar eftir afleysingum á kaup- skipi eða góðu fiskiskipi, helzt loðnuveiðiskipi. Uppl. f sfma 92- 6554. Átvinna óskast eftir kl. 14. Margt kemur til greina. Bíll. Uppl. f síma 72074. Óska eftir atvinnu, er vanur akstri, er bifvélavirki. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H3732 Óska eftlr vinnu við ræstingar, er vön og get byrj- að strax. Upplýsingar f sfma 28195. Atvinna óskast strax við afgreiðslu eða léttan útreikn- ing á skrifstofu. Er þrjátíu ára og hef gagnfræðapróf. Uppl. i sfma 41247 eftir kl. 19. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu. Uppl. hjá auglþj. DB f sfma 27022 H3610 Tvítugur iðnnemi óskar eftir vinnu á kvöldin og unt’ helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 72276. 28 ára karlmaður óskar eftir góðri framtfðarat- vinnu hið bráðasta. Er fjölhæfur og reglusamur og hefur stúdents- próf. Uppl. í síma 22808. r ^ Einkamál j Þú sem myndin er af á baksfðu síðasta NEISTA, viltu hafa samband við mig. Tilboð sendist blaðinu merkt: „MYNDIN 3678“. , Óska eftir að kynnast hjónum eða pari. Tilboð sendist blaðinu merkt „Sfðhærð 3677“. Tvö fjörug og reynd ferðadiskótek, Dfsa og Marfa, óska eftir að komast f kynni við fólk.i llum aldri með skemmtanir í huga. Góð þjónusta, sanngjarnt verð. ICEsound, sfmi 53910 og Diskótekið Dísa, sfmar 50513 og 52971. c Framtalsaðstoð 8 Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir fyrirtæki og einstakling'a. Tímapantanir í sfma 73977.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.