Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 25.02.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1978. 9 Áttunda Reykjavíkurskákmótið: Margeir lagði Bent Larsen og Browne varð sigurvegarí VIII. Reykjavíkurskákmótið 1978 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 V. 1. Helgi Ólafsson X 0 0 % 1 % V2 1/, 0 0 V2 0 y2 y2 4 2. W. Lombardy (Bandaríkin) .. 1 X 0 0 1 1 1 1 1 y2 1 V2 V2 0 8 .3. B. Larsen (Danmörk) 1 1 X 1 í', 1 1 y2 0 0 0 1 0 1 8 4. V. Hort (Tékkóslóvakía) % 1 0 X 1 0 1 y2 % V2 1 y2 y2 1 8 5. L. ögaard (Noregur) y2 V2 y2 0 X 0 y2 0 y2 1 y2 0 0 0 4 6. W. Browne (Bandaríkin) % 0 0 1 1 X 1 V2 1 1 1 V2 y2 1 9 7. Jón L. Árnason % 0 0 0 y2 0 X 0 0 y2 0 1 V2 V2 3% 8. A. Miles (England) % 0 y2 y2 1 y2 1 X i/2 1 1 1 y2 v2 8V2 9. L. Polugaevsky (Sovétríkin) .. í 0 1 y2 y2 0 1 y2 X 0 1 V2 % 1 7% 10. J. Smejkal (Tékkóslóvakía) . . í y2 1 y2 0 0 % 0 1 X 1 V2 0 y2 6V2 11. Margeir Pétursson V2 0 1 0 y2 0 1 0 0 0 X 0 y2 V2 4 12. G. Kuzmin (Sovétríkin) 1 y2 0 y2 1 y2 0 0 Vz y2 1 X V2 1 7 13. Friðrik Ólafsson y2 y2 1 y2 1 y2 V2 y2 v2 1 % y2 X y2 8 14. Guðmundur Sigurjónsson . . '.. . y2 1 0 0 1 0 y2 % 0 y2 V2 0 y2 X 5 HALLUR SlMONARSON Rf6 21. Rxb7 Hxcl 22. Hxcl Dxb7 23. Hc7 og 20. — Rxc5 21. dxc5 Bxc5 22. Rxc5 Hxc5 23. Hxc5 Dxc5 24. Bd6. 21. Rxe4 Hd8 22. d5! Svörtum er nú ærlega refsað fyrir frumhlaupið í 18. leik. 22. — exd5 23. Hxc6 Dxc6 24. Dxd5 Dc2? Ekki batnar ástandið í her- búðum svarts við þennan leik. Eins og málum er komið virðist bezt að freista örlaganornanna í endatafli með 24. — Dxd5, því vinningurinn krefst vissulega nákvæmrar úrvinnslu fyrir hvítan. 25. Hcl Dxe2? Siðasti möguleiki svarts var 25. — Dxb2 og ef nú 26. Hxc8, þá kemur 26. — Hxc8 27. Dxd7 Dbl + ! 28. Kg2 Dxe4+. Víliv. 26. Rd4 Dxb2 27. Rc6 1 þessari vonlausu stöðu þar sem svartur tapar að minnsta kosti hrók féll hann á tíma. Glæsilegur sigur hjá Margeiri. Úrslitaskákin. Einhvern veg- inn virðist svartur vera úr jafn- vægi í upphafi skákarinnar. Eða hvernig á að skýra lélega byrjunartaflmennsku hans? Hvftur finnur þó ekkert afger- andi framhald og mótherjinn réttir smátt og smátt úr kútnum. — Uppskipti verða og eftir mikið tímahrak skýrast línurnar við fyrri timamörkin. Má þá heita að staðan sé í jafn- vægi. Úrslitin í skák Margeirs og Larsens setja svo að nýju mikla spennu í viðureignina og er loftið rafmagnað af spennu, þó svo komið sé yfir í jafnt hróks- endatafl. Hvorugum tekst þó að búa nokkuð til. — Jafntefli er samið í 54. leik og þar með er sigur Brownes i mótinu orðin staðreynd. Hvítt: A. Miles. Svart: W. Browne. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. Rd2 c5 7. Rxc4 cxd4 8. Bf4 Be7 9. Rd6+ Kf8 10. Rf3 Rd5 11. Dxd4 Db6 12. Hdl Dxd4 13. Hxd4 Rxf5 14. gxf4 Bxd6 15. Hxd6. mmSmim . mtz, mzz IÉP P É Ém SBi* twuJfmm H Ízeék áÉf 15. — Ke7 16. Hd2 Rb6 17. 0-0 Hb8 18. Hcl Bd7 19. Re5 Hhc8 20. Hxc8 Bxc8 21. Be4 g6 22. Hc2 f6 23. Rd3 Kd6 24. e3 Rd5 25. Bf3 Bd7 26. e4 Bb5 27. Hd2 Rb6. 28. e5+ fxe5 29. fxe5+ Ke7 30. Rc5 Rc4 31. Hc2 Rxe5 32. Bxb7 Rd7 33. Be4 Rxc5 34. Hxc5 Kd6 35. Hc3 Bd7 36. Hd3+ Ke7 37. b3 Hb4 38. f3 Hb6 39. Kf2 Bc6 40. Hd4 Bxe4 41. Hxe4 a5 42. Ke3 Hb5 43. Kd3 g5 44. f4 gxf4 45. Hxf4 Hh5 46. h4 Kd6 47. Hd4+ Kc6 48. He4 Kd6 49. a3 Hf5 50. Hd4+ Kc6 51. Kc3 Hf3+ 52. Kc4 e5 53. He4 Hh3 54. a4 DROTTNINGARBRAGÐ ! þættinum í dag verða tekin fyrir tvö spil sem sýna hvað drottningar geta verið bæði nytsamlegar og hættulegar. Fyrra spilið er svona: Norður * 654 ? D984 0 32 + D1054 Vl.STllR Auítur * 872 +103 ÁK765 ^ G32 0 AD9 OG10876 + 32 +876 >UDIJR + AKDG9 10 0 K54 * AKG9 Þú ert að spila fjóra spaða eftir að vestur opnaði á einu hjarta. Útspil vesturs var hjartaás og hann skipti yfir í spaða. Þú átt að vinna fjóra spaða. í þessu spili spilar þú sjö spaða eftir að andstæðingarnir voru komnir i sjö tígla. Útspil er tígull og þegar þú sérð öll spilin virðist spilið vera á borð- inu. En hugsaðu, hvað gerðist? Hér er spilið: Norður + 7654 V K6 > A8 + K10953 Vl?T1 11 , Aijstuh + enginn + 832 \?2 ó’ DG53 0 KG76542 0 D1093 + DG762 +84 SUÐUK * AKDG109 ^109874 Oenginn *A Spil nr. 1. Þú tekur trompin og spilar ás, kóng og gosa i laufi sem þú drepur á drottn- ingu i blindum og spilar út hjartadrottningu og gefur niður tígul. Það er sama hvað andstæðingarnir gera, ef spilað er tígli fáum við á tígulkóng og ef spilað er hjarta verður hjartanían góð í blindum. Spil nr. 2. Þegar spilið var spilað tók sagnhafi tvisvar tromp, ef hjartað er tvö og þrjú hjá andstæðingunum er í lagi að taka tromp þrisvar en til að athuga stöðuna spilaði sagnhafi út hjartakóng og fékk hjarta- drottningu í frá austri, þá tók hann þriðja spaðann, þvf að öruggt virðist að ef austur á einspil í hjarta nær sagnhafi að trompa gosann af vestri, en það fór á annan veg og sagnhafi tapaði spilinu. REYKJAVÍKURMÓT I SVEITAKEPPNI Staðan eftir fjórar Reykjavíkurmótinu keppni: Meistaraflokkur. 1. Jón Ásbjörnsson 2. Stefán Guðjohnsen 3. Guftmundur Hermannsson 4. Dagbjartur Grímsson 5. Hjalti Elíasson 6. Jón Hjaltason 7. Sigurjón Tryggvason I. flokkur. Eftir tvær umferðir: 1. Póll Valdimarsson 2. Guðmundur T. Gíslason 3. Sigurður B. Þorsteinsson 4. Steingrímur Jónasson umferðir í í sveita- 57 stig 54 stig 40 stig 40 stig 38 stig 31 stig 28 stig 40 stig 39 stig 18 stig 13 stig Reykjavíkurmótinu lýkur um helgina og verður spilað í Hreyfilshúsinu og hefst keppni ídagkl. 13. FRÁ BRIDGEFÉLAGI REYKJAVÍKUR Þegar eitt kvöld er eftir í board-a-match keppni hjá félag- inu er stáðan þessi: 1. Sigurður B. Þorsteinss. 120 stig 2. Stefán Guðjohnsen 113 stig 3. Páll Valdimarsson 113 stig 4. Guðmundur Hermannsson 113 stig 105 stig 103 stig 5. Símon Símonarson 6. Guðmundur T. Gíslason FRÁ ÁSUNUM KÓPAVOGI Sigríður Rögnvaldsdóttir 2. Þórarinn Sófusson — 19-1 Staðan eftir fyrstu umferð í ólafur Lárusson 6-14 barómeterkeppni sem jafnframt er félagsins, firmakeppni, 3. Albert Þorstainsson — Jón Páll Sigurjónsson 4. Bjöm Eysteinsson — 3-17 er þessi: Gunnlaugur Krístjánsson 8-12 1.-2. Asmundur Pélsson - 5. ólafur Gislason — Þórarínn Sigþórsson 91 stig Páll Valdimarsson + 5-20 1.-2. Guðmundur Páll — 6. ólafur Ingimundarson — Vigfús Pálsson 91 stig . Sigurður Sigurjónsson 13-7 3. Hrótfur Hjaltason — 7. Drafnar Guðmundsson — 6-14 Runólfur Pálsson 90 stig Krístján Blöndal 4. Jón Páll Sigurjónsson - 8. óskar Karísson — Guðbrandur Sigurbergsson 89 stig Hrólfur Hjaltason 5-15 5. Einar Þorfinnsson — .9. Flensborg B. — Hjalti Elíasson 85 stig Amar Ingvason 3-17 Næsta umferð verður spiluð Asarnir unnu því Hafn- nk. mánudag. firðinga með 117-58. Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudag í Domus Medica. FRÁ TAFL- OG BRIDGEKLÚBBNUM Úrslit í næstsíðustu umferð í meistaraflokki urðu þessi: Helgi — Haukur 1 7-3 Ingólfur — Sigurður 1 7-3 Þórhallur — Gestur 1 7-3 Haraldur — Bjöm 12-8 Ragnar — Raf n 10-10 Staðan þegar ein umferð er eftir: 1. Helgi Einarsson 103 stig 2. Gestur Jónsson 101 stig 3. Ingólfur Böðvarsson 98 stig Lokastaðan í 1. flokki varð þessi: 1. Guðmundur Júlíusson 108 stig 2. Bragi Jónsson 96 stig 3. Eiríkur Helgason 81 stig REYKJANESMÓT Staðan i mótinu þegar tvær umferðir eru eftir er þessi: 1. Ármann J. Lárusson 102 stig 2. Albert Þorsteinsson 86 stig 3. Gisli Torfason 80 stig 4. Guðmundur Pálsson 76 stig 5. örn Vigfússon 75 stig Lokaumferðirnar tvær verða spilaðar í Stapa um þessa helgi. ÁSARNIR — HAFNFIRÐINGAR Mánudaginn 13. febrúar sóttu Hafnfirðingar Asana heim og var spilað á níu borð- um. Úrslit urðu þessi: Sveit: 1. Scevar Magnússon — BARDSTRENDINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK Nú stendur yfir aðalsveita- keppni félagsins. 9 sveitir eru mættar til leiks og úrslit í 3. umferð urðu þessi: Sveit Ragnars Þorsteinssonar vann sveit Gísla Benjamínssonar 15-5. Sveit Helga Einarssonar vann sveit Guð- bjarts Egilssonar 20-3. Sveit Sigurðar Krístjánssonar vann sveit Sig- urftar isakssonar 20-0. Sveit Guðmundar Guðveigssonar vann sveit, Agústu Jónsdóttur 11-9. Staðan er þá þessi hjá 4 efstu sveitunum: 1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 39 stig. 2. Sveit Helga Einarssonar 38 stig. 3. Sveit Sigurðar Kristjánssonar 36 stig. 4. Sveit Guðbjarts Egilssonar 32 stig. FRÉTTIR FRÁ BRIDGEFÉLAGI STYKKISHÓLMS Aðalsveitakeppni félagsins er nýlokið með sigri sveitar Ell- erts Kristinssonar. Auk hans voru í sveitinni Kristinn Frið- riksson, Guðni Friðriksson, Halldór S. Magnússon og Sigur- jón Helgason. Úrslit urðu þessi: 1. Sv. Ellerts Krístinssonar 76 stig 2. Sv. Þórðar Sigurjónss. 47 stig 3. Sv. Sigurbjargar Jóhannsd. 26 stig 4. Sv. Kjartans Guðmundssonar 24 stig 5. Sv. Leifs Jóhannssonar 16 stig BRIDGEFÉLAG SELFOSS Staðan í Höskuldarmótinu eftir 1. umferð 9. febrúar 1978: 1. Leif östarby —- Þorvarður Hjaltason 259 stig 2. Krístmann Guðmundsson — Þórður Sigurðsson 253 stig 3. Haraldur Gestsson — Halldór Magnússon 248 stig 4. Sigurður Sighvatsson — Krístján Jónsson 241 stig 5. Sigfús Þórðarson — Vilhjámur Þ. Pálsson 240 stig 6. Sigurður Þoríeifsson — Gunnar Andrásson 239 stig 7. Jonas Magnússon — • Guðmundur G. Ólafsaon 238 stig 8. Guðmundur — Gunnlaugur 234 stig 9. Fríðrik Larsen — Grímur Sigurðsson 206 stig 10. Garðar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 205 stig BÆJARKEPPNI MILLI SUDURNESJA OG SELFYSSINGA var háð laugardaginn 11. febrúar 1978. Spilað var á 6 borðum og fóru leikar þannig að Selfyssingar unnu á tveimur fyrstu borðunum en Suðurnesja- menn á hinum fjórum. Lokatölur urðu því þessar: Suðurnés 73 stig og Selfoss 47 stig. SVEITAKEPPNI Á SUDURNESJUM Staðan eftir 1. kvöld: Guðjón Einarsson og Jón Ólafur Jónsson 20-0 Sigurður Þorsteinsson og Maron Björnsson 19-1 Sigurður Sigurbjörnsson oq Svoinn Jónsson 19-1 iGunnar Guðbjörnason og Högni Oddsson 13-7 Haraldur Brynjolfsson og Karl Hermannsson 11-9 Þessi umferð var spiluð fimmtudaginn 16. febrúar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.